Þjóðviljinn - 24.12.1938, Blaðsíða 16
16
PJOÐVILJINN
Víkingsprent h.f.
ur.
Sterkari en karlmenn.
Skjaldmann, mótstöðuþrek hans
var búið. Handleggirnir, sem
hann studdist á, duttu undíán
þunganum, hann slettist á gólf-
ið og missti meðvitund.
**
Hann vaknaði eftir iniðnætti.
Sleðabjöllur klingdu úti fyrir,
og læknirinn var þegar farinn
að binda um fótinn. „Engin
hætta, Skjaldmann, einfalt bnot,
hálfsmánaðar lega, svo jafn
góður“.
Aðeins ein hugsun þ<aut'
gegnum sljóan huga hins slas-
aða: „Konan mín, læknir, kon-
an mín“.
„Já, frúin“, sagði læknirinn
enn kátari en áður, „hún er á-
gæt, frísk og upp með sér.:
Strákurinn frá Höllu kom í
tæka tíð“. Og hann laut að
Skjaldmann og sagði stórhrif-
inn. „Og svo varð það dreng-
ur, mesti dugnaðarvargur“.
„Jóhann Axel“, umlaði
Skjaldmann, „Jóhann Axel“.
Lækiririnn studdi Skjaldmann
út á sleðann með hjálp ekilsins.
í dyrunum leit hann um öxl
til hálfs og sagði við ekkj-
una: „Svo að þér senduð þó
að nrinnsta kbsti skilaboð?
Pökk fyrir það“.
„Þér hafið ekkert að þakka“,
sagði konan tilfinningarlaust.
„Yðar vegna, Skjaldmann,
gerði ég það ekki. Þér megið
fara til fjandans fyrir mér“.
Hann varð niðurlútur og
fann, að hann hafði mætt því,
sem var sterkara en hann sjálf-i
Í3
£3
U
U
X
u
u
u
u
Gleðileg jól!
n
n
æ
&
m
iÐjA> i
félag verksmiðjutólks §
r