Þjóðviljinn - 01.03.1953, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 01.03.1953, Blaðsíða 9
Suntiudagur 1. marz 1953 — ÞJÓÐVILJINN' — (9 111 PJÓDLEIKHOSID „Skuqga-Sveinn" Sýning í kvöld kl. 20.00 Kvöldvaká Fél. ísl. leikara Mánudag kl. 20.30. Sinf óníuhlj ómsveítin Þriðjudag kl. 20.30. AðgÖnkumidtásáÍa oþin frá kl. 11.00—20.00. Sími 80000 — 82345. v Bckkjan Sýning á Akureyri í kvöld 'kl. 20.00. ^«íil FuisfSf m Sími 1475 Rasho-Mon iTpimsfræg japönsk kviiuiiynd er hlaut 1. verðlaun alþjéða- kvi.unyndakeppninnar í Feri- evjum og Oscar-verðlaunin am- >.rísku, sem bezta erlenda mynd ársins 1952. — Aðalhl itverk: Machiko Kyo, Toshiro Mifuno, Masayuki Mori. — Sýnd !• I. 5, 7 og 9. — Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Mjallhvít og dvergarnir sjö Sýnd kl. 3. „Sala hefst kl. 11 f. h. Siml 1544 Imynduð ótryggð (Unfalthfully Yours) Bráðskemmtileg og spenn- andi ný .amerísk mynd um af- brýðisaman hljómsveitar- stjóra — Aðalhlutverk: Rex Harrison, Linda Darnell. — í myndinni e.ru leikin tónverk eftir Rossini — Wagner og Tschaikowsky. — Bönnuð bömum yngri en 12 ára. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Litli og stóri snúa aftur Sýning kl. 3. Sala hefst kl. 11. Sími 1384 ,,Humoresque" Stórfengleg amerísk m.úsík- mynd með dásamlega fallegri tónlist eftir Dvorak, Tschai- kowsky, Brahms, Bizet, Bach o. rry fl. — Aðalhlutverk: John Garfield, Joan Craw- ford, Oscar Levant. Sýnd kl. 7 og 9. T rompetleikarinn Músikmyndin vinsæla með Doris Day, Kirk Douglas, Sýnd aðeins í dag kl. 5. Fr umskógastúlkan — II. HLUTI — Hin afarspennandi frum- skógamynd eftir skáldsögu eftir höfund Tarzan-bökanna. Sýnd- aðeins í dag kl. 3. ÍLEIKFÉIAGÍ ^EYKJAYÍKUR^ Góðir eigirnnenn sofa fieima Sýning í dag kl. 3. UPPSELT. Ævintýri a gongntor Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngtuniða sala frá kl. 2 í dag. Aðeins fáar sýningar eftir. Góðir eiginmenn sofa heima Sýning þriðjudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 4—-7 á morgun, mánudag. — Sími 3191. np * * i#i * # —- — Tnpolibio —— Simi 1182 Hús óttans (Ellen the second woman) Afar spennandi og vel leikin, ný amerisk kvikmynd á borð við „Kebekku" og „Spellbound" (X álögum). Myndin er byggð á framhaldssögu, er birtist í Familie-Journal fyrir > nokkru síðan undir nafninu „Et sundr- et Kunstværk" og „Det glöder bag Asken. — Aðalhlutverk: Bobert Y oung, Betsy Drake, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Smámyndasafn Sýnd kl. 3. Síml 6485 Stræti Laredo (Streets of Laredo) Afarspennandi ný .amerísk mynd í eðlilegum litum. Wiiliam Holden, WiUiam Bendix, Donald McCarey. — Bönnuð inn.an 16 ára. Sýnd kL 5, 7 og 9. Regnbogaeyjan Ævintýramyndin ógleyman- lega. Sýnd kl. 3. SIMI 6444. Með báli og brandi (Kansas Raiders) Afbragðs spennandi ný amerísk my.nd í eðlilegum lit- um er sýnir atburði þá er urðu upphaf á hinum við- burðaríka æviferli frægasta útlaga Ame.ríkiu, Jesse James. Audie Murphy, Margaurite Cahpman, Tony Curtis, Brian Donlevy. — Bönnuð innan 16 ára. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bonzo Hin bráðskemmtileiga og fjör- Uga gamanmynd sýnd kl. 3. Síml 81938 Akveðinn einka- ritari Bráðfjörug, fyndin og skemmtileg ný amerísk .gam- anmynd með hinum vinsælu leikurum Lucille Ball og Wiíliam Holden. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lína langsokkur Hin v'insæla barnamynd. Sýnd kl. 3 í síðasta sinn. Káuá+8áiá Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffísaian Hafnarstræti 16. Munið Kaííisöluna í Hafnarstræti 16. Vörur á verksmiðju- verði Ljósakrónur, vegglampar, borð- lampar. Búsáhöld: Hraðsuðu- pottar, pönnur o. fl. — Málm- iðjan h.f., Bankastræti 7, sími 7777. Sendum gegn póstkröfu. og tökum í umboðssölu áhöld og vélar, útvarpstæki ofl. FORNSALAN Ingólfsstræti 7. — Sími 80062. Sveínsófar Sófasett Húsgagnaver/Jnnin Grettisg. G. Rúðugler Bammagerðin, Hafnarstræti 17. nýkomið, 2., 3., 4. og 5 mm. Trúlofunarhringir steinhringar, hálsmen, arm'nönd ofl. — Sendum gegn póstkröfu. Guilsmiðlr Steinþór og Joliann- es, Laugaveg 47, simi 82209. Stofuskápar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu I. Húsgögn Dívanar, stofuskápar, klæða- skápar (sundurteknir), rúm- fatakassar, borðstofuborð. svefnsófar, kommóður og bóka- skápar. — Ásbrú, Grettisgötu 54, sími 82108. Lesið þetta: Hin hagkvæmu afborgunarkjör hjá okkur gera nú öllum fært að prýða heimili sín með vönd- uðum húsgögnum. Bólsturgerðin Brautarholti 22. — Simi 80388. Kaupum hreinar tuskur Baldursgötu 30. Brýnsla Legg á hverfistein og brýni allskobar hnifa, skæri, spor- járn, laxir o. fl. Upplýsingar í síma 80057. Litla efnalaugin Mjóstræti 10 (beint upp af Bröttugötu). Kemisk hreins- u.n, liituin og hraðpi-essun meðan beðið er. Sendibílastöðin ÞÓR Faxagötu 1. —- Sími 81148. Útvarpsviðgerðir B A D 1 Ö, Veltusundi 1, simi 80300. "h Kvennadeild Slysavarnafélagsins heldur fund mánudaginn 2. marz kl. 8.30 í Sjálf- stæðishúsinu. Til skemmtunar: 1. Einsöngur: Gunnar Kristinsson 2. 11 ára stúlka skemmtir með söng. 3. Dans. Fjölmennið! Sfjönun FRfMERKI Vesturgötu 10. — Sími 6434. Nýja sendibílastöðin h. f. Aðalstræti 16, síml 1395 Innrömmum Úttlendir og innlendir ramma- listar í miklu úrvali. Ásbni, Grettisgötu 54, sími 82108. Kaupum gamlar bækur og tímarit. Einnig notuð íslenzk frímerki. Seljum bækur. Útveg- um ýmsar uppseldar bækur. Póstsenduni. — Bókabazariim, Traðarkotssundi 3. Sími 4663. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opin frá kl. 7.30—22. Helgl- daga frá kl. 9—20. Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiriksson, Laugaveg 27, 1. hæð — Sími 1453. Saumavélaviðgerir Skrifstofuvélaviðgerðir s y I g j a Laufásveg 19. — Síml 2656. Heimasími 82035. Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstræti 12. Sími 5999. M w Knatt- spyrnu- menn, meistarar og 1. fk, æfing í kvöld ki. 8.40 í Austurbséjar- skólanum. Ármenningar! Skemmtiíund heldur Glímufé- lagið Ármann fyr- ir allar deildir fé- lagsins í samlcomusialnum Laugaveg 162, miðvikudaginn 4. marz n. k. kl. 8,30. Spiluð verður félagsvist, skemmti- aitriði og dans. Aðgöngumiðar á 10 krónur. Ármennmgar, fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Flestir byrja .frímerkjasöfnun með því að safna öllum frí- merkjum, sem þeir komast yfir, og þá ekkert tiRdt .tekið fil þess hvort merkin eru frá íslandi eða t. d. J.apan. Fljótlega kemst. þó safnarinn að því, að hann verð- ur á einhvem hátt að takmarka söfnun sína. Sumir taka þá fyr- ir að safna merkjum frá ákyeðn- -um löndum, enn aðrir — og ekki fáir — fara .inn á þá braut að safna vissum flokkum frimerkja. T. d. eingöngu flugfrímerkjum, í þró tta.f r í me rk j um, f rimerk j um % aneð konumyndum, dýramyndum o. fl. En svo er einn hópur safn- araj líklega samt sá minnsti, sem ekki vill sjá önnur frímerki en þau, sem eru eitthvað öði*uvísi en þau eiga að vera, þ. e. frí- merkjurr með misprentunum. Slík merki eru mjög eftirsótt og í miklu verði, enda gæti ég trú- að að þessi frímerkj asöfn væru sérstaklega skemmtileg. Nokkuð hefur komið af misprentunum á íslenzkum frímerkjnm. T. d. . finnast 5, 6, 20 og 25, aura frí- merki frá 1902 yfirprentuð raeð svortu, en eiga að réttu að vera prentuð með rauðum lit. Þá er 20 aura Chr. IX.-merki, þar hef- ur misprentazt „þjönusta" í stað inn fyrir „frímerki". Margar fleiri misprentanir koma fyrir á íslenzkum frímerkjum, en verða þó ekki raktar írekar að sinni. Eitit islenzkt frímerki vil ég þó minnast á, þó þar sé ekki um misprentun að ræða, heldur mætti kannski kalla það mis- teiknun. Mynd .af þessu merki íimiitMimnmw* fylgir hér með. Það er 3ja krónu flugfrímerki frá árinu 1947. — Teiknaranum hefur sem sé láðst .að reikna með því að flugvélin er á flugi og þess vegna verið betra-að hafa hreyflana í gangi! ★ Svo er það frímerkjasafn Fa- rúks, fyrrverandi Eg.vptl'andskon- ungs. Það verður væntanlega selt á næstunni, en verðmæti þess er lauslega áætiað 3 millj- ónir sterlingspunda. í ísle-nzkum krónum mundi það verða nálægt 137,000,000,00 j. acnast alla Ijósniyndavtnnu. Einnig myndatökur: i heima- húsum og samkomum. Gerlr gamiar myndir aem nýjar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.