Þjóðviljinn - 24.12.1936, Blaðsíða 5
tJÖÖVlÍJÍNN
S
OSKIR
SÁGÁ UM 3 Ó L
Eftir Katrínu Pálsdóttur
og barátta þeirra fyrir
gleðilegum jólum.
Verkamennirnir í höfuðborg Islands höfðu
fcarist árum saman fyrir vinnu, fyrir frelsi
og brauði. — Þessi barátta var hörð, hún
virtisfc stundum vera vonlaus. En að lokum
sigruðu þeir. Yfirvöidin neyddust til þess að
viðurkenna rétt þeirra til lífsins. Pegar
þrengst var í búi, knúðu þeir fram vinnu.
Á hverju ári hófst þessi barátta með skamm-
deginu, Henni var haldið áfram allan vetur-
inn. Árangurinn af þessu eilifa strlði verka-
mannanna hefur skapað þeim, konum þeirra
og börnum möguleika til þess að draga fram
llfið, til þess að lifa eins og aðrir frjáisborn-
ir menru
Þegar skammdegisbarátta verkamannanna
hófst i ár, gengu verkamennirnir öruggari og
vigreifari til þessarar baráttu en nokkru
sinni fyr. Nú var réttur þeirra til lífsins lög-
festur, þeir höfðu nú skapað þjóðinni og
siálfum sér og afKomendum sínum þjóðielags-
tryggingar. — Örkumlamenn, sjúkir og elli-
hrumir voru ekki iengur olbogabörn, — þeir
voru menn, rétt eins og aðrir þegnar þjóðfé-
lagsins.
En hvað skeður? Peim, sem ekki feengu að
vinna sór daglegt brauð, var nú fluttur
sá boðskapur, að íramvtgii yrðu þeir, — þó
atvinnulausir vseru — að greiða nokaurn hiuta
sultarlauna sinna — til hvers? Jú, til þess að
trygK* sig °S slna gegn elli og sjúkdópium!
Þetta var verkamönnunum ofvaxið að skiija.
— Áttu þeir að svelta konur sínar og börn
1 blóma lífsins, til þess að mæta elli og sjúk-
dómum framtíðarinnar? — Verkamenn skildu
tryggingarnar þannig, að þær væru viður-'
kenning á þvl, að hinir mettu og heilbrigðu
skyldu héreftir deila gæðum llfsins með hin-
um fátæku og sjúku.
Verkamennirnir risu upp, þeir bjuggust til
baráttu. Enn fram að jólurn höfðu þeir ekki
unnið neina stórsigra.
Jólin 1936 færðu þeim fyrsta sigurinn.
Verkamcnnirnir, sem fóru austur i Síberíu,
60 talslns, til þcss að strita iyrlr jólaaurum
sínum, uunn þennan sigur. Þeir neituðu að
grelða liungurtlundina, Vaidliafaiuir lótu
undan.
Þessir sextiu verkamenn börðust ekki að-
eins fyrir gleðilegum jólum fjrir sig og slna.
Þeir færðu einnig stéttarbræðrum slnum veg-
lega jólagjöf, gjöf* sem táknar bjartari fram-
tfQ og aukna trú á mátt gamtakanna,
JÖN SNORRASON rakaði sig í fússi.
Hann var í vondu1 skapi. Og var
það undarlegt, þegar maður hefir
átt heita húsbóndi á sínu heimili í 30
og vera síðan alt í einu gerður ómyndug-
nguir að kaila mátti og það af sinni eigin
konu,
Nú skipaði húln honum að þvo sér og
raka a£ sér skeggbroddana og klæða
sig í sparigarmiana á rúmhelgum degi.
Og eiga síðan að þvælast með henni um
bæinn til að eltast við einhvern rækalls
hégóma. Það var ekki svoleiðis, hann
hefði ekki látið teyma sig þetta hefði
ekki gert að honum fanst hughægaira að
fylgjast með henni í þessari kaupsýslu-
ferð. Kvenfólk kunni ekki að fara meo
peninga, allra síst hans kona, Sigríður
Sölvadóttir. Og núna var hún hreint
ekki með öllum mjalla. Hugur hans
fann engin orð yfir það sem hann fann
til og hugsaði í sambandi við þetta. Hart
var það fyrir húsbóndanefnuna á heim-
ilinu að geta ekkert haft hönd í bagga.
Tómt stáss vildi hún kaupa, tóman dé-
skotans óþarfa. Enginn vegur að kom?..
vitinu fyrir hana. Hann ætlaði ekki aö
reyna það meira. Þeim hafði oftast lit-
ist sitt hverju í lífinu. Ef hún hefði mátt
ráða væru þa.u löngu komin á sveitina.
Það vissi hann. Ekki þar fyrir, það mun-
aði nú ekki miklu hvort heldur var. En
Sigríður var í sælu skapi. Það var lík-
ara dansi en hennar venjulega göngu-
lagi þegar hún gekk um lof tíbuðina sína.
liún var eins og ný manneskja, Alla sína.
daga hafði hún í hjarta sínu átt óleyfi-
lega margar óskir, þessir fátcoka kona
í súðaríbúð á Vesturgötunni. Hún. haiði
þráð að ganga vel til fa.ra sjáif, enn
meir hafði hún þráð að lata börnin sín
ganga vei til fara og mest af öllu hafði
hún óskað að hafa. fallegt inni í íbúð-
inni sinni. Hún hafði altaf átt alveg á-
kveðna hugsjón um það hvernig ætti að
líta út í svona íbúð til þess að hún væri
reglulega snotua’. Jón vissi lítið af því
hver kvöl henni hefði verið að lifa við
lélegt og fátæklegt heimili, svo hún hafði
reynt að bæta það sem hún gat með því
að hafa alt hreint. Jón skildi lítið nema.
að böðlast áfram. Hún hafði líka fljótt
lært að þegja um sínar óskir við hann.
Það var ekki nema, þegar bömin áttu
í hlut, sem hún gerði kröfur. Nú, það
kostaði það að Jón lét dæluna ganga um
að hún væri eyðslukló, sem ekkert skynj-
aði, hvað pyngja verkamanns þyldi. En
hún skildi það vel hvað Jón haffii fyrir
að snapa eftir vinnu; eins oft til ónýtis.
Og hún bar nærri því lotningu fyrir
þeim peningum, sem hann vaam fyrir nú
orðið. Og þó gat hún ekki hætt að óska.
Og svo hafði guð alt í einu viðurkent
réttmæti þessara óska hennar með því
að senda heinni 500 kr. í ^>mim happ-
drættið. Hún átti þessa peninga. sjálf.
Hún hefði getað hrópað þá út j Cir þvera
götuna: »Sjálf! Þurfti engan að spyrja
hvort hún mætti eyða því. Skiljið
þið það«. Hún hafði byrjað þennan
kvartmiða með aurum, sem ltún i’éRl;
fyrir selda sjóvetlinga. Svo iiún átli
þetta með öllum réiti. 500 kr. og var þar
með orðin stórveldi á heimilinu, sem Jón
tók tiIUt til.
— Þú munt halda fast við liessa vit-
leysu, kona, sagði hann eins og út í hölt
og gaut augunum til konu sinnar. Hann
ga,t ekki stilt sig um að minnast á það
einu sinni enn. Ekki af því aö ltann bæri
virðingu fyrir svona peningum, sem
ekki var unnið fyrir á heitíarl.egan hátt.
En það voru þ>ó peningar.
— Hvaða vitieysa? spurði Sigríður,
eins og úr öðrum heimi.
— Að kaupa einhvern raikalls hé-
góma eins og þessa treyjudruslu, setri
þú hefir talað mest um,
— Jón mmn, vertu nú góður. Eg
hafði heitió á mig, ef ég j nni n þennun
miða, að þá skyldi ég kaupa f ’.legt flos-
teppi á borðið mitt. Eg hefi óskað mér
þess allan búskapinn. Nú hefi ég ráð á
því í í'yrsta sinn. Jcn tók þeltu eins og
ásökun í sinn garð og var tkki vinsam-
legur á bxúnina- Hann r^skti sig eins
og hann ætlaði að segja eiLtbvað, en
þagði þó.
Þegar Jón var kominn í fötin kom
Sigríður með fataburstann og burstaði
af honum alt ryk og fis.
— Skelfing þyrftirðu að eiga yfir-
frakka, Jón, minn.
— Kemur það enn, sagði Jón önugur.
Sg held ég hafi aldrei farið svo í garm-
ana mína í 30 ár, að þú hafir ekki
tönglast á þesam