Þjóðviljinn - 01.03.1953, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 01.03.1953, Blaðsíða 3
Sunnudagur 1. marz 1953 — ÞJÓÐVILJINN — Í3 ÞjáðleikMsiS og téniisiÆzmálm: Ekkert nýtt embætti stoínað — Viljuin nota innlenda listkrafta sem Iiægt er Islenzkir listamensi senda myEd aí „pólitíska fanganum” Keppmssýmitgtmm nú fseslað vegna gífiiElegsaff þátitöku Svo sem kunnugt er stendur nú mikil deila með forráða- imönnum Þjóðleikhússins annarsvegar og forsvarsmönnum Sinfóníuhljómsveitarinnar 'hinsvegar, og hafa hjnir síðar- nefndu einkum látið að sér kveða í blaðaskrifum og við- tölurn. Hér fer á eftir frásögn þjóðleikhúsmanna af til- •drögum ög gangi þessarar deilu. Þungamiðja málsins Guðlaugur Rósinkrans, þjpð- leikhússtjóri og þjóðleikhúsráð fcvöddu blaðamenn á íund sinn í gær að skýra frá viðskiptum Þjóðleikhússins iannarsvegar og Sinfómusveitar.innar og' tónlisit- armanna hins vegar. Tók for- trnaður þjóðleákhúsráðs, Vilhjálm- ur Þ. Gíslason, fyrst til máls, og gerði í fáum orðum grein fyir.ir t>ví sem hann nefndi þunga- miðju þessa máls. Sagði hann að Þjóðleikhúsið hefði frá upphiafi viljað. leggja áherzlu á flutnimg isöngleikjia og góðrar tónliistar. Hefði sú starfsemi Þjóðleikhúss- úns tekizt vel og orðið vinsæl eftir því. ÞjóSleikhúsið hefði kos !ið að ísl. listamenrr flyttu þessi verk efttir, því sem við yrði kom- ið, en þó þannig að fengnir yrðu erlendir listamenn, er það „mætti verða til prýði á flutningi verk- anna“. Þettia hefur verið gert, þrátt fyrir það að Þjóðleikhúsið hefur átt í fjárhagsörðugleikum vegna sviptingar hluta skemímit- (anaskattsins. Hefur verið haldið uppi íullu starfi, en sparnaður á hinn bóginn reynzt nauðsynleg- ur, og var það ein af mörgum sparnaðarráðstöftmum að hætta •að hafa á . fjárbagsáaatlun laun sérstaks fastráðins tónlistarráðu- nauts. Hinsvegar væ.ri Þjóðleik- ihúsinu nauðsynlegt að njóta sérfræðilegs ráðuneýtis varðandi tónli stiarf lutnáng. Mtmum haida fram stefnuimi Greindi formaður frá því iað tvö s. 1. ár hefðu tónlistarmönn- ium sem uninið hefðu fyrir Þjóð- leikhúsið verið greiddar 440 þúsund krómur ammað árið og 530 þús. hitt, auk 60 þús. króna isem runnið hefðu beint til Sin- fóníusveitarinnar og teknar hefðu verið iaf skemmtanaskatt- linum sem Þjóðleikhúsið eitt aétt-i að fá kamkv. lög’um. Mundi leikhúsið hér eftir sem hing.að til leiggjia mikla áherzlu á flutn- ing góðrar • tónlistar, og kysi góða samvinnu viið alla sem þar ættu hlut að máli. Ekkert nýtt embætti stofnað Þjóðleikhússtjóri ræddi síðan námar viðskipti Þjóðleikbússins og tónlistarmianna. Það væri sjálft tónlistarsitarf leikhússins sem væri tilpfni árása þeirra sem 'gerðar hefðu verið á það, en nú hefði upp úr soðið er dr. Urbiancio hefði ve.rið ráðinn til starfs í stofnuninni. Hinsvegar yæri það misskilningur að hér væri um nokkurt fast embætti að rgeða, sem átt hefði að aiug- lýsa, Dr. Urbanck væri nú ekki •ráðinn til öllu meiri staxfa en hiann hefði gegnt þegar frá upp- hafii við leikhúsið. Tyrkja-Gudda kemur til söguimar Áður en Þjóðleikhúsið tók til stiarfia, isagði þjóðleikhússtjóri, fór ég á fund dr. Páls ísólfsson- :ar og fór þess á leit við hann að hann gerðist leiðbeánandi leik- hússtjómarinnar varðandi tón- listiarmál, enda þótt ekki væri gert ráð fyrir því í lögunum um Þjóðleikhúsið. Dr. Páll kvaðst ekki geta tekið þetta að sér, og bar við önnurn. Benti hann á Jón Þórarinsson sem líklegan mann tii þessá starfsi óg var hann ráðinn til þess er dr. Páll reyndist ófáamlegur, fyrir vássa greiðslu á mánuði. Ber nú fátt ti.l tíðinda, fyrr en fiarið er að sýna Tyrkjia-Guddu í fyrravetur, en dr. Urbancic hafði samið tónlistina við leikinn. Félrk hún lallharða dóma í blöðum. Var Jón Þórarinsson kvaddur á fund þjóðleikhúsráðs af þessu tilefni, :að ræða um þessi mál. Kvaðst Jón Þórarinsson þá ekki hafa heyrt þessa tóinlist fyr.r en á frumsýningu, en þjóðleikhússtjóri kvaðst hafa bald'ið því fram að Fjórir íslenzkir myndhöggvarar taka þátt í einni stserstu list- keppni sem efnt hefur verið tiL, en það er samkeppnin uni myrni af „pólitíska fanganum". sem tónlistarráðunaut leikhúss- ins hefði honum borið að fylgj- :ast með henni á æfingum og kiuina á henni ©inhver skil fyrir frumsýningu. En áður en þetta kom til hafði þjóðleikhúsráð sam- þykkt að leggia niður starf fast- ráðins tónlistarráðunauits, þó sú uppsögn hefði ekki komið til framkvæmdia fyrr en síðar. Síðan kemur Toska Næst gerist það í þessum mál- um að þjóðleikhússtjóna berst í hendur úrklippa úr sænsku blaði, þar sem Jón Þórárinsson og Björn Jónsson greina frá undirbúningi láð sýningu óper- unar Toska á Islandi. Þar næst koma þeir Ragn.ar Jónsson og Jón Þóiiarinsson að máli við þjóðleikhússtjóra og fara fram á að fá leikhúsið leigt til hálfs- mánaðar fyrir flutning' Toska. Hafnaði þjóðleikhússtjóri beiðni þeirra. Einnig buðu þeir Jón og Ragnar Þjóðleikhúsinu aðiid að flutningi verksins, en einnig því var hafnað, sökum þess iað þjóð- leikhusmenn höfðu aðrar hug- myndir um flutning verksins en þeir tvímenningar, en hinir síð- arevndu hugðust flytja óperuna að verulegu leyti með útlendum kröftum. Samningar s'tranda á Toska En á sama tíma og þetta gerð- iist stóðu yfSr samningar milli Þjóðfeilfhússins og Sinfóníusveit- •arinnar >um að sveitin legði Þjóðleikhúsinu til þá hljómlistar- krafta sem það þyrfti á að halda hverju simni. Urðu menn vel sáttir, og kom ásamt um það að leikhúsið greiddi sveitinni 350' þúsund krónur á ári fyrir væntanle.g störf. En þá kemur iallt í einu það skilyrði fram að Þjóðleikhúsið ©angi inn í samn- ingana um Toska, og strönduðu samningar nú á þessu atriði. Síðan eru þjóðleikhússtj., form. þjóðleikhúsráðs og forráðamenn Sinfónísveátarinmar boðaðir til menntamálaráðherra og strand- aði emn á skilyrðinu um flutn- ing Toska. En þá var Þjóðleik- húsið raimar toúið iað ákveða aðra óperu til fiutnings, þar sem Samkeppnissýninguna átti að opnia í London í þessum mánuði. en henni hefur nú verið frestað vegna mikillar aðsóknar og mun hún ekki verða opnuð fyrr en seint í næsta mámuði. Trsgur afli í Bolungawík Bolungavík. Frá fréttariitara Þjóðviljans, Afli hefur verið frekar tregur hér eða frá 3—<4 to.nn í róðri. Útilegubátur, Sigrún, hefur þó fiskað sæmilega. Héðan eru gerðir úi 4 bátar og fiska þeir allir á linu. íslenzkir söngkraftar skvldu not- aðir sem hægt væri. Til að tryggja tóníistar- starfsemi hússins Þegar hér var kormið, sagði þjóðieikhússtjóri, var mæsta skrefið að bjarga sér eins og, bezt gengi. Var þá leitað samn- inga við einstaka tónlistarmenn, og báðu 16 þeirra menntamála- ráðherra leyfis að skrifia undir samningsuppkasit ef þjóðleik- hússtjóri lagði fyrir'þá. Var það veitt, en síðar skárust 4 úr leik, og voru þá ráðnir 4 aðrír í þeirra stað. Þá lá næst fyrir að ráða hljómsveitarstjóra, og varð dr. Urbancic fyrir valinu, og er hann ráðinn til starfa 10 kvöld á mánuði íil vors. Þá hefur einn- ig verið ákveðið að stofna kór.. til þess að tryggia tónlistarstarf- semi leikhússins; þannig að hin- ir og nðrir aðilar geti ekki sett því stóliinn fyrir dyrnar í þeim efnum, eiins og leikhússtjóri komst að orði. Og að lokum tóku þjóðleikhússtjóri og formaður þjóðleikhúsráðs fram að hér hefði ekki verið stofnað meitt nýtt embætti, og því væri það misskilningux að þurft hefði að auglýsa starf dr. Urbancic. — Ýmislegit fleira kom fram í við- taliinu, en vegna þrengsla verður það að bíða betni tíma. Fjórir ísienzkir listamenn keppa .Fjórir . islenzkir listamenm sendu myndir til keppni þessar- ar, eru það þau Ásmundur Sveinsson, Gerður Helgadóttir, Guðmundur Einarsson frá Mið- dal og Sigurjóin Ólal^bn. Mest þátttaka frá Þýzkalandi Þátttakendur í keppni þessari eru úr öllum heimsálfum, en mest mun. þátttakan hafa orðið frá Þýzkalandi, en deild þess er svo umfangsmiki.l að hún er eiginlega sérstök sýning; var haldin sýning í Þýzkalandi sjálfu á verkum þessum, áður en þau voru send til London og meira að segja veitt verðlaun. Til mikils a5 vinna Til mikils er þanna að vinna, þvi auk heimsfrægðar faer sá er fyrstu verðlaun. -hlýtur 3 þús. sterlingspund. Aðalverðlaunln ei'u þrjú, en 80 myndir verða valdar úr til úrslita og fá þær allar einhver verðlaun. Alls verða veitt í verðlauin 11000 ster.lingspund. Dómnefndin er skipuð 9 mönnum, prófessorum og listfræðingum víðsvegai' að. Óháði frikirkju- söfnuðurinn vill fá siyrk til kirkju- byggingar Á fundi bæjarráðs 27. þ.m. var lögð fram umsókn Öháða fríkirkjusafnaðarins um 166 þús. kr. styrk á þessu ári til fyrirhugaðrar krikjubyggingar safnaðarins. Er þetta 1/6 hluti af fé því sem ætlað er til kirkju bygginga á fjárhagsáætlun bæj- arins í ár. Bæjarráð' sanvþykkti að óska eftir tillögum safn- aðarráðs um skipt’ngu fjárupp- hæðarinnar í heild. 5l»~>rLr»i,ij'> J^~li~U‘Ml«r'»r-|ir>)N-^-|i.J,Ml~-|Vi'»‘>1-11^ V"il* Ml-I*"* lk‘ ‘ “* " ■w.lut ® © 1 r m ® © ta, örliti næslu vik sára lá Ve0húsastí0 7 (Sími 6837) —■ru'»¥> —infnnhw—>m—nK'vii'nfVrV—‘ **^fc*A—11 ^*—-***^^*^1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.