Þjóðviljinn - 24.12.1936, Side 12

Þjóðviljinn - 24.12.1936, Side 12
18 íJ6ÖVILIINN ASV. ASV. Fuudur verður haldinn í Reykjavíkurdeild- inni 27. þessa mánaðar (þriðja í jólum) kl. 3 e. h. á skrifstofunni Hverfisgötu 32. Áríöandi mál á dagskrá Fjölmennið Stjórnin. Dagsbrúnarfundur verður haldinn sunnudaginn, þriðja í jólum, kl. 2 é. h. í IÐNÓ Á þessum fundi verður gert útum lagabreytingarnar. Það er því nauð- synlegt að allir félagsmenn mæti á þessum fundi, til þess að vernda lýð- ræðið og eininguna. FUK. FUK. Árshátíð Félags ungra kommúnista verður haldin sunnudaginn 3. í jólum í Alþýðuhúsinu (gengið inn frá Hverfis- götu) og hefst kl. 8}. DAGSKRÁ: Hátíðin sett. (Hallgr. Hallgrímsson.) Minni félagsins. (Ásgeir Blöndal.) Tvöfaldur kvartett syngur. Márarnir á Spáni. (Hendrik Ottósson.) Leikin nokkur lög. (Tríó úr Blue Boys.) Einsöngur. (Gunnar Sigurmundsson.) Aðgöngumiðar fást í dag í Heimiskringlu (Laugaveg 38), og við innganginn. Skorað á aUa kommúnista að mceta og hafa gesti með sér. Tryggið yður að- göngumiða í tíma! SKEMTINEFNDIN. GLEÐILEG JÓL! Brœðurnir Ormsson. 'A GLEÐILEG JÓL! Eimskipafélag íslands. GLEÐILEG JÓL! Ólafur Hvanndal, Prentmyndagerðin. GLEÐILEGRA JÓLA. óskar öllum Kolaverslun Sigurðar Ólafssonar. GLEÐILEG JÓL! Kiddabúð.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.