Þjóðviljinn - 24.12.1938, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 24.12.1938, Blaðsíða 15
Þ JOÐVILJINN 15 Sterkari en karlmenn. (Frh. af 6. síðu). komið var fyrir honum? Hann gat ekki gengið fótbroiinn. Hann varð að ná í lækninn. Það var kíonan húns. Og það var litla barnið. Vildi hún nú ekki fara til læknisins, hlaupa á augabragði, eða kannske senda elzta drenginn? Ætlaði hún að þegja til eilífðar! Svipur hennar harðnaði og lokaðist meir og meir. Snögglega sagði hún með rósemi: „Pokinn, Skjaldmann, sá, sem eg þurfti að fá lánaðan um daginn, kemur í góð- ar þarfir; gott, að ég skilaði honum ekki. Nú getið þér feng- ið eitthvað að liggja á, ef þér skríðið inn í kofann. Það er nokkuð kalt hér úti“. Svo sneri hún við og gekk inn. Skjaldmann kallaði á hana lengi, fyrst reiður log bölvandi, síðan áminnandi, eins og það væri sjálfsögð mannúðarskylda! að hún næði í lækninn, loks’ biðjandi á ný og það rétt eins og hann væri að deyja af ang- ist. Og honum fannst hann vera að deyja. Líf hans var allt búið að vera. Hann hjó enninu niður í gaddinn og fann, hvað, jörðin var skeytingarlaus um neyð hans. Jörðin var máttlaus og dauð og andaði nístandi frosti gegnum Jóhann Skjald- mann dauðan. Jörðin var eins og konan þarna inni. — En þetta gat ekki verið satt, máljti ekki vera satt! Eins og hann fengi von, dróst hann að hurð- inni með hræðilegum kvölum, hratt upp og skreið eins og hvolpveslingur yfir þröskuld- inn, stanzaði með augu og munn full af tárum: „Hlustið á. í guðs nafni hlustið á — Hún sat við gluggann með þann yngsta í breiðri kjöltu sinni, leit kaltog miskunnarlaust á manninn. „Já, ég heyri“, sagði hún, „þarna er pokinn, sem ég lofaði. Hafið hann undir höfðinu, Skjaldmann". Og hún fleygði í hann millipilsinu, senr hún var farin úr. Þá slitnaði eitthvað.í Jóhanni1 EDINBORG óshar öllum m víðsbíptavínum sínum gleðilcgra jóla! V Vv* W* W1 * Gleðileg jól Rattækjaverzlun Júlíusar Bjornssonar xjo<»<xxxxxxxxxxxxxxx>oo<xx g Gleðíleg jól! Loc^xx (0kaupfélaqiá x xxxxxxxxxxxxxxxxx: Gleðíleg jóH Sjóvátry^íngarfélag íslands h.f

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.