Þjóðviljinn - 18.02.1953, Síða 5
Miðvikudagur 18. febrúar 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5
ABvörun sfœrsia verkalýSssambands USA
Stjórn American Federation of Labor, fjölmennasta'
verkalýðssambands Bandaríkjanna, hefur skorað á sér-
greinasamböndin, sem aö því standa, að krefjast kaup-
hækkana á yfirstandandi ári. Segir sambandsstjórnin að
almenn kauphækkun í Bandaríkjunum sé nauðsynleg ef
komast eigi hjá harðri kreppu 1954 eða 1955.
Stjóru AFL samþykkti álits-l tekið verður að draga úr hern-
gerð um efnahagsmál, sem lá
fyrir fundi hennar.
Misræmi framleiðslu og
kaupgetu
Boris Shiskin, stjórnandi rann-
sóknarsitofnunar s.ambandsins,
seg'ir í" skýrslunni að uggvæn-
leg.t. misræmi sé á USA mijli fram
leiðslu.getu verkamanna. og
kaupgetu þeirra.
Framleiðslugetan, verðmæti
þess 'sem iverkamaður framleið-
ir á klukkustund, hefur að
dómi Shiskins aukizt næst-
um helmingi hraðar en kaup.
geta launa hans síðan 1949.
Hervæðingin og atvinnu-
lífið
Áliitsgerðin snýst einkurn um
það, að hrun muni verða í at-
vinnulífi . Bandaríkjanna þegar
aðarútgjöldum ef kaupmáttur
launa verkam.anna sé ekki auk-
inn ,að miklum mun. Meðlimir
AFL, siem taldð er, víst ,að hefji
stórsókn fyrir kauphækkunum
eru 8.1.00.000 talsins.
Síðasta seglskipið
Elzta segilskip heimsin hef-
ur nú ihætt siiglingum. Það v.a,r
ibyggt fyrir danska níkið árið
1799 í Torenisie. Þ.að va,r áður
í siglingum yfir Atilantshaf
isiigldi fyrst með þræla frá Afríku
til Ameríku, 'síðan á Grænland
en á siðusitu árum 'hefur það stglt
á vatninu Væn.i í Svíþjóð. En nú
er isiögu iþess lokið.
Sænskir og danskir verkfræöingar hafa gert áætlun urn
beint vegarsaraband nulli Danmerkur og.Svíþjóðar yfir og
undir Eyrarsund.
asfJKipHiar
Lækn,a hefiur lengi ’grein.t á um
það, ihvort samb.and sé milli
heykinga og hjaritasjúkdóma. I
Jou.mal, blaði bandariska lækna-
fél.agsins, var nýlega yfirlit um
það. sem vitað er með vissu um
málið.
Enginn i ■ágreining.u r ■ ■ er-um. þ a ð
..að við/ reykingar. .dragasí ..'náræð-
ar í höndurn og fótum saman,
blóð'þrýstingurinn hækkar o.
hjartað islær. ör.ar. Þessu. veldur
n;iký.tínið í tóbakinu, ef það er
numið'á Ibrott koma engin þess,-
ara áhrifa fram.
lEkki er hægt að slá því föstu
að reykingar beiniínis valdi
hjartasjúkdómium en það er full-
sannað að kransæðaþrengsli
„eru algengari mieðal reykinga-
mann.a og leggjaist þyngra á þá
sem reyk:j.a mikið en þá sem
reykja ekki eða i hófi“. Hið
ban.dari.ska læknarit kemst að
þeírr.i niðurstöðu að þörf sé á
stór.auknum irannsóknum á á-
hnifum tóbaks á hjarta og æðar.
Ofninn skaut
Á fundi í Verkfræðingahúsinu
í Kaupmainn.ahöfn skýrði Kn.ud
iHöjigárd verkfræðingur frá á-
ætlun danskra og sænskra verk-
fræðin.gafélaga.
Brú og jarðgöng
Þeir legigj.a 'tiil að gr.afin verði
jarðgöog frá Sjála.ndi .til Amag-
e:r oig frá Amager til Saltholm-
en, ein fyrir bila og önnur fyrir
járnibr.aut. Milli SaU.holmen og
Málmeyjar í Sviíþjóð á svo að
ibyiggja brú. Ekkii er hægt .að
hafa brú yfir sunidin jnilli Sjá-
lands 0'gv. Amager og Amaiger og
Saltholmen veigna þess að hún
Ferðasegulband
Ný gerð iaf hljóðupptöku-
tæki, sem er rétt kíló á þyngd
og ekki fyrirferðarmei.ra en
■rakveeki; • hefur -verið ■smíðuð i
, VesturrÞýxk al andi..., „ Fyrirtækið
Moniske & Co hefur sent það á
markaðinn, og kallair Minifón.
Það er æitlað kaupsýslumönnum.
lOg öðrum, sem þurfa á hljóðrit-
un að hald.a á ferðaiögum. Mipi-
fónninn er ibúinn segulbandi,
sem tekur tveggja og hál-fs
’klukkiutima ritun. Hann er seld-
ur á 2624 krónur.
myndi rekast á hafnarfram-
kvæmdir i Kaupmann'aihöfn og
útiloka fiugtak o.g lending.u é
Kastrupf luigvell in uim.
Myndi kosta milljarð
iÁ brúnni er gert ráð fyrir
fjó’rum bílabraútum, tveim. fyr-
ir úimferð’ í ihvora átt; og ei.n-
spora járnbraut. Á fundinum i
Kaupmanniahöfn var það mjöig
gagnrýnt að h afa ekki reiðhjó^a-
braiut á brú.nni.
Kostnaðaráæitlumn er á þá
leið, að mannvirkið mynd'i kos.t.a
milljarð dan.skra króna (2.363
millj. isl. kr.) og verða unnið á
átta árum.
iGert er ráð fyrir að veigfar-
endur verði krafðir um bnúar
toll og reiknað með því að hanm
muni nema 33 millj. dan’skra
króna á ári.
Sörensen borgiarstjóri í Kaup
mannáiþöfn' ög ' 'JoháiissÖn, fram-'
kvæmd'ást’j'óri s'ænsKú samvihnu-
samtakanna, tóku >til máls á
'fundinum í KaupmannahÖfn og
.hvöttu eindregið til ibrúargerð-
arinnar.
Willielm Kettler, járnvörukaup-
niaður i Bostrup í Þýzkalandi,
fékk um daginn byssukúlu í
hjartaö þar sem haxxu. sat í stól
í dagstofunnl á heimili sínu, —
Heimilisfótkið sá haxrn detta dauð
an niður og lög.reglatn var strax
kvödd á vetWang. Eftir vandlega
rannsókn hefur hún komizt að
þeirri niðurstöðu að byssuslcotið
hafi kornið úr stofuofninum. „Skot
lð, sem varð Kettler að bana, lilýt-
ur að hafa festst í brennikubb
•þar sem herniaður láia veiðjmaður
hefug týut því Úti í ski>gi“, segtr
í skýrslu iögregluruiar.
A Italíu bera konurnar byrðar á höfðinu og verður ekki mikið
um eins og sjá ,má á læssayi brosandi-húsmóður, sem varð á
vcgi ijósmyrdara hollenzka blaðsins Uiienspiegeí.
Mi á- eiimm hval um
30 milij, kr. á rúmu ári
Það hefur komið í ljós, að hægt er að græða fé á hvölum á
annan hátt heidur en með því að bræða spikið og selja kjötið
■til manneldis.
að h ánh ró.tn aði
Framtakssamur Dani tók si.g
t'il fyrir rúmu ári og keypti s.tór-
'hveli ai norskum hvalveiðibáti.
Hann lét sprauta ákveðnu efni í
Réttindaskrá dýranna mark-
miS dýraverndunarsambands
Alþjóðasamband dýraverndunai'félaga hefur tekið upp
baráttu fyrir alþjóölegri Réttindaskrá dýranna.
tál að haf.a dýr undir höndum.
Ákveðið hefur verið að vitna-
.leiðs'la tí máli Miniton Jelke;,
bandaríska milljó.n.aerfingjans,
sem ákærður e.r fyrir að vera
mell'udóligur, 'skuli vera leynileg.
Fr.ancis V.alente dómairi úrskurð-
aði að réttarhöldin skyldu vera
lokuð .almenninigi og. blaðamönn-
um eftir að Liebler saksóknari
hafði gefið í skyn að hann myndi
nefna í réttarhöldunum nöfn
þeirra laiuðmanna, sem Jelke
ihafði. útvegað vændiskonur fyr-
ir 800 til 8000 krónur um. nótt-
ina.
V.altemfe færði þá ástæðu fyr-
ir þvi að loka rét.tarhöldunum
að á uppha.fsræðu sáksókn.ai'ans
ihefði hann séð að þar myndi
koma fram vitnisburðir sem
yrðu. þess . valdandi „að. þetta
mál verður sauri .atað“..
Sambandið, sem hefur innan
vébanda sánna dýravemdunar-
félög í 25 löndum, 'hefur sent
öll'um ríkisstjórmum iheims frum-
varp sitt að lögum um dýra-
vermd.
Köðin komin að dývunum.
F.o rseti A1 þ jó ðas amb ands in.s,
HoLlendin.gurinn Dr. Vállem
Huigenholtz, kemst isvo að orði
að „lö.g hafa verið sett til að
• losa þræl.a, konur cg verkalýð
úr ánauð. Nú er röðin komin að
é "
dýrunum“.
Frumvarpið, sem nefnd undir
forsætji dr. Hugenholtz hefur
samið, er í 49 igreinum. Þar er
lag.t til- iað griimind við dýr sé
gerð refsiverð í öllum löndum
og ref’sinigar lagðar við, allt að
eins árs faingelsi og 40.000 króna
sekt. Einn.ig y.rði dómurum
heimilað að svipta menn um
■ 1 , ! "i
léngri. éða.. skéimiriri tima retti
Kvikskuröur
1 frumvarpin.u eru skilgrein.d.
ýmis, afbrigði grimmdar við dýr,
sem reísiiverð yrðu italin. Meðal
þeiixa er að ofreyna fourðan og
dráttardýr, að flyitja dýr þannig
að þiað baki þeim þjáninig.ar, að
sdnna ekki dýri, sem hefur
meiðzt, að ti'oða fóðni í dýr í
■gróðaskyni, að flytja lifandi
fiska á krókum og sýn,a lifandi
.fiska og kr.abbaidýr í veitinga-
hiús'uim o. 's. frv,
Ekki er lagit til að kv.ikskurð-
ur dýra við vísindaran.nsóknir
verði ibann.aður en að hann
verði .aðeins heimill með sér-
stöku leyfi ef tryggt sé að dýrin
verði ekki fyrir neinum þján-
inigum sem hægt væri að komr
•ast fojá. Einnig beri iað forðast.
eftir meigni að gera tilraunir
æðri dýrum svo sem hestum
öþum; 'hundúm og ■ ftfetéínit ''
tívaliinfo," svo
ekki og hefur síðun haldið á hon-
um sýning,ar víða um Evrópu.
Meira en 5 millj. m'ánns hafe
séð hvalinn, „stærsta dýr jarð-
arinn,ar“, á sýningiunum og greitt
.sem svarar um 30 mililj. isl. kr.
í aðgangseyri.
Niú er ætlunin ,að far.a með.
fovalinin til Bandarikjanna og
foalda sýningar á hon.um 'uim þau
öll í næstu tvö ár, svo .að fylli-
lega má ibúast við að þessi fram-
taksaimi maður, sem foeitir LeiÆ,
S.öigárd, hafi áður en lýkur grætt
.meira á einum foval en hval-
vinnslustöðvar á hundruðnm.
Inne Haver gengin
í klaiistur
Bandaríska kvikmyndaleik-
ko.nan June Haiver sneri á síð-
'ustu viku baki við Hollywood
og byrjaði reynsliuitímia sinn í
nunn ureglu M isk unnars ystr a.
Hún kvéðst vonast til að geta
helgað sig barnagæzlu eða hjúkr-
un sjúkra.
June Haver er 26 ára gömul
cg Ihefiur uindanfarið haft 3500
dollara (57.000 ísl. ikróna) tekj-
ur á viku. Hún lék einkum dans-
folutjverk. í fyrra 'urðu m.ikil
blaðaskrif um það að hún hefði
reynt að fremja sjálfsmorð i i-
búð næ.turklúbbseigandans Billy
*fe>se; i NÓ\v föi-k. ;;-■