Þjóðviljinn - 28.11.1952, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 28.11.1952, Blaðsíða 6
6) —- ÞJÓÐVILJINN —- Föstudagttr 28. ctóvcmber Í9Ö2' Forðumst slwsin Hafið þér stað fyrir hvcrn hlut og hvern hlut á síniup stað? Hafið þér leikgrind handa börnum yngii en V/z árs? Notið þér óeldfím hreinsiefni ? Ef' þér' hreins:ð með eldfimu efni, gerið þér það þá ý^ti eða við opinn glugga ? Eruð þsr í hentugum vinnu- fötum við heimilisstörf in ? (t.d. kjólum lausum við lek, felling- ar, víðar ermar eía, vasa, sem geta festst í hurðarhúnum og öðru). Eruð þér í lághælu'ðum skóm við heimilisstörfih og hafið þér alla skó viðgerða? (ath. reimar óg lausa sóla). j Er steinolía geymd í sér- stökum brúsa, fjarri bréfum og öðru eldfimu; helzt úti? Kveikið þér ljós, áður en þér farið inn í dimmt herbergi ? Athugið ;þér yandlega a.'ð dautt sé á eldspýtu og slökkt í vindli eða vindlingi, áður en þér fleygið því? Hafið þér innstungu fyrir brauðrist. hrærivél, straujárn eða ömiur rafmagnstækí það langt frá vaski eða eldavél. a3 þér tak'ð ekki annarri hend; mn áha'tlið og hinni í krananr eöa vélina? Forðizt þér að snerta raf- magnstæki með blautum hönd- um eCh tef þér standið iá Mautu gólfi? Eru öll rafmagnstæki (út- varp einnig) tekin úr sambándi þðgar þau eru ekki :í notkun? Eru sérstakir postulíns- slökkvarar og tenglar í bað- herbergi, eldhúsi og kjallara eða þvottaliúsi? 'Er gó'ð einangrun á öllum snúriun og tenglum, og gúmmí- ¦snúrur í þvottahúsi og bað- herbergi ? Er gert strax við rafmagns- snúru, sem trosnar eða tengil ssm brotnar? Takið þér öll heimilistæki úr sambandi (eða losið öryggið), áður en þér reynið a'ð gera, við þau? Eru öryggin af réttum stærð- um og heil? (Ekki viðgerð méð vír eða silkipappír) ? , Er örugglega búi'ð um inn- stungur, sem eru ckki í notk- un, ?vo að eldhætta stafi ekki af? Er börnum kennt að stinga aldrei fingrunum eða öðni s.s. teskeið, inn í innstungur eða fitla við rafmagnstæki (ath. tengingu eldavélarinnar) ? Reynið þér að koma Ijósum þannig fyriry^ þár þirríið ekki að nota lérigmgarsnúru. At- hugið þér að leggja snúrurnar bar sem einanarunin shtnar ^kki og ekki undir teppi? Vitið þór hvaf lokað er-fyrir heitt og kalt vatn og rafmagn fyrir íbúðina eða húsið, og athug'ð þér a.m.k. árlega, ao þa'ð sé í lagi? Maturinn a morgun SaHfiskur, kartöflur, rófur, tólg. BrauSbúðingur með sósu. . Búðing-urinn: 8 hveitibrauð- sneiðar, smiörlíki, aldinmauk, 3 eg-g, 1 mask. sykur, % 1 mjólk. (Helga Sigurðardóttir: Matur og drykkkr). Hveitibrauðsneiðarnar eru "smurSar allþykkt og eldtraust mót fóð'rað með he'mingnum, þannig að smurða hliðin snúi niður. 3-4 msk. af aldinmauki spurt yfir-txrauðið og það sem eftir er lagt yfir, þannig- að smurða hliðin snúi upp. Eggr iri eru þeytt með sykri, mjólk- inni hrært út í þau, hellt yfir Vrauðið og bakað við góðan hHa í 3-i stundafjórðunga. Búðingurinn er borðaöur heitur með saftsósu eða saftblöndu. Brauðið má vera þurrt, en þá þarf að auka mjólkina, einnig ef aðeins 1 eða 2 egg éru notuð, þarf að bæta %-l dl af mjólk við. Bafmagnstakmörkunin í ðag Vesturbærinn frá Aðaistrœtí, Tjarnargötvi og Bjarkargötu. Mel- arnir, Grímsstaðaholtið með flug- vallarsvæðinu, Vesturhöfnin með Örfirísey, Kaplaskjól og Seitjarn- arnes. Hafið þér lyf jakassa á vísum stað og athugið þér reglulega, að ekkert vanti í hann. Kunnið þér hjálp í viðiögum? Vitið þér hvar þér getið kom- izt út úr húsinu ef kviknar í? Vitið þér hvar næsti bruna- boði er, og símanúmer slökkvi- stö'ðvarinnar? Eru ruslafötur og bréfa„körf- ur" úr óelöfimu efni? yoan er pa af sem ræour... .... Framhald af 3. síðu Finnsku fulltrúaiiiir kváðu Finnland ekki heldur óhult í stríði, en þeir töldu ekki hættu á því að Finnland gerðist aðili að neinu hervæðingarbandalagi. Vom ræður þeirra mótaðar af meiri bjartsýni um lífskjörin en 'annarra fulltrúa og þökk- n'ðu-þeir þáð hinum miklu-v"ið- skiptasanutingum aem geröir hafa verið við Sovétríkin en þeir eru mjög hagstæðir finnsku atvinnulífi. Jafnframt miuntu þeir á reynslu Finna af styrj- öldum og skoruðu á norrænan verkalýð að hef ja vh'ka baráttu gegn öllum hernaðaráformum. Danirnir höfðu sömu sögu að segja og fulltrúar hinna skandinavísku landanna. - — Herkostnaöur Dana vex með ótrúlegum hraða á sama tíma og verið er að brjóta niður á- rangurinn af áratuga baráttu fyrir mannsæmandi lifnaðar- háttum. Dregið er úr öllum framkvæmdum í almennings- þágu, skólabyggingum, sjúkra- húsurn og íbúðabyggingum. — Hverjar eru helztu niður- stöður þingsins, ef þú ættir að taka þær saman í örfáum or'ð- um? • — Það var samelgmlegt á- lit ailra fullirúanna aí það væri hægt að brjóta styrjald- aræðið á bak aftur ef verka- mönnum í hverju landi yrði Ijást að alþýðau er það af! sem ræður úrslitum. Ef hægt er að uppgpta það andvara- lteysi, sem afíurhaldsbiöðin reyna að skapa, og myndft virk samtök verkaJýðsins til varn- $tr friði væri það afl fengið s*cm gerði allan striðsnndJrbún- ing ókleiían. Margir sögðu að ojnmitt Norðuriöndin þyrfti að gera að þeim varnarmúr sem afstýrði stríði. 'fcað er i'yrst og i'remst verkafóik sem stríð bitnar á og sjálfur stríðs^ undirbáningurinn er klípínn af naumum launum alþýðunnar; það verðar \ni að vera hennar verk að snúa þróimfnni við. Annarg gekk ráðstefnan irá markverðri ályktun sem sjálf- sagt er að Þjóðviljinn biríi IsJenzknm verkalýð. Nonköpíng efst Framhald af 3. síðu. - umræ'ður og hugrenni.ngar um að koma á hreinni atvinnu- meansku í Svíþjóð. Aðsókn að leikjiun þykir þó heldur benda til þess að það dragist. Drsllt í keppninni eftir þessa 12 Ieiki eru: Norrkoping Helsingborg Malmö FF Degerfors Djurgárden Elfsborg G.A.I.S. Jönkoping A.I.K. Göteborg örebro I.F.K. Malmö U J T 7 2 3 6 1 2 4 5 7 6 5 6 1 5 1 3 5 4 3 4 1 3 2 2 8 Mcrk 27:12 21:11 32:22 15 31:19 Í4 20:16 14 22:21 13 27:27 11 23-: 24 11 18:22 11 19:34 9 13:24 8 12:33 8 S 16 16 Hörléreft, 140 cm. br. kr. 21' Hvítt léreft, 80 cm, br. kr. 11.95, Hvítt lóre: ¦"! m. br. kr. 8.60 Hvítt léreft, 140 cm. br. kr. ,13.90' W7'W Skólavörðustíg 8. Iiggur leÍBin Álþinaisíréítir Framhald af 5. síðu Alþmgi í fyrradag. Benti Jóna? og hver sparnaður þetta gæti orðið fyrir ríkið, þegar mlnnka mundi mjög; eða jafnvel alveg hverfa úr sögunni misnotkun þéssara bifreiða eftir að hver rnaður gæti séð. hvar þær færu og til hvers þær væru notaðar- Till. var vísað tii allsherja- nefndar. M.s. Helgi Helgason fer til Húnaflóahafna á morgim. Tek- ið á móti flutningi til hafna milli Ingólfsfjíirðar og Hvamms tanga eftir hádegi í dag. ..-, . -esið smáauglýsinga Þjóðviljans A 7. SlÐU. rHEODORE DREISER: 317. DAGUR því að ég þekki sjálfur-afbrot mín og synd mín stendur mér stöðugt fyrir hugskotssjónum ... Hann þagnaði — en ekki fyrr en hann hafði haft yfir með hljómmikilli og fagurri röddu allan fimmtugasta og fyrsta sálminri. Clyde hafði orðið forviða, sezt upp og síðan í'isið á fætur — og undarlega heillaður af þessum uuglega, fjör- mikla en föla maneii, gekk hann nær dyrunum. Og nú leit maðurinn upp og sagði: „Ég færi þér, Clyde, miskunn og hjálpsemi guðs. Hann hefur kallað mig hingað og ég er kominn. Hann hefur sent mig til að segja þér, að þótt syndir þínar séu rauðar sem blóð, muni þær verða hvítar — sem mjöll. Þótt þær séu skarlatsrauðar munu þær verða hvítar sem ull. Kom þú, við skulum í sameiningu ráðfæra okkur við drottiei". Hann þagnaði og horfði blíðlega á Clyde. Hlýlegt, unglings- legt bros lék um varir hans. Honum geðjaðist vel að fíngerðu útliti Clydes, og Clyde hreifst af þessum óvenjulega manni. Enn einn ofsatrúarmaðurinn, auðvitað. En mótmælendaklerk- urinn, sem hingað kom, var efkkert lílcur þessum mahni — hvorki eins eftirtektarverður né aðlaðandi. „Duncan McMillan heiti ég", sagði hann, „og kem. frá söfnuði drottins' í Syracuse. Hann hefur sent mig hingað — alveg eins og hann sendi móour þína til mín. Hún hefur sagt mér, hverju hún trúir. Ég hef lesið allt sem þú hefur sagt. Og ég veit hvers vegna þú ert h6r. En ég er hingað kominn til þess að flytja þér andlegan fögnuð". Og allt í einu vitoaði hann í Sálmana, 13,2: „Hversu lengi á ég að bera sút í sál, harm í hjarta dag frá degi?" Þetta er úr Sálmuniun 13, 2. Og mér dettur annað í hug, sem mig Iangar til að segja við þig. Það er eimiig úr biblíunni — tíunda Sálmi: „Hann segír í hjarta sdnu: Ég verð eigi valtur á fótum; frá kyni til kyns mun ég eigi í ógæfu rata! En þú hefur ratað í ógæfu. Við rötum öll í ógæfu, sem lifum í syndinni. Og enn dettur mér eitt í hug til að segja. Það er úr 10. Sálmi, 11: „Hann segir í hjarta sínu: Guð gleymir því; Hann hefur huiið auglit sitt, sér það ekki að eilífu". En ég á að segja þér, að hann hylur eMci auglit sitt. Og úr átjánda Sálmi k ég að segja þér þetta: „Þeir réðust á mig á mínum óheilladegi, ea Drottinn var mín stoð. Hann seildist niður af^ hæðum greip mig, clró mig upp úr hinum miklu vötnum". „Hann frelsaði mig frá hinum sterku óvinum mínum. frá fjandmönnum mínum, er voru mér yfirsterkari. ¦ ,Hann leiddi mig út á viðlendi,- • frelsaði mig, af því að hann hafði.þóknun á mér'. I Clyde, þessi orð eru sögð við þig. Þao er eins og þeim sé hvíslað að mér á þessari stundu. Eg er ekki annað en verk- færi til að segja þessi orð, sem þér eru ætluð. Hlýddu á guðsröddina í brjósti þér. Snúðu frá 'myrkri til Ijóss. Við skulum brjóta'þ^ssa fjötra! eymdar og sorgar; reka skugg- segja frá ferð sinni í Austurbæjarbíói suunudag- inn 30. nóvember kl. 2 e. h.'.''"'' Aðgöngumiöar. fást í bókabúðurn Kron og Máls og menningar. ¥ Í9 óskast í kirkjúkór Langholtssóknar. Upplýs-ingar veitir formaöur sóknarnefndar, Helgi Þorlákssoii, Nökkvavog 21, sími 80118.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.