Þjóðviljinn - 18.02.1953, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 18.02.1953, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 18. febrúar 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Menntaskólmn á Aknreyri tuttugu og fimm ára. Föstudaginn 6. þ. m. var 25 ára áfmælis Menntaskólans á Akureyri minnzt með samkomu í skólanum. l'oru þar saman- ifomnir auk skólameistara, kennara og nemenda, allmargir þeirra stúdenta, sem skólinn hefur brautskráð, og nokkrir aðrir gestir. Fór hóf þetta fram í hinum rúmgóða borðsal nýju heimavistar- byggingarinnar’og var salurinn smekklega skreyttur. Þórarinn Björnsson, skóla- meistari, setti samkomuna og stjórnaði henni. Flutti hann auk þess aðalræðuna, raikti sögu skóians og greindi frá stúdentafjölda brautskráðum auk margs fleira. Aðrir ræðu- menn voru Steingrímur Jóns- son fyrrv. bæjarfógeti, Stein- dór Steindórsson menntaskóla- kennari, Ásgeir Valdimarsson form. Stúdentafélags Akureyr- ar og Jóhann L. Jónasson nem- andi í 6. bekk. Iljörtur Jónas- son nemandi í 5. bekk flutti skólanúm kvæði í tilefní afmæl- isins og Indfiði Einarsson í 6. bekk söng gamanvísur, kenn- arabrag. Auk þessa söng svo kór skólans undir stjórn Björg- vins Guðmundssonar tónskálds og undir borðum var mikið sungið. Þær upplýsitigar, sem hér fara á eftir, eru byggðar á ræðu þeirri, er skólameistari flutti á samkomunni og samtali við hann síðar. Möðruvallaskóli flyzt til Akur- eyrar. Möðruvallaskóli, sem hóf starf 1. okt. 1880 undir skóla- stjórn Jóns Hjaltalíns, var fluttur til Akureyrar 1902, en það ár, 22. marz, brann skóla- SaSf®ndiar. 'S Akareyrar Bilstjórafélag Akureyrar hélt aðalfund sinn í fyrradag. Formaður var kosinn Jón Rögavaldsson og með honum í stjórnina: Hermann Stefáns- son, Jakob Pálmason, Bjarn: Kristinsson og Ragnar Skjól- i . ívjj. . jí , j - unni J~ .■jjaiuuu Á fundinum mættu 40—50 félagsmenn af 195 i félaginu og gekk fast að helmingi fundar- manua af fundi, áður en stjórnarkjör fór fram. Voru það flestaJlir vörubílstjórar er mættu á fundinum og gengu þeir út eftir að hafnað hafði verið tillögu frá þeim um deildaskiptingu í félaginu. húsið á Möðruvöllum. Við skólameistarastörfum Gagn- fræðaskólans á Akureyri tók árið 1908 Stefán Stefánsson, sem hafði verið hægri hönd Hjaltalíns síðustu ár hans. Stefáa mun manna fyrstur hafa hreyft þvi, að Gagnfræðaskól- anum yrði breytt í Mennta- skóla og var því máli mjög vel tekið af ýmsum. og þá ekki sizt Matthíasi Jochumssyni skáldi. En xnð ramman reip var að draga. og verulegur skriður komst ekki á það mál fyrr en Sigurður Guðmundsson verður skólameistari Gagn- fræðaskólans árið 1922 — Stef- án lázt 1921. — Sigurður tók málið þegar föstum tökum og á Alþingi árið 1923 bar Þor- steinn M. Jónsson fram frumv. til laga um menntaskóla á Ak- ureyri. Breytt í meimtaskóla 1927. Þó að litlu munaði að málið næði þá þegar samþykki Al- þingis dróst endanleg af- greiðsla þess nokkuð á langinn, svo að það er ekki fyrr en 1930, að lög um Menntaskóla á Akureyri eru samþykkt, en þana 29. október áiið 1927 til- kynnir þáverandi menntamála- ráðheri'a, Jónas Jónsson, í skólanum sjálfum, að hann hafi veitt skólanum rétt að braut- skrá stúdenta. Fyrstu stúdent- arnir voru svo brautskráðir vorið eftir, voru þeir 5 að tölu. Hafa stúdentar brautskráðir frá skólanum aldi'ei verið færri á einu ári, en flestir voru þeir s.l. vor, eða 69. Kennsla í fjórða bekkjar- greinum — lærdómsdeild, — var hafin haustið 1924 og um vorið 1927 fóru 6 nemendur suður og þreyttu stúdentspróf við Menntaskólmm í Reykjavík. 'Stærðfræðidei-ld -var stofnuð við M. A. haust.ið 1935. Á þeim 25 árum, sem liðin eru -frá því að Gagnfræöaskól- aaum á Akureyri var breytt i Menntaskólann á Akureyri, hef- ur hann alls brautskráð 843 stúdenta, þar af 557 úr mála- deild og 286 úr stærðfræðideild. Af þessum 843 eru 118 konur og 725 lcarlar. Fyrstu 20 árin SkrafaB — gert — skrifaS Það var annað en gaman þegar nýi formaðurinn Alþýðuflokksins fór að ræða við flokksmennina imi nýja fjögurra ára áætlun. Hún mátti alls ekk- ert vera lík gömlu áætluninni lians Stefáns Jólianns, því þá myndi fólkið strax finna af lionum lykt- ina, „I would like to be in tlie army“ sagði Váfsi. „Burt með ó- lyktina" sagði Imsland með si>ek- ingssvip. „Eigum við að taka fleiri hreppstjóra í Sjómannafélagið?" spurði Garðar. Formaðurinn sá að hann varð að halda marga fundí um máliö. Og enn lívað ekki vera komið samkomulag um nema tvö atriði: „Alþýðufloklcur- inn aldrei framar pínu lítill flokk- ur. IIúrrnl“ Og: „Hæ tröllum á meðan við tórum. Bravó“. — Eokatakmarkið er það sama og lijá Stefánl Jóhanni: „útrýming kommúnismans í eitt skipti fyrir öll!“ Björn Ólafsson hef- haldið margar ræður undanfar- þing um þá skyldu íslenzkra þegna að kenna sig við föður sinn að íslenzkri málvenju. 1 ritinu „Hver er maðurinn?" stendur sú athugasemd \ið nafn i-áðherrans að Ólafsson sé skímarnafn. Ber að skilja þetta svo að ráðherrann fylgi ekld sjálfur þeirri íslenzkú málvenju, sem hami ieggur svo mikla áherzlu á að aðrir fylgi, þeirri að lcenna sig við föður sinn? Væri fróðlegt að fá úr þessu skorið. Kosningauudirbún- ingur Ihaldsins virðist hafinn. 1 fyrradag röðuðu þrír bandariskir hermenn úr fiughernum sér upp við uppganginn úr saierninu í Bankastræti og ljósmynduðu alla sem niður gengu og upp komu. Reykvískir vegfarendur fundu þó einu skynsamlegu skýringu á þessu framtaki manna guðs eig- in þjóðar, að myndimar ættu að birtast í „bláu bókinni“ fyrir næstu kosningar og sendast út í heim sem landkynning. Mikill og óvæntur heiður fyrir eina almenn- ingssalemið seni fhaldið hefúr komið upp £ Beykjavík. útskrifaði skólinn 43 konur en 75 síðustu 5 árin. Stúdentar þeir, sem skólinn hefur útskrifað, eru langflestii frá Akureyri og nærsveitun: Akureyrar, þó eiga allar sýslur og kaupstáðir landsins þar sín; fulltrúa. Frá Akureyri eru 182 stúdentar, Eyjafjarðarsýslu 89. Suður-Þingeyjasýslu 78 oj- Skagafirði 59. Alls ’ hafa 512 stúdentar verið úr Norðlend- ingafjórðungi, 121 úr Sunnlend ingafjórðungi, 118 úr Vestfirð- ingafjórðungi og 89 úr Aust- firðingafjórðungi. Af 843 eru 260 börn bænda. Langstærsti liluti stúdent anna, eða um 260 eru böni bænda. Börn embættismanna — lækna, presta og lögfræðinga — rúmlega 100, börn kaupsýslu manna 80-90, böra skrifstofu- og afgreiðslumanna 60-70, börn iðnaðannanna um 40, börn út- vegsmanna um 40, börn verka- manna um 40 og börn sjó- manna 30-40. I sambandi við þessa stéttaskiptingu foreldra stúdentanna, tók skólameistari fram og lagði á það áherzlu, hún væri hvergi nærri tæmandi né byggð á þeirri rannsókn, sem gera þyrfti til þess að slík skýrsla yrði nákvæm. Les- endur sjá einnig, að mikið vantar á, að allir stúdentarnir séu hér með taldir. 328 hafa Iokið háskolaprófi. Af hinum 843 stúdentum, sem brautskráðir hafa verið, eru 18 látnir, 328 hafa lcXdð háskólaprófi við Háskóla ís- lands og erlenda háskóla, 271 eru í ýmisskcaar störfum. án þess að hafa lukið háskóla- prófi og 246 eru við nám. Framhald á 9. siðu í dag kemur í bókaverzlanir nýstárleg bók er nefnist Myndir Gerð'ar Helgadóttur. Eru i bók- inni ljósmyndir af 27 verkum listakonunnar, auk mvndar af henni sjálfri að starfi. Mvndirnar eru allar gerðar á 5 síðastliðnum árum, eða 1948—1952. Eru þær úr brenndum leir, gipsi, steini og járni, flestar úr járni. Eru ljós- myndirnar vel teknar og hafa prentazt prýðilega, og gefur þessi litla bók einkar skýra hugmynd urn list og vinnubrögð Gerðar. Tómas Guðmundsson skrifar stutt an formála, þar sem lýst er ævi- atriðum Gerðar, og er hann þýdd- ur á ensku og frönsku. Bókin er prentuð í Lithoprenti, en útgef- andi er Listsýn s.f. Gerður Helgadóttir dvelst i París í vetur, vinnur og skapar. Kannski gæti útgáfa þessarar bókar orðið fyrirmynd og hvatn- ing til frekari útgáfustarfsemi í þessar-i grein. , Haadfií tónverka seM Breitkopf & Hartel, áður eitt mesta útgáfufirma tónve-rka í heiminum, brann til kaldra kola í Leipzig við loftárás árið 1943. Eftir ófriðinn hefur endurreisn firmans, e.r flutti til Wiesbaden, gengið mjög örðuglega sökum fjárskorts. Fyrir skömmu boðaði það til uppboðssölu á handritum sinna frægustu tónverka til þess að afla fjár til endurprentunar. Á seinustiu stundu hljóp þýzka rikið í skarðið og kevpt öll hand ri.tin, sem verða nú geymd i þjóð- minjasafni framvegis. • Lins og kiinmigt er hafa handteknlr bandarískir flugmenn í Kóreu játað að hafa varpað sýklasprengjum yfir Norður-Kóreu. — Hér sjást tveir þeirra skýra frá þessum vestrænu misk’unn- arvei-kum franimi fyrir sérfræðingnm. Démisr í kanasiysmáli Bílstjórinn sýknaður í janiiar 1952 varð lítil telpa fyrir bifreið á Laugavegi í Reykjavík og beið bana. Sakamál var höfðað af ákasruvaldsiixs háifu gegn bifreiðarstjóranum, Ingvari Guðmundi Oddssyni, og hann sóttur til refsingar fyrir mannsbana af gáleysi og brot á biíreiða- og umferðalögunum. Héraðsdómarinn sýknaði bíístjór- ann af öllum atriðum ákærunnar. Og í s.l. viku féll dónxur í Hæstarétti í málinu og niðurstaða héraðsdómsins þar staðfest. 'Málavextir eru þejr, að um kl. 14.45 þ.ann 24. jan. 1952 varð 4 ára telpa undir liægra aftur- ihjóli langferðabílsins O—105 á móts yið húsið nr. 86 við Lauga- veg og beið felpan iþeg,ar-bania. Veður var bjart og götur þurrar. B if re i ða r s t j ó r i 1 ang f erðab ílsins lumrætt skipti var Ingvar Guðm. Oddsson, og hafði hann ekið bílnum af Snorrabr.aut inn á Laugaveg og vestur igötuna á ivinstra helrmn.gi henn.ar. T.aldi beifreiðarstjórinn hraðann hafa verið um 18—20 km. miðað við klst. og engin ibörn kveðst hann hafa siéð á 'götunni. Eir komið var á móts við húsið nr. 86 við Laugaveg fann bifreiðarstjó.rinn að hægra afturhjól fór yfir ó- jöfnu á veginum, en ibdllinn er nieð 'tvöföldum hjólum iað aftan. Smádró hann (þá úr ferð toílsins og S'töðvaði, enda sá hiann mann á hlaupum á nyrðri gangsfétt, er veifaði honum. Þegar bifreiðar- stjórinn kom út úr bíl sínum, sá hann barn liggia á götunni nokk- uð fyriir aftan bílinn og blæddi mjög úr því. Hljóp hann þá í síma og tilkvnnti lögreglunn.i um slysið, en e.r hann kom aftur frá iþví að hringja sá hann, að msð- ur hafði tekið barnið u-pp og bar bað á syðri gangstétt. Bifreiðar- stjórinn kvaðst ekki h.afa séð bavnið fyrir slysið og vissi ekki hvaðan .það kom, og ekke.r.t hafi k truflað hann við aksturinn og athygli hans 'hafi verið ósikipt við stjórn ibílsins. Bifreiðairstjór- inn var einn á ferð, en hann veiíli því athygli, ,að .n.ofckrir bil- ,ar stóðu við nyrðri gangstétt Laiugavegar geg.nit slysstaðnium. SjónarvoUar báru það, að bíll hafi staðið við nyrðri gangstétt L'augavegar móts við slysstaðinn. o,g annar litlu vestar, en barnið muni hafa hlaiupið út á ,götuna mihi bílanna. Það vitni, sem sá slysið einna glegigst, telur bamið hafia staðið fast við framenda eystri 'bilsins. Er framendi Ó—-105 var .móts við framenda ibílsins, er barnið stóð við, ihljóp (það þvei't út á igötun.a og stefndi á hægri hlið Ö—-105 og lenti f.remst á bægra frambretti og dróst niður með foilnum. Önnur vitni segjia telp- una 'hafa hlaupið á hægri hlið bílsins u:m miðju eða framan við ihægri afturhjól, sém fóru að ein- hverju leyti yfir höfuð bamsins. Öllum viitnunum ber saiman um, að bílnum hiafi verið ekið rólega eða a 20—25 km. hraða og vel á vinstri vegarhelminigi. Eins og Framhald á 11. síðu Aðalfuadur Jökla- féiagsins Jöklarannsókn.afélag Ísland3 hélt aðalfund sinn í fyrrakvöld. Formaður í'élagsins, Jón Ey- bcrsson veðurfræðingur, flutti skýrslu um störf félagsins og gjaldfcerinn, SLgurjón Rist, skýrði fiiá fjárhag þess. Jcin Eyþóirsson var endurkjör- inn formaðiur félaigsins og aðrir í stjóm einnig 'endurkjörnir með líitilsháttar breytingu. í aðal- stjóm voim kosnir Trausti Ein- ai'sson, Ámi Stefánsson, Sigur- jón Rist og Siigurður Þórarins- son í stað Guðmundar Kjartans- sonar, er baðst undan endur- kosningu. í varastjóm voru end- urkosnir: Þorbjörn Si'giurgeirs- son, Einar Magnúgso-n cg Guð- mundur Kjartansson, er kom í sitað Sigurðar Þórarinssonar. Annar árgangur af timariti fé- lagsins, Jökli, er nýkomið út, og verður nánar sagt frá því síðar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.