Þjóðviljinn - 15.02.1953, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 15.02.1953, Blaðsíða 9
É® ÞJÓÐLEIKHÚSID Skugga-Sveinn Sýning í dag kl. 15.00. „Steínumótið" Sýning í kvöld kl. 20.00. TOPAZ Sýning þriðjudag kl. 20.00. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 11-20.00. — Símar 80000 og 82345. Rekkjan Sýning í í’élagsgarði 15.00. dag kl. Sími 1384 Gold Diggers í París (Gold Diggers in Paris) Mjög skemmtileg og fjörug amerísk músik- og gamanmynd. Aðalhlutverk: Kudy Vallee, Bosemary Lane. — Hin skop- lega „Sehnickelfritzhijómsveit" leikur í myndinni. 'Sýnd kl. 5, 7 og 9. Chaplin í hamingjuléit og fleiri sprenghlægilegar og spennandi myndir. Allra síð- asta tækifærið að sjá þessar myndir í dag kl. 3. — Sala hefst kl. 11 f.h. Sími 81936 Dónársöngvar Afburða-skemmtileg Vínardans- söngva- og garhanmynd í Agfa- litum, með hinni vinsælu leik- konu Marika Bökk, sem lék aðalhlutverkið í myndinni „Draumgyðjan min" og mun þessi mynd ekki eiga minni vinsældum að fagna. Norslcur texti. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lína langsokkur Hin vinsæla mynd barnanna. — Sýnd kl. 3. Sími 6485 Brennimerktur (Branded) Afar spennandi ný amerísk mynd í eðlilegum litum. Aðal- hlutverk: Alan I.add, Mona Freeman, Cliarles Bicford, Ko- bert Keith. — Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. SIMI 6444. Hlátur í Paradís (Laughter in Paradise) Bráðskemmtileg ný brezk gam- anmynd um skrítna erfðaskrá og hversu furðulega hluti hægt er að fá. menn til að gera ef peningar eru í aðra hönd. — Myndin hefur hvarvetna fengið góða dóma og hlotið ýmiskonar viðurkenningu. — Aiastalr Sim, Fay Compton, Beatrice Camp- eli. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Skyldur eiginmannsins Hin fjöruga og skemmtilega ameríska músik- o g g aman- mynd. — Sýnd kl. 3. LEIKFÉIA6 REYKJAVÍKUR' itýn k göiiguför Sýning í dag kl. 3. — Aðgöngu- miðasala frá kl. 1. Góðir eigiiuneeíi sofa heiíiia Sýning í kvöld kl. 8. Uppselt Næsta sýning þriðjudagskvöld. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 á morgun. — Simi 3191. Simi 1544 Ástir tónskáldsins Hin fagra músikmynd í eðli- legum litum, með hinum unaðs- legu og sígildu dægurlögum tónskáldsins Joe E. Howard. — Aðalhlutverk: June Haver og Mark Stevens. — Sýnd kl. 9. Litli og Stóri snúa aítur Tvær af allra fjörugustu og skemmtilegustu myndum þess- ara frægu grínleikara: 1 her- þjónustu, og Halló Afríka, færðar í nýjan búning með svellandi músik. — Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sala hefst kl. 11. —— I npohbio ----------- Sími 1182 New Mexico Afar spennandi og viðburðarík, ný, amerísk kvikmynd um bar- áttu milli indíána og hvítra manna í Bandarikjunum tekin í eðlilegum litum. Lew Ayres, Marilyn Maxweil, Aiuly Devine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnuni. Svarta óíreskjan Hin bráðskemmtilega ameríska frumskógarmynd með „Bomba" sýnd í dag kl. 3. Allra síðasta sinn. Sala hefst kl. 11 f.h Sími 1475 Gulleyjan Spennandi og skemmtileg ný litkvikmynd gerð eftir hinni heimfrægu sjóræningjasögu Ro berts Louis Stevensons. Aðal- hlutverk: Bobby Driscoll, Ro- bert Newton. — Sýnd kl. 9 Nýtt Walt Disney smámyndasaín Seleyjar, |fróðleg fögiur dýramynd ásamt teiknimynd- um með Donald Duck, Gc og Pluto. — Sýnd kl. Sala hefst kl. 11. 3, 5 og 7. JrTM Kaupum og tökum í umboðssölu áhö’d og vélar, útvarpstæki ofl. -- FOKNSALAN Ingólfsstræti 7. — Sími 80062. Sveínsóíar Sóíasett Húsgagnaveizluiiin Grettisg. 6. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaff.sa’an Hafnarstræti 16. Rúðugler nýkomið, 2., 3., 4. og 5 mm. Kammageröin, Hafnarstræti 17. Ödýrar loftkúlur verð aðeins kr 26,75 Iðja h. f. Lækjargötu 10B, sími 6441 og Laugaveg 63, sími 81066. Tmlofunasfimngir steinhringar, hálsmen, arm't.önd ofl. — Sendum gegn póstkrófu. Gullsmiðir Steinþór og Joiiann- es, Laugaveg 47, simi 82209. Stofuskápar Husgagnaverzlimin hörsgötu 1. Munið Kaffisöluna í Hafnarstrætl 1G. Húsgögn Dívanar, stofuskápar, k'æða- skápar (sundurteknir), rúm- fatakassar, borðstofuborð. svefnsófar, kommóður og bóka- skápar. — Ásbrú, Grettisgötu 54, sími 82108. Lesið þetta: Hin hagkvæmu afborgunarkjör hjá okkur gera nú öllum fært að prýða heimili sín með vönd- uðurn húsgögnum. Bólsturgeröin Brautarholti 22. — Simi 80388. Ljósakrónuskálar og ódýrir glerkúplar í ganga og smáherbergi. Iðja Lækjargötu 10B og Laugav. 83 \ yinna Sendibílastöðin ÞÖR Fæxagötu 1. — Sími 81148. Málarastofan LIT0, Laufásveg 37. - Húsgögn, skilti, auglýsingar ofl. - Opið daglega frá kl. -5. Sótt og sent. Upp- lýsingar í síma 1358. Nýja sendibílasiöðin h. f. Aðalstræti 16, sími 1395 Innrömmum Úttlendir og innlendir rarama- listar í miklu úrvali. Ásbrú, Grettisgötu 54, sími 82108. Sendibílastöðin h. f. IngóTfssEræti 11. — Sirúi 5113. Opin frá ■ > klj 7«30—22.i .Helgi-!, daga frá kl. 9—20. Lögfræðingar: Aki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð — Sími 1453. Saumavélaviðgerir Skrifstofuvélaviðgerðir S y 1 g j a Laufásveg 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstræti 12. Sími 5999. Útvarpsviðgerðir K A B I Ó, Veltusundi 1, sími 80300. > annast alla ljósmyndavinnu Einnig myr.datökur í heima- húsum og samkomum. Gerir gamlar myndir sem nýjar Kennsla S Kenni byrjendum 6. fiðlu, píanó og hljómfræði. — Sigursvelnn D. Kristlnsson, Grettisgötu 64. Sími 82246. — Sunmudagur 15. febrúar 1953 —.ÞJÓÐVILJINN _ (ð LeikrJf Sartres Hei8virða skœkjan kvikmyndaB Eitt af leikritum Sartres, sem ameríltuvinir hafa aldrei reynt að haltla á loffci, ekki einu sinni rneðan þeir töídu hann sinn mann, hefur nú verið kvik- myndað af italsk-franska kvik- myndahöfundinum Marcella Pagliero. Það er La putain respecteuse,* Heiðvirða skækjan. Ástæðan fyrir því, að atlanzpressan hef- ur aldrei talið sér þetta leik- rit Sartres til tekna er sú, að það er heiftarleg árás á kyn- þáttaofsóknirnar í Bandaríkj- unum. Leikritið byggist á sönn- um atburði, á máli hinna svo- nefndu Scottsborodrengja, sem dæmdir voru í margra ára fangelsi fyrir að hafa nauðg- að hvítum stúlkum, enda þótt réttarrannsókn leidai í ljós, að ákæran liafði ekki við neitt að styðjast, og ömnur stúlkan lýsti því yfir eftir dóminn, að hún hefði aldrei litið þessa svert- ingjadrengi augum fyrren í réttarsalnum. Það hafði komið í ljós, að háðar stúlkurnar höfðu stundað skækjulifnað árum saman. Heiðvirða skækjan, — því í landi kynþáttaofsóknanna þurfti skækju til að ganga Eineggja ivíburar eru ííkir um fiesf Flestir munu hafa heyrt dæmi um það, að eineggja tvíburar verða líkir um flest, og það jafn- vel þótt þeir aliist upp hver í sínu lagi. En það dæmi sem prófess- or Hilda Lloyd við háskólann í Birmingham nefndi nýlega á ráð- stefnu vísindamanna í London mun þó undra flesta. Erwin og Fred voru eineggja tvíburar. Þeir ólust upp hvor í sínu lagi á barnaheimilum og seinna var þeim’kómið fyrir hvor- um í sínu lagi hjá ókunnugu fólki. Þeir gleymdu algerlega hvor öðr- um og hvorugur vissi um hagi hins. En, — báðir urðu þeir sím- virkjar. Báðir kvæntust sama ár. Konur þeirra voru mjög svipaðar. Fyvsta barnið eignuðust þeir nær . þyí .samtímis a(Jia,ðK -þjgjfcV . n/> kannski verið af því að þeir kvæntust báðir samtímis). En það sem mesta furðu hlýtur þó að vekja — þeir fengu sér báðir kjölturakka af foxterrierkyni og skýrðu báðir rakkann Trixie. Náttúrufræðingar og aðrir vís- indamenn hafa lengi ve.lt því fyrir sér, hvernig á því stendur, að bréfdúfur rata alltaf heim til sín aftur. Þær eru þó ekki alltaf jafn fljótar á leiðinni, og það hefur valdið mönnum heilabrotum. Hópur brezkra nátúrufræðinga er nú að rannsaka þetta og hafa þeir komið fyrir sjálfvirkum ljós- myndatækjum undir vængi dúfn- anna. Seinna verður svo hægt að sjá á myndaræmunni hvað á daga þeirra hefur drifið á leiðinni heim. Ofsótti svertinginn og heiðviröa skækjan í berhögg við hið spillta almenningsálit og réttarfar; í þjóðfélagi þar sem öll yfir- byggingin er rotin, getur svo undarlega atvikazt að heiðvirð- ina finnur maður aðeins í dreggjumum. Wemer Thierry sem dæmir kvikmyndina í Land og Folk hælir henni, en bendir um leið á nokkra galla hennar: Höf- undinum takist skiljanlega ekki jafnvel og bandarískum kvik- myadasmiðum að lýsa hinu bandaríska umhverfi. Annan galla hafi kvikmyndin erft frá leikritinu: dálæti Sartres á tví- ræðum svörum, oft þeirrar teg- undar sem útlendingar halda að Frakkar hafi stöðugt á vörun- um. En þrátt fyrir þessar veil- ur segir Thierry að þetta sé mynd sem hetur en flestar aðr- ar sé til þes^ fallin að vekja fólk til umhugsunar. Og leik- konunni sem fer með aðalkven- hlutverkið hælir hann sérstak- lega. Hana höfum við ekki heyrt nefnda áður, — Barbara Laage heitir hún, og manni skilst að ástæða sé til að festa það nafn sér í minni. ás. Koeiur í Hátelgssékn Kvenfélag Háteigssóknar verður stofnað þriðjudaginn 17. febrúar. Konur eru beðnar að mæta kl. 20.30 í Sjómaranaskól- anum. E ndir búnings- nefndin. V______,________________x Æfing- annað kvöld í Austur- bæjarskólanum kl. 8.40. G.T.-húsinu í kvöld klukkan 9 Brezka stúlkan og harmonikusnilíingiurinn Gwenn Wilkin skemmtir gestunum. Haukur Morthens syngrn- með hljómsveitinni. Aðgöngumiöar seldir frá kl. 7. — Sími 3355.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.