Þjóðviljinn - 15.02.1953, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 15.02.1953, Blaðsíða 8
,5g) _ ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 15. febrúar 1953 Svefnherbergishúsgögn Höíum þrjár gerðir aí sveín- herbergishúsgögnum fyrirliggj- andi. Ennfremur kommóður, bókahillur og reykborð. Hiísgagnavinnustof an Laugaveg 7 Verkamannafélagið Dagsbrún Aðalfundur Dagsbrúnar verður í Iðnó mánudaginn 16. þ. m. kl. 8.30 síðdegis. Dagskrá: 1. Venjuieg aðalfundarstörf. 2. Önnur mái. Félagsmenn verða að sýna skírteini við innganginn. Stjórnin SATT kemur út í byrjun hvers mánaðar. Aðalefni: Frásagnir af frægum sakamálum, gömlum og nýjum. Febrúarhefið birtir 6 sannar frásagnir, meðal annars: OSCAR WILDE RÉTTARSALNUM Fæst hjá öllum bóka- og blaðsölum. Verð kr. 9.50. r~ Varð heimsmeistari, en dó af slysförum á sama móti Sófasett og einstakir stólar, margar gerðir. Húsgagnabólstrun Erlings lónssenar Sölubúð Baldursg. 30, opin W. 2—6. Vinnustofa Hofteig 30, sími 4166. Fyrir nokkru síðan var háð heimsmeistarakeppni í „bob- sleða og fór það fram í Gar- misch Partenkirohen. t keppni tveggja manna unnu Svisslend- ingar mjög óvænt. Hét annar þeirra Felix Endrich, gamall kappi, úr grískrómverskri glímu i þimgaflokki. Eei þegar kom að keppni fjögurra manna sleða vildi hann fara eina æfingaferð en hún varð örlagarík. Þeir óku útúr brautinni á hættulegri beygju með ofsahraða á gler- hálli ísaðri brautinni með þeim HANDAVINNUDEILD KENNARASKÓLANS Teknar verða í deildina næsta haust sextán stúlkur. Inntökuskilyröi: Gagnfræöapróf eöa ann- aö, sem því svarar, auk þess vetrarnám í hús- mæðraskóla eöa íþróttaskóla. Umsóknir sendist skólastjóra Kennaraskólans fyrir marzlok. Þær, sem þegar hafa sótt, eru beönar aö ítreka umsökn sína. Nokkrir piltar veröa teknir í smíðadeild. Umsóknafrestur sami. Skilyröi: Gagnfræöa- próf eða samsvarandi nám. Skólastjóri Getraunaúrslit Blackpool 1 Söutliamton 1 Burnley 0 Arsenal 2 Halifax 0 Tottenham 3 Rothherham 1 Aston Villa 3 Plymouth 0 Gateshead 1 Manch. City 2 Newcastle 1 Preston 1 Sheffield W>. 0 Stoke 0 Cardiff 0 Barnsley 1 Lincoln 1 Brentford 2 Bury 2 Leichester 3 Leeds 3 Swansea 2 Nottingham F. 1 afleiðingum að Endrich dó þeg- ar í stað en hinir þrír sluppu með brotna fætur og handieggi Mótinu var síðan frestað um ó- ákveðinn tíma. A þessari sömu beygju dó fyrir tveim árum Svíinn Rolf Odenrick. SKieAUTCCRÐ RIKISINS Esja vestur um land í hringferð hinn 20. þ. m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna vestan Þórs- hafnar á morgiin og þriðjudag. Farseðlar seldir á fimmtudag. Herðobreið vestur um land til Akureyrar hinn 20. þ. m. Tekið á móti flutningi til Tálknaf jarðar, Súg- andafjarðar, Húnaflóa- og Skagafjarðarhafna, Ólafsfjarð- ar og Dalvíkur á morgun og þriðjudag. Farseðlar. seldir á miðvikudag. Einn af snjöllustu knattspyrnu- mönnum Bretlands er Alex For- bes, sem er framvörður hjá Arsenal. Norðmeiin iimiu boðgöngu — Aiist- Hekla austur um land í ihringferð hinn 23. þ. m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafioa milli Djúpa- vogs og Bakkafjarðar á þriðju- dag og miðvikudag. Farseðlar seldir árdegis á laugardag. Baldur liggur leiðin Tekið á móti flutningi til Skarðsstöðvar, Salthólmavíkur og Króksfjarðarness á morgun. Heigi Heigason Tekið á móti flutningi til Vestmannaeyja daglega. urriKismenn svig Til viðbótar við fregina frá skíðamótinu í Sestriere er birt var í fyrradag má geta þess að Norðmenn unnu 4 X10 km boð- gönguna á 4.41,09 eða 5 mín. betri tíma en Svíþjóð. Italía varð nr. .3 á 4.46,26. Austurríkismennirnir báru af í Alpagreinum. Sigurvegari í bruni varð Otto Lihtier, sem ók brautina er var 3000 m á 1.54,9. Anderl Nolterer og Martin Strolz urðu næstir á tímanum 1.57,8 og 1.57,9. Fjórði varð Frakkion Guy de Hutertas á 1.58,0, Per Rollum Noregi varð nr. 15 á 2.01,8 og bezti Norðurlandabúi. Það þótti í frásögu færandi að fyrstu verðlaun voru peningar úr 18 karata gulli! Gull það er Stokken tók með sór heim skiptir þúsundum ísl. ikróna! Nýjasta frá Alma Ata: Tvö heimsmet í skautahlaupi Við lok sovétrússneska meist- aramótsins í Alma Ata settu tvær konur heimsmet í skauta- hlaupi. Var annað í 1500 hlaupi og setti Sjelegoleieva það á tíman- um 2.25.2; eldra metið átti Isakova frá 1950 og var 2.29.2. Hitt metið var á 1000 m sett af Selikova frá Leningrad á 1.36.0 eða 2 sek undir heims- meti Kondakova. Marciano og Wal- cott keppa 10. apríl. Samkomulag- hefur náðst um leik er varðar heimsmeist- aratitil hnefaleikara í þunga- vigt milli þeirra Rocky Mar- ciano, sem er heimsmeistari, og Jersey Joe Walcott. Mun keppnin að öllu forfallalausu fara fram í Chicago 10. apríl n. k. _______________________y Sovéfskautamenn keppa í Finnlandi I gær hófst H. M.-mótið á skautum og fer það fram í Finplandi og heldur áfram í dag. -Það hefur vakið mikla athygli að sovét-skautamenn koma loks með í þetta mót eft- ir tuga ára fráveru. Þeir eru taldir eiga góða skautamenn, og að baráttan muni verða á miíli þeirra og Hollendinga en þeir hafa farið mikla sigurför um Evrópu í vetur og vann Broekman verðskuldaðan Evrópumeistaratitil á Hamar í Noregi fyrir skemmstu. Norðmenn senda að þessu sinni þá Sverre Haugli, Fum Holt, ívar Martinssen og Nic Stene. Gðnsjarenb® bæsSnr eftir fyrri daginn Eftir keppnina í gær á 500 og 5000 metrum er Gonsjarenko frá Sovétrikjunum efstur, næstur er landi hans Stilkoff, þriðji Hol- lendingurinn Van der Voort, fjórði Norðmaðurinn Haugli, fimmti Sakaroff frá Sovétríkjun- um og sjötti Hollendingurinn Huyskes. Keflvíkingar c Þréttur reyna leik Knattspyrnufélag Keflavíkur . I. flokkur, háði á fiimmtudaigs- . kjvölld eefingaleik í handknatt- lejik við Knattsipyrnufélagið Þrótt,.. o>g fór lei'kurimn fram í íþróttaihúisi í. B. Œt. við Háloga- land. Leiknum lauk imeð sigri Þrótt- ar 9:8. í fyrri hálfleik hö?ðu Keflvíkin.gar totur 5:2. Keflví k i nga rn i r í flokknum ieru stórir menn og stæðilegir 'Og virðist um allsiterkt lið að ræða, en nokkuð skortir á tækn- ina. Haf.a þeir i huga að taka þátit í íslandsmóti I. flokks, og væri það skemmtileg tilbreytni. HoSSasid vann Svíþjéð í shautakeppni I landskeppni sem fram fór ' um fyrri helgi milli Svíþjóðar og Hollands í skautahlaupi sigr- uðu Hollendingar með 79.5 St. gegn 64.5. Kees Broekman vann flest stig eða 200.813. Sigge Ericson varð nr. 2 með 200.907 og Vim van der Voort varð þrjðji með 201.870.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.