Þjóðviljinn - 15.02.1953, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 15.02.1953, Blaðsíða 11
Sunnudagur 15. febrúar 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (lt Er trúfrelsi í Kína? Ræía sem ekki var flutt Framhald a£ 7. síðu. sem var lát'inn, vélrita skýrslu ■njósnaráns, varð að sverja, með því að leggj a hönd á helga ■bó'k, að hann skyldi aldrei segja frá efni skýrslunnar. A meðan stóð á framkvæmd j arðnæðisskiptingarinnar kom það fyrir iað siumir kristnir söfnuðir í sveitunum urðu að hætta guðsþjónustum stuttan tíma. Sérstaklega var þetta á stöðum þar sern lénsdrottnam- ir voru kristnir og no-tuðu vald sitt til láhrifa á söfnuðina. En þegar eftir að jarðnæðisskipt- unum v.ar lokið og milljónir bænda höfðu varpað a£ sér aldagömlu oki lénsdrottnanna, gátu margir slílrir söfnuðir sagt frá því, að nýtt iíf fæxðist í starf þeirra. í nokkrum tilfell- um rituðu þeir skýrslur um að stjórnarvöldin hefðu úthlutað þeim nýju jarðnæði og bygging- um. Trúarbragðaf rclsið er tryggt. ~ Trúarbragðafrelsið er tryggt í hinni almeninu stefnuskrá al- þýðulýðveldisins kínverska sem er Magna Oharta okkar, kín- verskra borgara. — Boðun • fagnaðarerindisins hefur aldrei verið hindruð. Það er hér engin -ritskoðun á ritum trú.ar- ibragðaleigs efniis, né heldur á ritum yfirleitt. Frjálst er að dreifa ibiblíum. Þeir menn kristnir sem í toyrjun þjóð- lausnarinnar efnuðust, hafa nú sannfærzt -um, að það sem í tíð Kúomint angstj óm arinn a.r átti að heita trúarbragðafrelsi, var tolátt ófram dulbúin þving- un og imi'snotkun trúarinnar í pólitískum tilgangi. Fyrir þjóð- 'lausnin.a var það margur krist- inn maður, sem ekkli þorði að láta uppi þá hjiartans sahnfær- .ingu sína, áð hann -væri fyligj- anidi friði í heim'inum, að hann aðhylltisit þjóðfélagslegt"' rétt- læti og horgaráíegt 'rétta'rfar. Ef hann lét í Ijósi skoðanir siín- ar djarftega á þessum málum, átti hann á hættu að verða ibrennimerktur sem „rauður á- róðursmaður“ o.g se.ttur á svar.t an lista. í dag hefur hver o-g einn. rétt til þess að iáta heið- arilegar skoðaniir sínar í Ijósi á öllum málum, þar á meðal | álit sitt á stjómarfarinu. Nýja stjórn.in er stjórn þjóðarinnar og hennar eign, hefur því ekk- ert af fólkinu að hræðast eða gaignrýni þess. var svo leynileg að m.aðurinn, Ekki nóg mieð það, að ríkis- stjómin gæti stranglega grund- vallarlaga sinn.a urn trúar- bra.gðaf.relsi, heldur hjálpar hún hverri trúarhreyfingu að þróast á eðlilegan og h.ei-’.brigð- an hátt. Til dæm.is hefur kristna umibótahreyfingiin eft'ir þjóðlausnina .barizt með ár- angri fyrir því að öðlast þessi takmörk: Sjálfstjórn, sjáifs- björg og sjálfstæða útbreiðslu kenningarinn.ar fy.rir kiniversku kirkjuna. ítíkisstjómin hefur stuðlað að því að þessum mark miðum yrði-.náð með því að af- salia sér lóða- og fasteign.a- skat.ti á öllum eignum kirkjunn- ar, þeim sem í raun, og veru eru notaðar itil trúarbragða- iðkana. Þetta hefur ilétt fjár- hagslegum byrðum iaf kirkjun- um og gert þeim kleift að bjarga sér sjálfar án erlendrar fjiárhagsaðstoðar, sem þær taka heldur ekki iengur á móti. Kaþólska kirkjan engu misrétti beitt. Stefna ríkisstjórnarinnar .gagnvart kaþólsku kirkjunni er hin sama og gagnvart mót- mætendakirikjuinni og öllum öðrum trúarflokkum. Þrátt fyr- ir það að á kaþólsku kirkjuna ,að haf.a sannazt mörg; mél, þar sem hún hefur verið misnotuð til framgangs gagnibyttingarinn ar og verið tengil'iður við fjand isamleg stórveldi, hefur hún ekki verið Látin igjalda þess. Hu Ven-jao, háskólarektor hins fræga Aróra háskóla í Shanghaii hefur ritað eft.irfar- a.ndi: , Ríkisstjórnin hefur aldr- iei blandað sér í framtak ka- þóteku kirkjunnar á sviði trú- málanna..... hún, (ríkisstjóm- in) greinir stranglega á milli trúarskoðana og varfærnislegr- :ar hvatning.ar t‘il löigfbnota, sem ©erð eru undir yfirskini þess að boða trúna. Þegar um Shanghai er að r.æða verður ekki annað saigt en ,að framtak k.aþólsku kirkjunnar á sviði trúarlífsins hafi færzt í auk- ana eftir þjóðlausn ......... Nokkrar útlendar nunnur og munkar hafa verið gerð land- :ræ,k. Það var gert vegna, þess að þetta, fólk hafði í frammi athafnir, sem fjandsamlegar voru hagsmunum kínversku þjóðarinnar. Ákiasrumar voru vel grundvallaðar og studdar í játninguim af frjálsum vilja. Bóigbomar árásir á kínversku níkisstjómina eftir að þetta fóllik fór úr landi, eru sann- leikianum ósamkvæmar og .gerðar mót betri vitund.“ Fölsk góðgerðastarf- ■ sejni afhjúpuð. Þetta ge.t ég staðfest .af sigin raun. Nýlega heimsótti ég mun aðarleysingjaheimili, sem áður hafði verið rekið af félagi .,ka- þólskra franskra líknarsystra" undir yfirstjórn Peitang dóm- kirkjunnar í Peking. Þetta mun laða'rleysingj.ahæli hafði starfað :í 89 ár, tekið á móti 25670 börnum, og ;af þeim höfðu 23403 dáið — eða 91 prósent! Þótt iger.a megi ráð fyrir að einhver lítill hluti þessa barma- ihóps hafi komið á hælið í því ástandi ,að lífi þeirra yrði ekki við bj.argað, ,er það á engan hátt fulinægjandi skýring á svona hræðilega hárri dánar- tölu. Það hefur m.ú sannazt að mikill meirihluti bamann,a hef- ur látizt af illri meðferð og .grimmd. — Nýi yfir,m,aðurinn ' í stofmun- inn.i, seg’ir að skilyrðin. undir stjórn hinna „frönsku ka- þólsku systra" hafi verið þessii: „Bömin fenigu mjög lélegt fæði Oig ófiullnægjandi fatnað. Þegar þau voru staðin að því að stela mat, til að seðja hung- ur s.itt, sættu þau þungum refs- ingum. Sum voru isvelt svo mjöig, að þau lögðu sér itiil munns eitraðar baiunir af aca- cíutrjám, setn beinlínis olli dauða stúlku nokkurr.ar. Böm- unum var gefin undan.renna, sem orsakaði að þau höfðu út- þaninin kvið, en vom ibeinaber. 'Ef bam veiktist var það svelt í 3 daga, sama hvað þau kvört- uðu, áður en þaiu vom send í sjúkrahús'. Hér um bil öll börn. 'in voru vanþroska ibæði líkam- lega og andlega og sum af- skræmd. Allir munaðarleys’iingjarnir, að ungb’ömum undanteknum, urðu að vinna mikið. 'Ef ekki var un,nið það sem siett var fyrir, vom börnin látin krjúpa á stein- gólfi eða þau voru barin. Sum verk'efnin, eins og til dæmis út- saumur, skemmdi sjón þeirra, sér- staklega vegnia þesis ;að þau voru l'átin vinna á ikvöldin við of dauft ljós. Tekjur af vinnu bamanna næigðu til þess að istandast 48 prósent ,af fraimfærslu þeirr.a á munaðarteysinigj ahæl'inu." Eftir að skipt v.ar um s.jóm á hæli þes'su heldur Peitang dóm- k'irkjan áfram að annast hið trú- arbr.agðalega uppeldi barnanna óáreitt. I m.aímánuði siíðastliðn- um fékk hælið heimsó'kn af þe'im ;hr. Les FLood, frú Dorofhy Flood og frú .Madel'ine Kempser, sem öll voru fulltrúar á alþjóðaráð- stefnu til verndar bömum. Þau sáu að imaxgt fólk gekk til messu ó hverjum morgni. Hr. Flood hefur síðar ritað um þessa för sína. — ('Greinarhöfunóurinn Vú J.ao-tsuing, lýsir því næst skilyrðum Búddatrúarmanna og Múþ.ameðstrúarmanna til trúar- iðkan.a s'inn.a eftir þjóðLaiusn og er þeim kaflanum 'sleppt hér. Hann lýkur grein sinni þannig): Pólitísk réttindi fullkomin. Fyl.gjendur hinna ýmsu og ó- Mku trúaiibragðak'enn'inga njóta ekki einungis fullkomins frelsis til trú.ariðkana, heldur taka peir og Tfullkónitega þátt- í stjórnmála líf i landsins.. Þeir hafa sána íull- trúa í borgarráðum, bæjarstjórn- um og sveitarsitjómum og en.n- fremur í hdnni .ráðgefandi ráð- stefnu kinversku þjóðarinnar þinginiu, en þar setur kánvers.ka þjóðki sér lög og neyt'ir réttar sáns sem stjórn.andi .ríkisiins. Þeim, isem ennlþá lteiggja hi,n,n gamla mæl'ikvarða á kánverska framvindu og eru ihaldnar þeirri villu að kiíniversfca þjóðin sé í fangelsi ibak við „b.a,mbustjald“, kunn.a ;að koma þessar upplýsing ar mínar um trúarbr,aigðafrelsið í Kína undarlega fyrir sjónir. Hvern.iig má það ver,a, að stjóm með kcmmúnista á oddinum, sem fj andsiamlegur áróður lýsir sem óvinum trúarinnar, sfculi •ek’ki .aðeins láta vera að skerða réttindi hinn.a trúuðu eða reyna að útrým,a þeim, heldur þvert á anóti ihjálpa þeim til að lifa og þróast? Svarið er einfaldlega það, að alþýðus.tjómin kínverska ©r til aðeins fyrir fólkið. Þurfi ein- 'hver hluti fólksins, hvort heldur er stór eða lítill hluti þess, á trúarbrögðum ,að halda, hvaða ástæða skyldi vera fyrir stjórn fólksins að leyf a ekki hinurn trú- uðu iað hafa fullt frelsi fcil þess ■að iðka trúarbrögð sín eða neita þeim um isitjómafarslegt jaín- rétiti? Framhald af 7. síðu. Hér komu upp í ræðustólinn tveir ungir menn og hétu báð- ir Jón, annar Jóninn er búinn að vera 9 daga í félaginu og tel- ur sig nú þess umkominn að stjórna því. Jónar þessir ,komu hér fram þannig að maður freistast til að halda að í uppvextkium hafi þeir farið á mis við þau uppeld- i^áhrif sem auka á háttvísi, prúðmennsku, kurteisi, dreng- skap og sjálfsstjórn. Menn veittu því athygli að er þeir komu hér upp, voru þeir mjög óstyrkir, þeir höfðu ekki vala á litunum í andliti sínu fyrst voru þeir rauðir, svo hvítir en síðast gráir, þegar þeir fóru að tala höfðu þeir engan heniil á líkamanum, þeir hossuðust upp og niður, sveigðust sitt á hvað, hendurnar gcngu með miklum bægslagangi, patið, hnykkirnir og tilburðirnir voru þannig að maður gat haldið að þeir væru að berjast við að hefja sig til flugs en óhugnanlegust af öllu voru þó hljóðin sem þessir Jón- ar gáfu frá sér, þeir töluðu ekki eins og menn tala úr ræðustól, heldur rumdu og öskruðu gróf- yrði sín útyfir saiinn, málsmeð- ferðin var reitingsleg, efnið sumdurlaus gífuryrði um stjórn Dagsbrúnar, framsett á rudda- legasta hátt. Hvílík firn! Þessir tveir ungu Jónar höfðu að mér virtist engan möguleika á að stjórna sjálfum sér, en telja sig samt færa um að stjórna Dagsbrún, jæja, hvar er þá manndómur Dagsbrúnar- manna ef þeir velja sér slíka meim til forystu? Eðvarð sagði í framsöguræðu sinni að gagnrýni á stjórnina væri nauðsynleg, það er rétt, gagnrýni byggð á sanngirni og félagsanda er ekki til að veiikja stjórnina heldur meira til að styrkja hana, gagnrýnin er ein meginstoðin undir hinni félags- légu uppbyggingu, hún er sá þáttur sem aldrei má vanta, gagnrýnandinn er hinn þarfi maður en gæta verður hann samt þess jafnframt að honum Bæjarpóstur Framhald af 4. síðu. vilja láta breyta fyrirkomu- laginu á morgunútvarpinu, t. d. skipta um þul við frétta- lesturinn; það er eins og mað- urinn sé ekki vel vaknaður, sem les fréttirnar, og hann gerir aðra syfjaða með því að láta heyra í sér um þetta leyti dags. Stundum er hann líka látinn kynna tónverkin, sem leikin eru í morgunút- varpinu á sunnudögum. Það gerir hann ekki betur en svo, að svotil aldrei kemur fyrir, að hann endurtaki að tónverk- inu loknu, hvað það er sem verið var að leika, eða eftir hvern það hafi verið. Áhuginn fyrir listinni og skilningur- inn á hugsanlegum áhuga hlustenda, er nú ekki meiri en það. — Varðandi guðsorða- lesturinn og hergöngulögin má náttúrlega segja, að þetta sé út af fyrir sig ágætt hjá útvarpinu. Það geldur guði iþað sem guðs er og keisar- anum það sem keisarans er. Og vonandi eru báðir ánægð- ir! Hin almenna stefnuskrá okkar tryggir frelsi og jafnrétti öUum trúarbrögðum. Hún, sameinar alla iþjóðina, hvaða trúarbrögð sem hún k,ann að hafa, til átaks 'um að skapa nýja samfélags- háfctu, sem veita öllum frið og hamingju. ber félagsleg skylda til að bjóðæ fram aðstoð sína til að koma því í lag sem miður fer. Andstæðingar Dagsbrúnar- stjórnarinnar hafa haldið þv£ fram að þeir væru að gagnrýna stjórnina, en það er ekki rétt, málflutningur þeirra á ekkert:. skylt við gagnrýni, heldur árás á félagið sem heild, gert í þvf augnamiði að sundra félaginu. innanfrá, svo andstæðingar- Dagsbrúnar hafi betri aðstöðu. til að knésetja verka'lýðinn og-; skerða lífskjör hans, Góðir félagar! nú sem fyrr- reynir á samheldni ykkar og;; einingu, þið megið hvergi láta. höggva skarð í þann varaar- múr sem þið í ellefu ár hafiðf verið að byggja, um næstu. helgi komið þið allir að kjör- borðinu í Dagsbrún og greiðiA stjórn Sigurðar Guðnasonar at- kvæði ykikar og þá mun sera. fyrr vel fara. A. P. S k á k Framhald af 4. síðu. á bak við g-hrókinn. Manni detta því fljótt í hug hróksleikir- eftir g-línunni. En við Hg6 (g5 eða g4) á hvítur vörnina Ba5— c7—h2. Eina leiðin til að koma. í veg fyrir þá vörn er að leika Hg3 og loka biskupslínunni. ,Við' því á svartur aðeins eitt svar: Kh2. Nú verður hrókurinn að hörfa. Eftir Hg5 eða Hg6 eríd- urtekur sagan sig: Hvítur á vörn ina Ba6—c8—h3. Sú vörn er lok- uð úti með Hg4. Enn á svartur aðeins eitt svar: Kli3, og enn verður hrókurinn að hörfa. Við Hg6 á hvítur vörnina Ba5—d8— h4. Sú vörn er útilokuð með Hg5„ Eftir Kh4 grípur hviti kóngurinn. inn í gang máianna — Itg6 mát.. Lokun biskupalinanna er aðal-*: inntak dæmisins en auk þess er- gaman að sjá hvernig hrókurinn. dregur kónginn inn i mátgildr— una eins og segull. Fréttabréf frá Héraði Framhald af 3. síðu Sigmar hafði verið í smala- meimsku í slæmri færð. Rjómabú tekið til starfa á. Egilsstöðum Nokkm' 'fyrir *jól- tók>nt41 starfa.. á Egilsstöðum rjómaibú, semi Kaupfélag Héraðsibúa rekur. Vænta menn, að það geti orðið' búskap hér nokkur lyftistöng,. ■þvií ,að til þessa hefur líft verið: um ,að ræða mjólkurframleiðsliu u-mfram heimilisnot, þótt dálítið hafi raunar verið igert að smjör— gerð í heimahúsium. Á afllmiklu veltur vi.taskuld að framlög á; rjóma til húsins geti orðið sera almennust, þar eð ella yrðr flutningskostnaður óhæfilega mikill. Þennan stutta tíma hefur- rjómamagnið sáfellt verið að aukast og mun nú nema um 5—600 lítrum á viku.. Þó stauda vonir til, að þetta geti aukizt verulega enn. Það væri gieði- legt, ef þetta rjómabú gæti full- næigt smjöreftirspum Fjarðabúa hér eystra, en hingað til hafa þeir . orðið að fá meignið af smjöri sánu frá öðrum lands- hlutum. —- Nú, begar gama- veiki og harðæri hafa höggvið svo stór skörð í - sauðfjárstoto Héraðsibúa sem raun ber vitni, ber að fagna hverri þeirri við- leitni, siem miðar að aukinní; fjölbreytni í 'búskaparþáttum. Forstöðumaður hins nýja rjómaibús K. H. B. er Svavar- Stefánsson frá Mýrum í Skrið- dal.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.