Þjóðviljinn - 15.02.1953, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 15.02.1953, Blaðsíða 3
Sunsiudagur 15. febrúar 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Myndin hér að ofan sýnir íslenzka ferðamenn í síðustu Spánarför Ferðaskrifstofu ríkisins. Eru þeir hér uppi á -svöluni stærsía gistihússins í Santander á Norður-Spáni. FsáStabráf frá Héraoi Skreið móti bylnum á cmncm km Flestir munu sammála um að á þessum vetri hafi eigin lega ekki komið það sem menn kalla „vetur“ og nú sé snjólétt um land allt — og Vestmannaeyjar voru t. d. nú r vikunni einn lilýjasti blett- urinn í Evrópu! — Þó fengu Norðlendingar og Austfirðing- ar nokkra „ekta“ vetrardaga í desember, eins og fréttabréf það af Héraði sem hér er birt ber með sér. Héraði *L,Í£niúar. Veðráttan Nú um. langt skeið (hefur verið svotil snjólaust lí ibyiggð á Hér- aði. Lausit fyrir miðjan deseim- ber skall raunar á mieð niorðan- óitt og isnióikomu, svo að tók fyrir jörð og vegir gerðust lítt • v»r f' y I • færir venjuleigum bifreiðum. iEkiki istóð þó siá vetur lengur e.n 8vo, .að á jóLum var jörð orðin rnikið til auð, cig hefur ibl'íðskaparveður ihaldizt siíðan. Var næstum orðinn úti í smalamennsku Þegar snjóveðrið skall á hinn 11. des. var sauðfé manna all- dreift upp um mæistu heiðar og nokkrum vandkvæðum var bundið að finna það fyrstu dag- ana.. Er veðriiruu slotaði, heimtu m'enn þó mestallt. Svo bar við, .að einn af fyrstu hríðardögunum var maður einn á Upphéraði, Sigmar Pétursson á Hafursó, .niæstum orðinn úti í 'smalaimiennsku. Virðist helzt. að ‘ha.nn hafi lagt upp um morg- uninn 'illa. 'eð.a ekki nestaður og kannski nokkuð óiheppikga klædd'ur o>g sáðan örmagnazt er Síða tók a.ð 'kvöldi. Mun hann fyrst ihafa neytt upp flestra krafta, er hann þurfti að draga allmargar ær móti norðanveðri yfir skafl einn mikinn, sem hær fen.gusit ekki til að kafa yfir. Nokkru síðar á heimleiðinni 'hrapaði hann talsvert í brattri hl.íð ofan við bæinn á Hafursá SkrifaS — Gert - SkrafaS •fc „Nú á aS hefja stríð- ið fyrir alvöru — vernda land vort og lireinsa ti). Sjáiö þér til, sýslu- maönr góður, galdrabelgirnir hafa verið uppi svo að segja óliindraðir, þvi að stríð okkar guðs barna, hefur verið, ef svo niæt'J segja, IÍALT og fálmandi. En nú slcal þetta breytast! Nú förum við í guðs nafni i HEITT stríð við and- slcotann og aiia hans ára, og ég hef álcveðið aö verða herrans soldáti í því stríöi austur í sveit- um“. Nei, þetta er elclci eins og þið haklið lcannski úr s'öast'1 ára- mótaboðslcap Hermanns Jónasson- ar, nei, liér talar galdrabrennu- postulinn Hrólfur lögréttumaður, í skáidsö'fu eftir Jón Björnsson, sem Norðri gaf éit fyrir síðustu jól. Síðan Helgi Sæmunds- son yfirgaf V^rðbergsmenn og hvarf aftur heim til föðurhús- anna hjá AB-blaðinn og hlaut tUilinn „meðritstjóri" Ilanníbals, fyrstur ísleirzkra manna til að bera þann titil, fær Gunnar í Isafold eftirleiðis að skrifa einn og óstuddur iim bókmenntir og nieiuiingarmúl í blað sitt. Titill Helga er hinsvegar aðetns tírna- bundinn því eftir kosningar á hann að verða aðalritstjóri Al- þýðublaðsins. -jir Ríkisstjórnin er alltaf að gera vísdómsfullar ráðstafan- ir til þess að bjarga „efnahag“ þjóðarinnar og koma á „jafnvægi“. Eitt síðasta verlc þeirra kókakóla- bjönis og Eysteins er að leyfa innflutning á BEÁBERJUM fyrir bátagjaldeyri. Vafalaust er þetta hugsað til að lcoma á meira „jafn- vægi“ í efnahagslífinu. Ólafur Óiafsson, lækn- ir í Hafnarfirði, hefur vevið settur til aö gegna héraðslæknisembætti í Súgandafirði frá 1. þ.m. og þar til öðru vísi verður ákveðið. Sporður heitlr nýtt hlutafélag sem stofnað hefur ver- ið á Eskifiröi í því skyni að verka fisk, lcaupa fiskafurðir og koma þeim í vetð erlendis og innan- lands. Hlutafé er 30 þús. lcr. — Stofnendur eru að sjálfsögðu 5 og formaður félagsins. er Egill Karls- son. o g týndi þá göngustef sínum, nema eftir það tókst honum ekki að komast á fætur, en sá það ráð vænst að reyna að skríða heim. Skreið móti hríðinni liátt á annan km Fyrir staka .tilviljun kom ibróðir hans, bóndinn á Hafursá, fyrr h'eirn um kivöldið en hann hafði ráð fyrir gert, og' þótti honum iþá grunsamlegt, að Siig- mar skyldi ekki vera kominn heim. Því lagði hann strax af stað að Qieita hans. Spölkorn of- anvið bæinn fann hann bróður sinn efitir ,að (hafa kallað á hann út í myrkrið og hríðina. Var Sigmar þá orðinn þrekaður mjöig, ienda hafði hann þá brotizt áfram móti veðrinu á fjórum fót'.upi likliega hátt. ár.annap JsíJý- metr.a. iStrax og' hann varð bróður sins var, missti hann meðvitundina. Það má teljast tilviljun ein, að isvo SHemma kvölds skyldi hafin leit að SLgmari. Ef það hefði dregizt um eina 4—5 'klukkutíma má óvíst telja hver afdrif Sigmars hefðu orðið, því að frost var mikið og hvasst á morðan ,með Skafrenningi og éljagangi. Snjóbíll flytur lækni Á Egil’sstöðum er nú einn Bomtoardier-snjóbíll. Á hann Bergur Ólason bifreiðarstjóri til 'h'álfs á móti hreppum á Fljóts- dals’héraði. Þennan sama dag, sem Sigmar Pé.tursson lenti í ofanskráð'um hrakningum, hafði Bergur tek'ið út 'Snjóbilinn, svo að ihann var it’ilbúinn -til aksturs. Snjór var þá orðinn svo mikill, að vegir voru illfærir venjulegum bif- reiðum. Var nú brugðið við á Hafursá og hringt frá næsta bæ eftir lækni frá Egilsstöðum og snjc'bíUinn fenginn með hann uppeftir. Tveim tímum eftir að komið var með Sig'mar í hús, var læknir þangað kominn oig igat þá sitaðfest, að engin hætta 1 væri á ferðum, heldur aðeins ium örmögnun að ræða, enda var j þetta þriðji dagurinn i röð, sem 1 Framhald á 11. síðu llpppantað í fyrstu Spinarf®rlina á þrem fyssSu dögunum síðaa húsi v&i auglýsl Fyrir fjórum dögum skýrði Þorleifur Þórðarson forstj. Ferða- skrifstofu ríkisins frá því að Ferðaskrifstofan liefði undirbúið þrjár ferðir til Spánar í sumar. . 1 gær var þegar fullskipað í fyrstu ferðina. Fysta ferðin verður 9. april, flogið héðan til Parísar, þaðan til Barcelona og flugleiðis heim frá ■ Madrid, Það" vakti atliygli verka- manna í gær að AB-blaðið faldi ásýnd mannsins sem notaði ræðutíma sinn til þess á síðasta Dagsbrúnarfundi að káfa á Sigurði Guðnasyni þar sem liann sat í fundarstjóra- sætinu. Hvað kemur til að Alþýðublaðið birtir ekki mynd af þessum Baldvin Baldvins- syni. sérfræðingi Alþýðu- flokkins í káfi? Ber virkilega að skilja það svo að jafnvel Alþýðublaðið skammist sín fyrir mann þenna? 12 sveiíir í bridge Knattspyrnufélagið Þróttur gengst fyrir sveitakeppni í bridge í samkoúiuliúsinu við Skúlugötu á Grímstaðaliolti. Tólf sveitir taka þátt í keppn- inni og er skipt í tvær deildir, sex í hvorri. Tvær efstu sveitir í hvorri deild keppa til úrslita. Núverandi meistarar er sveit Gunnlaugs Þorsteinssonar. Keppnin hófst 4. þ. m, og eru itvær umiferðir búnar. Úrslit í iþeiim urðu sem hér segir: 1. umferð: A-deild: Aðalsteinn Guðmunds- son — Jón Guðmundsson jafnt; Ólafur Jóns’son vann Einar Jónsson; Jón Guðn.ason vann Guðm. R. Guðmundsson. B-deild: Ingólfur Ólafsson vann Bjarna Bjarnason; Gunn- laugur Þorsteinsson — Sófus Guðmundsson jafnt; Jón B. El- áasson vann Halldór Si.gurðsson. 2. umferð: A-deild: Aðalsteinn — Einar] jafnt; Ólafur — Guðm. R. jafnt; Jón Guðnason vann Jón Guðm. B-deild: Inigólfur vann G:mn- laug, Jón vann Bjarna, Sófus vami Halldór. Spilað er á hverju miðviku- dagskivöldi. 1 annarri ferðinni verour far- in öfug leið við þá fyrstu: flog- ið verður héðan til Madrid og heim um París, því flugvélin. frá Flugfélági íslands er flytur seinni Islendingahópian út tek- ur fyrsta hópinn heim. Þátttökukostnaður er áætlað- ur 6.500.00 kr. á- mann. Auk þessara Spánarferða mun Ferðaskrifstofan, eins og á undanförnum árum efna til ferðalaga. um Norðurlöodin, en ekki mun enn vera fastákveðið hvernig fyrirkomulag þeirra verður. V 3. og 4. flokks mjóik ú hverfa Var aðems 2.62% á síðast liðnu ári Samkvæmt upplýsingum frá mjólkureftirliti ríkisins minnk- aði magn .mjólkur í 3. og 4. flokki um 1/4 millj. kg. og var aðeins 2,62% af þeirri mjólk eir til mjóklursamlaganna barst. í janúar á síðasta ári tók til starfa nýtt mjólkurbú á Akra- nesi, er nieifnist iMjólkursamlag Kf. Suður-Bor.gfirðimga. Önnur mjólkurbú á landinu eru þessi: Mjólkurbú Flóamanna, Selfossi. Mjólkurstöðin í Reykjavík. MjcJkursa.mlag Kf. Borgfirðinga, Borigarnesi. Mjólkunsamlag Kf. ísfirðin.ga, ísafirði. Mjólkux-sam- lag Húmveitninga, Blönduósi. Mjóikursamlag Ska’gfirðinga, Sauðárkróki. iMjól'kunsamlag- Kf. Eyf'irðinga, Akurev.ri og Mjólk- ursamlag Kf. Þingeyin.ga, Húsa- vík. iMjólkuraukning á árinu nam rúml. 4. millj. kg. Aðalfundur Lög- reglufélagsins Lögreglufélag Reykj.avíkur hélt aðalfund sinn s. 1. sunnu- daig. Var Enlingur Pálsson kos- inn formaður félagsins í 14. sinn. Aðrir x stjórninni eru: Guð- mundur Illugason ritari, Krist- ján Helgason igj.aldkeri og Ing- ólfur Þorsteinsson varaform. íhaldið harðánægt með Innkaupastofmmma Vísaði frá tiilögu ura endurbæSuE á rekstrinum í sambandi við fjárhagsáætlun Reykjavíkur flutti Ingi R. Helgason, bæjarfulltrúi Sósíalistaflokksins, svohljóðandi álykt- unartillögu varðandi Innkaupastofnun Reykjavikurbæjar: „Með tilliti til þess, að skrif- stofukostnaður við Innkaupa- stofnun Rvíkurbæjar hækkaði ái fyrrú helmingi yfirstand- andi kjörtimabils um 178.9% án þess að hagur bæjarins vænkaðist að sama skapi við starfrækslu þessarar stofminar, felur bæjarráð borgarstjóra og bæjarráði að gera úrslitatil- raun í þá átt að gera stofnun- ina að raunverulegri innkaupa- stofnun fyrir bæinn og bæjar- fyrirtæki“. Það er Jóhann Ólafsson heild- sali, sem stjórnar Innkaupa- stofnun Reykjavíkurbæjar. Og íhaldið er harðánægt með stjórn hans á fyrirtækinu, þótt skrifstofukostnaðurinn hækki um 178.9% á tveimur árum og stofnunin gegni hlutverki sínu svo slælega að þess eru mörg dæmi að bæinn vanti efni tímunum saman til nanð- synlegustu framkvæmda. Ihald- ið vísaði tillögu Iciga frá — til bæjarráðs — gegn atkv. allra bæjarfulltrúa minnihlutans.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.