Þjóðviljinn - 18.02.1953, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 18.02.1953, Qupperneq 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 18. febrúar 1953 ------» þJÓOVIUINN I TÍtgefandi: Sameiningarfiokkur aiþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. Fréttastjóri: Jón; Bjarnason. Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Magnús Torfi Ólafsson, Guðmundur Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg. 19. — Sími 7500 (3 línur). Áskriftarverð kr. 20 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 17 annars staðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljanc h.f. V---------------------------------------------------- Draumar og veruleiki AB-menn viröast lifa í öðrum heimi en samlandar þeirra um þessar mundir. Þeir loka augunum fyrir stað- reyndum en búa sér í staðinn til nýja veröld, þar sem þeir eru ótrúlega miklir menn og eru sífellt að vinna stærri og stórfenglegri sigra. Og svo reka þeir upp dag- leg fagnaðaróp 1 blööum sínum, en almenningur horfir meö undrun á þessar sérstæöu tiltektir. Fyrir nokkru bauð AB-flokkurinn Reykvíkingum til ó- keypis skemmtifundar í bíóhúsi á sunnudegi og lokkaði meö einum tíu mismunandi atriðum. Um 400 Reykvíking- ar fengust til að koma á fundinn, og þótti engum mikið. Er raunar ólíklegt að nokkrum samtökum öörum hefði tekizt aö fá færri menn á slíka ókeypis skemmtun á sunnudegi. Eji AB-menn lýstu yfir því að þarna hefðu gerzt undur og stórmerki, þetta væru straumhvörf í ís- lonzkum stjórnmáium; önnur eins tíðindi hefðu ekki gerzt hér á landi, frá upphafi byggðar. Og það hefur verið tönnlazt á þessu dag eftir dag í AB-blaðinu og mörg orð skrifuð um hvern mann sem á fundinum mætti. Næst gerist það í þessari stórmerkjasögu AB-flokks- ins aö honum er faíið aö bjóöa fram lista í Dagsbrún fyrir Iiönd þríflokkanna. Þetta er sem kunnugt er ekkert ný- stái'legur atburður, ,en nú brá allt í einu svo við að sögn AB-blaÖsins að mikil furöuverk voru á döfinni. Hreysti- \röin veltust hvert um annað á síöunum, og senn var svo aö sjá að AB-menn væru allsráöandi í Dagsbrún, ekki aðeins skyldu þeir taka meirihlutann, heldur „þurrka kommúnista algerlcga út“. Ekki er kunnugt um hvort Hannibal Valdimarsson hef- ur rekiö höfuðið út úr einkaheimi sínum aö aflokinni talningu á sunnudagskvöld, en hitt er víst að- nú veit hann ekki um neinn heim nema sinn eigin. AB-blaöiö segir í gær að Dagsbrúnarkosningarnar sýni ,,í senn straumhvörf í Dagsbrún og ný viöhorf í islenzkum stjórn- málum“ — ekki síöur en 400 manna fundurinn í Stjörnu- biói um daginn. ViÖ hinir horfum á staöreyndir veruleikans á meöan Hannibal lýsir heimi drauma 'sinna á þennan hátt, og veruleikinn hefur aöra sögu að segja: Þátttaka í kosningunum var mun minni nú en í fyrra sökum þe§s hve margir Dagsbrúnarmenn hafa veriö flæmdir burt úr bænum 1 atvinnuleit, og bitnaöi þaö á háöum aöilum. Sameiningarmenn fengu 66 atkvæöum íærra en í fyrra eöa 4.4% minna atkvæöamagn. Þríflokk- arnir fengu hins vegar 121 atkvæði færra en í fyrra eöa 16.6% minna atkvæðamagn. Sé miöað við heildarþátttök- nna, eins og sjálfsagt er, kemur í ljós að sameiningar- menn hafa nú 586 atkvæöi fram yfir andstæöinga sína cn höföú í fyrra 531 atkv. fram yfir; aö sameiningar- menn hafa nú 66.3% gildra atkvæöa en höföu í fyrra 63.4%. Þetta eru sem sagt „í senn straumhvörf í Dags- brún og ný viðhorf í íslenzkum stjórnmálum“ aö mati Hannibals Valdimarssonar. Við sem lifum í veruleikan- um segjum aö þetta sé hinn alþekkti straumur í Dags- brún og aö hann spái góðu um viöhorfin í íslenzkum stjórnmálum. Þaö eina sem hægt er að henda reiður á í drauma- heimi AB-blaðsins er sú staöhæfing þess aö listi þrí- flokkanna hafi nú veriö kosinn af AB-mönnum einum. Allir vita þó að þríflokkarnir hafa á undanförnum árum gert tilraunir meö hverskyns framboð: „hreina“ íhalds- lista, „hreina“ AB-lista, blandaöa lista og tvo lista. Liðiö hefur alltaf kosiö eins og ætlazt hefur verið til, en árang- urinn hefur ævinlega oröiö einn og hinn sami: hrakför á hrakför ofan. Eftir kosningaósigurinn í þingkomingunum 1949 dró AB-flokkurinn sig út úr stjórnmálum og kvaöst ekki myndu taka þátt í ríkisstjórn, hver svo sem stefna hennar væri. Nýjasta herbragö þessa flokks er svo það að draga sig út úr veruleikanum og búa sér til einkaheim „sigra“ og „straumhvarfa“. í því vígi munu hinir lánlausu for- ustumenn geta trallaö á meðan þeir tóra, alltaf síglaðir rins og menn þeir sem haldnir eru þægilegum andlegum sjúkdómi. „ÉG HEF OFT ÁTT ÞESS KOST AÐ FARA Á HAUSINN" Ekki er að þvií að spyrja, Morgunblaðið fer að rifja upp hugsjónir Sjálfstæðisflokks'ims nokkrum xnánuðum fyrir kosn- inigar. £>,að veitir ‘heldur ekki af að dusta ,af þeiim rykið við og við, s-vo vandlega eru mang- ar þeirra faldar. þau fjögur ár sem hægt er að þrauka án kosninga. Meir.a iað segja get- ur verið skrambi óþægleigt fyr- ir afturhaldið að iþurfa að fá landsbúum á fjögra ár.a fresti jafnhættulegt vopn í hönd og kjörseðil. Því var það iað Fram- 'sókn og Sjálfstæðisflokkurinn komu isér einu stnni (1941) saman um að fresta kosning- um meðan striðið stæði og bara eínfaldlega fr.amlemgja um'boð iþingmanna er það rynni út. Hvað varðar svo fina lýð- iræðisflokka og Sjálfstæðis- floickinn og Framsóknarflokk- inn um stjórnarskrána? * Forskriff frá GöbbeSs og USA Á s'unnudaginn var viðraði leiðarahöfundur Morgunblaðs- ins þá yfirlýstu hugsjón Sjálf- istœðsflokksins að einstakling- ,ar ieiigi að „eiga“ atvinnutækin. Leiðarinn byrjar á þessum spaklegu orðum: „Það er meginstefna SjáJf- stæðisfJolíksins ,í atvinnumái- um að heppiiegast sé að ein- staikiinigar eða s-amtök þeirra éigi -og reki atvinhútækin. Með þeim hætti verður rekstur þeirra Jiagsýnastur og líkleg- astur til að tryggja alinanna- hagsmuni". Rökfræði á borð við þá sem feist í þessum se-tningum kemst v.arla upp í rökfræði V-al- týs Stefánssonarr sem-^að visu er ekki alltaf á -marga fiska. Hér eru fingraför Heimdailar- skól-ans 'sem af-tur er endur- hljómur af kenningum þýzku nazistanna og bandariskra húsibænda Morgunblaðsins um bardagaaðferðir. Enda er igreinin svo gott sojrn undirri-t- uð Sigurður Bjamason, því í -henni kemur hjartnæmur k-afli um „kúabúið á ís-afirði“. Ekki væri ófróðlegt að vit-a, hvort það -er k-unnugleiki Sig- urðar Bj.amaso-nar >af öllum einka-reks-tri á ísafirði sem -gefur hontnn éfni i áróðurinn um hina stórkostlegu yfi-rburði þess háttar rek-sturs! * Uppvelgdur áróður -Morgun-blaðsleiðairinn er all- ur.^áróður fyrir því -að .atvinnu- tæki i einstaklingseign og rekstri hljóti ,að vera be.tur -lekin en þ.au sem -rekin eru af riki og bæjarfélagi. Er þá fyr^t minnst, á síldareinkasöluna. „Forstjóri hennar v-ar núver- -an,di formað-u-r Kommún’ista- flokksins, Einar Olgeirsson, eldheitur lærisveinn Marx og Lenins", og áfram í sam-a dúr. Auðvifað er lesendum Morgun- -biaðsins ætlað að draga þá á- Jyk-tun að Eina-r Olgeirsson ha-fi verið einráður yfirmaður Síldareinkasölunnar (hann var raunar einn af þremur fram- kvæmd-astjórum henn-ar og bolað úr því starfi af þv-í hann þótti draga 'um of taum sjó- -manna og verkamann-a), og í öðr.u 1-agi haf-i Síldareink-asal- an ekki igenigið sem skvldi vegn-a þess að Eina-r hafi verið „eldheitur lærisveLnn Marx og Leníns“! Þetita igengur ekki í ís-lend- inga, SLgurður Bjarnason. Þetta ieru nákvæmlega áróð- urs-aðferði-r Göbbels og Heim- dallarskólan-s, en þær skjóta fr-am hjá ma-rki. Það tekst ekki iað æra im-eð -þeim íslendiniga. Vitjið þér ekki athuga hvers kon-ar álits Helgi Lárusson hef- ur -aflað sér með því -að h-alda að göbbelsk og baindarísk „bar- átta igegn kiommiúnismanum" -dugi til -alls, aðeins í svolí-tið kjarkmeir-a formi en yður þyk- ir klókt að bjóða Morgúnblaðs- lesendum almennt enn. * Dýrðlegur einka- reksfur nf 'y <1 .% #4 ■..4*5-.-%* - ’yj* tt. J$ fÍK O-rinúr „sönmun“ á fræðum Sjálfstæðisflolcksins á að vér-a ,að toganaútgerð á tiltekn-um stöðum á Jandinu hafi ekki -gengið v-el, auðviíað ve-gn-a þes-s að þar var um bæjarútgerð að ræða! Það er nú svo Mog-gi .sæll! Hver-nig s'kyidi , lita út með -eiinkaframtakið i togaraútgerð og bátaútgerð. Stendu-r það í þeim blóma að það megi telj- ast til eilífrar fyrirmyndar? Skyldi toigaraútgerð .ald-rei ihafa gengið illa á íslandi nema hjá tveimur fátæ-kum bæjaríélögum? Vili -ekki Morg- unblaðið rifja uþp sögu togara- félaga-nn-a með fínu nöfnin 'sem notuð voru til að raka -auði af vinnu sjómann.a til að veita ,,eigendum“ sínum skilyrði til -gegndarl-aus-s lúxuslífs og ó- hófs? Muna þeir Morgunfolaös- rnenn engin dæmi þess að to-g- araútgerðin einstaklinga og önnur útgerð -hafi verið „alltaf áð t,-apa“, j-afnvel orðið gjal-d- þroía, samtímLs því að allir forstjór-arnir -byc-gðu sér fiínar viliiur og v-eitu sér í vellysting- um praktugleg-a, stu-ndum verða þessir postular einkarekisit-urs slegnir þvíliku miimisieysi að enginn veit hver-nig hlutafé’.a-g- ið hefur eiginlega farið á haus- inn, én. þeigar JiluthafafLr eru búnir -að se-tja öxlina undir iS'kuldábaggann, víkur minnis- leysið og ný milljonafelóg eru stofnuð. Hvílíkur dýrðarrekst- ur! * Þeir skruppu í i bankann Þekkir Morgunblaðið nokk- ur dæmi þess að hinir igöfu-gu riddarar einstaklin-gsrékstrar á íslamdi hafi náð eignarhaldi sínu o,g völdum yfir atvinnu- tækjunum með því einu móti að þeir áttu svo inmanigengt í banka landsins iað iþeir gátu auisið það-an milljón á milljó-n ofan í rekstur sinn meðan öðir- um fyrirtækjum voru bannað- -ar alla.r bjargir, fen-gu hvergi irebstrarlán h-v-að þá fjárfest- i-nigarlán til að kom-a up-p at- vinnutækjum. Er þ-að ekki ó- heimju snjiallt að geta rekið fyrirtæki .með því móti að -geta skófl-að fé almennings úr bönkum landsins, -ausið því ekki einungis í atvinn-urekstuir sin-n, heldur í gegndarlaust ó- hóf, lúxuslíf og lúxusflakk ma-rgra fjöiskyldna? Man ekki Sigurður Bjarnason eftir mjög 'athyglisverðri yfirlýsingu sem fliokksforingi h-an-s Ólafur Tihórs, gaf undir þingl-okin í vetur, er umræður -á þi-ng- fundi sne-rust um togaraút- gerð: ^ Ég hef oft átt þess kost að fara á hausinn og aldrei hafa bankarnir gert neinn leik að því að neyða niig eða það fé- lag sem ég er viðriðinn til þess! Að visu er þetta ikafle-ga -kurteisleg lýsin-g á samskipt- u-m Jeinsenfjölskyldunn'ar við ísl-enzk-a banfca, en -nokkur at- riði þeirra -eru nógu kunn til þess .að",'ménn geta fyllt í eyð- hrfí'Íf.' Og fels-t ekki, ef vel'er að -gáð í þessari ját-ningu lær- dóimsrík bending t'il Morgum -blaðsmanna ,að tal-a varlega u,m dýrð og sælu einkareksturs í togaraút-gerð á IsLandi? * Það sem undir býr Samt er alv-a-rlegur tilgang- ur með þessum sk-rlfum Morg- unibl-aðsins, þessi áróður er í beLnu -samræmi við aðgerðir bandarískiu flokkanna á Al- þinigi. Með íögiunum um Fram- kvæmdabankia er tilætlun aft- ur'haldsins og erlendra hús- bænda -þess að ryðja úr vegi erle-nds arðránsvalds oig inn- lendra. leppa þess öllum þeim ■skorðum sem því hafa til þessia v-erið s-ettar að íslenzkum lög- um og með því að hafa stærstu fyrirtæki landsins i ríkisrekstri -eða bæjarrekstri eða hvort -tiveggja. Þ-ví if-er fj-arri nð lailur ríkis- rekstur eða bæja 'sé v-el rek- inn eða æskilegur. Sizt þegar hon-um 'ér stjórnað af fj-and- mö-ninum þess fyrirkomiuiaigs eins og -n-ú er um fiest rikis- o-g bæjarrekiin fyrirtæki á ís- iandi. Það er ekki tii að auka hróðmr ríkiérekstur-s að m-aður eins og Sveinn Benediktsson er settur í stjórn Síldar- verksmiðj-a ríkisins og lá.tinn 'hafa 'þar svo -gott isem einræð- ÉramHald á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.