Þjóðviljinn - 18.02.1953, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 18.02.1953, Qupperneq 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 18. febrúar 1953 Nú þegar Hodsja, Nasreddín hafði bjargað lífi sínu var honum allt kærara óg ná- komnara en fyrr. — Nei, heimurinn ér 'of fagur til 'jxess áð ég ga'ngi nokkiírntima inn á að deyja, jafnvel þó mér væri lofað ei- lífri parádísardvöl; hún hlýtur að véra leiðigjörn til lengdar —’.að sitja þar í si.feílu undir sama trériu og heyra ekkert nema eriglásöngl. Þannig hugsaði hann, er hann hviidi þar á mjúku grasinu undir 'stjörnuriúm ög hlýddi hinu ódáúðlega, sikvika lífi. Hjart- að sló í brjósti hans, úgla i kii'kjúgarðin- um vældi í næturkyrrðinni, og broddgöltur reyndi að -brjöta sép J.eið gegnum runnaaa, híegt og varíega. Þáð bar 'sferkan ke'im af visnandi grasinu, óg ailt var fullt af leyndardómsfullri önn, öskíijánlégu kv'iki. Heimurinn lifði og þetta var andardráttur hans; heimurinn opinn og nálægur öllum, tók með sömu gestrisnirini móti skorkvik- iridinu, fuglinum ög manneskjunni —■ og ki-afðist aðeíns eins í staðinn: að þau misnotuðu ekki gestrisni hans og traust. Húsbóndi rekur með skömm hvern þann gést á dyr sem rótar í vösum hinna gest- arina meðan þeír gleðjast i sakleysi og yndi. Á sama hátt var hinn andstyggðarfulli okr- ái-i hrakinn út úr hinrim glaða og káta heimi. Hodsja Násréddín fann ekki til minnstu samúðar með honum — hvers- vqgna ætti maður að vorkenna þeim sem méð dauða sinum léttir byrði og áhyggjur þúsuntla manria.... Verðírnir reyndu að viriha úþp þarin tíiria sem þeir höfðu glat- að, og þeyttust riú áfram með pokann til tjarnarinnar. íi'm i utj, . ■*, > ,« > >í>E >• 329. dagur. I I dag er miðvikudagur 18. ™ febrúar — 49. 'dagilr ársinfe. =SSS=: Vissirðu þetta Þegar við heyrum Kyrrahafið nefnt, kemur okkur jafnan fyrst í hug sól og sumar, þvínæst pálmalundir, gnægð ávaxta, hvít- klætt fólk og unaður. Það er ó- hugsandi að tengja Kyrrahafið við auðn og kulda. En samt er það nú staðreynd að á einum stað í Suður-Ameríku er 'sjálf strönd þessa hafs ein „algerasta eyði- mörk heimsins“ eins og segir í nýrri enskri landafræði sem fáest hér í bókabúð Norðra í Hafnar- stræti. Og þó er það nokkuð hæp- ið orðalag að tala um „einn stað“, því hér er um að ræða þúsunda kílómetra strandlengju í stórríkj- unum Perú og Chile. Sem kunn- ugt er, iiggur lengsti fjallgarður heimsins, Andesfjöllin, um endi- Janga Suður-Ámeríku, tíltölulega skammt frá Kyrrahafsströndirini. Meginbyggð Perú liggur uppi á hásíéttu austanfjalla og inn milli þeírra, en ströndin fyrir vestan fjoflin er ein allsherjar eyðimörk, fyrir utan nokkra dali sem byggzt hafa með ánum sem falla vestur úr fjöllunum. Meginbyggð Chile er einnig í þúsund kílómetra löngum dal milli 30. og 40. breidd- argráðu á suðurhveli. Það er hinn kaldi Perústraumur sem veldur þessum ósköpum, en hann kælir hina fiíýjii vinda véstan af hafinu, og vérður þar uti fyrir mikil úr- koma, er hlýtt loftið blæs yfir þetta kalda svæði. En austan af Andesfjölium koma auðvitað eingöngu þurrir vindar og kaldir. Laugarneskirkja. Pöstumessa í kvöld kí. 8.30. Séra Garð- ar Svavarsson. Fríkirkjan. Föstu- íriessa kl. 8.30 í kvöld. Séra Þorsteinn Björnsson. —• Hallgrímskírkja. Föstumessa í kvöld kl. 8.15. djítania sungin). Séra Jakob Jónsson. — Iívöldbæii- ir í Hallgrimskirkju á hverju virku.kvöldi (nema á miðvikudög'- um) kl. 8 stundvíslega. Lesin píslarsaga, sungið úr þassíusálm- um. Séfa Jaköb Jónúson. Minningarsjóðsspjöld lamaðra og fatlaðra fást í Bækur og ritföng Austurstræti 1, Bókabúð Braga Brynjólfssonar og verzluninni Roði Laugavegi 74. Læknavarðstófan Austurbæjafskol- anum. Sírni 5030. Næturvarzla er í Laugavegsapó- teki. Sími 1618. GEN gissiír Aning (Sölxjgéngi): 1 bandarískur dollar kr. 16,32 1 líanadiskur dollar kr. 16,79 1 énskt pund kr. 45,70 100 danskar kr. kr. 236,30 100 norskar kr. kr. 228,50 100 sænskar kr. kr. 315,50 100 finsk mörk kr. 7,09 100 belgískir fránkar kr. 32,67 10000 franskir frankar kr. 46,63 100 svissn. frankar kr. 373,70 100 téklcn. kcs. kr. 32,64 100 gyllini kr. 429,90 10000 lírur kr. 26,12 Söfnin eru opin: Mér finnst að þér sem kaxiþsýslumkður ættuð að liafa áhúga að safna gömhi jánii. Þáð riuindi tryggja framtíð yðar. Hljómlistin í kvöld Af öllum þeim efnisgreinum, sem fluttar eru í útvarpið, tekur nljómlistin lengstan tíma. Á síð- ustu árum hefur tónlistarþróun- in hér á landi orðið mjög ör, enda var flest ógert í þeim málum tii skamms tíma. Hraði þéssarar þró- unar er áreiðanlega áð verulegu leyti að þakka vitvarpinu, en fyrir tilstilli þess hefur landsfólkinu í fyrsta sinn gefizt tækifæri að heyra allmikið af dýrustu tónlist héimsíns, ílutta af innleiidum og érlendum hljömlistarmönnum. Ef við lítum aðeins á dagskrána í kvöld, þá sést fljótt, að hér er um allauðugan garð að gresja. Fyrir utan hina venjulegu tón- Ieika í hádegis- og miðdegisút- varpi, fáum við að heyra Celló- sóriötu eftir Brahms, síðan laga- flokk Jóns Þórarinssóriar, lím ástina og dáuðann, er Guðmundur Jónssöri og Sinfóníúsveiíin flytja. Éftir síðari fréttir kemur svo Carl Billich með hljómsveit sína og íjúfii lög'in, serii hafa náð mikl- um vínsældum, enda upp á það stílað. ■fundur i kvöld kl. 8:3f á venjúlegútn stað. — StundVísi.. Landsbókasafnið; kl. 10—12 13—19, 20—22 a!la virka dagt nema laugard. kl. 10—12, 13—19 Þjóðmlnjasafnið: kl. 13—16 í sunnudögum; kl. 13—15 þriðju daga og fimmtudaga. Listasafn Einars Jónssonar: ki 13.30—15.30 á sunnudögum. N&ttúrug'ripasafnið: kl. 13.30- 15 á sunnudögum; kl. Í4—Íí þriðjúdaga og fimmtúdága. '• Grínúavík ojr Er- lingui' Kristjánsson Ketilbraut 11, Húsavik. Glímumenn. Skriflegt glímudómárapróf hefát í kvÖld. Þeir, sem háfa verið á uniíangengnu námskéiðí og aðrir, sem ekki hafa glímudómararétt- iridi, en vilja fá þau, mæti stUnd- víslega að Arritmannsstíg 1 kl. 9 i kvöld. Fastir liðir éins og venjulega. Kl. 17.30 Islenzkukennsla; II. fl. 18.00 Þýzku- kerinsla; I. fl. 18.30 Barriatími: a) Út- varpssaga barnanna: „Jón víking- ur“; XI. (Hendrik Ottósson). b) Tómstundaþátturinn (Jón Páls- son). 19.30 Tónleikar: Óperulög. 20.30 Útvarpssagan: Sturla x Vög- um eftir G.G. Hagalín; IV. (A. Björnsson).21.00 Tónleikar: Celló- sónata í c-moll op, 38 eftin Brahms (G. Piatigorsky og A. Iíubinstein leika). 21.35 Erindi: Carlsberg -— iðnfyrirtæki í menningarþjónustu (Högni Torfason fréttamaður). 21.50 íslenzk tónlist: ,,Of Love and Death“ (Um ástina og dauðann) lagaflokkur eftir J. Þórarinsson (Guðmundur Jónsson og Sinfóníu- hljómsveitin flytja; höfundur stj.). 22.20 Maðurinn í brúnu fötunum, saga eftir Ágöthu Christie; XVII. (frú Siguiúður Ingimarsdóttir). 22.45 Undir ijúfum lögum Carl Billich o. fl. flytja dægurlög. 23.15 Dagskrái'lok. Ansans vandræði, nú er farið að falla út svo ég verð að bíða eft- ir næ'sta flóði. Skrifstofa Ranðákrossins veitir móttölcu gjöfum til HoIIands. Opin daglega kl. 10—12 og 13—19. — Söfnun Rauðaki-ossins hefur stað- ið um hálfsmánaðarskeið, og háfa safnazt í Réykjavík og ýmsum öðrum bæjum yfir 150.000 krónur eða um lcróna á hvert nef í lánd- inu. -Hinsvegar er- skilagrein"ekid komm frá, öiJnxp §t.öðupj„ og.,jnu,p, söfnunin þannig verða sómasam- leg að lokum. LEIÐBÉTTIMG 1 grein Gunnars Benediktssonar „Útvarpið síðustu viku“ í blaðinu i gær vai’ð ein prentvilla. Var þar sagt að Axel Helgason hefði sagt: Örskammt frá „bækistaðnum", — en átti að vera: Örskammt frá „bækistöðunum". Eimskip: Brúai-foss er í Rvík. Dettifoss fer væntanlega frá N.Y. 20.2. til Rvíkui'. Goðafoss kom til Gauta- borgar 14.2., fer þaðan til Hull og Rvíkur. Gullfoss kom til Gauta- borgar 14.2. fer þaðan til Kaup- mannáhafnar. Lagarfoss kemur til Rvikur í dag. Réykjafoss kom til Djúpavogs 16.2. frá Hamborg. Selfoss fór frá Isafirði 16.2. vænt- ánlegur til Rvíkur síðdegis í gæi;. Tröllafoss fór frá N.Y. 11.2. til Reykjavíkur. Ríkisskip Hekla var á Akureyri síðdegis í gær á vesturleið. Esja er í R- vík og fer þaðan á föstudaginn vestur um land í hringferð. Herðu- breið er í Reykjavílc. Þyrill er væntanlegur til Rvíkur í dag að vestan og nox-ðan. Helgi Helga- son fór frá Rvík í gær til Bx'eiða- fjarðar. Sambandsskip Hvassafell lestar kol í Blyth, Arnarfell lestar sement í Álaborg. Jökulfell lestar frosinn fisk á Vestfjörðum. Prentarakonur halda fund í kvöld kl. 8.30 í Px'entarafélagshúsinu Hverfisgötu 21. Bi'eiðfirðingáfélagið heldur fé- lagsvist og dans í Breiðfirðinga- búð í kvöld lcl. 8.30. Lárétt: 1 herfiieg — 7 tveir eins — 8 á skó — 9 skelfing — 11 heppni —■ 12 væl — 14 einhver — 15 þrik — 17 upphx-. -v- 18 hrós — 20 sjávárdýr. Lóðrétt: 1 land — 2 hávaði —■ 3 skammst. — 4 hátíð —■ 5 böl — 6 steinn — 10 gagnleg — 13 ról — 15 suð — 16 froða — 17 upphr. — 19 frumefni. Lausn á krossgátu nr. 10. Lárétt: 1 andar 4 ha 5 rý 7 ára 9 got 10 lof 11 tól 13 an 15 na 16 beíni. Lóðrétt: 1 aa 2 dár 3 rr 4 haggá 6 ýlfra 7 átt 8 all 12 Óli 14 NB. 15 ni.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.