Þjóðviljinn - 28.11.1952, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 28.11.1952, Blaðsíða 7
FÖstudagur28. nóvember 1&52 — ÞJéÐYIIjrNN — (7 v(ili> ÞJODLEIKHUSID Sinf óníuhl j óms veitin i kvöld kl. 20.30. „BÉKKJAN" sýning laugardag kl. 20. „Síori Kláss ©g íitli Kláiss" ¦ sýning sunnudag kl, 15. Síðasta sinn. Topaz Sý»ing sunnudag kl. 20.00 A.ðgöngumiðasalan opin frá kl 13.15 til 20.00. — Tekið á móti pöntunum. — Simi 80000. SEVH 1544 Klækir Karólínu , (Édouard et Caroline) Bráðfyndin og skemmtileg ný frönsk gamanmynd um ásta- lif ungra hjóna. Aðalhlutverk: Daniel Golin, Aiuio Vornon, Betty Stockfield. Aukamynd: Frá forsetakosn- ingunum í Bandaríkjunum. — Sýnd kl. 9. Litli leynilögreglu- maðurinn Skemmtilega spennandi • sænsk leynilögreglumynd, byggð & frægri ungMngasögu „Master- detektiven Blomkvist", eftir Astrid I/indgren. Aðalhlutverk: Olle Johansson, Ann-Marie Skoglund. Sýnd kl. 5 og 7. SIMI M7S Vera írá öðrum hnetti (The Thing) Framúrskarandi spennandi amerísk kvikmynd, sem hvar- vetna hefur vakið feikna at- hygli, og lýsir'' hyernig vís- indamenn hugsa sér fyrstu keimsókn stjörnubúa til jarð- arinnar. Kenneth Tobey, Mar- garet Sheridan. Sýnd kl. 6 og 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. —— Trípólíbíó —— SlMt 1182 Sicrrún á Sunnuhvoli (Synnöve Solbakken) Stórfengleg norsk-sænsk kvik- mynd, gerð eftir hinni frœgu samnefndu sögu eftir Björn- stjerne Björnson. — Karen lík'- lund, Frithioff Billquist, Victor Sjöströin. Sýnd kl. 7 og 9 Síðasta sinn. Leynifarþegar Hin bráðskemmtilega ameríska gamanmynd með Marx-ln-æðr- um. Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. SIMI 81936 La Paloma Bráðsltemmtileg mynd úr nast- urlífi hins alþekkta skenimti- staðar Hamborgar, St. Paul. Sýnd vegna fjölda áskorana aðeins i dag kl. 7 og 9. ... Hamingjueyjan Skemmtileg amerísk frum- skógamynd með John HalL — Sýnd kl. ;5. ii ¦a rTT'fi -" ,¦¦ ' r - i - ; | ,., ii- SIMl 1384 Rðkettumaðurinn (King pf the Rocket Men) Seinni hluti. Alvég sérstaklega spennandi og ævintýraleg ný amerísk kvik- mynd. Aðalhlutverk: Trisiram Coffin, Mae Clarke. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. SIMI 6485 Líísgleði njóttu Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd aðaihlutverkin leikin af Hedy Laniarr, Kobert Cummings. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðasta sinn. StSH 6444 Hver var að hlæja? Curtain Call at Cactus Creek) Ötrúlega fjörug og skemmtileg ný amerísk músslkmynd og gamanmynd, tekin í eðlilegum litum, Donaltl O'Connor, Gale Storm, Walter Brennan, Vin- cont Prie.e. Sýnd kl. 5-7 og 9. Kaup-$<Mla Trólefunazitringer steinhringar, hálsmen, arm- bönd o. fl. — Sendum gegn póstkröfu. GuUsiuiðlr Steinhór og Jóhannes, Laugaveg 47. Svefnsóíar Sóíasett Húsgagnaverzlunin Grettisg&tu 6. Húsgbgn Dívanar, stofuskápar, klasða- slrápar (sundurteknir), rúm- fatakassar, borðstofuborð og etólar. — A S B B Ú, Grettisgötu 54. 11K 925S Trúlofunarhringar GuII- og silfurmunir í fjöl- breyttu úrvali. — Gorum við og gyllum. * — Senðum gegrn póstkröfn — VAMJB FANNAB Gullsmiður. — Laugaveg 15. Mikið úrval af glervörum nýkomið: M.atar- og kaffistell, lausi^ diskar, stök bollapör, unglingasett ög barnasett. Einnig mjög glæsi- ^egt úrval af postulinsstellum. Hagstætt verð. Bammageröin, Hafnarstræti 17. Til sölu margskonar hlífðarskófatnaður á karla, konur og börn. (Not- að," en' • i góðu agígkomulagi, aðeins selt fyrir viðgerðar- lcostnaði). — Einnig hokkur stykki .sjóstakkar fyrir lítmn þening. — ; Gúmmíf atagerðin Vopni, Aðalstræti 16. ,„.t, ,-.r - - -, g —.. ,r. ji ___ --¦¦ ¦ , Fegrið heimili yðar Hin hagkvæmu afborgunar- kjör hjá okkur gera nú öllum fært að prýða heimili sín með vönduðum húsgögnúm. Bólsiur- gerðin, Bra'utarholti 22, sími 80388. Munið kaffisÖluna Hafnarstræti 16. Stofuskápar ,'" Húsgagnaverzlunln Þórsgötu 1. Kaupi skauta hæsta verði. — Fomsalan, Ingólfsstræti 7, sími 80062. Ódýr og góð raf- magnsáhöld Hraðsuðukat'ar og könnur, verð 129,00, 219.50, 279.50. Hita- pokar, verð 157.00. Brauðristar á 227.00 og 436.00, straujárn á 140.00, 178 og 180.00, ry'ksugur á 498.50. LoftkúlUr í ganga og eldhús, verð 2S.00, ' 75.00 og 93.00. Perur: 15, 20, 25, 40, 60, 75, 105, 115, 120, og 150 w. Kertaperur: 25 w Vasaljósa- perur: 2.7, og 3 w. og 6 v. o. fl. o. fl. IBJA h.f. Lækjargötu 10 B'. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan Hafnarstræti 16. Fornsalan Óðlnsgötu 1, sími 6682, kaup- ir og solur allskonar notaða muni. Wínmi Kranabílar aftaní-vagnar dag og nótt Húsflutningur, bátaflutningur. — 'VAKA, sími 81850. Nýja sendibílastöðin Aðalstræti 16. — Sími 1395. Sendjbílastöom h. f. Ingóifsstræti" 11.'* — "stml' 5113. Opin frá kl. 7.30— 22. Helgi- daga frá kl. 9—20. Útvarpsviðgerðir R A D í Ó Veltusundi 1. Sími 80300. Ragnar ólafsson hæstaréltarlögmaður og* lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstræti 12. Simi 5999. Innrömmum málverk, ljósmyndir o. fl. Á S B R Ú. Grettisgötu 54. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvélaviðgerðir S Y L G J A Laufásveg lö. — Síml 2656. Heimasimi 82035. annast alla Ijósmyndavinnu. Einnig mj'ndatökur í heima- húsum og samkomum. Gerir gamlar myndir sem nýjar. Bilun gerlr aldrei orð a undan sér. Munið lang ódýrustu og nauð- synlegustu KASKÓtrygginguna. Baftækjatryggingar i h.f. Sími 7601. Hörð gagnrýsis á saRibandssfjérn -Fi-amhald af 3. síðu. - stjórnarinnar yfir sambandinu undir núverandi forystu. Ríkis- stjóm atvinnurekenda væri orðin lunn raunverulegi hús- toóndi á heimili alþýðusamtali- anna. Laulc hann máli sínu með því að víta róg og sundrung- arstarf afturhaldshis innan yerkalýðshreyfingarinnár og benti á að Alþ.fl. hefði glatað því tiausti sem hann eitt sinn hafði vegna samvinnunnar og þjóiiustunnar við atvinnurek- endur og auðvald landsins. -*» Níðbláð um sambands- mciflimi Gunnar Stefánsson, form. Verkalýðsfélags Dyrhólahrepps deildi á sámbandsstjórn fyrir akattaránið og lýsti því yfir áð sitt félag hefði átt í mikl- um örðugleikum með að standa skil á hinum ólöglega skatt; sem giéypt hefði svo að segja allt árgjald félagsmanna. Sýndi hann fram á að ekki næði ho'kkum- átt að reikna hærri vísítölu á grunnskattinn en þá sem samtökin hefðu tryggt verkamönnum á kaupið. Þá gagnrýndi hann harðlega að fé sambandsins skyldi eytt í út- gáfu níðblaðg um stói"an hluta af meðlimum verkalýösfélag- anna. Keynt að ©f na til f lokks- póliíifeíira iffinda. Otuinar Jóhatmsson, form. Þróttar á Siglufirði benti á að það væri ?ízt til heilla fyrir vepkalýðsstéttina að henni væru valdir forvígismenn af framandi öflum og eftir 'fldkks- pólit'skum litarhætti, en eOtkert skeyt't um rejmslu og hæfni. Mótmælti hann afskiptum hinna pólitísku flokka af mál- éfnum sambandsins og taldi effefetög HRFfcRRFJfínflfiR íáiskona Bakka mra Leikstjóri ' HÚLDÁ' 'RÍÍNÖLFSDÖTTÍK' ¦ I^eikt jöld: IX)THAR GRUND Sýning í kvöld kl. 8.30. Aðgngurniðasala frá kl. 2 i dag; — Sími 9184. Áugíýsið í 'ÓSvíliúÍTíUffl heillavænlegra að fúlltrúarnir úr hinum ýmsu byggðarlögum kæmu sér saman um mann úr hverjum landsfjórðungi í santr basidsstjórn. Þá vítti Gunnar framferði „erindrekans" sem hvorki heyrðist eða sæist í verkalýðsfélögunum *en hafður væri í pMtísku snatti fyrir þrífylkinguTia en sambandsfé^- lcgin látin borga kostnaðinn. Að lokum deildi hadn hart á forystumenn sambandsstjórnar sein hvei- af öðrum hefðu reynt að efna til flokkspólitískra ill- inda á þinginu á einum vá- legustu tímiun sem gengið hafa yfir íslenzkan verkalýð. LSfsnanðsyn verkaJýðsins Jóhannes Stefánsson, Nes- kaupstað hrakti blekkingar afturhaldsins um afstöða Verkalýðsfélags Norðfirðinga til liaupgjaldsmálanna. Sagði hami að * félagið gæti sett taxta hvenær sem væri og hefði þegar lýst samstöðu simii með þeim félögum sem að upp- sögn stæðu. Jafnfrarnt benti hann á erfiða aðstöðu fá-. mennra.hæjarfélaga út á landi sem hefðu jafnan sverð láns- fjárkreþpunnar vofacidi yfir höfði sér. Nefndi hann sem dæmi að Neskaupstaður hefði fengið hótanir frá srjálfri rík- isstjórninni þegar Stefán Jóh. vai' forsætisráðherra ef kaup- gjald yrði hækkað. ,,Það er lífsnauðsyti fyrír verkalýðinn að afturhaldssamvinnan í A.S.Í. verði lögð á hilluna og það kemur að þvi fyrr eða síð- ar" sagði Jóhannes að lokum. Kunna elild að skaimnasfc sín Enn táku-til máls og gagci- rýndu sambandsstiórn þeir Ifóliann MöJler, Siglufirði, Sig- urðnr Gísias. (Dagsbrún), Jón Kafnssoa, Þnríður Friðriks- dóttir, Sifíurður Stefánsson, Vestmannaeyjiun, Ti-yggvi Helgas-on, Akureyri. Sigurðnr Guðgeirsson (H. I. P.). Fáir urðu til að leggja sambands- stjóm lið eða bera blak af henni ncma helzt atvinhurek- endafuilttrúarnir Sigurjón Jóns son og Böðvar Steinþórsson sem ögruðu þkigheimi með yfirlýsinguHi • um að þeir 'sk'ö'mlnú8,ast~sín'''ekkl fyrir áð vera verkfæri at\nnnurekenda og hældu sjálfum sér fyrir að koma til dyranna eins og þeir væru klæddir! Var óspart brosað að inálaflutningi þess- ara vesalinga. Sameiníogarmenn voru í sterkri málefnalegri sókn allt kvöldið og m;ílti heita að um algjöra uppgjöf væri að ræða af hálfu sainbandsstjórnar, enda málstaður hennar ekki auðvarinn. Umræðum um skýrsluna var lokið kl. rúm- lega 1 um nóttkia. verður haldinn í Breiöfirðingabúð;, sunnudaginn 30. nóv. n. k. og hefst klukkan 1.30 e. h. Dagskrá: . Klakmálið. — Tillaga utn heímild fyrir stjóm- ina til fjárframlaga. ' ~ Venj uleg aðalfunöarstörf. , Stjómin. ¦ • -

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.