Þjóðviljinn - 24.12.1936, Side 15

Þjóðviljinn - 24.12.1936, Side 15
þjóðyiljinn 15 GLEÐILEGRA JÓLA óskar öllum meðlimum sínum IÐJA, félag verksmiðjufólks. Félag járniðnaðarmanna óskar öllum meðlimum sínum GLEÐILEGRA JÓLA. Menn tryggja sig gegn slysum, sjúkdómum og eldsvoða. Hvert heimili veit, að það er nauð- synlegt. Annað tjón, sem líka étur upp vinnu heimilanna, er hátt vöruverð. Það er engu síð- ur nauðsyn, að tryggja sig gegn því. Þar kom, að neytendur sáu þetta. Þess vegna hafa þeir stofnað með sér félög, byggð á frjálsu samstarfi heimilanna. Neytendafélögin hafa þann tilgang, að minka dreifingarkostnað varanna, útrýma skuldaverzl- un og skapa heimilum og einstaklingum efna- legt sjálfstæði. Gott samstarf er Þau veita bezta tryggingu fyrir góðum vör- um og lágu vöruverði. í Pöntunarfélagi Verkamanna eru nú yfir ■ 1750 fjölskyldur, sem tryggja sér með sameig- inlegum innkaupum lægsta, fáanlegt verð. Þessum fjölskyldum verður meira úr vinnu sinni, þær geta lifað betur, tekjur þeirra verða drýgri. í Pöntunarfélagi Verkamanna tryggja heim- ilin sig með frjálsu samstarfi gegn því tjóni, sem þau bíða af óeðlilega háu vöruverði. Hver hefir ráð á að vera ótrygður? besta tryggingin.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.