Þjóðviljinn - 01.03.1953, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 01.03.1953, Blaðsíða 7
Sunnudagur 1. marz 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7 VLacUmír Geoxgíev er búl- garskur málfræðÍTigur, einn hinn kunnasti á sínu sviði. Hann er einkum kurmur íyrir rannsóknir sínar á hinúm fornu tungum Balkanþjóðanna, etrú- skisku (á ítaliu, áður en latín- an reis þar upp) og tungum fomþjóðanna í Eyjahafi. En það er mesti misskilningur, að ihálfræðingar þurfi ekkert að kunna annað en málfræði, toeygingar, hljóðfræði og merk- ingu orða. Þvert á móti verður sá máifræðingur, sem hlut- gengur vill vera, að vera vel heima í öllum greinum menn- lingarsögu, þjóðfræði, . jafnvel venjulegri stjómmálasögu, því að án samvinnu við slíkar fræðigreinar lendir málfræð- ingurinn jafnan út á hálurn ísi í ályktuniun sínum. Öll vísindi einhverrar greinar geta ialdrei orðið eign neins einstaklings, heldur verða vísindagreinarnar að vinna saman. Þarna kemur fram einn versti og skaðvæn- legasti ágalli auðvaldsþjóðfé- lagsins Hver vísindamaður er af umhverfinu knúður til að puða úti í sínu horni, án veru- legrar samvinnu við aðra fræði menn, að minnsta kosti hvergi nærri í svo miklum mæli sem í sósíaliskum þjóðfélögum. Og þá sjaidan auðvaldsþjóðféiagið styður að víðtækri samvinnu vísiindanna, er það venjulega í hernaðartilgangi, þótt auðvitað séu á þessu smávaxnar undan- tekningar. Hvað málfræðina s.nertir má í þessu sambandi nefna rannsóknir þær, sem fara fram á vegum bandaríska her- málaráðuneyt'isins (Pentagon), þar sem vísindamenn, umlukt- i'r jáVntjaldi hernaðarleyndar- málsins, rannsaka með h'inum fulikomnusíu tækjum, hvort , ekki má finna t. d. með mæli- tækjum þá starfsemi, sem fram fer í taugakerfum eða heilum manna, meðan hugsanir eru að slcapast í orð. Það er staðreynd 'að menn hafi orðið varir þess- arar starfsemi, þótt enn hafi ekki tekizt að festa á henni hendur, svo vitað sé. En snúum okkur nú að Búl- garanum Vladimír Georgíev. Auk málfræðinnar hefur hann anjög fengizt við rannsóknir á luppruna þeirra þjóða og ætt- flokka. sem byggðu Balkan- skaga að fornu. Og nú siðast hefur hann gert merkar upp- götvanir í sambandi við minó- íska letrið á Krít, sem hefur um langan aldur reynzt fræði- mönnum torvelt viðfangs, en rannsíknir Georgíevs hafa varp að ijósi á uppruna leturgerðar og iritunar. En Georgíev er meira en málvísindamaður e'in- vörðungu. Hann er einmig lærð- ur marxisti, og sú æfing :í rök- réttri og vís'indalegri hugsun, sem fræði marxismans ein geta veitt. hefur án efa hjálpað hon- um til að Jeysa þau viðíangs- efni, sem aðrir voru gemgnir frá og itöldu óleysan.leg. Þessi kynning hans af marxisma varð til þess að skapa hjá honum gagnrí'niafstöðu móti kenning- um B.ússans Marrs í málfræði, Oig hann gekkst fyrir visinda- legum umræðum í Búlgariu um það ,efni til að reyna að losa landa. sína undan áhrifum marrismans. Þegar Stalin birti ritgerðir sínar um málfrséði og marxisma, varð starf Georgíevs árangursríkara, og nú er mik- Lesið úr fornum áletrunum 'ils að vænta af þessum slóðum málvísindanna. Georgiev hefur um meira en áraitugs bil stundað rannsókn- ir á tungru þeirri, er tölúð var í Grikklandi, áður en Grikkir a£ indógermönskum ættum námu þar land. Georgíev beitti þeirri aðferð að ranns aka vand lega egeísk örnefni og þær leif- ar egeískunnar, sem finna má í fomgrísku máli, en þar koma til greina einkum þau orð, sem ekki er hægt að skýra út frá venjulegum hljóðsögulegum reglum fomgrískunnar. Af þessum rannsóknum ályktaði Georgíev margt um ýmis iaðal- einkenni hins egeíska tungu- máls, og honum virtust liggja að því sterk rök, að það sé indóevrópskitfindógermansktjað uppruna. Þessd niðurstaða var d algerri andstöðu við álit flestra fræðimanfta um þessi efni, svo sem P. Kretschmers, en hafði þó að sjálfsögðu hina mestu þýðingu fyrir frambald- andi rannsóknir á fornmálunum á Balkánskaga og var frum- skilyrði þess, .að unnt’ yrði að ráða fram úr mínóíska letrinu, en það . var talið sannað af fornleifafræðingum, .að Mínó- ,amir svo kölluðu á Krít teld- ust til Egea. Og Georgíev hef- is á Peloponnesos-skaga og í M'ið-Grikklandi. Fyrir aldamót- in s'íðustu komst frægur ensk- ur fornleifafræðingur, Sir Art- hur Evans, að því, að á öðru og þriðja árþúsundinu fyrir Vladímír Georgíev. fæðingu Krists hefði verið ríkjandi blómleg menning á Krít. Sir Arthur nefndi menn- imgu þessa mínóíska menningu eftir Mínos, þjóðsagnakonung'i á Krít. Sir Arthur gérði miklar fornle i farannsókni r í þessu sambahdi og fann meðal ann- venjulega tekizt að ráða slikar áletranir með nógu mikilli yf- irlegu, af því að vemjn^ega er hægt að styðjast við einhverja texta á tveimur málum, ann- ars vcgar á því máli, sem ráða á fram úr, og hins vegar ein- hverju öðru máli, og auk þess vita menn oft einhver deild á ■tungumálinu, sem áletranirnar eru á. En hér var engu slíku til að dreifa, hvorki þekktu menn neinn staf úr letrinu né vissu neitt um málið né heldur höfðu menn aðgang að neinum þýðingum þessara texta. Gg meðai vís'indamanna var sú skoðun almennust, að engin leið yrði. að að ráða fram 'úr þessu fyrr en samhliða áletxan- ir á tveim málum fyndust. Georgíev reisti rannsóknir sinar á því, iað hið egéíska tungumál Kríteyinga hefði ver-r ið indóevrópskt og taldi enn- fremur, að hið svo kallaða samstöfuletu.r Kýpurbúa væri leifar minóísks leturs, en með letri þessu eru skráðar nokkr- ar áletranir einnar grísku mál- lýzkunnár á 5. og 4. öld fyrir fæðingu Krists. Og með því að bera saman allar þessar rann- sóknir og lallt það, 'sem til hjálpap..mátti verða, tókst hon- um að ráða mínóíska letrið og Ur vísindaheimi sósíalismans. ur náð þeim árangri í þessum efnum, .að nú efast enginn fræðimaður á þessu sviði leng- ur um það, að tungumál Egea 'hafi verið iindóevrópskt. Þá tók hann sér fyrir hendur að rann- saka, hvort tungumál Etrúska á ftalíu forraaldarinnar vaeri af 'indóevrópskum uppruna, en það er ein minnst kitnna og myrk- asta tunga fornaldarinnar. Hainn komst að þeirri niður- stöðu, að hin fomia þjóðsaga Etrúskanna um' að þeir hefðu komið til ftalíu frá' Litlu-Asíu, væri sannleikanum samkvæm, en þjóðsagan er um komu Ene- asar (Aineiasar) til Latium- héraðsins umhverfis Rómaborg, eftir iað Trójuborg hafði verið unnin o-g eydd. Forn- leifarannsóknir styðja þessa kenningu Georgíevs, því iað ný- lega h'afa fundizt etrúskísk lík- neski, sem sýna þætti úr þjóð- sögunni um Eneas. Aðalverk Georgíevs hefur samt verið á sviði málfræðinn- ■ar 'um tungumál frumbyg'gja Grikklands og Grikklandseyja, Eigeanna. Þær rannsóknir snertu einkum .annað og þr'iðja árþúsundið fy.rir fæðingu Krists, og markverðasti árang- ur þeirra enn sem komið er, að honum tókst að ráða fram úr minóísku álet'rununum á Krít og finna þar með lykilinn að hitoni fomu' menningu Krít- eyinga Áletranir þessar er raunar að finna víðar en á Krít, til dæm- ars fjölda leirtaflna með áletr- unum á letri, sem enginn gat ráðið fram úr. Það var aug- ljóst iaf öllum sólarmerkjum, að þetta mundu vera elztu þekktar leifar ritmáls í Ev- rópu. Fjöldi vísindamanna lagði til átlögu við þessar á- letrandr, svo ,sem Tékkinn B. Hrozny, Finninn J. Sundvall, Englendingurinn Ventris, Am- eríkumennirnir J. F. Daniels, A. E. Kober o. fl., en allt kom fyrir ekki, og áletranirnar voru jafn óskýrðar eftir sem áður. Þó hefur visindamönnum komast inn á þá braut, sem lá til lokalausnar spurningarinnar um letrið foma á eynni Krít. Með því ,að ráða fram úr og lesa mínóíska letrið og komast að- raun um hljóðgildi letur- itáknarina, igerði Georgíev ýms- ar merkar uppgötvanir 'um uppruna stafrófsins. Til þessa hafði uppruni stafrófs Fönikíu- manna verið óþekktur, en staf- róf Grikkja talið runnið af letri Fönikíumianna. En heiti stafanna voriu mönnum ráð- gáta. Georgíev kom fram með þá itilgátu, að stafróf Fönikíu- Hluti af veggmálverki úr höll í Knossos á Krít. Þar var mið- stöð bronsaldarmeuningarinnar á Krít, sem stóð í. blóma %am um 1000 fyrir Krists burð, en týndist svo fram á síðari hi'uta nítjándu aldar, er þýzki fornleifafræðingurinn Schllemaun tók að grafa upp hallir og listaverk Egea. » manna. væri runnið af mínó- íska letrinu, og reisti þá skoð- tom sína á því, hvað stafimir voru kallaðir og hvernig þeir voru skrifaðir. Og hans skoðun er sú, að Grikkir hafí ekki fengið letur sitt frá Fönikíu- mönnum, heldur frá Kríteying- um. Þar með fanin hann skýr- ingar á nöfnum stafanna. . Ráðnin.g gátunnar um mínó- íska letrið hefur varpað nokkru ljósi_ á 'uppruna grisku þjóðar- innar. Fram tií þessa hefur germanskur þjóðarembingur reynt að sýna fram á, að Norð- ur-Grikkland hafi verið upp- runaheimkynni Indó-Germana, en ólirif þessiarar kenningar sjást 1 þeirri skoðun margra fræðimanna, að Fom-Orikkir hefðu verið fyrsía indó-ev- rópska þjóðin, sem kom fram á Balkanskaga, sennilega rúm- lega 2000 árum fyrir fæðingu Krists. Georgíev sýndi fram á, að ættflokkar, sem töluðu indó- evrópsk tungu mál, byggðu Egeahéruð löngu fyrr. Enn- fremur hefur hann sýnt fram á með þjóðfræðirannsóknum sinum á Grikkjum, að þe'ir kom,u raunar ekki ,til Grikk- lands fyrr en rúmlega 1000 ár- um fylrir fæði'hgu Krisits, á tím- Framhald á IX. síðu. Bændur í Eyjafirði mótmæla lækkun mjólkur vegna verk- fallsins. Mótmæltu þeir líka fjölskyldubótum? ★ Rosenbergshjónunum er boð- ið líf, ef þau vilja játa á sig glæp, sem þau ekki hafa drýgt. — íslenzkum hernámsblöðiun finnst rétt af Bandaríkjastjórn að láta drepa þau. En austan járntjalds játa menn að hafa framið glæpi, er sannazt höfðu á þá. — íslenzk- um hemámsblöðum finnst ægi- legt aðt slíkum mönnum sé refsað. ★ í því myrkri ný-fasismansT sem nú breiðist yfir Bandarík- in, eru amerískir kommúnistar þeir, sem hugrakkast berjast gegn ógnaröld auðdrottnanna, fyrir þvi að breyta Bandaríkj- um Morgans i allsnægtaríki al- þýðunnar. Þeir eru dæmdir fyr ir að hugsa um slíkt! — En, þeim er gefinn kostur á því af dómaranum, að fara úr landi og kcma aldrei aftur. Þeir hafna slíku boði og kjósa held- ur fangelsi og síðan starf á- fram í verkalýðshreyfingunni, jafnvel þótt það þýddi aftur fangelsi eða dauða í landi dóms morðanna, Bandaríkjunum. íslenzk hernámsblöð hnevksl- ast á vali þeirra. Væri ekki hezt fyrir leigupenna landráða- flokkanna að lesa kvæði, sem heitir „Gunnai-shólmi“ og er eftir Jónas Hallgrímsson, um mann, sem liét Gunnar og bjó á Hlíðarenda. — Máske ein- hver þeirra kynni að skamm- ast sín á eftir, þegar þeir níða beztu ættjarðarvini í Banda- ríkjunum, en selja sjálfij- og svíkja sitt eigið föðurland.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.