Þjóðviljinn - 22.03.1951, Page 3
Fimmtudagur 22. marz 1951 — ÞJÓÐVILJINN — (3
(Ritsljári: ÞORA VIGFOSDOTTIR )
Konurnar og alheims
f riðurinn
Það var minnst á það hér í
kvennasíðunni fyrir nokkru að
útvarpsráð hafði neitað konum
um stuttan útvarpsskrárlið á
Alþjóðabaráttudegi lýðræðis-
sinnaðra kvenna, 8. marz. For-
sendur voru þá ókunnar. En í
Tímanum 16. marz síðastliðinn
birtist útvarpserindi þetta með
nokkrum formálsorðum eftir
greinarhöfund, frú Sigríði
Eiríksdóttur. Hún segir:
„Eftirfarandi erindi sendi ég
t'yrir nokkru til Útvarpsins og
hað um leyfi til þess að flytja
það 8. marz s.l., en Alþjóða-
bandalag lýðræðissinnaðra
kvenna hafði ákveðið að helga
þeim degi friðarstarfsemi um
heim allan. Útvarpsráð neitaði
mér að flytja erindið! Ég sótti
þá um að að fá að flytja Jrað
síð'ar, í almennri dagskrá út-
varpsins. Útvarpsráð neitaði
mér aftur. Mér þykir rétt að
erindið komi fyrir sjónir almenn
ings í landiúu, og vil leggja
nndir hans dóm, hvort það er
svo hættulegt islenzku þjóðinni,
að banna þurfi flutning þess í
útvarp. Einkum \i{ ég bera það
nmlir dóm uppeldisfræðinga og
þjóna kirkjunnar.“
Á þessari greinargerð frú
Sigríðar sést að fyrst hefur
Útvarpsráð neitað að erindið
væri flutt 8. marz. En þann
dag báru 91 milljón kvenna frá
59 löndum fram kröfuna rrm að
þjóðirnar gerðu út um deilu-
mál á alþjóðaþingrun, en ekki
með styrjöldum, kröfu um ör-
yggi fyrir börn sín og heimili
og jafnrétti kvenna í atvinnu-
og launamálum. Allar þessar
Þröng köflótt pils viráast vera
hæsta tízka í dag. Stutíir dökk-
ir jakkar fara vel við og eru
notaðir bæði stuttir og síðir
eftir því sem hvern klæðir.
konur eru af ólíkustu trúar- og
stjórnmálaskoðunum, en hafa
sameinazt til baráttu fyrir var-
anlegum friði í heiminum undir
forustu Alþjóðabandalags lýð-
ræðissinnaðra kvenna. En Út-
varpsráðið íslenzka telur það
brot á hlutleysi þess að flutt
sé 15 mínútna erindi í tilefni
dagsins. Þá býðst höfundur til
að flytja erindið í almennri
dagskx-á útvarpsins, en hið háa
ráð neitar aftur og nú á þeim
forsendum, eftir því sem Tím-
inn upplýsir, að það samrýmist
ekki hlutleysi útvarpsins að
Alþjóðabandalag lýðræðissinn-
aðra. kvenna sé nefpt þar á
nafn.
Þessi skrípaleikur er enn
furðulegri af því að hér á í
hlut þjóðkunn kona, sem hlust-
að. er á af athygli af konum
í landinu, og hefur árum saman
unnið að heilbrigðis- og menn-
ingarmálum, en er nú neitað „í
landi hins frjálsa orðs“ að tala
um stærstu og merkustu al-
þjóðamál kvenna, sem nú eru
uppi í heiminum, sem taka hönd
um saman úr öllum áttum
heims. austri og vestri, til að
sporna við því að heiminum
verði hrundið út i þriðju beims-
styrjöldina.
Félagssamtök kvenna og þó
einkmn Kvenréttindafélag ís-
lands hljóta að mótmæla fram-
komu islenzka ríkisútvarps.íi’.s í
þessu máli. Ef útvarpið telur
það hlutleysisbrot að flytja
grein frú Sigríðar mun dómur
aimennings verða sá að með
slíkri yfirlýsingu sé höggvið all
nærri sjálfu lýðræðinu í land-
inu. Og það eru aðeins rúm 6
ár síðan að íslenzkar konur
lýstu því yfir í ræðum og riii
að þær myndu fyrst og frem&t
standa vörð um lýðræðishug-
sjóu hins unga lýðveldís. Er
ekki þörf að vera vei á verði?
Að endingu skulu hér birt
niðurlagsorð úr grei.i frú Sigríð
ar, og ætti hver kona að kvnna
sér greinina í neild:
„Frá alda öðli hefur því verið
haldið að konunni — og það
ekki sizt af karimönnum —,
að hennar staðnr sc arinn heim-
ilisins og að hennar starf sé
fyrst og fremst að sá fræjum
siðgæðis bg guðstrúar i sálu
barnanjia. Þetta er satt og rétt.
Ekkert hlutskipti getur verið
fegurra en það, að móta barns-
sálina til góðra dyggða, og veita
barrii og ungmenni óttalausa,
heilbrigða og glaða æsku. Þetta
er einmitt það, sem konur um
allan heim, af hinum ólíkustu
Iífsskoðunum, vilja vinna að
því að gera. En þær eru ekki
fúsar til þess að afhenda ung-
menni sín í greipar vopnavalds-
ins, heldur viija þær freista
þess, að skapa heilbrigðari og
réttlátari heim en nú er, heim,
,sem notar Ijármagn sitt til þess
Vaxandi sektartilfinning
Sovétlistakonan Nadezdu Kazant-
zeva, sem hefur vakið hrifningu
og aðdáun Reykvíkinga með söng
sinum undanfarin 3 kvöld.
að vinna bug á skorti, þar sem
öllum mannanna börnum getur
liðið vel í samlyndi. Þær vilja
ekki lengur horfa á eftir feðr-
um, bræðrum, sonum, unnust-
um og eiginmönnum hverfa til
vígvallanna, þar sem bíður
þeirra annað tveggja, að tor-
tímast eða tortíma öðrum.
Þrátt fyrir dimmar blikur á
lofti, hafa kvennasamtök heims
ins þó ekki misst alla von.
Undanfama mánuði hafa þeim
bætzt sterkir liðsmenn hvaðan-
æva að. Öflugar friðarlireyfing
ar eru stofnaðar um öll lönd,
af mönnum og konum af öllum
stjórnmálaskoðunum, sem liafa
hug á að vinna saman, eins og
vera ber, og á að virða viðleitni
hverrar manneskju, sem beitir
áhrifum sínum til sátta og sam-
lyndis, hvort heldur er á milli
manna eða þjóða.-------
Framhald á 7. síðu.
Þeir ólánsmenn, sem liafa
flækt land okkar inní hernaðai'-
kerfi stórþjóðanna, eiga nú í
vök að verjast. Þeir finna vax-
andi beiskju og andúð íslenzku
þjóðarinnar á því gerræði, sem
þeir frömdu með innlimun ís-
lands í hemaðarbandalag.
Þessir menn, sem sviftu liið
unga íslenzka lýðveldi dýr-
keyptu frelsi sínu — eru að
komast að raun um það, að
hið svokallaða Atlantshafs-
bandalag er stórkostlegasta
stríðsfyrirtæki veraldarinnar.
Vitfirrt vígbúnaðarkapphlaup,
stjórnað af kaldrif juðum heims-
valdasinnum. En um leið, er
þeim að verða það fullljóst, að
mannkynið er að rísa upp gegn
þessu stríðsfyrirtæki, sem þeir
erú aðilar að.
Þeir heyra sívaxandi mótmæli
alls almennings í liinum svoköll
uðu Atlantshafslöndum — mót-
mæli gegn vígbúnaðarbrjálæð-
inu. Þeir heyra þimgan nið þús-
unda milljóna manna um heim
allan, sem heimta friS — at-
vinnu og brauð. Og þeir lilusta
skelfdir á raddir þeirra stjórn-
málamanna stórþjóðanna, sem
í fávísi sinni og valdafíkn áttu
sinn þátt í að stofna þetta vold-
uga stríðsfyrirtæki — en sem
nú stynja undir ábyrgðinni, sem
þeir hafa með þessu lagt þjóð
sinni á herðar.
Sektartilfinning þeirra manna,
sem stóðu að innlimun okkar
litla og friðsama lands i stríðs-
fyrirtækið lejmir sér ekki í
skrifum þeirra og öllu tali um
Hekla, Akureyri vefur prjónasilki
Yfir 50 manns starfa nú við fataverksmiðjuna Heklu á
Akureyri, sem er eign Sambands ísl. samvinnufélaga. Hefur
verksmiðjan. nýlega bætt .við nýrri tleild, sem framleiðir vinnu-
föt, og ennfremur var síðastliðið sumar tekin upp sú nýbreytni
að lefa prjónasilki hér á laiidi og liefur þegar sparazt töfuverð-
ur gjaldeyrir við það, að flutt er inn garn í staðinn fyrir full-
ofinn dúk.
Framleiðsla Heklu var á síð-
astliðnu ári sem hér segir:
19.775 - stk. prjónafatnaður á
börn og fullorðna (peysur, jákk
ar og vesti). 33.719 pör sokk-
ar og leisar. 6.000 sett kven-
undirföt og náttkjólar. 4.386
stk. vinnuföt.
Vinnufataverksmiðjan tók þó
ekki til starfa fyrr en í októ-
bermánuði, svo að afkasta-
geta liennar er miklu meiri en
frairileiðslan 1950 gefur til
kynna. Standa vonir til þess, að
þessi verksmiðja geti bætt úr
hinum mikla skorti, sem verið
hefur á viunufötum úti um
land undanfarin ár. Fi’amleið-
ir verksmiðjan flestar tegund-
ir vinnufatnaðar, svo sem sam-
festinga, jakka, strengbuxur og
smekkbuxur.
Prjónadeild Heklu mun vera
fullkomnasta og stærsta prjóna
verksmiðja landsins. Vinnur
verksmiðjan aðallega úr íst
lenzku ullargarni, en einnig úr
erlendu garni, þegar þaó hef-
Bandið undið á spólur í Heklu
áður en prjónað er
þá göfugu og fómfúsu baráttu,
sem hálft mannkyn heyr nú tii
varðveizlu friðarins í heiminum.
Eitt siðasta dæmið, er grein
í „Tímanum" 16. þ. m., sem er
nokkurskonar fylgirit með á-
gætri grein frú Sigríðar Eiríks-
dótur um friðarstarf kvenna í
lieiminum.
I skjóli þess, að við sem byggj
um þessa nú svo mjög þýðing-
armiklu eyju, fáum svo ein-
hliða og ófullkomnar fréttir af
því sem gerist á vettvangi stór-
þjóðanna, er þeirri „speki“ við-
stöðulaust haldið að okkur, að
það, sem réttlæti „nauðsynina“
á því að gera ísland að herstöð
mesta herveldis heimsins í
næstu styrjöld sé „baráttan
gegn kommúnismanum“.
í þeim vestrænu „lýðræðis-
löndum“J þar sem alþýðan er
illa upplýst og fáfróð um flesta
hluti, er liægt um vik að rugla
svo dómgreind liennar, að hún
jafnvel gangi til fylgis við erki
óvin sinn. En ótrúlegt er, að
gömul og útslitin áróðursað-
ferð Hitlers og hans sálufélaga.
sem enn einu sinni er reynt að
beita gegn heilbrigðri skynsemi
íslenzkrar alþýðu til sjávar og
sveita, komi að tilætluðum nöt-
um að þessu sinni.
Það er mikil og aðkallandi
þörf, að íslenzkur almenning-
ur rísi upp gegn vaxandi at-
vinnuleysi, vaxandi dýrtíð, vax-
andi húsnæðisleysi, í einu orði
sagt, vaxandi óstjórn þessa
lands. En eitt er þó nauðsjTi-
legra og þýðingarmeira öllu
öðru. Og það er, að íslenzka
þjóðin taki höndum saman, kon.
ur og karlar, til þess að forða
ættjörð okkar frá þeirri ógn,
sem biður hemiar, ef til heims-
styrjaldar kæmi. Og það gerum
við ekki með því, að taka undir
trylltan áróður stríðsæsinga-
manna, heldur með því — að
ganga einarðlega með í þeirri
voldugu og einhuga sveit
manna, sem berst gegn stiíðs-
bölinu -— gegn því, að laudið
okkar verði skotspónn ægileg-
ustu morðtækja í yfirvofandi
heimsstyrjöld.
Ah.
ur fengizt, en innflutningur á
því hefur verið mjög takinark-
aður undanfarin ár.
Kvenundirfatadeildin var að-
eins starfrækt lítinn hluta síð-
astliðins árs vegna skorts á
K O N U K !
sendið Kvennasíðunni greinar i
um áhugamál ykkar.
efrii, svo að afkastageta henn-
ar er einnig meiri en töhirnar
gefa í skvn. 1 sambandi við
þessa deild tók til starfa í júlí-
mánuði í fyrra silkiiðnaður S.í.
S., sem er nýjung liér á landi.
Rayongarnið ér flutt inn á spól
um, ofið í silkideildinni, en dú’.c
urinn síðan þveginn, litaður og
pressaður í Gefjun. Með því að
kaupa aðeins rayongarnið er-
lendis, liefur sparazt töluverður
gjaldeyris.
Starfsfólk Heklu er samtals
54 og greidd vinnulaun á síð-
astliðnu ári námu yfir 700.000
krónum.