Þjóðviljinn - 01.03.1953, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 1. marz 1953
Blússa og pils
Ef þú kannt bezt við þig í
íblússu og pilsi þá skaltu líta
á þessa mynd. Búningurinn er
okki aðeins heppilegur, held%r
er hann svo fallegur að það er
mæstum hægt að fara í honum
í veizlu. Pilsið mii sauma úr
dökkgráu ullarefni og það er
með mjúkum, ópressuðum fell-
ingum. Ef piisið er saumað úr
ikamgarni er betra að pressa
fellingamar niður. Blússan er
létt ullarblússa, . þær duglegu
geta prjónað hana sjálfar, ann
ars eru þessar röndóttu blússu-
peysur alls staðar að ryðja
sér til rúms. Hvít og grárönd-
ótt peysa færi mjög vel við
piisið og í mittið má nota há-
rautt belti. Búningurinn sýnir
ljóslega að það er hægt að
vera vel búinn í pilsi og blússu.
ÞýSingarmikiS hlutverk
Flestir vita að ilmanin hef-
ur þýðingarmiklu hlutverki
að gegna þegar við borðum.
Með aðstoð hennar vitum við
ihvort maturinn er nýr og með
ihennar tilstilli njótum við
fæðunnar í ríkara mæli. Þess
Vegna finnst okkur oft óbragð
að matnum, þegar við erum
'kvefuð. Nefið er stíflað og við
finnum enga lykt. Það er þetta
sem gerir það að verkum, að
Raf magnstakmö r kun
Sunnudagur 1. Marz.
Kl. 10.45-12.30 •
Hafnarfj. og nágrenni, Reykjanes.
Mánudagur 2. marz.
Kl. 10.45-12.30:
Nágrenni Reykjavíkur, umhverfi
Elliðaánna vestur að markalínu
frá Flugskálavegi við Viðeyjar-
sund, vestur að Hlíðarfæti og það-
an til sjávar við Nauthólsvík i
Fossvogi. Laugarnes, meðfram
Kleppsvegi, Mosfellssveit og Kjal-
arnes, Árnes- og Rangárvallasýslur.
Og, ef þörf krefur
Austurbærinn og miðbærinn milli
Snorrabr. og Aðalstrætis, Tjarnar-
götu, Bjarkargötu að vestan og
Hringbrautar að sunnan.
Kl. 18.15-19.15:
Vesturbærinn fiá Aðalstr., Tjarn-
argötu og Bjarkargötu. Melarnir,
Grímsstaðaholtið með flugva'lar-
svæðinu, Vesturhöfnin með Örfir-
isey, Kaplaskjól og Seltjarnarnes
fram eftir.
MATURINN
Á /J
MORGUN
I Kartöflumjóllcursúpa — Fiskur ,
í ofni, kartöflur.
•
Súpan: % kg. af stórum |
1 kftrtöflum er þvegið og fiysjað (
1 — skorið í sundur og soðið í i
Vi 1. af saltvatni. Marið — en I
1—2 kartöfiur má skera í ten- /
inga. La.ukur er skorinn í 1
snetðar og hitaður í 30 g. af'
smjörliki, kartöflusoð og kart-'
öflur látið út í og mjólk %-l
lítri. Kryddað. Ef til er kjöt- J
soð, má nota það og minna af;
i mjóikinni.
•
Á ÞRIÐJUDAG:
Soðinn fiskur, hrogn, lifur,
kartöflur. —■ Brauðsúpa,
rjómabland.
það er varla hægt að þekkja í
sundur * edik og hvítvín, ef
maður bragðar á því með
bundið fyrir augu og heldur
fyrir nefið.
Ilmanin er ekki eina skiln-
ingarvitið sem lætur til sín
taka við snæðinginn. Tilfinn-
ing og heym hafa sína þýð-
ingu. Við vitum öll hversu
hressandi það er að fá glas
af ísköldu vatni á heitum degi
og þekkjum hve yndislega get-
ur brakað í nýrri kruðu.
Sums staðar er siður að
smjatta við borðið og fólk
sem er vant því, segir að þetta
undirspil geri ánægjuna af
matnum enn meiri. Hugsunin
er ekki aðgerðalaus he’dur.
Það er ýmislegt sem varazt
er að minnast á við borðið.
Liturinn á matnum hefur
einnig mikla þýðingu. I Sví-
þjóð hefur verið gerð skemmti-
leg tilraun. Gestum er boðið
að matborði hlöðnu krásum.
Húsbóndinn býður gesti vel-
komna og biður þá forláts á
því að gera eigi dálitla tilraun.
Hið venjulega ljós er slökkt
og í stað þess er kveikt á rauð
um og grænum lömpum. Flest-
ir gestanna geta með engu móti
haldið áfram að borða eins og
ekkert hafi í skorizt, þrátt fyr-
ir hvatningarorð húsbóndans.
Frú einni finnst vínið í glas-
inu alit í einu orðið Iaxerolía.
Fiskur og kjöt er svart, allt
annað er sömuleiðis óþekkjan-
legt. Fólk missir lystina og
mörgum verður óglatt. Síðan
er aftur kveikt á venjulegu
Ijósi bg þá borðar fólk með
beztu lyst.
Ef borið væri fyrir okkur
blár búðingur, hvít jarðarber,
græn pylsa, rautt brauð, fjólu-
blár ostur, dumbrautt kaffi,
skærgult kjöt og öskugrátt
sultutau myndum við alveg
missa lystina.
Nevil Sbute:
Hiióðpípusmiðurénn
51.
inu, ikom til hans og togaði í jakkaermina gert af yður að bjóða okkur að borða,“ sagði
hans. „Ég vil fara út. Howard, megum við hann. „Ég hefði gjarnan viljað hitta herfor-
fara út að liorfa á skriðdreka?“ ingjann. Ég vona að þið fáið bráðlega að sjá
Hann lagði handlegginn utanum hana dá- hann aftur.“
lítið viðutan. „Ekki alveg strax,“ sagði hann. Stúlkan spratt á fætur. „Þér megið ekki
„Vertu stillt dálitla stund. Við förum bráðum fara,“ sagði hún. „Það kemur ekki til mála.“
út.“ Hann sneri sér aftur að frú Rougeron. Hún sneri sér að móður sinni. „Við verðum að
„Mér finnst ómögulegt að skilja þá eftir nema flnna upp á einliverju, mamma.“
hjá ættingjum sínum,“ sagði hann. „Ég hef Konan yppti öxlum. „Það er ómögulegt. Þjóð-
verið að velta þessu fyrir mér. Það getur orðið verjarnir eru alls staðar.“
erfitt að finna skyldmenni þeirra eins og nú Stúlkan sagði: „Pabbi hefði fundið upp á
er ástatt."
Móðirin sagði: „Það er vist um það.“
fíann hélt áfram: „Ef ég gæti komið þeim til
Englands, þá býst ég við að ég myndi senda
þá til Ameríku þangað til stríðinu lýkur. Þar
einhverju."
Það var þögn í stofunni. Ekkert heyrðist
nema lágt raul í Ronna og Rósu. Daufir ómar
af hljóðfæraslætti bárust inn um gluggann.
Howard sagði: „Þið megið ekki fara að ó-
jja wí xy —o - -- — " N
væri þeim óhætt.“ Hann skýrði þetta betur maka ykkur okkar vegna. Ég fullvissa ykkur
út: ..Dóttir mín á heima í Bandaríkjunum og „m, að ökkur er óhætt.“
hún á stórhýsi á Long Island. Hún gæti ann-
ast þá meðan á stríðinu stæði.
Stúlkan sagði: „Það er auðvitað frú
Costello?"
Hann sneri sér að henni dálítið undrandi.
Stúlkan sagði: „En momsieur — þótt ekki
væri nema fötin yðar — þau eru ekki með
frönsku sniði. Það þarf ekki annað en líta á
yður til að sjá að þér eruð Englendingur.“
Hann leit niður um sig; þetta var alveg rétt.
Já hán heitir síSan hún giftist H«n á Hann hafái veriá hreykinn af Harri, tweeá-
lítmn dreng á aldur viS þá. Hún ranndi Ktmnm sinunt en nu þ.u honnm oþor^
J ..Eg; ueri rað fynr þvi, sagði hann. „Eg þyriti
reynast þeim vel.
„Það er ég viss um, monsieur.“
I svipinn gleymdi hann vandkvæðunum á að
koma þeim til Englands. Hann sagði: „Þaö
verður sennilega mjög erfitt að hafa upp á for •
eldrum Hollendingsins litla. Við vitum ekki einu
sinn hvað hann heitir."
1 handarkrika hans sagði Sheila: „Ég veit
hvað hann heitir.“
Hann starði á hana. „Veizt þú það? Svo
mundi hann eftir hvemig það hafði gengið til
með Pétur, og sagði: „Hvað heldurðu að hann
heiti?“
Hún sagði: „Villem. Ekki Vilhjálmur, heldur
Villem.“
Howard sagði: „Heitir hann nokkuð meira?“
„Ekki liugsa ég það. Bara Villern."
Ro«ini leit upp. „Þú ert kjáni,“ sagði hann.
„Víst heitir hann meira. Hánn heitir Eybe.“
Hann Skýrði þetta nánar. „Ég heiti Ronni
Cavanagh og hann heitir Villem Eybe.“
„Nú. . . .“ sagði Sheila.“
Frúin sagði: „En hvemig vitið þið það, fyrst
hann getur hvorki talað frönsku né ensku?“
Bömin störðu forviða á hana, dálítið gröm
yfir glámskyggni fullorðna fólksins. „Hann
sagði okkur það“, sögðu þau.
Howard sagði: „Sagði hann ykkur nökkuð
fleira?“ Ekkert svar. „Sagði hann nokkuð um
pabba sinn og mömmu eða hvaðan hann er?“
Börnin einblíndu á liann, vandræðaleg og
ringluð. Gamli maðurinn sagði: „Getið þið ekki
spurt hann hvar pabbi hans er?“
Shella sagði: „En við skiljum ekki hvað hann
segir“. Hin börnin þögðu.
Howard sagði: „Jæja, það gerir ekkert til.“
Hann sneri sér aftur að konunum. „Þau vita
sjálfsagt öll deili á honum eftir nokkra daga,“
sagði hann. „Þetta tekur allt sinn tíma.“
Stúlkan kinkaði kolli. „Ef til vill er hægt að
hafa upp á einhverjum sem talar hollenzku.“
Móðir hennar sagði: „Það gæti verið hættu-
legt. Það má ekki flana”að tieinu. Það má ekki
gleyma Þjóðverjunum.“
Hún sneri sér að Howard: „Já, monsieur,“
sagði hún. „Þér eiuð í/töluverðum vandræðum.
Hvað viljið þér gera?“
Hann brosti með liægð. „Mig langar til að
komast til Elnglands með þessi börn. Það 'er
allt og sumt.“ .
' Hann þagði andartak. „Ennfremur,“ bætti
hanm við, „vil ég ékki koma vinum mínum í
vandræði." Hann reis á fætur. „Það var fallega
„Ég geri ráð fynr því,“ sagði hann. „Ég þyi fti
að b\Tja á því að fá mé.r frönslk föt.“
Hún sagði: „Faðir minn myndi fúslega lána
yður gömul föt, ef hann væri hérna.“ Hún sneri
sér að móður sinni. „Brúnu fötin, mamma.
Konan hristi höfuðið. „Gráu fötin eru betri.
Þau eru ekki eins áberandi." Hún sneri sér að
gamla manninum. „Fáið yður sæti aftur, sagði
hún lágt. „Nicole hefur rétt fyrir sér. Við verð-
- um að hafa einh-ver ráð.‘f,^,
Hann settist. „Það væri alltof mikil fyrir-
höfn,“ sagði hann. „En ég yrði fegin að fá
fötin“.
Sheila var orðisi úrill. „Megum við ekki fara
út og sjá skriðdrekana," sagði hún á ensku.
„Mig langar út.“
„Rétt strax“, sagði hann. Hann sagði a
frönsku við konurnar. „Þau langar út.“
Stúlkan reis á fætur. „Ég skal fara með þau
út að ganga,“ sagði hún. „Þér skuluð hvíla
yður á meðan.“-
Eftir nokkur mótmæli féllst hann á þetta,
hann var mjög þreyttur. „Það var aðeins eittV'
sagði hann. „Gæti ég fengið lánaðan gamlan
rakhníf, meðan þér eruð íiti?“
Stúlkan fór með honum fram í baðherbergið
og fann fram allt sem hann vantaði. „Hafið
engar áhyggjur af krökkunum,“ sagði hún.
„Ég ska.l gæta þeirra vel.“
iHana sneri sór að henni með rakhnífinn í
hendinni. „Þér verðið að gæta þess að tala
ekki ensku, ungfrú,“ sagði hann. „Ensku börn-
in geta bæði skilið og talað frönsku. Stundum
tala þau ensku, en það er hættulegt núna. Þér
ættuð aíltaf að tala frönsku við þau.“
Sá kvænti barnlausi: Hvenær ætlar þú eig'm-
lega að gifta þig, Jobbi minn?
Sá ókvænti: Ætli það verði ekki um svipað
leyti og þú lætur skira hjá þér.
Prestsfjölskyldan s_at yfir borðum, og heimilis-
faðirinn var að segja undarlega sögu til að við-
halda heimilishamingjunni. Þá gripur dóttirin,
7 ára gömul, fram í og segir: Er þetta satt,
pabbi, eða er þetta kannski prédikun?
Hann var búinn að sitja með stöngina allan
daginn, er tíu ára dreng. bar að.
Ekkert búinn að veiða? spurði drengurinn.
Nei, það'hefur enginn bitið á.
Pabbi hefur líka fiskbúð hérna rétt hjá, sagði
drengurinn um leið og hann gekk á brott.
/