Þjóðviljinn - 24.12.1938, Blaðsíða 8
8
Þ JÓÐ VI LJINN
M. ILJIN:
Sámfylkiog aiheimsins
Russnsski rithöfundurinn M. Iljin er tslenzkum lesendum a6,
gó)7m kunnur fijrir bók síria „Ævintýrid um áœtlunina miklu‘‘, er Vil-
mundur Jónsson ptjddi og gefin var út fyrir nokkrum árum.
Hér birtast kaflar úr annarri bók eftir Iljin, ,Fjöll og fólk‘‘.
Hefur hún verid ptjdd á fjölda tungur og hvarveina farið sigurför. I
inngangi lœtur höfundur svo ummcelt: „Mig hefur lengi langaö til ad
eignazt bók um veröld veruleikans, — bók, sem seg~i, hvernig jörd-
in varö til og hvernig mennirnir Irnja hjálpaö til ad gera hana eins
og hún er í dag‘‘. Sjálfur segist hann ekki treysta sér til ad skrifa
pá bók, en „œtla aö takmarka mig vid frásöin um hvernig fólkid l
landinu okkar byltir um ökrum, skógum og fljótum og lífi sjálfs sin“:
Áskell Löve, íslcnzkur stúdent, er stundar nám\ í erföafrœöi viö
fiáskólann í Lundi, hefur pijtt „Fjoll og fólk“ á íslenzku, og kemttr
hvn vonandi út áiöur en langt um líTtar. - Fyrri kaflinn, sem hér birt-
ist, er tekinn af handahófi, en hinn sídari er lokakafli bókarinnar.
Sa$a eínþykku karf-
öfhmnar frá Perú og
Chíle,
Ameríska kartaflan vildi ekki
vaxa hjá okkur, hún þreifst
ekki, vegna þess að norrænu
vordagarnir voru of langir.
En þar með er saga hennar
ekki öll.
Til að bjarga henni var á-
kveðið að stytta daginn. Það
var mjög auðvelt verk.
Milli kartöflubeðanna var
komið fyrir teinum. Á þessum.
teinum var komið fyrir þök-
um, litlum dverghúsum á hjcl-
um. Þegar þurfti að töfra fram
nótíina, voru litlu húsin dregin
yfir beðin, og þegar daga
skyldi á ný, voru þau dregin
burt.
Ég hefi sjálfur séð slík bráða-
birgðaþök við Grasafræðistofn^
lunina' í Detskbje Selo. —
Stutti dagurinn gerði kartöfl-
unni unnt að lifa sama lífi í
nágrenni Leningrad og hún liíði
í hinu fjarlæga Perú og Chile.
Þannig er dagurinn líka stytt-
ur fyrir aðra „suðurlandabúa"
ef þeir þurfa þess með.
En það eru líka til jurtir, sem
þurfa lengri dag. Það er erf-
iðara að lengja daginn en að
stytta hann, því að þá verður
eitthvað að koma í stað birtu
sólarinnar, og það verður að
vera jafngilt ljós. Þetta vanda-
mál er líka leyst. Það eru til
lamnar, sem hafa næstum al-
'veg sama ljósstyrkleika og sól-
in sjálf. j
Endurnýjan akranna,
Sköpun og gróðursetning
jurta hafa aldrei verið fram-
kvæmdar fyrr eftir áætlun og
þrauthugsuðum útreikningum.
Nytjajurtirnar hafa fylgzt í
fótspor mannsins. Mennirnir
dreifðust um hnöttinn skipu-
lagslaust. Sum lönd eru allt of
þéttbýl, önnur óbyggð. Helm-
ingur mannkynsins er að kafna
úr rúmleysi í sínum ævagömlu
ættlöndum í Suður-Asíu, á
sama tíma og hin mörgu auð-
ugu og frjósömu lönd Suður-
Ameríku og Suður-Afríku eru
mjög strjálbyggð.
í hitabeltinu eru ógnarstór
svæði, sem hafa gnspgðir hita
og vatns — þau eru risavaxin
„gróðurhús“ undir beru lofti.
En þessi „gróðurhús" gæta
sín sjálf án lærðra trjáræktar->
manna; þau eru alvaxin villtum
gróðri.
Á þúsundum ára hafa menn-
irnir aðeíns notfært sér til fulls
um fimmtánda hluta af megin-
löndum veraldarinnar.
En á þessum ræktuðu blett-
um hafa jurtinnar verið ræktað-
ar án úrvals, án skipulags: einu
var sáð og annað óx. úr fjöl-
breytni jurtaríkisins hafa
mennirnir aðeins valið örfáar
jurtir og ekki alltaf þær beztu.
Það er of lítið grænmeti, of
Htið af ávöxtum á jörðunni.
Mennirnir nærast aðallega á
brauði, og það er ekki einu-
sinni til nóg af því.
Veröldin þarfnast þeirrar
uppbyggingar og endurskipu-
lagningar, sem nú er hafin í
landinu okkar. Það bíður okk-
ar mikið verk og erfitt.
í norrænum sveitum er of
mikið af vatni. Það þarf að
þurrka upp fenin þar. Syðri
hluta landsins skortir vatn. Þar
þarf að veita vatni á eyðimerk-
ur og gresjur.
Það þarf að gróðursetja
skóga í suðausturhorni Rúss-
lands, til að Ioka leið eyðimerk-
urvindanna. Svæði, sem nú eru