Þjóðviljinn - 24.12.1938, Blaðsíða 14
14
ÞJÓÐVILJINN
)ÓN ÚR V0R;
Jólin
»
Manstu þær stundir er þú taldir dagana til
jóla og þín fyrsta hugsun var í hverri dögun:
Einum færra en í gær?
Þú undir ekki úti við leiki þína né snjóhús,
og fagnaðarefnið, að stöfun fell niður vegna*.
anna hinna fullorðnu, varð svo lítið fagnaðir-
efni, af því annað miklu stærra fyllti huga þinnl
Þú hljópst inn í hús á miðjum degi, kenndir
!U’m fótakulda. Fóstra gamla var sú einla sem
gat leyft sér að prjóna með sömu rósem'd sem
í byrjun ljósmánaðar. Hún breiddi sængurfiðuna
yfir fætur þína í horni rúms slíns; pg þú baðst
með þínum blíðasta málrómi: Segðu mér eitt-
hlvað um jólin, Inga mín! Talaðu eitthvað um
jólin!
Og manstu hrifningu þína yfjr hinni marg-
eSndurteknu jólasögu um fæðingu Frelsarans,
síem boðun friðarins? Þá skildir þú reyndar ekki
til fullnustu inntak sagnarinnar, — hvað fólsf
í orðunum: Friður á jörðu, en ;gleði þín van
mannsins fegursta, dýpsta gleði — gleði barns-
ins.
Og svo komu jólin.
En nú.........nú er allt breytt.
Þú situr við opinn gluggann í húsi þínu, og
hbrfist í augu við Veruleikann og Lífið. Bak1
við þig situr fóstra þín, Reynslan; kannske
prjónar hún ekki lengur með sömu rósemd og
í byrjun ljósmánaðar. Óumbeðið hvíslar hún
fnam sögur sínar, setningarnar eru stuttajr en
með löngum, löngum þögnum sem tala..............3
Italía — Þýzkaland — Abessinía — Spánn —
Kína — Austurríki — Tékkóslóvakía — Ófriðut
— Ófrelsi — Kúgun hinna fátæku og máttar-
minni um allan heim.
Hvert orð hrópar inn í sálu þína með raust
móðurlausra, föðurlausra, heimilislausra, fram-
tíðarlausra, föðurlandslausr.a, limlestha, deyjandi,
friðlausra, friðlausra........Siorg heimsins yf-
irskyggir þig jafn ómótstæðileg sem gleði sól-
^kinsins 4 sumarsins fegursta degi.
Og ást þín til lífsins, frelsisins, friðarins, bland-
ast verndar- og baráttu-þrá — og blandast hatr-
inu ítil hins mikla óvinar. Ef til villfinnst þér
þú vera lítill og veikur — kannske finnst þér
!þú vera sterkur, svo sterkur. Kannske -starif
'þú á þitt eigið andlit og spyrð: Er þetta ég?
Er þetta ég?
Svo kóma jólin.
Þú átt kannske lítinn son eða litla dóttur eða
systur eða bróður, kannske er það einungis
■óktuinnugt barn sem sýnir þér gull sitt ieða
bendir þér á ljósið. Þá stynur brjóst þitt: Ó,
hversu þung er byrði óhamingjunnar í vorrí
ríku og fögru veröld, að geta ekki með gleði
stnokið ljósan barnskoll, horft með óblandinnii
hlamingju í Iþlátt og fagnandi auga, að geta ekkii
glieymt........og ekki varizt spurninni:
Og hvað verður svo um okkur sjálf á næstu
friðaithátíð — um næstu jól?
Manstu þær stundir, er þú taldir dagana til
jlóla, yfirgafst snjóhús þín til að hlusta á ævin-
týr?
Jón úr Vör.
P
■ a'
Tónlistin (frh.).
Hinrik: Vertu nú ekki svona
snúinn. Þú veizt að Hans á
bráðum afmæli . . . 10g mamma
gaf mér 50 aura til að kaupa
handa honum afmælisgjöf.
Halli: Og hefurðu sjálfsagt
svallað út öllum peningunum?
Hinrik: Ég? ... Svalla? . .
Nei, þá þekkirðu mig illa. En
sem sagjt, sjóðurinn hefur
minnkað svolítið .... af þv(
ég kom af tilviljun inn tif
Manga bakara . . . . og maður
getur ekki verið þekktur fyrir
að fara án þess að kaupa nokk-
uð.......
Halli: Hvað áttu þá mikið
eftir?
Hinrik: 25 aura. Hvað er
hægt að fá fyrir þá í afmælis-i
gjöf handa Hans?
Halli: Ekkert! . . . Ekkiann-
að en fimm lakkrísræmur. (Hon
um dettur nokkuð í hug). . j
En bíddu nú við . . . villtu endi
gefa Hans eitthvað sem1
gleður hann?
Hinrik: Já, auðvitað . . . Það
er að segja, ef það er ódýrt.
Halli: Ég get útvegað þér
gjöf, sem hann verður í sjö-
unda himni yfir . . . án þess að
þú þurfir að borga grænan tú-
skilidng fyrir hana.
Hinrik: Það var svei mér
gott!
Halli: Jæja, gefðu honum þá
þetta í afmælisgjöf!
(Hann réttir Hinrik munn-
hörpuna og fer).
Tjaldið.