Þjóðviljinn - 05.10.1945, Side 5

Þjóðviljinn - 05.10.1945, Side 5
Föstudagur it L'.i'.:j_.mj'i' 4», ».-áB 5. ókti 1945. PJ ÓÐVIL J IN N —rf^aeyi— ■ Hámark ósvífninnar „Ranglætisverk í verölags málum,“ „dýrtíðinni velt yfir á bændur,“ „12 aurum minna en þeir (bændurnir) eiga að fá samkvæmt sex- mannanef ndarálitinu“. Þetta eru umsagnir Tím- ans út af verðlögn búvara. Og svo áskorunin: „Ef bændur vilja ekki skapa þá hefð að vera undirlægjur annarra stétta, verða þeir að rísa upp til öflugra mót- mæla og láta samtök sín sýna, að þau geta beitt þýö- ingarmiklu valdi engu síður en verkalýðssamtök- in.“ Manni verður á að spyrja: Halda mennirnir. sem þannig skrifa, að bænd urnir í sveitinni)Vsem þetta lesa, séu upp til hópa fá bjánar. Ef þáð er álit þeirra, þá er um hreinan misskilning að ræða. Bænd- urnir vita það fyrir löngu síöan, að sexmannanefndar álitið er ekki lengur í gildi. Þeim líkaði samningurinn vel, og þeir vildu,. að hann yrði endurskoðaður, svo að hægt yrði í framtíðinni að verðleggja búvörur meö samningum milli framleið- enda og neytenda, — þeir vita, að í þessum efnum er samkomulagið eitt út af fýr ir sig mikils virði. Þeir vita líka ,að endurskoöun samn- ingsins hefur ekki farizt fyrir fyrir vangá eða Útvarpsráð fellir Daglega NÝ EGG, soðin og hrá. Kaffisalan HAFNARSTRÆTI lfi. 1.0. G.T. Tilkynning til barna- stúknanna i Reykjavík. Fundir hefjast í öll- um barnastúkunum i Rvík sunnud. 7. okt. i GT-húsinu. Allar stúkurnar hafa sama fundartíma og s.l. ár. Félagar, mætið vel og stundvíslega. Þinggæzlumaður. ' leymsku, þeir vita, að hinn samningsaðilinn diefur að- varað og tilkynnt, að hann væri reiðubúinn að athuga möguleika á framhaldandi samningum. Og bændumir vita það ennfremur, að samhlngaumleitanir hafa ^kki f arið fram, af því ur að Framsóknarforingjamir hafa ekki viljað samkomu- lag, þeir vilja um fram allt látlausa styrjöld milli bænda og neytenda. En fyrr má þáð vera fá- vitahátturinn hjá Fram- sóknarforingjunum, að halda að hægt sé að halda sér við samning, sem fall- inn er úr gildi og ekki hafa fengizt viðræður rnn endur- skoðun á, en yfir er lýst af öðrum aðilanum. að ekki verði framlengdur. Hyggur Tíminn að hann stöðvi flóttann frá Framsókn meö slíkum asnaskap. Það mætti gjarnan fræða Tímann um þáð, ef hann gæti nokkurri fræðslu tek- ið, að bændur eru líka fam ir að átta sig á því, að verði áframhald á því, að búskap ur sé rekinn á jafnúreltan hátt og nú er hér á landi, og jafn fjarri tilliti til ís- lenzkra neytenda, þá er ó- hugsandi mál, að bændur hér á landi geti búiö viö sambærileg lífskjör og þær stéttir, sem hafa framfær: sitt af tækniþróuðum rekstri. Verkamenn hafa líka lýst því yfir, að þeir geti ekki viðurkennt neitt réttlæti í því, svo framar- lega sem ekki örlar íyrir við leitni til að breyta fram- leiðsluháttúnum. Bændur eru farnir að líta á það sem óumflýjanlegan hlut, áð amböguhátturinn, sem verið hefur á stjórn búnað- armálanna að undanförnu. hlýtur að koma þeim sjálf- um í koll með æ meiri þunga, ef ekkert er að gert. En nú er mjög um það spurt með þjóðinni ,hve lengi bændur muni enn velta vöngum áður en þeii- láta koma til framkvæmda að reka Framsókn úr for- ustu mála sinna, — 1-1 ve u d Sigurðar Einarssonar Alþýðublaðið er heldur skömmustulegt í gær. Sigurð- Einarsson, fyrrverandi fréttastjóri útvarpsins og flutningsmaður frægra erinda um alþjóðamál, hafði borið fram á fundi í útvarpsráði tillögu í Alþýðublaðsstíl um erindi Björns Franzsonar, sem tíðrætt er orðið um. Þessi fundur útvarpsráðs, þar sem fulltrúi sósíalista átti. þess ekki kost að vera við- staddur, felldi að sjálfsögðu þessa dellutillögu séra Sig- urðar, en samþykkti að fela formanni ráðsins að ræða málið við fréttastofuna. Hinsvegar telur Þjóðvilj- inn rétt, að marggefnu tilefni í róggreinum Alþýðublaðsins, og nú síðast- í afstöðu Sig- urðar Einarssonar, að fjalla nokkru ýtarlegar um þessi mál og mun það gert innan skamms. Bæjarstjórnar- fundurinn Frh. af.l. síðu. til hvort þau verða 1 eigu fé laga,. einstaklinga, eða bæj arfélaga. Allir þeir aðilar væru jafnréttháir. Frávísunartill. borgarstjóra. Borgarstjóri lagöi fram eftirfarandi frávísunartil- lögu í þessu máli! „Bæjarstjórn telur ekki rétt aö hindra einstaklinga og félög í bænumú aö leggja fram fé til togarakaupa og þar sem nú er aðeins um að ræöa úthlutun byggingar- leyfa takmarkaðs fjölda togara, þá getur bæjar stjó’min ekki fallizt. á við- aukatillögu bæjarfulltrúa Sósíalistaflokksins, enda hefur bæjarstjórnin nú sam þykkt að kaupa allt aö 20 togara, ef framtak einstak linga og félaga ekki hrekk ur til og er tillaga Sósíal- . . , .__istaflokksins að því leyti ó lengi þeir ætli enn að la-a , 1 J VioTrlo þvónn hiino'A. *- hana halda þróun búnaö- arins í helgreipum, — hve lengi þeir ætli að láta Fram sókn halda sér í einangrun frá öðrum stéttum þjóðfé- lagsins og láta þá heyja styrjöld við nauðsynlega bandamenn bændastéttar- innar. Trésmiðaféag Reykjavíkur heldur fund í Baðstofu iðnaðarmanna laug- ardaginn 6. okt. 1945 kl. 4 síðd. DAGSKRÁ: 1. Rætt urn fjölgun nemenda. 2. Kosning fulltrúa á næsta iðnþing. 3. Önnur mál. StjómmÁ L jseltogarar. Jón Axel flutti aöra viö- aukatillögu við sambykkt bæjarráðs, svohljóöandi: „Jafnframt samþykkir bæj arstjórnin að fela borgar- stjóra og bæjarráöi að und- irbúa byggingu og kaup 10 dieseltogara með það fyrir augum aö bærinn geri þá út sjálfur.“ Bæjarfulltrúar Sósíalista- flokksins lýstu því yfir að þeii: myndu til samkomu- lags greiða þessari tillögu atkv., en borgarstjóri prjónr aði þá aöra frávísunartill. gegn till. Jóns Axels, aftan. við fyrri frávísunartill. sína, og var samþykkt aö vísa till. Sósíalistafl og AlþfL frá meö 8 atkv. Sjálfstæöis- flokksins gegn 7 atkv. Sós íalista og Alþfl. Stofnun alþjóðasambands verkalýðsins ^LÞÝÐA -heimsins hefur unnið stórsigur. í fyrsta sinni í veraldarsögunni hafa alþýðusamtök allra landa bundizt traustum böndum til baráttu fyrir hagsmunum hins vinnandi fólks, í víðtækustu merk- ingu þess orðs, baráttu gegh þeim öflum sem lifa á því að fjötra alþýðuna og arðræna. Fagnaðarlæti fulltrúanna á heimsþingi verkalýðsins í París, er skipulagsskrá hins nýja alþjóðasambands hafði verið samþykkt einróma,. vekja bergmál um allan heim. Þarna tókst það sem aldrei hefur tekizt áður, að sameina í einu sambandi 50 milljónir verkamanna frá 65 löndum, til stofnenda sambandsins teljast öll meiriháttar verkalýðsfélagasambönd heimsins, nema bandaríska sambandið A. F. L., sem undir forustu sósíaldemókratans William Green hefux unnið gegn stofnun hins nýja alþjóðasambands, og neitað að taka þátt í því. • pREGNIN um stofnun alþjóðasambands verkalýðs- félaga hefði alltaf vakið fögnuð alþýðumanna um allan heim. En einmitt nú.kemur fregnin um þennan ágæta sigur einingarinnar eins og ljósgeisli gegnum þann sorta, sem virðist vera að draga upp á loft alþjóðamálanna. Það er öllum sjáanlegt að aftur- haldsöfl heimsauðvaldsins, sem urðu að gera sér að góðu að hafa heldur hægt um sig meðan .*stóð á styrjöldinni við fasismann, eru að safna liði til varnar allsherjarsókn alþýðunnar og reyna jafnvel , að snúa vörn í sókn. Það eru málgögn þessara afla, sem reyna að spilla sambúð og samvinnu sameinuðu þjóðanna, og hlakkast yfir hverju ágreiningsatriði. Það eru afturhaldsöfl heimsauðvaldsins, sem fágna . því, að ekki náðist samkomulag um öll þau mál, er í-ædd voru á fundi: utanríkisráðherranna í London. Það eru málgögn afturhaldsafla heimsauðvaldsins' sem þegar. er farið að dreyma um nýtt- bandalag auðvaldsríkja til að ráða niðurlögum hinna sósíalist- ísku Sovétríkja, og þjóðfrelsisstjórnanna á meginlandi Evrópu. Það er athyglisvert, að brezk og bandarísk blöð gera sem mest úr ágreiningsatriðum ráðherra- fundarins í London, en Molotoff og rússnesku blöðin leggja áherzlu á það sem samkomulag varð um og á samvinnumöguleikana. Auðvald Frakka og Hollend- inga notar nýfengið frelsi til að senda her gegn sjálfstæðishreyfingum Indó-Kína og Java. Auðvald Bandaríkjanna hefur þegar byrjað harðvítuga sókn gegn verkalýð síns eigin lands. Og þannig mætti lengi telja. jy|EÐ STOFNUN alþjóðasambands verkalýðsins kemur nýtt stórveldi fram á svið heimsstjórn- málanna, og starf þess getur haft úrslitaáhrif um mikilvægustu mál mannkynsins, ef það verður á þá leið, sem alþýða heimsins vonar. Alþjóðasamband verkalýðsins getur haft úrslitaatkvæði um stríð og frið, — um það hvort stórveldi á að takast að kúga smáþjóð, ef það telur land hennar sér „hernaðar- lega nauðsynlegt“, — um það hvort sókn alþýðu heimsins til bættra lífskjara, frelsis og valda á að vera mörkuð sífellt stærri sigrum. Víst er um það, að verkalýður heimsins tengir sterkar vonir við þetta alþjóðasamband og óskar því gengi, og farsældar. íslenzka verkalýðshreyfingin má vera stolt af því að hafa lagt sinn skerf til þessa stórsigurs. alþýð- unnar — stofnunar alþjóðasambands verkalýðsfélag- anna.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.