Þjóðviljinn - 01.03.1953, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 01.03.1953, Blaðsíða 11
Sunnudagur 1. marz 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (II Lesið ír .. Framhald af 7. síðu. um hinna svo neíndu dórísku þjóðflutninga. Þeir eyddu þá þjóðmenningu Hykenemanna, en í,ekki Akkear; og EXanear, sem báru uppi þá 'menningu, voru» ek-ki Grikki-r, eins og tal- ið hefur verið. Með þessum kenningum fást skýringar á hinni félagslegu og þjóðbags- legu þróun í Egeahéraði á 3. ,og 2. árþús-undi f. Kr. í lok 2. árþúsundsins hafði þjóðfélagsskipuin Grikkja ger- breytzt og öll menning Ege-a- héraðsins hafði tekið róttæk- um stakka-skiptum. Enginn efi er á þvi, -að þessar breyitmgia-r voru í nánium tengslum við innrás nýr.ra ættflokka, sem stóðu á mun lægra þróunar- stigi fél-agslega. Þessir ætt- flokk-ar vo-ru Grikkir. Verkamaimafélagið Dagsbmn Dagsbrúnar v-ei'öur í IÖnó, laugardaginn 7 .marz, og heíst kl. 8 e.h. meö sameiginlegri kaffidrykkju. Til skemmtunar veröur: Björn Þorstdinsson, magister, flytur ræðu. Alfreð Andrésson og Brynjólfur Jóhannesson skemmta. Söngkór verkalýðsfélaganna syngur. DANS.. . Sala aögöngumiöa hefst í skrifstofu félagsins, fimmtudaginn 5. marz, og veröur pöntunum ekki veitt móttaka fyrr en þann dag. V-erö aðgöngu- miða kr. 30,00 og kr. 20,00, (ballið). NEFNDIN. V ______________________________________________:--y V. Georgíev heldur því fr-am, að frumby-ggjar Egeahéraðsms hafi -orðið Hellenar og grí-sk-ar mállýzkur fen-gið yfirhöndina þar á fyrst-u fjór-um öldunum efti-r að Grikkir komu þangað, þ. e. á 12. til 8. öldunum fyrir fæðingu Krists. Grísk-a þjóðin og -grísk tuinga á gullöld þeirra eru árangur þessara-r flóknu samblöndunar frumgrísku ætt- flokkanna, o-g mállýzknanna. V. Georgíev hefu-r verið marg víslegur sómi sýndu-r. H-ann er nú rektor háskólans í Sofía, -og 1951 hlaut h-ann þau v-erðlaun, sem æðst eru veitt fyrir vís,-. indaafrek í Búlgaríuu-'p.i.mitrov^ verðlaunin af fyrstu gráðu. , (Að . mes-tu .efti.E- gpejn, eftix.VelizaÆ.J. Yelkpv) Sófasetí |og einstakir stólar, margar| gerðir. HúsgagnabðlsSrnsi Erlings Jénssonar Sölubúð Baldursg. 30, opin kl. 2—6. Vinnustofa Hofteig 30, sími 4166. Dansleilmr í G.T.-húsinu í kvöld klukkan 9 DANSKEPPNI Haukur Morthens syngur með hljómsveit Braga Hlíðbergs. Aðgöngumiöar seldir frá klukkan 7 — Sími 3355 HÖ'SB YGG JEN DU-R HUSEIGENDUR Getum smíöað huröir fýrir bílskúra, pakkhús, o.fl., meö stuttum fyrirvara. Huröirnar eru meö nýjum „upphífingarútbún- aöi“ og opnast og lokast méð eínu hahdtaki. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Byggingarlélag'ið Brú h.!.f Defensor, simi 6298. ---------------------------------------------s Bækur fyrir 1/3 verðs og þaðan af minna v__i____________i;---------!-----------------< (JT$HL% á erlendum bókum . hsíst í iókahúð Nörðra á morgnn 2. marz Enskar — Amerískár og Danskar bækur Skálc|f|pi'r — ævigögisr — ferðasögnr — leikrit o.ll. ©iL íyrir aðeks 1—25 kiónur bindið Komið meðan úr nógu er að velja, því að aðeins öríá eintök eru aí hverri bók. álláE aðrar erlendar bækur, en þ ær, sem á útsölunni eru, verða seld- ar með 10% aíslætti þessa viku, 2.—7. marz. llékaBMicl Noréi*a Hafnarstræti 4 — Sími °4281 AÐALFUNDUR Nátfiúrnlækningafélags Reykfavíknr veröur í húsi Guöspekifélagsins, Ingóifsstræti 22, fimmtudaginn 5. marz 1953 kl. 20.30. —- Aö lokn- um aöalfundarstörfum flytur Grétar Fells erindi: ÞRÍR DANSKIR YOGAR. Stjórnin ✓ \ N' f símanúmer Um þsssa helgi flytjum vér olíuafgreiöslu vora frá olíustööinni á KIöpp í hina nýj-u olíustöð í Laugarnesi. í sambandi við flutning þennan veröa tekin í notkun eftirfarandi símanúmer: OLÍUSTðBIN I LAUG&RNESI (4 lísmr) 2690 Olíupantanir, beint samband 82690 6690 6691 Olíupantanir, samband írá skipti- borði innan stöðvarinnar ' 2848 Olíustöðin á Klöpp 82632 Benzínaigreiðslan á Klemmtorgi (eftir lokun aðalskrifstofu) Önnur símanúmer eru óbreytt. Geymiö auglýsinguná, eöa skrifið hjá yöul' nýju !i!<.númei’in.'«,ji.«aw; >, ÖIÍMverzItisi IsUs feí , r i ''uy\r <} J •-;' , •• v — S \ jnðjudag- inn '6. marz ki. 5 e.h. til Leith og Kaupmannahafnar. Farþegar komi um borð kl. 4 e.h. Maöurinn minn, . . .. Ölaiur Thoriadns. fv. héraöslæknir . andaöist í Landspítalanum 28. febrúar Ragnhildur Thorlacius Þökkum auösýnda vináttu og samúð viö andlát og útför EINARS E. SÆMUNDSEN, fyrrv. skógarvaröar. Guðrún S. Guðmundsdóttir Einar G. E. Sæmundsen Guðrún Binarsdóttir Sigríður Vilhjálmsdóttir Loftur Einarsson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.