Þjóðviljinn - 18.02.1953, Page 9

Þjóðviljinn - 18.02.1953, Page 9
Miðvikudagur 18. febrúar 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (9 ÞJÖDLEIKHÚSIÐ í „Stefnumótið” Sýning í kvöld kl. 20.00. Skugga-Sveinn Sýning fimmtudag kl. 20.00. 25. SÝNING Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20.00. Símar 80000 og 82345. Sími 1384 Koss í myrkri (A Kiss in the Dark) Bráðskemmtileg og fjörug ný rimerísk gamanmynd. Aðalhlut- verk: Jane Wyman (lék Be- lindu), David Niven, Brodericlt Crawford. — Sýnd kl. 5, 7 og 9 Roy og smyglararnir Hin spennandi kúrekamynd í litum með Koy Rogers. Sýnd kl. 3 — Sala hefst kl. 2 e.h. Sími 81936 Dónársöngvar Afburða-skemmtileg Vínardans- söngva- og gamanmynd í Agfa- litum, með hinni vinsselu leik- konu Marika Rökk, sem lék aðalhlutverkið í myndinni- „Draumgyðjan mín" og mun þessi mynd ekki eiga minni vinsældum að fagna. Norskur texti. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 6485 Töfrakassinn (The Magic Box) Afárskemmtileg og fróðleg verðlaunamynd í eðiiiegum iit- um, er fjailar um líf og bar- áttu brautryðjandans á sviði ljósmynda og kvikmyndatækni, William Friese Green. — 60 frægustu leikarar Breta leika í myndinni, þ. á. m. Sir Laur- ence Oiivier og Margaret John. ston. — Sýnd kl. 7 og 9. Kjarnorkumaðurinn 1. hluti. — Sýnd ki. 3 og 5 SIMI 6444. Hlátur í Paradís (Laugliter in Paradise) Bráðskcmmtiieg ný brezk gam- anmynd um skrítna erfðaskrá ög hversu furðulega hluti hægt er að fá rnenn til að gera ef peningar eru í aðra hönd. — Myndin hefur hvarvetna fengið góða dóma og hlotið ýmiskonar viðurkenningu. — Alastair Sim, Fay Compton, Beatrice Camp- eil. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kaupum gamlar bækur og tímarit. Einnig notuð íslenzk frímerki. Seljum bækur. Útveg- um ýmsar uppseldar bækur. Póstsendum. — Bókabazarlnn, Traðarkotssundi 3. Sími 4663. i in . II'pi.i ■ y.—. ■■■,■ ilnii i .0.8' 8 .. -i A &t. II ): i; : ÍLEIKFÉLA6: 'reykjavíkur^ —-- Ævintýri á gönguför Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag — Sími 3191 Sími 1544 Ástir tónskáldsins Hin fagra músikmynd í eðli- legum litum, með hinum unaðs- legu og sígildu dægurlögum tónskáldsins Joe E. Howard. — Aðalhlutverk: June Haver og Marlc Stevens. •— Sýnd kl. 9. Litli og Stóri snúa aftur Tvær af allra fjörugustu og skemmtilegustu myndum þess- ara frægu grínleikara: 1 her- þjónustu, og Halió Afríka, færðar í nýjan búning með svellandi músik. — Sýnd kl. 3, 5 og 7. Síðasta sinn. ----- I ripolibio --—• Sími 1182 New Mexico Afar spennandi og viðburðarík, ný, amerísk kvikmynd um bar- áttu milli indiána og hvítra manna i Bandaríkjunum tekin í eðlilegum litum. Lew Ayres, Marilyn Maxweli, Andy Devine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Sími 1475 Hertogaynjan af Idaho (Duchess of Idafaö)., Bráðskemmtileg ný amerísk söngva- og gamanmynd í lit- um. Eesther Williams, Van Johnson, Jolin Lund. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Nýtt Walt Disney smámyndasafn: Seleyj ar Fróðleg og fögur dýralífsmynd, ásamt teiknimyndum með Don- ald Duck, Goffy og l’luto. Sýnd kl. 3 Kauþ-Sála Harmonikur Höfum oftast fyrirliggjandi 75- 100 harraonikur, litiar og stór- ar, úrvalstegundir. — Við tök- um notaðar harmonikur sem greiðslu upp i nýjar. Við kaup- um a’lar stærðir af notuðum harmonikum. Áður en þér fest- ið kaup annars staðar, ættuð þér að sköða úrvalið í Verzl- uninnl KIN, Njálsgötu 23, sími 7692. Kaupum og tökum í umboðssölu áhöld og vélar, útvarpstæki ofl. — FORNSALAN Ingólfsstræti 7. — Sími 80062. Svefnsófar Sófasett Húsgagnaverzlunin Grettisg. 6. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffísjiian Hafnarstræti 16. Rúðugler nýkomið, 2., 3., 4. og 5 mm. Rammagerðin, Hafnarstræti 17. ódýrar loftkúlur verð aðeins kr 26,75 Iðja h. f. Lækjargötu 10B, sími 6441 og Laugaveg 63, sími 81066. Trúlofunarhringir steinhringar, hálsmen, armi/önd ofl. — Sendum gegn póstkröfu. Gullsmiðlr Steinþór og Johann- es, Laugaveg 47, sími 82209. Stofuskápar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1. Munið Kaffisöluna í Hafnarstrætl 16. Húsgögn Dívanar, stofuskápar, klæða- skápar CsUndurteknir), rúm- fatakássar, borðstofuborð, svefnsófar, kommóður og bóka- skápar. — Ásbrú, Grettisgotu 54, sími 82108. Lesið þetta: Hin hagkvæmu afborgunarkjör hjá okkur gera nú öllum fært að prýða heimili sín með vönd- uðum húsgögnum. Bólsturgerðin Brautarholti 22. — Sími 80388. Ljósakrónuskálar og ódýrir glerkúplar í ganga og smáherbergi. Iðja Lækjargötu 10B og Laugav. 63 Minningarspjöld Samband ísh berklasjúklinga fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sambandsins, Aust- urstræti 9; Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur, Lækjar- götu 2; Hirti Hjartarsyni, Bræðraborgarstíg 1; Máli og menningu, Laugaveg 19; Haf- liðabúð, Njálsgötú 1; Bókabúð Sigvalda Þorsteinssonar, Lang-i holtsv. 62; Bókabúð Þorvaldar Bjarnasonar, Hafnarf.; Verzl- un Haildóru Ólafsd., Grettis- götu 26 og hjá trúnaðarmönn- um sambandsins um land allt. Winna Sendibílastöðin ÞÓR Faxagötu 1. — Sími 81148. Útvarpsviðgerðir R A D I Ó, Veltusundi 1, síml 80300. Nýja sendibílastöðin h. f. Aðalstræti 16, sími 1395 Innrömmum Úttiendir og innlendir ramma- listar í miklu úrvali. Á.-ibrú, Grettisgötu 54, sími 82108. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Simi 6113. Opin frá kl. 7.30—22. Helgi- annast alla ljósmyndavlnnu. Einnig myndatökur i heima- húsum og samkomum. Gerir gamlar myndir sem nýjar. Tjarnarbíó: Töfrakassliin (The magic box) J. A. Kank, brezk. The magic box var gerð í tilefni að Bretlandshátíðinni og er byggð á ævi W. Ffiese-Green eins helzta brautryðjanda kvik- myndarinnar. Þótt Edison sé oftast talinn hafa fundið upp kvikmyndkia er nútíma kvikmyndatækni talin standa á þeim grundvelli er Friese-Green lagði. Sagan er um baráttu hans. Hann fórnaði öllu fyrir þá á- stiúðu að gera lifandi myndir, var alltaf í f járþröng, oft gjald- þrota og eins og oft hefur orð- ið um milda uppfinningamenn, aðrir fleyttu rjómann af striti lians, því að hann bar ekkert skynbragð á fjármál. Myndin hefur sögulegt gildi, þar sem hún sýnir þróun fyrstu tilrauna með kvikmyndir all ýtarlega án þess þó að úr verði þurr vísindi. Tæknilega séð er frágaogur hennar með ágætum, myndatajka mjög fullkomin með ýmsum fótógrafískum nýjung- um, myndbygging hnitmiðuð og sterk. Hinir hingaðtil skeraudi og óeðlilegu tæknikolor-litir hafa með þessari mynd öðlazt nýja mýkt sem nálgast agfa- litina. Robert Donat leikur Friese- Green. Hann býður af sér eink- ar góðan þokka og hefur oft skilað frábærum leik í kvik- myndum (Ghost goes west Geodbye mr. Chips o.fl.). Læt- ur honum vel að leika menn á öllum aldri og hér sér maður hann ungan, miðaldra og fjör- gamlan. Honum eru nær allir vegir færir á sviði leiklistar og hann sýnir nú ekki annað en það sem við mátti búast af honum, góðan leik. Öll auka- •hlutverk eru skipuð heimskunn- um brezkum svið- og ikvik- ’ myndaleikurum, Laurence Oli- 'vier, Micliaek Red^rave o.fl. og liggur við að það sé sóun þar sem hlutverkin krefjast Lögfræðingar: Ákl Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð — Sími 1453. Saumavélaviðgerir Skrifstofuvélaviðgerðir S y 1 g j a Laufásveg 19. — Siml 2656. Heimasími 82035. Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstræti 12. Siml 5999. Kennsla Kenni byrjendum & fiðlu, píanó og hljómfræði. — Slgursveinn D. Kristlnsson, Grettisgötu 64. Simi 82246, FélagsUf 3. fi.: Fræðslu- fundur fimmtu- dagskvöld kl. 8.30 að Hlíðar- enda. — Ungi- inganefndln. ekki þeirra hæfileika sem leik- ararnir búa yfir. Senniiega gert í auglýsingaskyni. Kvikmyndahandritið má heita mjög þokkalega samið. All mikið er beitt hinu vinsæla „Flash-back“. Sögunni víkur aftur, í tímann og er þessum ,,flash-backs“ skemmtilega samanfléttað. Svo að einstök atriði af mörgum séu tekin, má nefna þegar uppfinningamaðurinn hefur loksins náð hinu lang þráða marki, gert raunverulega kviikmynd og finnur engan annan en lögregluþjón á næt- urvakt (Laurence Olivier) sem hann getur sýnt undrið og er sá þáttur áhrifamikill; eða atriðið' er Donat kemur til þings kvikmyndaframleiðenda, gleymdur, snauður, gamall og hlustar ringlaður á iþingheim bítast um peninga, gróðann af kvikmyndum og hann stendur upp og minmir menn á hversu dásamlegt tæki kvikmyndin sé, og mælir þar þau áminningar- orð, sem margir mættu minn- ast: „drepið ekki kvikmjmd- ina“, og gætu víst margir tek- ið undir þau orð svo mjög sem hin göfuga kvikmyndalist hef- ur orðið að lúta í lægra haldi fyrir gróðasjónarmiðum hin síðari ár. D. G. Menntaskólinn, Framh. af 3. síðu. Af þeim 328, sem lokið hafa háskólaprófi, eru 80 lögfræð- ingar, 46 læknar, 42 verkfrséð- ingar, 37 guðfræðingar, 27 hag- fræðingar, og viðskiptafræð- ingar, 25 norrænufræðingar og svo færri með ýmisskonar önn- ur próf. Af þeim 251, sem eru við störf án þess að hafa lokið háskólaprófi, eru skrifstofu- menn 60-70, húsmæður 48 og kennarar 40. Aðrir vinnuflokk- ar miklui fámennari. Stúdentar frá Menntaskólan- um á Akureyri skipa nú þegar ýmis mjög þýðingarmikil sgsti í okkar þjóðfélagi, t. d. eru margir þeirra kennarar við Há- skóla Islands, svo að nærri liggur-að þeir hafi, sem slíkir lagt undir sig sumar deildir hans. Ég vil svo nota tækifærið og óska Menntaskólanum á Ak- ureyri allrar blessunar á ó- komnum árum og þess, að stúd- entar frá honunv megi verða þjóð okkar sem nýtastir og beztir þegnar. Þ.D. Fylgia þeir.. ? Framhald af 7. síðu. < andi upp á íslendinga. Hún var svo orðuð, að„ekki slcyldi þeím heimil jörð til að ganga á, né himinn að liorfa á, og enginn lilutui' skyldi þeim heimill nema helvíti." Það er sem gamla manninunr. sé heldur farið að förlast tungu- takið, þótt viljinn og hugarfarið sé upp á það bezta, borið saman við þessi kjarnyrði. Þetta er sú eldstólpakenning,, sem hann boðar nú öllum lýð. Fylgja þeir enn í slóðina fóst- ursynirnir? Fórna þeir sér og sínum fyrir hina göfugu hug- sjón, innflutta, ekki frá Noregi í þetta sinn, heldur frá guðs eigin landi. Stefnuskráin er skýr. Eru liðsmennirnir reiðubúnir ? Óíciguy. ficillið viðskiptum ykkar tll þelrr* sem auglýsa f Þjóð- viljanum

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.