Þjóðviljinn - 17.11.1949, Page 6

Þjóðviljinn - 17.11.1949, Page 6
ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 17. nóv. 1949. — Inga L. Lárusdóttir Framh. af 3. síðu. gæði hennar og yfirlætisleysi var ekki yfirborðsháttur, held- ur sprottin úr skilningsríkum hug. Yfirborðshátt held ég hún hafi alls ekki átt til. Eg tel Ingu Láru Lárusdótt- ur meðal hinna merkustu kvenna, sem ég hefi þekkt, og tel mér mikinn gróða að hafa kynnst jafn heilli og fínni skap- gerð og hún bjó yfir. Við frá- fall hennar á ég ekki betri ósk íslenzku þjóðinni til handa, en að hún mætti fóstra sem flesta hennar jafningja. K. P. Inga Lárusdóttir er fædd að Selárdal 23. septembsr 1882, dóttir Lárurar Benediktssonar prests þar og konu hans Ólafíu Ólafsdóttur. Hún andaðist í Reykjavík 7. nóv. 1949. Hún tók mikinn þátt í fé- lagsstarfsemi kvenna, gaf út kvennablaðið 19. júni frá 1817 —1925, var ritari í nefnd Land spítalasjóðsins, átti sæti í Mæðrastyrksnefnd um margra ára skeið, nokkrum sinnum var hún fulltrúi íslenzkra kvenna á erlendum kvenna- þingum og á árunum 1918 til 1924 var hún bæjarfulltrúi Reykjavíkurbæjar. Hún var lengi kennari við kvennaskól- ann í Reykjavík*og ritaði þátt í Iðnsögu íslands um heimilis- iðnað. Hún var jörðuð í Fossvogs- kirkjugarði 15. þ.m. — Á villigötnm Framhald af 5. síðu stundaðir í Noregi gegn Sovét- ríkjunum, er ekki hægt að líkja við neitt annað en það, sem sagt var um Þýzkaland í leyni- blöðunum í styrjöldinni. Tó'nn- inn er nákvæmlega sá sami í Aftenposten, Arbeiderbladet og öllum blöðum þar á milli. Það berst ekki ein einasta grein svo heimskuleg, til þessara blaða, að hún þykir ekki prenthæf. Hver einasta fregn frá Sovét- ríkjunum er rangfærð og lögð út á versta veg. Ef norsk mál- efni væru rædd á sama hátt er- lendis — hvað þá? Forlögin senda út hauga af bókum um Sovétríkin, sem framleiddar eru með stóriðjusniði. Undantekn- mnnmnnnnnnnnnn FRAMHALDSSAGA: >»nninun BRODARHRINGURINN EFTIR Mignon G. Eberhnrt 5 innimnniinnnininnimninn 23. ÐAGUR. Of mikið? Róní settist hægt niður. Róní sá þetta allt og hörfaði aftur á bak til Askan í eidstæðinu hafði nú blandazt, grátt dyranna. Henni virtist andardráttur hans tíður. og brúnt. Smaragðurinn á fingri hennar var Hann sagði dimmum, önugum rómi og másandi: logandi grænn. ,.Hver eruð þér?“ Hann var mæðulegur á svip. Morð — með allan sinn viðbjóð, ógn sem Það var engu líkara en hann væri hundeltur af óhjákvæmilega hlaut að grúfa yfir lifi hennar einhverjum, sem væri í myrkrinu fyrir utan og allra annara, sem það varðaði. gluggann. „Eg var að spyrja hver þér væruð?“ En það var Stuart, sem raunverulega ógnaði sagði hann aftur, hásum, ruddalegum rómi. „Eg lífsáformum hennar. Stuart, sem hafði komiö of bjóst ekki við að neinn væri hér. Catherine lok- ingarlaust er þeim logið upp af. seint. - aði og fór upp. Eg sá hana. Svo fór ég til baka: mönnum sem hvorki hafa til að| í sumarhúsinu var allt kyrrt; þar var ilmur að gá að hvað þeir væru -að gera um borð í bera dómgreind né samvisku semi. Á slíku finnst engin önnur i skýring en sú, að verið er að búa þjóðina undir styrjöld. — Vilji menn ek'ki sætta sig við þá skýringu, verða þeir að fallast I Róní var að velta því fyrir sér, hvort lögregl- á þá skoðun, að þeir, sem móta an mundi vera komin; skyldi liún vera að leita; almenningsálitið, hafi gersam- lega tapað vitglórunni. Hér er ekki um að ræða heiðarlega fræðslu, ekki í einu einásta at- riði Áróðurinn er svo einhæfur, einróma og látlaus, að þýzka á- róðursráðuneytið hefði ekki get i af rósum sem voru í vasa. Það voru gluggatjöld snekkjunni...“ Hann strauk í gegnum hárið með annarri hendinni og sagði: „Sáuð þér þegar ég kom inri um gluggann ?“ „Já. Eg sat þarna. Eg var nýstaðm upp“. Hann veitti því enga athygli -hjíprt hún benti, en hún Vissi, að stóllinn sást ekki frá gluggan- um. . „Hvar er Catherine?" !. „Hún fór upp á loft“. Þetta er vasaljósið |úr sirzi fyrir gluggunum, náðu ekki alveg saman, svo að Ijósið frá rósrauða lampanum endur- [speglaðist í dökkum rúðunum, þar sem rifurn- ar voru. ætli að hún finni einhvern eða eitthvað. Stuart hafði gert að engu þetta andstyggilega, hræði- lega brago gegn henni. Hver var hugsanlegt að sem ég skildi eftir í bátnum, hugsaði hún, það hataði hana svona mikið? var nákvæmlega eins. Þetta var maðurinn, sem Kvers vegna hafði hún gifzt Eric? Hví hafði hafði tekið bátinn —- og vasaljósið — og hafði enginn sagt henni að ástúð, blíða og með- svo róið hljóðlega á brott, og skilið bátinn að fundið neitt hroðalegra upp. j aumkvun væri ekki nóg? Nú veitti hún því at- eftir, þar sem Buff hafði fundið hann. Þessi Ahrif æsingaskrjfanna verða hygli að það var orðið býsna langt síðan Cat- maður var Lewis Sédley. Skuggalegur og ógn- ennþá sterkari vegna þess, að þau eru lesin í góðri trú, sem Gömlu fötin verða sem ný djarfmannlegar tjáningar góðra húsinu, rétt eins og og sannleikselskandi manna. Æsingaskrifin höfðu a.m.k._ sterk áhrif þangað til þau náðu fyrsta stóra markinu: Atlanz- hafssáttmálanum. Síðan hafa komið í ljós ýmis merki þess, að áróðurinn gengur of langt. — Þegar Norðmenn einn góðan veðurdag sáu, að þeir voru komnir í hernaðarbandalag gegn öflugasta nágranna sínum - ef til vill öflugustu stríðsvél veraldarinnar, opnuðu margir augun til fulls. Hvíslið um nýj- an sósíalistískan flokk er orðið algengt. Verkamannaflokkurinn ætti að skilja, að nokkur hætta er því samfara, þegar skyndileg straumhvörf verða meðal alþýð unnar, sem þar að auki hefur þegar í mörg ár möglað yfirj broddaofríkinu. En ekki nóg herine hafði farið til þess að klæða sig. Henni fannst líka fjarska hljótt í sumar- hún væri andi en þó aumkvunarverður, var hann lifandi korninn. Maður með blóð á höndum sér. þar ein. Hún Hun þrýsti sér upp að hurðinni. Svalur viður- stóð upp snögglega en óákveoin; auðvitað hafði inn kom við berar axlirnar. Hann steig eitt hún símann, en hún ætlaði fyrst að kalla upp á skref í áttina til hennar, staðnæmdist síðan, loftið til Catherine. Hún lagði af stað að sveiflu- hár, beinaber og horaður, augun flóttaleg óg hurðinni,- en um leið heyrði hún einhvern hávaða hrygg. við gluggann. Hún snarsneri sér við. „Hver eruð þér?“ sagði hann. íGlugginn hinumegin í herberginu var opnaður Hún vætti varirnar og sagði: „Eg er Róní með varúð. Gluggatjöldin fyrir honum náðu Braee — Chatonier á ég við. Eg er kona Eries“, næstum þvi saman en hún gat samt séð glugg- ann hreyfast Hann glápti á hana. „Kona Erics!“ Hún kinnkaði kolli og fálmaði um þilið á bak m PM ?•;«'.♦•ísl (Svo sá hún hvíta hönd — snjóhvíta, stóra við sig. Catherine — Catherine mundi áreiðan- og sterklega karlmannshönd, sinabera eii_.dekkra lega vita hvað segja skyldi, og hvað hægt væri skinnið á milli hnúanna, koma fálmandi inn um að gera. En Catherine var ekki í húsinu. Allt gluggann. Höndin hélt á einhverju — Þegar í einu var hún sannfærð um það. Catherine hún athugaði betur sá hún að það var vasa- hafði læðzt hljóðlega út um hinar dymar. „Eg Ijós — nákvæmlega eins og það sem hún hafði vissi ekki að Eric væri kvongaðrir. Catherine skilið eftir í árabátnum. minntist ekkert á það.“ Hánn greip andann á lofti. „Þér'vitið, að Yarrow hefur yerið drepinn. Sjöundi kafli: Öxin. Eg sé það í augunum á yður. Þér — þér vitið RÓNl LANGAÐI MEST til að taka til fót- hver ég er. Þér óttist mig. Sáuð þér mig með anna en hún gat það ekki, því að glugganum öxina?“. Hann þagnaði, starði á hana og bætti með það, að fólk sé að vakna. var iirundið upp, og maður snaraðist inn, svo við: „Eg á við, hvort þér hafið séð mig um Rússaáróðurinn heíur verið og^ kiaufajega en í æðisgengnum flýti. Hann fótaði borð í skemmtisnekkjunni ?“ er faiinn að þjasL af offóðrun-, -g.g ^ gólfinu, dró gluggann niður í skyndi, sneri Hún hristi höfuðið. j' sér við og kom auga á Róní. Hann sagði: „Eg átti ekkí við — ég — ég er Þetta var hár maður, tryllingslegur, náfölur. bendlaður við þetta“. Hann strauk hendinni um ! Augu hans voru svört og lágu djúpt, andlitið ennið. Það var fát á honum. „Við skulum ganga jinni. Þegar hinir minnst gefnu jmeðal kjósenda byrja að geispa !og gefa í skyn, að þeir nenni ,ekki að hlusta lengur, þá eru þeir ekki f jarri því að fá samúð var ur FATAPRESSU Gretiisgötu 3. með hinum aðilanum. Þessi óþolandi bægslagangur gegn Sovétríkjunum gerir rétt- arhöldin yfir sumum af afbrota mönnum síðustu styrjaldar næsta hjákátleg. Lögfræðingar láta nú í ljós sjónarmið, sem þeir senda aðra í tukthús fyrir. Ef þróunin á þessu sviði verður hér eftir eins og hingað til, munu ýmsir af NS-mönnunumi senn þykja hóflátir og hægfara. Munum við þá að líkindum veita þeim öllum uppreisn æru sinnar og að endingu reisa þeim minnisvarða sem sönnun písl- arvottum og leiðsögumönnum; sirinar sámtíðar. mmmmmmsammmmí „Veien Fram.“ hrukkótt, hárið svart en farið að grána. hreint til verks. Eg er Lewis Sedley. Þér viss- Skyrtuhálsmálið var flakandi. Handleggirnir uð það — er ekki svo? Yður hefur víst verið voru óvenjulega langir. Hann hélt á vasaljósi sagt frá mér. Eg er nýkominn út úr betrunar-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.