Þjóðviljinn - 15.02.1953, Blaðsíða 5
Sunnudagur 15. febrúar 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Stalroiskver Kcmda
bandarískum hetjum
Það sem Bandaríkjamönnum þykir varið í
íslendingar hafa því miður haft tækifæri til að kynn-
ast gáfnafari bandarískra hermanna. Bæklingur, sem
hermálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur gefið út virðist
staðfesta þá reynslu íslendinga, að bandarískir hermenn
hafi af öðru að státa en vitsmunum. .
Vélindalaus í 20 ár
Hámar nú í sig spaghetti eins og hann lystir
Italskur maður, sem hafði lifað vélindalaus í 22 ár og fengið
; lla fæðu sína þann tíma með aðstoð lækna, getur nú aftur
hámað í sig allt það spaghetti sem hann lystir, segja blöð í Róm.
Þetta er lestrarkennslubók
handa hermönnum og heitir:
,,Meet Private Pete“ — Hér er
Pete hermaður. Hún hefur út-
gáfunúmer EM160 og tekið er
fram á titilblaði, að ekki megi
selja hana öðrum en hermönn-
um í Bandaríkjaher.
Á fyrstu síðu bókarinnar eru
myndir og með þeim skýringar,
sem hljóða þannig t..d.: „Pete
hermaður er í hernum. Hann á
marga vini. Hve margir her-
menn eru á myndinni? Það eru
.... hermenn. Setjið merki við
myndina af Pete hermanni".
„Ættanúafn Joes er Kent.
Skrifið hér skirnarnafn Joes og
ættarnafn .....“ Joe á syst-
ur heima. Skírnarnafn henn-
ar er Mary Lou. Hvað er ætt-
arnafn Joes? Hvað er ættar-
nafn Mary Lous? Skrifið skírn-
arnafn og ættarnafn hennar
hér.“
„Daffy ætlar líka lieim“.
Aftar í bókinni eru myndir
af rosknum manni, miðaldra
hjónum og ungum manni. Þetta
fylgir til skýringar: „Lestu
þessi orð. Skrifaðu síðan þau
orð undir myndirnar sem við
eiga. Móðir. Faðir. Afi. Bróðir.“
Hervernd við
kvikmyndahús
Kvikmyndahús í Vínarborg,
sem tekið höfðu bandarísku
kvikmyndina „Eyðimerkurrefur
inn Rommel“ til sýningar urðu
að hætta við sýningar á henni,
vegna þess hve 'afménná andúð
hún vakti meðal Vínarbúá.
Hinsvegar liefur myndin ver-
ið sýnd í Salzburg, þar sem
bandaríski herinn í Austurríki
hefur aðalstöðvar. Fjölmennar
lögreglusveitir Bandaríkja-
ananna standa vörð um kvik-
myndahúsið meðan á sýniagu
stendur.
Fékk ekki að taka
kuna með
Móður í borginni Ulm í Vest-
urþýzkalandi, sem hefur verið
dæmdur í sex vikna varðhald
fyrir sraávægilegt afbrot, bíður
þess að hann geti setið af sér
dóminn. Svo er mál með vexti
að hann hefur ekki getað feng-
íð neinn til að gæta kýr sianar
meðan hann er í tugthúsinu.
Dómarinn stakk uppá því við
fangels'sstjórnina, að liann
fengi að taka kusu með sér, en
því var hafnað.
Við ö!!u búinn
Lögreglan í Kaliforníu handtók
ekki alls fyrir löngu þjóf, sem
var að brjótast inn í veitingahús.
Hann neitaði að hafa haft þjófn-
að í huga. Hann hafði að vísu |
í fórum sínum bæði járnkarl,
skrúfjárn, meitil og þjöl, þegar
hann var handtekinn. en hélt því
fram að þessi áhöld hefði hann
jafnan á sér, svo að hann gæti
gert við tréfót sinn, ef með þyrfti.
„Daffy ætlar líka heim. Fjöl-
skylda hans á heima á sveita-
býli. Finndu rétta orðið og
skrifaðu það á punktalinuna.
Vinir. Fjölskylda. Frændur.
Daffy býr með........á sveita-
býli.“
„Hetjum þykir varið í“.
Að þessum gáfnaþrautum af-
loknum, þyngist bókin smám
saman, og um leið er ágæti
bandarískra lífsvenja hafið upp
til skýjanna. Á síðu 89 standa
þessi vísdómsorð:
„Hetjum þykir varið í sömu
hluti og okkur hiaum. Það eru
sömu hlutir og flestum ame-
ríkönum þykir varið í: Epla-
kaka, bíó, afmælisveizlur, jóla-
tré, beisbollkeppni og kjúk-
lingasteik á sunnudögum. Þeir
hafa gaman af að flauta á
stúlkurnar. Og þeim finnst
bandarísku stúlkurnar fegurst-
ar í hei>mi.“
Þar mega þeir flauta
eins og þeim sýnist.
Þá vitum við hvað Banda-
ríkjamönnum þykir mest varið
í, og ef satt skal segja öfund-
um við þá ekkert af því. Okkur
væri það sannarlega gleðiefni
ef þeir flýttu sér allir heim til
alls þess^sem þeim þykir varið
í, eplakökunnar, beisbollsins og
fegurstu stúlkna í heimi. Á
þær mega þeir flauta einsog
þá lystir.
Hagstofa New-York-borgar
hefur gert skýrslu um glæpi
framda í borginni á fýrri Lelm-
ing síðasta árs. I þessari fioð-
legu skýrslu um lífið í mestu
borg vestrænnar menningar er
m.a. sagt, að á þessum tima
hafi verið framin 331 morð og
507 nauðganir, 4630 líkamsá-
rásir og rán, 22005 innbrots-
þjófnaðir, 13649 fjársvik, 6151
bílaþjófnaðir og 57618 manns
hafi komizt í kast við lögki
vegna áfloga og ósæmiiegs at-
ferlis á almannafæri. Það má
sjá, að þaraa er einkaframtakið
með öllu óskert.
AKBRAUTIN HÁL!
BANNAÐ AÐ SNÚA
BÍLNUM!
Segir í mótmælaorðsending-
unni, að þessi höft brjóti í bága
við alþjóðasamninga, sem
Bandaríkin séu aðilar að og
farið fram á að höftunum verði
aflétt.
Höfuðástæðan fyrir því að
þessar hömlur hafa verið sett-
ar á er sú að sala smjörlíkis
_hefur stóraukizt í Bandaríkjun-
1200^ sviku
skatt 1952
Skattayfirvöldin í Danmörku
stóðu 12.000 manns að skatt-
sviknm á síðasta ári og nam
svikinn skattur og sektir fyrir
svikin rúmum 50 millj. dauskra
króna. Útsvör til bæjarfélaga
eru ekki talin með í þessari
upphæð, heldur aðeins rikis-
skattar. Langflestir skattsvik-
aranna stunduðu einhvern at-
vinnurekstur, enda eiga þeir
þar einsog hér auðveldara en
aðrir með að svikja undan
skatti.
Fyrir tveim árum var ensk-
ur læknir, dr. Ronald Raven, á
læknaráðstefnu á Italíu. Á ráð-
stefnunnj fengu læknanair tæki-
;æri til að ikynnast ýmsum
sjúklingum, m.a. 38 ára göml-
um manni, Domenico Ilario,
sem hafði þegar hann var sext-
án ára gamall orðið fyrir því
slysi að drekka nokkra gúl-
sopa af silfurnítrati. Vélindað
gereyðilagðist, ea læknunum
tókst að bjarga lífi hans. Síð-
au var honum gefin fæðan
gp"num gúmmíslöngu. Raven
taldi Domenico á að koma með
sér til London þar sem hann
mundi reyna, að'lækna hann,
en Raven er yfirlæknir á ekurð-
VÆNGJA^RU FRAMUNDAN!
um uadanfarið og smjörsala
minnkað að sama skápi. Bandá-
ríkjastjórn var samkvæmt lög-
um skyldug til að forða verð-
hruni á smjöri með því að
kaupa smjör sem ekki seldist
og minnka þannig framboðið á
markaðinum. En þetta reyndist
ekki hægt til lengdar og því
voru hömlur settar á innflutn-
ing, þvert ofan í gildandi við-
skiptasamninga.
Hin aukna smjörlíkissala
stafar m.a. af iþví, að í flestum
fylkjum Bandaríkjanna hefur
nýlega verið aflétt banni sem
var við þvi að gefa smjörlíki
smjörlit.
Viíisindaimenn spreyta sig nú
nð ráða fram úr tbréfinu og
ger.a þeir sér vonir um, að það
geti bruigðið ljósi yfir sögu
Kýpruisar og lamdanna í n.á-
grenninu á tímanum 1573 til
177 fynir Krist.
Letrið er venjutegar egyps’kar
hiíeroglýíur og ætti því ekki að
verða mjög erfifct viðureiignar.
Vonir stand.a Uil, að um sömu
slóðir megi finn.a heilt safn
sMkr.a taflna. Þama var áður
höfuðhorg konungdæmísins Ala-
síu.
deild eins spitalans þar í borg.
Domenico var lagður samtals
19 sinnum á skurðbekkinn und-
ir hnífinn hjá dr. Raven. Loks
var aðgerðinni lokið og hafði
heppnazt ágætlega, Domenico
hafði fengið nýtt vélinda og
nýtt kok, og hafði Raven búið
þetta til handa hcnum úr húð-
inni á læri hans. .
Afengisbann
og svínin
Svínaeigendur í Sviþjóð eru
áhyggjufullir um framtíð sína,
ef áfengisskömmtun. verður af-
numir þar í landi, einsog allar
líkur benda til.
Ástæðan er sú að þeir hafa
hingað til fengið mikið af mat-
arleifum frá veitingahúsum til
að fóðra með svínin. Veitinga-
húsunum hefur nefnilega verið
bannað að veita áfengi nema
gestirnir pöntuðu sér mat um
leið, en oft hafa þeir varla
snert við honum og hann farið
svo til óhreyfður í sorptunn-
una. Svíaaeigendurnir liafá
keypt leifarnar af veitingahús-
unum, og menn geta gert sér
í hugarlund, að það er ekkert
smáræði sem um er að ræða,
þegar aðeins eitt veitingafélag
hefur selt um 1500 líetir af
matarleifum á einu ári. Svína-
bændur og bindindismenn hafa
þó engu að kvíða í Svíþjóð
fyrst um sina, því að ekki er
búizt við að áfengishömlum
verði þar aflótt fyrr en 1. októ-
ber 1955.____________
Hœtíulegar
kriíimgmiir
Félag eitt á ítaliu, sem leigir
kvikmyndahúsum myndir til sýn-
ingar, hefur höfðað mál á hendur
ítölsku stjórninni fyrir þær sak-
ir, að hún hefur látið banna sýn-
ingar á kvikmyndum, sem það
hafði til umráða. Kvikmyndaeft-
irlit ríkisins bannaði 7 myndir frá
Sovétríkjunum, 4 pólskar og 2
ungverskar á síðasta ári, og leyfði
aðeins sýningar á 3—4 kvik-
myndum frá ríkjum sósíalismans.
Prófessor Claude Scaeffer,
sem ‘stjómaði leiiðangrinuim sem
töfluinia fann segir: Við vitum að
Alasiukon.unigur átti í miklum
bréfaskriftuim rwið faraóa Egypta-
lamdis. í Eigypt.ala.ndi hafa fund-
izt fjölmöng bréf frá konumgun-
um á K.ýprus, og 'hér vonumst
við því eítir að fitnna svörin frá
fiaraóunum. Leiiðanguriinn hefur
.auk töflunnar fundið marga
vasa, vopn og verjur úr bronsi,
styttur og skartgripi frá um bað
bil 1500 f. Kr.
FARIÐ VARLEGA! SKÖLI!
SÞ láta útbúa alþjóðleg vegamerki
Ein af stofnunum SÞ hefur látið gera uppdrætti að vegamerkj-
um án orða og sjást þau hér að ofan með skýringum blaðsins.
Ætlunin er að þau verði sett upp um allan heim, þar sem
þeirra er þörf, til að forða misskilningi og auðvelda ökumönn-
nm sein ekki skilja tungu þess lands, sem þeir eru í, aksturinn.
Þegar smjörlíkið- var iitað
Sá við verðhruni á smjöri
Kanadastjórn hefur mótmælt höftum, sem Bandaríkin hafa
sett á innflutning mjólkurafurða frá Kanada.
Fundið 35 alda gamalt
bréf til faraósins
Alasíukonungur og egypzku faraóarnir
skrifuðust mikið á
í bænum Enkomi, skammt frá Fangusta á Kýprus,
hafa vísindamenn fundiö leirtöflu, sem á er ritað bréf frá-
konunginum á Kýprus til egypzka farósins. Bréfið er
pannig eitthvaö urp 35 alda gamalt..