Þjóðviljinn - 01.03.1953, Side 8

Þjóðviljinn - 01.03.1953, Side 8
S) —- ÞJÓÐVIUINN — Sunnudagur 1. marz 19953 Herranéi! Menntaskólans 19S3 Þrír í fooði gamanleikur eftir L. dú Garde Peach. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson s~ Þýðandi: Helgi Hálfdánarson. Sýning í Ið'nó mánudagskvöld kl. 20.00 — Að- gönguniiðar á kr. 15 og 20 seldir frá kl. 2-4 á mánudag. Skandinavia DRESS árval tekið íram á mánudag. Veijið ávallt það bezta það verðmr ódýrast. Hverfisgötu 26 fítsvör 1953 Bæjarstjórn Reykjavíkur hefur ákveðið skv. venju aö innheimta fyrirfram upp í útsvör 1953, sem svarar helmingi útsvars hvers gjaldanda 1952, og hafa verið sendir gjaldseðlar isamkv. því. Fyrirframgreiðsuna ber áð greiða með 4 afborg- unum og eru gjalddagar 1. marz, 1. april, 1. maí og 1. júná, sem næst 12 Vz % af útsvari 1952 hverju sinni, þó svo að greiðslur standi jafnan á heilum eða hálfum tug króna. BORGARRITARINN. Félag íslenzkra leikara: KVÖLDVAKA 1953 í ÞjóÖIeikhúsinu mánudaginn 2. marz kl. 20.00 Þriðjudaginn 3. marz kl. 23. Uppsélt Ósóttar pantanir sækist í dag klukkan 3-5, annar seldir öðrum. RITSTJÓRI. FRtMANN HELGASON Handknattleiksmótið: Ársissaiait vssssss AfíiireldSisg 31:10; Valssr Víkisig 10:11. Landsmótið í handkm>attleik hélt áf-rain á fös'tudagskvöld. Fy:r.ri leikurinn miBi Ár- manns og Aftureldingar v>ar allt of ójufn til að gaman væri að horfia á hann. Hraði Ármenuiniga >var mikill og réði Aftureldinig ekki við hann. Vörnin var opin sérsfcaklega. vinstra megim. Eftir 10 rrtín. höfðu Ármennin.ga.r gert 10 mörk en Afturelding 2. hálfleik 'Sitóðu mörkin 19:6. síð.ari hálfleik igekk ekki betur því eftir 15 mím. stóðu leikiar ,28:6, e.n liokiatal'an varð þó 31:10. Síðari leikurinn varð engan veginn skemmtilegur og hefði þó mátt búast við Því eftir leikj- um þessaria, félaga í mótinu. Lið Vials var nú :allt anmiað en móti í. R. Það hafði yfirhöndina all- ,an leik'inn, og stóðu leikar á tímiabili 18:7 en Víkingar áttu lokasprettimn og gerðu fjögur V síðustu’ imörkím sem gerð voru 1 stúlkurnar voru þar í sérflokki í leiknum. Leikurinn war ald-rei verulega vel leikinn eða léttur og búa j.afnvel sérstaklega Víkingar þó yfir þeim hæfiléika, ef þeir láta skiapið ekki fara með sig í ó- igöngur sem fyrst og fremst bitm- iar á þeim sjálfum. Afleiðimgin iaf þessari vanstillingu er svo beint, að gripið er til ólöglegra og ótækra aðgerða sem miða iað þvi >að níða íþróttina og leikinm niður, geria hann ljótari en hann þarf .að ver.a. Þegar Víkimgar hafa sn.iðið þennan vankant iaf Hði sínu eiga þeir eitt bezta leikandi liðið i þessu móti. Kvað svo irammt að þessu í leiknum -að yísa varð mönnum Flssssar j sigursælir Á skíðamótinu í Noregi, sem kennt er við Holmenkollen, og stendur nú yfir er lokið m.a. keppni í 18 og 50 km göngu og hafa Finnar orðið sigursæl- ir. IBáðar göngurnar vann Finn- inn Hakulinen. 18 km á 1.09,07 og 50 km á 2.50,12. Aðrir Finn- ar voru í 3., 4. og 5. sæti á 18 km og 2., 3. og 4. á 50 km. Norðmaðurinn Brenden var 2 á 18 km. Á 50 km var Svíi í 5. sæti og fyrsti Norðmaður- inn í 7. sæti. ISeiisiH vlðskiptum ykkar til þelrra sem auglýsa I Þjóð- vlljanum útaf og var þó langt í frá að nóg væri að því gert. í hálfleik stóðu leikar þanmig, að Valur hafði 10:4 en lok'atalan v.arð 18:11. Flest mörk settu fyr- i.r Val Pétur Antonsson, 6 og Sigurhians Hjartar, 5. En fyrir Víking Ásgeir Magmússon, 5. lEftir þessa leiki virðist Árm'ann bafa mesta möguleika til að vinn.a mótið Og halda titlimium. Markastaða þeirra er það góð iað þó svo færi að Valur sigraði þá í úrsli'taleiknum er hæpið að munur verði svo m'ikill, svo það verða að ske kraftaverk ef Ármian'n tapar þessu móti. Aston Villa 0 — Everton 1 Birmingham 1 — Tottenham 1 Gateshead 0 — Bolton i Cardiff 0 —- Charlton 1 Manch. City 2 — Portsmouth 1 Newcastle 1 — Wolves 1 Preston 2 — Chelsea. 1 Stoke 3 — Manch. Utd. 1 W.B.A. 1 — Sheffield Utd. 1 Bury 2 —' Doncaster 1 Leeds 0 — Sheffield Utd. 3 Luton 0 — Huddersfield 2 Heimsmeistaramót kvenna á skautum sætyfiym — Heimsmeisitaramót kvenna a skautum fór frjm fyrir nokkru Lillebammer í Noregi. Sovét' og áttu 3 efstu samanlagt. Vöktu þær athygli fyrir leikni, en þó sérstaklega fyrir hve vel þær voru æfðar. „Það er h'imn mikli styrkur þeirra sem gerir það að verkum ,að þær geta svifið svo fallega yfir ísinn og haldið hraðanum frá byrjun til emda,“ segir eit-t blaðið. Finnska stúlk- :an Elvi Huntunem, v.ann þó glæsi- lega 5000 m og setti heimsmet. •5000 m var hápunktur mótsins. Viðureign hennar og K-alide á 5 þús. m. Kalide ,tók forustuna og eftir 6 hringi var hún 2 sek. á Mndam, en þá tók Huntunen að draga á og smátt og smátt minnkaði bil'ið og varð hún 2 sek. á undan í mark á nýju heims meti. Randi Thorvaldsen frá Noregi var 'bezta norska stúlkan. Úrslit urðu: 500 m. 1. R. Sjúkova, Sovétr. 48,3. 2. S. Kondskova, Sovétr. 48,6. 3. O. Akifieva, Sovétr. 48,7. Þrjár næstu voru • frá Sovét- ríkjunum, 7. varð Randi Thor- valdsen, Noregi, og Elvi Hun- tunen varð nr. 8. 3000 m. 1. Ségoléva, Sovétr. 5,25,8. v 2. Sjúkova, Sovétr. 5,28,4. 3. Elvi ÍHuntunen, Finnl. 5,29,9. 4. og 5. vor,u ffá Sovétr., en 6. varð Randi Thorvaldsen, N. 1000 m. 1. R. Sjúkova, Sovétr. 1,38,5. 2. Ségoléva, Sovétr. 1,38,6. 3. L. Sel'ikova, Sovétr. 1,38,7. Tvær næstu voru frá Sovétr., en 6. var Elvi Huntunen og Randi nr. 7. 5000 m. 1. E. H'untunemi Finnl. 9,03,1. 2. K. Ségoléva, Sovétr. 9,08,4. 3. Sjúkova, Sovétr. 9,14.3. Fjórar næstu voru frá Sovét- ríkjunum, en 8. varð Randi Thor valdáen. ' '■ j-““*'~,<l' «—•« Sama.nlagt: 1. Ségoléva, Sovétr. 207,690. 12. Sjúkova, Sovétr. 207,713. 3. Selikova, Sovétr. 209, 797. 4. E. Huntunm, Finnl. 210,293. 5. Akifieva, Sovétr. 210,727. 6. Randi Thorv.aldsen, Noreg- ur 214.277. Flestir beztu knatt- spyrnumenn KR og Vals keppa í innan- húsleikum í kvöld lEkki hefur fyllilega verið gengið frá hverjir keppa í inniknattsipynniuinni í kvöld, þegar þetta. er skrifað, en þó -er vitað, að flestir beztu menn liðannia. komi fram, þar eð skipt verður oft um- leik- menn. Verður vissulega gam- an .að sjá hvemig þessi fyrsta tilraun tekst á inniknatt- spyrnu, en það gæti orðið gott inmlegg í vetraríþrótta- lífið, ef hægt væri að keppa í þeim leik viið og við. V:in- sældír leiksins hafia orðið geysimikliar erlendis og ætti það lrka :að geta orðið hér, ef aðstaðan er fyrir hendi. - LUTSVELT : Þas: vezður hiitit mesii fjöldi eigulegra ágætra muna: í HAPFDRÆTTINU: Strauvél 2.000,00, Hrærivél 1650,00, Bókasafn, % tonn kol, Bókasafn. — Herraföt, frakkar, skyrtur, kvenkápur, kjólar, nyionsokkar — Tvær úrvals hrærivélar verða á hlutaveltunníi önnur í happdrættinu, hin verður afhent strax og hún verður dregin út. — Flugferöir innanlands, Bílferðir víða um landið, Ljósakrónur, Lampar, Kol, olía, benzín, Silfurmunir, Leirmunir o. fl. o. .fl.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.