Þjóðviljinn - 17.11.1949, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 17.11.1949, Qupperneq 5
5 Svavar Guðnason listrnálari er fertugur á morgun. Það er ekki rneiningin að fara að segja æfisögu hans hér og ber tvennt til. Aldurinn gefur þar enga heimiid og hitt er það, að Svavar hefur sjálfur af mik- illi djörfung skráð sögu sína í litum og línum, þó saga sú sé ennþá mjög umdeild. |Eg veit ekki hvort ég er öf- undsjúkari en gengur og gerist, en rnest öfunda ég þá menn, sem umdeildir eru á menning- arsviðinu. Það er eitthvað hressiiegt við það, að ekki sé hægt að taka i eymasnepilinn á mönnum og skipa þeim í ein- hvem dilk, sem er skýjum ofar, eða hellu neðar. Framvindan er ekki svo auð- sveip að slíkir dómar standist. Annars hafa ýmsir listfræð- ingar ein's og t. d. Jónas heit- 1 inn frá Hriflu og Hitler sálugi úr Amarhreiðrinu, skipt list- ínálurunum í 2 flokka, málara og klessuroáálara. En trúlegt er að slíkt stand- ist - lí-kt og greining þeirra á þjóðfélagsmálum. (Svavar fór ungur í víkir.g j að sið forníslendinga og hefur að mestu dvalizt erlendis síðan. Hann hefur í list sinni að- hyllzt hina svonefndu abstrakt stefnu og ótiauður fylgt sann- færingu sinni, þó skortur og harðrétti hafi kannski stund- um hvíslað öðru í eyru honum. Eg ætla mér ekki þá dul, að fara að dæma um gildi list- % form'a, en hitt virðist eðlilegt að heimta það af fólki, sem þykist tilheyra mennmgarþjóð, að það dæmi ekki eiiis og biind ur maðúr um lit. -Hvað segir sagan okkur: hafa ekki listform verið að breyt- ast síðan sögur hófust? Við emm enn í dag að deila á kaþólsku kirkjuna og önnur ráðandi öfl, sem hengdu, stegldu, hjuggu og brendu alia. þá menn, sem komu fram með ný sjónarmið í menningarbar- áttunni. Væri ekki skynsamlegt að lathuga málíð í ró og næði, áð- ur en við förum inn á þá ó- lieilla braut að dæma einhverja úr leik, vegna þess að við þyk umst ekki i svipinn skilja við- horf þeirra til þessa eða hins. 1 Enginn má þó táka orð mín j svo, að ég sé með þessu að hampa abstrakt list og niðra þeim listamönnum, sem nota önnur form. List getur eflaust birst í hváða formi sem er, svo framt sem maðurinn, sem vinnur verkið er listamaður, aftur á móti geta einstök form hentað einum betur en öðrum og því skyldi hann þá ekki nota þau, sem bezt túlka að hans áliti. Ættum við t. d. að taka skáld okkar og rithöfunda og skipa einum að yrkja ferskeytlur, öðrum að skrifa leikrit og þeim þriðja að semja skáldsögu o. s. fv. Munduð þið ekki hlakka til að fá þessar bækur. Þingeyskir barnakennarar slógu því einu sinni föstu með fundarsamþykkt, að Halldór Kiljan kynni ekki að setja greinarmerki. Svona geta menn á þann ótrúlegasta hátt bjargað nöfnum sínum frá gleymsku, þó siíkt horfi lítt til menningar þrifa. •Eg hef oft heyrt raenn kvarta undan því að þeir skildu ékki málverk Svavars, en hver er það sem skilur list og veit hvað hún er í raun og veru. Þarf það að vera skilyrði fyr- ir list, að sjá af hverju myndin er? Sú skýring mun vera mjög hæpin. Nú vita flestir, að þó einhver máli mynd af fjalli, manni, eða dýri, þarf slíkt ekk- ert að vera í ætt við list.. Söngvinn tónmenntaður maður getur ,,komponerað“ lag og við sjáum það á prenti og Hst prýðilega á fráganginn, en lag- ið getur þrátt íyrir það verið alveg neistalaust. - Við skulum hugsa okkur sam keppni um að mála fegurðina, sorgina, gleðina og ástina. Hver okkar vill slá því föstu hvaða form á að nota. Sumurn hættir syo hlægilega mikið til að fordæma það, sem þeir geta ekki í einu vetfangi jflokkað undir það, sem þeir hafa áður þekkt. Þetta er eitt versta haft á allri framþróun, því hún byggist einmitt á þvi að lífið eignist fleiri og fjöl- breyttari hliðar. Mannlífið er eins og skrúðgarður, sem er því fegurri, sem fjölbreytnin og samræmið er meira. Menn æpa „þetta get. ég- en þeir gera það ekki. ta er eins og eftir krakka“ það skrýtna er, að börn hafa. yfirleitt gleggra auga fyr ir formum og l^ita hugmynda- flugið ráða meiru, en fullorð- ið fólk. Kairnske er listamann- inum ekkert nauðsynlegra en varðveiia barnið í sjálfuni sér. ,,Sá sem ekki meðtekur Guðsríki eins og barn, mun aldrei þangað komast.“ I létt- ara hjali um list, virðist hún fyrst og fremst eiga það er- iridi til alþýðumanna að auka fegurðarsmekk og dýpka at- hyglina á tilverunni. Hún á að vera tæki í lífs- baráttunni til að eyða því illa Framhald á 6. síðu Kosungateikniiig'ai Sjálfslælisliokksms: Bæjarráð bélt fand s.l, föstodsg, en eirhverra hlnta vegna barst Þjóðviijanum ekki íyrr en í fyrradag futuIargerS þessa ágæta funáar. Morganblaðið. b'rtir hinsvegar á sunnudagixm gleSitÉðindi þess ftoJar, — nndir eftirfarandi fyrirscign: „Bráfum verður hæjarsjúkraliúsið teskuað." Síðan var skýrt frá því að bæja.rráð hefði nú sariiþykkt að íáta gera teikningu af bæjarsjúkraMsi. — Þótti engum mikið, en fjálupa.bbarnir við Morgun- blaðið léta eikki sitja við fréttina eina. Um það bil þriðja hluta Reykjavíkurbréfsins „sem að þessu sinní“ bét „Nær og íjær“ var varið íil að ræða þétta má!. Þar var þó ekki eytfc rúmi til að ræða bve þetta væri ánægjulegt fyrir lengstu blðröð landsins — sjúkiingana scm bíða eftir þvi að liomast í sjúkrafcús. Neí, eaginn a.f fcinum feitletm'íu Iiðum Moggans var um það, alllr voru þeir um hvað IhaMið bæri milí’a umhyggjn fyrír sjúkrahúsmáíuin. f Já, ekbi hefur skort umhyggju ÍIu:3d:4ns fyrfr þeim sjúku! Fyrir nær 13 árntii, ela 7. jan. 1ÓS7 flutts Einar Olgeirsson, fulltrúi Kommúnli-tsflokksjns í bæjarstjérn, tillögu uni að bænuin væru tryggC umráð yffr sjúkrá- húsi. Hver var umhyggja Ihaldsins þá? Þa<i felld! þessa tOlögu! Þrettán ár hafá senn liðið. ÍVH þessi ár fcrfur iam- hyggja fhaldsins verið svo míidl að bærimí ú ck.kert sjúkrahús enn! HvQik ’umhyggja. Hvtltk framkvæmda- semi!! La.ndlæknir er voncíur strákup, segir fbaldið. Bærinn átti ekkert fé. Já„ fátæktin ? Á þessum .árum bafa a'uðmeun Reykjavíkur byggt sér viliur fyrir hundruð millj. kr. — En það var ekki eyrir til að byggja sjúkrahús, Er að furða þótt þessir meira séu stoltír af afrek- um sínum! Nú koma þeir innfjálgir af fcrifning'j jdiir mannkærleika sánum og segja: Sjá, „Bráðrnn verður bsejarsjúkrahúsið teiknað“!! thilislýðræði Áður en nefndarkosningar hófust á Alþingi komu fram tillögur innan þríflokkanna sem varpa ljósi á þá lýðræð- isást þeirra sem mjög er flíkað við hátíðleg tækifæri. Upphafsmaður tillagnanna var Bjarni Benediktsson, æðsti maður laga og réttar, og uppástúngur hans féllu strax I góðan jarðveg nieð- al íhaldsins og aðstoðar- íhaldsins. Efni þeirra var það að þríflokkarnir skyldu breyta nefndaskipun í efri deild Alþingis þannig, að þar yrðu aðeins þriggja manna nefndir. Síðan skyldu þeir bera fram sameiginíeg- an ílsta og kjósa einn ihalds mann, emn , Alþýðuílokks- mann og einn Framsóknar- mann í hverja nefnd — en úttloka sósíalista! Elns og kunnugt er skipt- ast þingmenn nú þannig á Alþingi að Alþýðuflokkur- inn kemur af eigin ramnileik eng'um manni að í fimm naanna nefnd, hvað þá þriggja manna nefnd. Hins vegar hefur Sósíalistaflokk- urinn styrk til að koma manni í allar fimm manna nefndir, jainvel þótt þríflokk arnir sameinist gegn honum. En með því að fækka um tvo í nefndum efri deildar var hægt að útiloka sósíal- ista, og fyrir þátttöku í því Iýðræðisafreki átti Alþýðu- flokkurinn að fá nefndar- mann að Iaunum! Alþýðuflolikurinn og Sjálr stæðisflokkurinn lögou þetta snjallræði Bjarna Benedikts sonar fyrir Framsóknarflokk inn, en honum leizt ekki á ac taka þátt i lýðræðisbragð inu. Þar virðast þó enn vera einhverjir menn eftir sem ekki kunna að meta hinar nýju vestrænu baráttuað- ferðir. En þrátt fyrir það þö þessi áform yrðu að engu, er vert að þau geymist sem sígilt dæmi um íhaldslýð- ræðic. Fimmti hver Islend- ing'ur kaus Sósíalistaflokk- inn í kosningunum í haust — og það var þessi fimmti hluti þjóðarinnar sem ætlun in var að óvirða á eftir- minnilegan hátt. Þessi afstaða er í algeru samræmi við það þegar þrí- flokksblöðin birtu stjórnlaus gleúióp og þversícufyrirsagn ir um það að einn af stjórn máálaflokkum Noregs hefði engan þingmann fengið þrátt fyrir meira en 100.000 rnanna kjörfylgi, á sama tíma og airaar floltkur fékk 12 þing- menn fyrir 85.000 kjósend- ur! Það fer ekki mikið fyrir lýðræðisást afturhaldsflokk- anna þegar til raunveru- leikans keniur. AKSEL SANDEM0SE: A VILLIGÖTUM Einn víðkunnasti höfund- i ur Norðmanna, Aksel Sande- mose, birti nýlega eftirfar- andi grein um áhrif rússa- grýlunnar í Noregi í tímarit,- inn „Veien frem“, sem gefið er út af róttækari armi Verkamannaflokksins.- + i | „Veien frem“, vitnaði nýlcgaj í brezka stjórnmálamanninn j iKonni Zilliacus, sem 9. des. j jl948 sagði eftirfarandi orð i neðri deildinni: „Þau lönd sem 'gert er ráð fyrir að við lendum í styrjöld við, eru .. .löndin fráj jMið-Evrópu til Kyrrahafs, þ.e.l Austur-Evrópa, Sovétríkin og imestallt Kína. . . .A-sáttmáljnn iinnlimar okkur í amerísk hern- jnðarsamtök, sem ekki geta unnj jið stríðið, og gerir okkur jafn- iframt háða amerískri utanríkisj ipólitík, sem ekki getur varð-j j veitt friðinn.. Noregur er í samkonar kring umstæðum, með þeim eina mun, að við höfum ekki eitt einasta nothæft blað á hendinni í þessu glæfraspili. jÞað virðist þykja sjálfsagt mál, að heimsstyrjaldir séu aðal lega háðar í Evrópu. Nú höfum við gert samning um, að þannig skuli það einnig vera í næsta skipti, þrátt fyrir það, að við vitum, að enginri Noregur veið- ur til að lokinni þeirri styrjöld,. sem við erum að hjálpa til að undirbúa. Það sem við erum að búa okkur undir, og höfum þeg ar gefið merki um að skuli hefj ast, er innrásir og gagninnrásir. Ef einhver skyldi bjargast úr hinu fyrrnefnda, skolast þeir áreiðanlega burt í hinu síðar- nefnda. Æsingunum, sem nú eru á- Framh. á G. síðu Auglýsingin segir þessa frönsk rnynd áhrifamikla. Það er satt r '■ því ievti, að liúu getur hrætt börn. Það er heid- ur enginn vandi og engin fremd að hræða börn, og það er ekki þakkarverð starfsemi að brcr.na trúna á vitleysuna inn í barns- sálir. Vitieysan mun hinsve'gar hvorki hræða nc lirífa fuiiorð- ið fólk, og fremur fágaður-lsik ur megnar ekki að réttlæta sýningu myndarinnar. Einkunn: 4. P.B.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.