Þjóðviljinn - 03.09.1946, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 03.09.1946, Qupperneq 6
6 ÞJÖÐVTLJINN Þriðjudagur 3. sept. 1946. Eldri kona eða maður óskast til ræstinga. Upplýsingar í síma 6399 Húsgögn: svefnherbergi, saumaborð, smá- borð, sófaborð og kommóður Salon flygill: (Hornung & Möller) Píano: gott úrval fyrirliggjandi HARALDUR ÁGVSTSSON Hafnarhúsinu Símar: 1483 og 2454 TIL.KYNNING frá Prentsmiöju Þjóðviljans h.f. Þeir hluthafar, sem enn hafa ekki sótt hlutabréf sín eru vinsamlegast beðnir að sækja þau í skrifstofuna, Skólavörðust. 19. STJÓRNIN. Kaupið Þjóðviljann GRtmm DREtnE „O, ég er að kveðja,“ sagði Hún vill hafa þig eins og þú Hilfe. Hann fór úr jakkanum ert. eins og hann ætlaði að fara að þvo sér, henti honum síð- án þess að tortíma þeim. Síð- an fór hún einnig fram hjá, hjaðnaði, sprakk örlítið lengra burtu. „Eg vildi óska að þeir hættu,“ sagði sá litli, og nú streymdi vatn úr öllum míg- ildunum. Rykið vofði yfir „Er það svona slæmt? sagðiRowe. Hann fann til'Þrepunum eins og reykur, og an til Rowe. Rowe sá klæð-'kvíða og óþolandi forvitni. J heit málmlykt drekkti am- skeramerkið, Pauling og, Digby hvíslaði að honum að móníakslyktinni. Rowe hélt Crosthwaite. „Þú finna rnyndirnar,“ Hilfe, „í herðunum.“ munt| nú gæti hann orðið heill mað- sagði Herðarnar voru stoppaðar. ^ ur aftur: rödd Önnu varaði hann við. Hann vissi að þetta upp þrepin. „Hvert ertu að fara?“ sagði Hilfe. Hann hrópaði of- var hið mikla atriði sem ölljboðslega: »Til lögreglunnar ?“ „Vantar þig hníf?“ spurði ævin var komin undir: hon-'.og Þegar Rowe svaraði ekki Hilfe. „Þú getur fengið hníf- um voru boðin svo mörg gekk hann frá vaskinum. „Þú inn minn,“ og hann rétti gleymd ár, ávöxtur af tutt- getur ekki farið strax - ekki fram skátahníf. j ugu ára reynslu. Brjóst hans án þess að hafa heyrt um kon Rowe skar upp herðarnar yrði að þenja rifbeinin út til og tók filmspólu út úr stopp-j þess að gefa rúm fyrix svona inu: hann reif bréfið utan af j mikið í viðbót: hann starði ] Eldra fólk Þjóðviljann vantar eldra fólk strax til að bera blaðið til áskrifenda. Blaðið sent heim ÞJÓÐ VILJINN Skólavörðustíg 19. Sími 2184. 7—Bj n Utbreiðið Þjóðviliann i una þína.“ „Konuna mína?“ Hann gekk aftur niður þrepin; nú henni og athugaði horn af filmunni. „Já,“ sagði hann. „Þarna er hún.“ „Og nú vil ég fá byssuna“J Rowe sagði hægt: „Eg lof- aði engu um það.“ Hilfe sagði með hvössum kvíða í röddinni: „En þú læt- j bYssuna ur mig samt fá byssuna?“ beint af augum og las — gat hann ekki komizt undan: „Einkaaðgerðir milli klukkan1 glötnðn arin biðu hans milli “ Það sauð og ólgaði í wit-mígiidarmæ Hann spurði von- und hans. „Hvað - það skipt ieysislega: „Er ég giftur?“ ir geysilegu máli.‘ „Þú varst giftur,“ sagði Rowe hristi höfuðið dapur-, Lliífe. „Manstu það ekki nú? lega. „Þú getur ekki fengið Þu gafst henni eitur-“ Hann fór að hlægja. „Henni Jean 1 Allt í einu fór Hilfe að Þinni- „Nei.“ i hlægja: hláturinn var ,,ótt" -«* «* Hilfe var snögglega oröinn ^ “ 5 lér “ "ema suðið ‘ sprengjuflugvél- hræddur og forviða. — w— var að reyna aö njaipa per, heyrði ekki neitt „Það er — Hann óheiðar- sagði hann. „Ef þú hefðir lát- ið mig fá byssuna, hefði ég hrópaði: legt11 „Þú ert búinn að svíkja of * lil oft," sagði Rowe. I &>*• ES hefði venð þakklatur . 1 Eg hefði ef til vill aðems skot „Vertu nú skynsamur, ' sagði Hilfe. „Þú heldur að ég vilji komast undan. En lest- in er farin. Heldur þú að ég geti drepið þig á Paddington stöðinni og sloppið svo? Eg myndi ekki komast hundrað metra.“ Hvað ætlarðu þá að gera við hana?“ spurði Rowe. „Eg vil komast lengra en það.“ Hann sagði það með lágri röddu, „Eg vil ekki láta berja mig til óbóta.“ Hann ið mig. En nú“ — höfuð hans hækkaði og lækkaði fyrir framan spegilinn — „nú skal ég segja það fyrir ekki neitt.“ Rowe sagði: „Eg kæri mig ekki um að heyra það‘„ og sneri sér undan. Mjög lítill maður kom reikandi niður þrepin að ofan og gekk að mígildunum. Hatturinn náði niður að eyrum: það var líkt unum fyrir ofan. „Þú varst ákærður um morð,“ sagði Hilfe, „og send- ur á geðveikrahæli. Þú getur lesið um það í öllum blöðun- um. Eg skal gefa þér upp dag ana. ...“ Sá litli sneri sér snögglega að þeim, baðaði út höndunum með bænarsvip og sagði með grátstaf í kverkunum: „Skyldi ég nokkurn tíma kom ast til Wimbledon?“ Bjart hvítt ljós skein gegnurn rykið fyrir utan, og gegnum gler- laust þakið á stöðinni sáu , , þeir neista svífa fallega til og hann hefði venð settur a^ jargar I hann með hjálp hallamælis. hallaði sér alvarlega fram yf- „Þetta er ljóta nóttinl Þetta var ekki fyrsta loft- árásin sem Rowe hafði lifað: hann heyrði frú Purvis koma sagði . . , . . .Jhann, „ljóta nóttin.“ Hann ír Slg Og 1 SpeglmUm fynr aít' -». , , . nami ucviú. íiu x mvw rvuma, , & ; ,,, , , , I var folur og hafði a ser svip, an hann sast harlokkur sem , ,, . ______mður stigann með sængurfot ekki hafði verið slettaður. . _ , ; Neapelfloinn var a veggn ...» , . ... _ Rowe kom að þrepunum: £ , . „Við berjum ekki fanga1, ... , . ,, ,1 um og Gamla Skriflabuoin a heyrðist sprengja nalgast jn hér á landi. „Ekki það, nei? sagði Hilfe. „Trúirðu því virkilega? Held- urðu að þið séuð svona ólíkir okkur?“ „Já.“ „Eg mundi ekki vilja treysta því,“ sagði Hilfe. „Eg veit og spyrna loftinu á undan sér eins og gufuvagn. Litli mað- urinn hneppti klaufinni í flýti; hann beygði sig eins og hann vildi komast enn neðar. Hilfe sat á vaskbrúninni og hlustaði með fýlulegu, sjúk- hvað við gerum við njósnara. Þeir munu búast við að geta komið mér til að tala — þeir munu koma mér til að tala.“ Aftur sagði hann í örvænt- ingu þessa barnalegu setn- ingu: „Eg skal semja.“ Það var erfitt að trúa því að hann hefði svona mörg líf á sam- vizkunni. Hann hélt áfram með ákefð: „„Rowe, ég skal gefa þér minnið aftur. Það er enginn annar sem vill gera það.“ „Hvað,“ sagði Rowe. „Hún segir þér það aldrei. Hvað Rowe, hún leyfði mér að fara til að þagga niður í mér. Vegna þess að ég sagðist mundi segja scr allt annars. legu brosi eins og hann heyrði rödd vinar sem gengi hillunni. Guilford Street rétti út óhreina arma sína til að bjóða hann velkominn, og hann var kominn heim aftur. Hann hugsaði: hverju tor- tímir þessi sprengja? Ef heppnin er með hverfur ef til vill blómabúðin við Marble Arch, sherrýskálinn í Ade- laide Crescent, eða hornið á burt frá honum eftir veginum, fyrir fullt og allt. Rowe stóð Queebec Street Þar sem e§ á neðsta þrepinu og beið og!beið svo mar^a klukkutíma hraðlestin þaut í áttina til,svo mör^ ar"‘ Það var svc þeirra og litli maðurinn',sem Þurfti ac beygði sig neðar og neðar fyrir framan mígildið. Hljóð- 1 eyðileggja kæmi. áður en friðui ið fór að hjaðna, og síðan hrærðist jörðin örlítið undir „Farðu nú‘“ og hann lei gegnum bláleitt rökkrið í fótum þeirra þegar spreng- (mann sem stóð við vaskam ingin kom. Það varð þögn aft og hló að honum. ur, nema maður heyrði rykið „Hún vonaðist til að þi þyrlast niður þrepin. Næstum(fengir aldrei minni.“ Ham því strax var önnur sprengja hugsaði um dauða rottu ot á leiðinni. Þeir biðu í föstum stellingum eins og á ljós- mynd, sitjandi, húkandi, standandi: Þessi sprengja gat ekki sprungið nær þeim lögregluþjón, og síðan lei hann allt í kringum sig og s: hinn hræðilega meðaumkv unarsvip speglast í troðfull um réttarsalnum: dómarim

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.