Þjóðviljinn - 15.02.1953, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN
Sunnudagur 15. febrúar 1953
5
i 1 dagf er sunnudagur 15. febr.
^ 46. dagur árslns.
Hvað er hægt að
gera í dag?
Sá sem hefur hug á því að sitja
ekki heima í allan dag, hann á
ymsra kosta völ í samkunduhús-
um bæjarlns. Hann getur til dæm-
is. farið í ÞjóSIeikhúsiS kl. 3 í dag
að sjá Skugga-Svein, hinn niræða
ástvin þjóðarinnar. Ef hann getur
ekki farið út fyrr en í kvöld þá
er Stefnmótið eftlr Anouilh til
sýnis á sama stað kl. 8. Það er
þó alltcnd eftir mikinn kunnáttu-
mann í skáldskap, og Ieikdómarar
hafa lofað það. Ef hann Iangar
aftur á móti meira til að hlæja,
þá er að venda sínu kvæði í kross
og fara í Iðnó og kynnast því
hvernig góðir eiginmenn fara að
því að sofa heima hjá sér. Reynd-
ar þeklsir hann það af eigin raun,
en sem sagt: þetta er í öllu falll
ágæt skemmtan. — Svo er Gull-
eyjan í Gamlabió, en annars skal
ekki farið hér út í frásögn af
kvikmyndum, því sjálfir höfum
vér ekki séð neina þeirra mynda
sem nú eru sýndar hér í höf-
uðborginni, en kannski segir hann
D. G. okkar frá einhverri þeirra
á 9. síðunni hérna fyrir aftan.
Eigum við ekkl að atliuga það.
— Sá sem hefur hug á því að
hreyfa sig eitthvað í dag, hann
á líka einn útveg eftir: að ganga
bara suður með Tjöminni, eða
niður að sjó, eða á hvern annan
sfað þar sem loftið cr ferskt og
hressandi.
döUlarannsóknafélag Islands
Félagið heldur aðalfund sinn ann-
aðkvöid kl. 20.30 í I. kennshistofu
Háskólans. Auk venjulegra aða!-
fundarstarfa verður sýnd kvilc-
mynd af björgun skíðaflugvél-
arinnar á Vatnajökli í apríl 1951.
Ársrit féiagsins, Jökull, verður
afhent félagsmönnum á fundinum.
Sarntal á götunni: Jegrrevillbrrrskabok?
Vrrbruhveriunmgrroþ!
Nýlega opinberuðu
trúlofun sína ung-
frú Stefanía Ragn-
arsdóttir, símamær
Keflavík, og Krist-
ján Guðleifsson, sama stað.
121 þúsund
1 gær söfnuðust hér í Rvík 10.410
krónur í Hollandssöfnun Rauða-
krossins. Er þá söfnunarupphæð-
in hér í bænum orðin 121 þúsund
krónur. Hinsvegar er ekki kom-
in skilagrein fyrir það sem safn-
azt hefur úti á landi, enda held-
ur söfnunin áfram enn um skeið.
■ Skrifstofa Ræuðakrossins í Thor-
valdsensstræti er opin í dag kl.
10-12 fyrir hádegi og 2-5 e.h.
Helgidagslæknir er Kjartan R.
Guðmundsson, Úthlíð 8. Sími 5352.
ILæknavarðstofan Austurbæjarskól-
anum. Sími 5030.
Næturvarzla er í Laugavegsapó-
teki. Sími 1618.
Stúdentar
Atkvæðagreiðsla vegna íþ'rótta-
skyldu heldur áfram á morgun
mánudag kl. 10-18 í skrifstofu
Stúdentaráðs.
Lárus efstur í skákmótlnu
1 áttundu umferð Skákmóts Rvik-
ur vann Ólafur Einarsson Jón
Pá'sson, Óli Vald. Steingrím og
Þórir Inga R. Jafntefli: Lárus
og Jón Einarsson, Ingimundur
og Haukur, Þórður og Gunnar
Ólafsson. — Er Lárus nú efstur
í meistaraflokki með 6 vinninga;
en næstir eru Haukur, Öli Vald.
og Ingi R. með 5 vinninga hver.
Eftir eru 3 umferðir, og verður
sú næsta tefld á fimmtudaginn
kemur.
Kl. 8:30 Morgunút-
varp. 9:10 Veður-
fregnir. 10:30 Prest-
vígslumessa í Dóm-
kirkjunni. Biskup
Islands vígir þrjá guðfræðikandí
data: Birgi Snæbjörnsson til fflsu-
staðaþrestakalls í Húnavatnspró-
fastsdæmi, Jónas Gíslason til Vík-
urprestakalls í Vestur-Skaftfells-
prófastsdæmi og Magnús Guðjóns-
son til Eyrarbakkaprestakalls í
Árnesprófastsdæmi. 13:15 Erindi:
List og sálkönnun (Símon Jóh.
Ágútsson). 15:15 Fréttaútvarp til
Islendinga erlendis. 15:30 Miðdeg-
istónleikar (pl.): a) Gullna són-
atan eftir Purcell. b) Gloría eftir
Vivaldi. c) Svíta nr. 3 í D-dúr eftir
Bach. 18:30 Barnatími (Hildur
Kalman): a) Grænbuxi, saga eftir
sr. Friðrik Hallgrímsson (Gerður
Hjörleifsdóttir leikkona les). b)
Krummavísur. c) Leikrit: Pottur-
inn. L.eikéhdúr1 'HólmfríðuV Páls-
dóttir, Karl Guðmundsson, Knút-
ur Magnússon og Helgi Skúlason.
19:30 Tónleikar: Artur Rubinstein
leikur á píanó (pl.) 20.20 Tón-
leikar: Blásarakvintett eftir Hin-
demith. 20:45 Erindi: Refillinn
mikli frá Bayeux. — Dregur til
tíðinda við Helsingjaport. (Björn
Th. Biörnsson). 21:00 Óskastund.
22:05 Gamlar minningar: Gaman-
stjórn Biarna Böðvarssonar leikur.
Kristindómur og
kommúnismi
Helztl viðburður bæjarlífsins í
dag er umræðufundur Stúdentafé-
lagsins um Kristindóm og komrn-
únisma. Frummælendur eru þeir
Gunnar Benediktsson og séra Jó-
hann Hannesson. Fundurinn er í
Sjálfstæðishúsinú, og hefst kl. 2
e.h. Þess er að vænta að stúdent-
ar reyni nú að skapa fjörugar,
og helzt dálítið andríkar umræð-
ur — því hér er þó væntanlega
um höfuðmál að ræða.
TÍMINN skýrir nú
frá þvi dag eftir dag,
i óbeinni ræðu, hvað
formaður flokksins
hafi sagt í hinni
frægu áramótagrein
Sinni. — 'Sem góður
vinur Hermanns Jpnassonar las
ég grein hans af athygli —- og
leikur mér nú forvitni á að vita
hvort formanninum leiðist ekki
þessir stöðugu útúrsnúningar úr
grein hans, enda skyldi maður
ætla að slíkt stæði öðrum nær en
Timanum. Mér fyndist þvi formað-
urinn ætti að krefjast þess af
ritstjóra sínum að hann birti
greinina orðrétta á 'ný.
,-mnr
— Hœttu þessum skrípalátum.
Stilltu heldur IjósopiS rétt.
(Regards, Paris).
Söngvarar: Edda Skagfield, Alfreð
Andrésson, Haukur Morthens og
Lárus Ingólfsson. 22:35 Danslög af
plötum til klukkan 23:30.
Dagskrá útvarpsins á morgun
Fastir liðir eins og venjulega. Kl.
17:30 Islenzkukennsla. 18:00 Þýzku-
kennsla. 18:30 Iþróttaþáttur. 10:20
Tónleikar (pl.) 20:20 Útvarps-
ihHjómsveitin: a) Forleikur að
frönskum gamanleik eftir Keler-
Bela. b) Caravane Hindoue eftir
Francis Popy. c) Vals eftir Tschal-
kowsky. 20:40 Um daginn og veg-
inn (Gylfi Þ. Gíslason). 21:00 Ein-
söngur: Paul Robeson syngur.
(pl.) 21:20 Dagskrá Kvenfélaga-
sambands Isl. Erindi: Um nýtni
(frú Sigríður Eiríksdóttir hjúkr-
unarkona). 21:45 Hæstaréttarmál.
22:20 „Maðurinn í brúnu fötunum".
22:45 Dans- og dægurlög: Kurt
Foss og Reidar Böe syngja (pl.)
Dagskrárlok kl. 23:10.
Esperantonámskeið .
Athygli skal vakin á esperantó-
námskeiðum þeim, sem pólski
fræðimaðurinn dr. Marek Wajs-
blum stendur fyrir. Námskeiðin
eru tvö, annað fyrir algera byrj-
endur og hitt fyrir þá, sem hafa
lært dálítið í málinu. Ætlunin er,
að þau standi í átta vikur, en
þátttökugjaldið er 80 kr. fyrir
tímann. Kennslan fer fram á
tveim stöðum, mánudagskvöld í
fundarsal Óháða frikirkjusafnað
arins í bakhúsinu á Laugavegi 3
og miðvikudagskvöld á efstu hæð
Edduhússins við Lindargötu. —
Fyrsti tíminn verður annað kvöld
kl. 9 að Laugavegi 3. — Notið
tækifærið og lærið alþjóðamálið.
Upplýsingar og innritun í Bókabúð
Kron, sími 5325.
Kvenfélag Óháða fríkirkjusafn-
aðarins. Félagsfundur í Breiðfirð-
ingabúð annaðkvöld kl. 8.30. —
Fjölmennið.
Heimilisblaðið Haukur, f ebrúar-
blaðið, er nýkomið út. Efni: Rabb
við lesendurna. Mesti ofurhugi
norsku mótspyrnuhreyfingarinnar,
eftir Edwin Muller. Skautasvell og
ást, þýdd smásaga. Þróun sjón-
varpsins. Stúlka ársins 1953, þýdd
smásaga. Þannig verður þú alkó-
hólisti, þýdd grein. Dvergurinn og
björninn, ævintýri. Ýmislegt um
ritvélina. Maður með mönnum;
Tuttugu og fjögra ára hjónaband,
þýddar smásögur. Stóreignir
brezkra aðalsmanna, grein eftir
Heinz River. Getið þér- lengt líf
manns yðar? eftir Louis Dublin,
Listamannaþáttur Hauks er um
Karl O. Runólfsson. Kvæði er eft-
ir Tómas Guðmundsson. Ennfrem-
ur ýmislegt smávegis til skemmt-
unar, auk framhaldssögunnar. For-
síðumynd er af leikurunum Elínu
Ingvarsdóttur og Gísla Halldórs-
syni.
ú hóíninni
Ríkisskip
Hekla er á Austfjörðum á norður-
leið. Esja er á Austfjörðum á suð-
urleið. Herðubreið er á leið frá
Austfjörðum til Reykjavíkur. Þyr-
111 er á Vestfjörðum á norður-
leið. Helgi Helgason fór frá Rvík
i gærkvöld til V?. Baldur fór frá
Rvík í gærkv. til Breiðafjarðar.
Sambandsskip
Hvassafell fór frá Akureyri 10.
þm. áleiðis til Blyth í Englandi.
Arnaifell fór frá Reykjavík 12.
þm. til Álaborgar. Jöku'fell kom
til Reykjavíkur í gærkvöldi.
Bæjartogararnir
Ingólfur Arnarson kom 9. þm. og
landaði hér 46 tonnum af nýjum
fiski og 106 tonnum af saltfiski.
Auk þess hafði skipið 11% tonn
af lýsi. I veiðiförinni landaði skip-
ið 16% tonni á Flateyri. Skúli
Magnússon fór á ísfiskveiðar 8.
þm. Hallveig Fróðadóttir fór á
ísfiskveiðar 7. þm. Jón Þorláksson
fór á ísfiskveiðar 6. þm. Þorsteinn
Ingólfsson kom 11. þm. og landaði
112 tonnum af ísuðum þorski, 37
tonnum af öðrum fiski. Auk þess
hafði skipið 6 tonn af lýsi. Fór
aftur á ísfiskveiðar 12. þm. Pétur
Halldórsson fór á saltfiskveiðar 4.'
þm. Jón Baldvinsson fór á salt-
fiskveiðar 23. jan. Þorkell máni er
í Reykjavík. — 1 vikunni unnu 150
manns í fiskverkunarstöðinni.
Krossgáta nr. 9
Lárctt: 1 afgamla 7 gól 8 dýr 9
hlé 11 ættingi 12 málfr. skammst.
14 til 15 stúta 17 hrylla 18 snöggt
20 fjandi
Lóðrétt: 1 meinsemd 2 fóðra 3
skammst. 4 tæka 5 eimur 6 eld-
stæði 10 ásynja 13 hita 15 dund
16 sigað 17 mynni 19 tveir eins
Lausn á kross.gátu nr. 8
Lárétt: 1 fleipur 7 RE 8 lóga 9
ógn 11 111 12 ef 14 al 15 firr 17 sá
18 áir 20 skorðar
Lóðrétt: 1 fróm 2 leg 3 il 4 pól
5 ugla 6 ralla 10 nei 13 frár 15
fák 16 rið 17 ss 19 ra
Það voru síðustu forvöð fyrir Hodsja Nas-
reddín. Handan frá kirkjugarðinum barst
ómur af háværum skammaryrðum varð-
anna. Þvínæst liðu langir skuggar þeirra
út á veginn gegnum gat á garðmúrnum,
þar á eftir komu þeir sjálfir í ljós.
Landshornaflakkari og hundur! æptu verð-
irnir og spörkuðu í sekkinn, og létu braka
í vopnum sínum svo það hefði auðveldlega
getað verið glamur koparvængjanna: Nú
höfum við leitað um allan kirkjugarðinn
— hvar etu peningarnir sem þú lofaðií-
okkur?
Okrarinn mundi greinilega hina dularfullu
særingu: Sá sem hefur koparskjöld hefur
koparenni, svaraði hann úr pokanum. I
hreiðri fálkans situr hornugla. Ó, drekar,
þið leitið þar sem ekkert er að finna —
kyssið því asna minn undir taglið.
Er verðirnir heyrðu þessi orð urðu þeir
óendanlega reiðir: Þú hefur logið að okk-
ur, hundur og svín, og nú kallarðu okkur
ófreskjur. Sko, hann hefur velt sér við í
þeirri von að losna, á meðan við leituðum
í garðinum og blóðguðum hendur okkar.