Þjóðviljinn - 12.03.1953, Page 4

Þjóðviljinn - 12.03.1953, Page 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 12. marz 1953 Abb«1 konisiaaim i&ka bandalagitíl ©g slarísemi þess Árið 1945 kom saman í Lundúnaborg hópur manna og réð þar riáðum sinum. Þetta var ekki fjölmenn samkunda, aðeins nokkrir tugir manna. En þrátt fyrir fámenni þessa Ihóps, þá voru þarna gerðar samþykktir sem vörðuðu allt mannkyn á þessari jörð. Hvers tko-nar menn voru þetta, og !hvað vildu þeir með þessari leynisamkundu ? Því ekki hafði Iverið boðið til hennar á venju- legan hátt, með aúglýsingum eða þvíumlíku. Allir þeir sem þarna voru mættir voru eig- endur og fulltrúar frá stærstu auðsamsteypum heimsins. Bandaríkjamenn voru þarna fjölmennastir og höfðu forust- una. Aðaláhugamál samkund- unnar var stofnun andkomm- únistísks bandalags. — Þetta bandalag var síðan stofnað, þó furðu hafi verið hljótt um það síðan. En hvert var svo höfuð markmið bandalagsins ? Markmið bandalagsins var að spilla sambúð vesturveldanna og sovétlýðveldanna, og stöðva framþróun hinnár sósíalísku alþýðuhreyfingar í heiminum. Til þessarar starfsemi skyldi ekkert sparáð, hvorki fé né fyrirhöfn. Þegar við lítum yfir þróunina í Ameríku og Vestur- Evrópu síðan í stríðslokin, þá er nauðsynlegt að hafa í huga auðmannasamkunduna er hald- in var í Lundúnum árið 1945, því það var hún sem lagði grundvöllinn að þessari þróun. Það voru þessir menn sem oipphugsuðu og komu af stað kalda stríðinu, vígbúnaðarkapp- ttilaupinu, Marshallhjálpinni, 'Atlanzhafsbandalaginu og fleir- um slíkum tækjum til að þjóna liinu heilaga markmiði þeirra, Titrýmingu kommúnismans af yfirborði jarðar. Þó að þessa leynibandalags sé aldrei get- ið í opinberum fréttum þá er þáð ennþá lifandi og skipu- leggur nú auðvaldsheiminn til hinnar heilögu herferðar gegn kommúnisma. En þróun hehnsins hefur snúizt öndverð gegn samþykkt- um og markmiði andkommún- íska bandalagsins. Sósíalisminn ibreiðist út með risaskrefum þrátt fyrir allar samþykktir, fjáraustur, lygaáróður, skemmd aúverkastarfsemi, njósnir og Asíustyrjaldir. í forsetakosn- ingum Bandaríkjanna í vetur ákvað svo andkommúníska bandalagið, eða stjórn þess í „guðs eigin landi“, að setja hershöfðingja í forsetastólinn, og freista þess hvort hann yrði sigursælli í baráttunni gegn kommúnismanum en fyrirrenn- ari hans var. Hinn vestræni heimur mun eiga í vændum marga kalda daga, svo lengi sem andkomm úníska bandalagið og þjónar þess fá að marka stefnuna á leiðarkortið. ;En við getum glatt okkur við, að til lengd- ar munu þeir ekki marka stefn- una í alþjóðamálum, fyrir því mun hin óstöðvandi þróun vax- andi alþýðuhreyfingar sjá. Og við Islendingar sem til þiessa höfum orðið hart úti, vegna samsæris andkommúniska bandalagsins, er kom því til leiðar að við erum í dag her- setin þjóð, skulum ekki láta lygaáróður sem greitt er fyrir með fé frá þessu bandalagi, blinda dómgreind okkar. Snú- umst einhuga til varnar og verum þátttakendur í sigur- göngu alþýðunnar inn í bjartari framtíð. — Það vinnur enginn sitt dauðastríð, ekki heimsauð- valdið heldur. — J. Tékkar nótmæla lofthelgisbrotum Tékkneska stjómin sendi Bandaríkj.astjóm mótmælaorð- sendingu í gær vegna ítrekaðra brota bandarískra hemaðarllug- véla á lofthelgi Tékkósló- v.akiu. í fyrradag skutu tékkneskar orustufliugvélar af gerðinni MIG- 15 niður bandaríska orustuflug- vél af Thunderjetgerð. Banda- ríska flugvélin féll til jarðar um 25 km frá tékknesku landamær- unum Þýzkalandsmégin. Flug- maðurinn bjargáði sér í fallhlíf. Beinið vlðsldptum ýltlcar til þelrra sem atiglýsa í ÞjóS- 11 viljanum Sisrar vinnast aðeins með samstarfi Látið því sendimenn snndrungar og aSturhalds víkja Á fáum vinnustöðum hefur betur tekizt að sundra heiðar- legum samtökum launþega en í strætisvagnadeild stéttarfé- lagsins Hreyfils. Fyrir nokkrum árum var þessi deild einhver hin stétt- vísasta sem vann að velferðar- málum sínum í sátt og sam- lyndi, sigrarnir -unnust þá líka hver af öðrum. En á síðari ár- ■um hefur sá háttur komizt á, ,að kosið hefui' verið í trúnaðar- stöður félagsins eftir pólitísk- um leiðum, enda hefur allt snúizt á ógæfuhlið, því óbil- gjarnir og þröngsýnir sundr- ungarmenn hafa setzt í stjórn deildarinnar, stefna þeirra hef- ur verið að veikja samtök og vekja sundrung innan deildar- innar. Síðasta og eftirminnilegasta tiltæki þessara framhleypnu ævintýramanna var það að þeim tókst að æsa upp nokkra menn innan deildarinnar til að Ijá því máli lið að segja sig úr tengslum við hið 20 ára gamla stéttarfélag sitt. Ástæða sú er færð hefur verið fram fyrir þessum skiinaðaræfingum er, að úthlutun nýrra bifreiða til félagsmanna vegna áður gerðra samninga milli stéttarfélaganna og stöðvanna, gat ekki fallið í hlut strætisvagnastjóra. Þess ber þó að gæta að þegar þeir samningar voru gerðir voru þeir hinir sömu menn í stjórn deildarinnar, en höfðu þá ekk- ert við þá að athuga. Á s. 1. hausti voru strætis- vagnastjórar í verkfalli. Þeir hafa fært það fram sem aðra höfuðástæðu fyrir klofn- ingi sínum að samúð hafi þeir ekki fengið frá öðrum deildum félagsins, eða með öðrum orð- um frá formanni sínum og meirihluta stjórnar. Því verð- ur ekki neitað að afstaða meiri hluta stjórnar og trúnaðarráðs var hin óstéttvísasta, að maður nú ekki minnist á þann leiðin- lega atburð, er tveir menn úr stjórninni gerðu sig seka um að ráðast með ofbeldi á verk- fallsverði á næturþeli. Arið 1951 voru strætisvagna- stjórar líka í lön.gu verkfalii.' Þá var formaður félagsins hinn .sami og var í þessu siðasta verkfalli. Afstaða hans var ná- kvæmlega sama þá og hún var nú. Þá voru líka sömu menn í síjórn 'SYR-deildar. Þá höfðu þeir ekkert við formann sinn að .athuga og enginn nefndi að kljúfa 'félágið, en þeir hinir 'sömu ævintýramenn er hér að framan hafa verið nefndir, .gengust fyrir miklum húrra- 'hrópum formannmum til heið- iurs fyrir góða frammistöðu í því verkfalli!! Uppbygging öll og meðferð þessa skilnaðarrnáís var af hendi ævintýramannanna hin einkennilegasta og endaði með allsherjaratkvæðagreiðslu í deildinni, ævintýramennirnir hvöttu félagana, sem þeir voru búnir að blekkja til fylgis við málið, að taka ekki þátt í at- kvæðagreiðslunni; þannig drápu þeir málið í sínum eigin höndum. Úrslit atkvæðagreiðsl- unnar urðu þó þau, þó kjör- sókn væri léleg, að deildin sam- þykkti að vera áfram í stéttar- félaginu Hreyfli. • Þessir menn hafa sýnt svo greinilega innræti sitt til stétt- arfélagsins, að enginn þarf að villast á á þeim lengur. Eitt ,af verkum sundrungar- mannanna er ótalið, krafa þeirra er lesa mátti í dagblöð- nm bæjarins um forgangsrétt sér til handa í allri umferð, líkt 'Og sjúkrabifreiðar og lögregla hafa. — Betur hefði ég skilið þessa menn ef þeir hefðu sett fram kröfu um það að ef „úr- valsflokksmaður" og „annars flokks“ maður mættust, ætti „ú!rvá,l'sflokksmaðurinn“ ævin- lega rétt'inn! ’Með þessu virtist eiga að stefna að því að hefja kapp- akstur á þessum almennings- farartækjum, strætisvagninum, en öryggi annarra vegfarenda látið sig litlu skipta. Betur hefði farið á því að straétis- vagnastjórar hefðu óskað eftir betri umferðarháttum sér tíl' handa með auknum umferðar-' , RS 4 ; f3j. -jt IjosUm, betri vegum og fleiri rúmgóðum nýtízku vögnum. Hörður Gestsson, formannsefni Strætisvagnadeildar Hreyfils Þær kröfur hefðu líka sam- ræmzt betur við þá nafnbót, sem húsbóndi þeirra hefur gef- ið þeim: „Úrvalsmenn". Sundrungarmennirnir munu nú sjá sitt óvænna, og ekki telja sér fært að hafa sig frammi lengur í þeim trúnað- arstöðum, sem þeir hafa áður verið í, en þeir munu senda aðra fram á völlinn í sinn stað, ,af sama sauðahúsi. Innan fárra daga verður gengið til kosninga í stéttarfé- laginu Hreyfli. Hver einasti fé- lagsmaður verður að haf.a það hugfast áður en hann greiðir atkvæði sitt, ,að aðeins þeir menn koma til greina í trún- aðarstöður sem vilja stéttar- lega einingu innan fléagsins. Þið strætisvagnastjórar, .sem nú um stund hafið látið villa ykkur sýn, minnizt þess að sigra vinnið þið .aðeins með sam- starfi. Látið erindreka aftur- halds og sundrungar víkja fy.r- ir sameiningarmönnum. Látið atkvæði ykkar falla á þá menn sem með margra ára starfi hafa sýnt að þeir láta aldrei hafa sig til óhæfuverka. Sameinizt allir um þann lista, sem settur er saman-af-ópólitískum mönn- um, lista þann er borinn er fram af Vilhjálmi Pálssyni. Jón Guðmundsson. „EITTHVAÐ það sérkennileg- asta, sem fyrir reykvískan inn- byggjara getur komið, er ,að vakna um miðja nótt við hófa- •tak fimm eða sex gæðinga, sem þeysast eftir malbikaðri götunni. Hann hrekkur upp úr svefninum; o.g sé hann ekki iaus við að vera taugaveiklað- ur, þá gengur hann út að glugg- anum til að fullvissa sig um, hversu mikil hsetta sé á ferð- <um. Hann sér fimm hesta. Tvo þeirra sitja kempulegir menn með toarðastóra hatta eins og í rómantískri skáldsögu og berja fótastokkinn. Fylkingin geysist í austurátt, og enginn veit hvaðan hún kemur eða hvert hún fer, né heldur hverj- 'ir það eru, sem þama fara. •Kannske eru þetta vofur, bæði hestar og menn. Það er frost- nótt, tunglskin og örlítill strekk ingur af vestri. Upplagt ferða- veður fyrir framliðna! Og séu þeir frá tímum Gvendar kíkis Hver ríður svo geyst? — Andvaka — Líísgleði njóttu og írafellsmóra, þá fara þeir ekki lengra en inn að Rauðará. Fá þar igistingu. Næsti áfangi verður svo Árbær. Jafnvel gist þar. En þetta ,voru farangurs- . lausir menn, svo að varla get- iur verið, að þeir hafi ætlað sér SVO líður á nóttina. Hann vakir. að fara mjög langt. En aftur- Hann byltir sér, og svo hættir til konu sinnar. Og ef hann verður andvaka það sem eftir er nætur, þá gætir hann þess að vekja hana ekki. igöngum er flest fært. Þær þurfa sjálfsagt engan farang- ur fremur en þeim sýnist. Og hófadynur næfcurgestanna hverfur smám saman og verð- ur á undarlegan hátt samruna nálegu vindhljóðinu, sem kveð- ur við milli húsa. Reýkvíking- urinn ' gengur .aftur frá glugg- anum og skreiðist niður í bólið •hann ,að feylta sér, hættir að igera tilraun til að sofna, held- ur hlustar; hlustar á það, sem nóttin hvislar að honum eða æpir að honum. Því fyrir glugg an hans reika annað slagið alls konar útilegukindur, sem gefa frá sér allavega jarm og umr. Svo koma lengst utan úr nótt- inni urrandi bifreiðar með syngjandi fólki, bruna framhjá 'glugga Reykvíkingsins; og þar sem áður glumdi hófadynur hestanna, kveður nú við <und- arlegur sónn, þegar hjól bif- reiðarinnar. skrika til á gler- ungnum. Hvernig skyldi hon- um líða í hausnum, náungan- um sem heldur í taumana á reiðskjótanum þeim arna? Til . hvaða vinnu skyldi hann hverfa í fyrramálið? Hann skyldi þó aldrei vera atvinnulaus, bless- aður maðurinn, og hafa stolið bifreiðinni sem hann ekur? Nei. Þannig má andvaka samborg- ari ekki hugsa. ILann má ekki hugsa ljótara í garð þeirra, sem eru að skemmta sér, held- ur en tilefni er til. — Einu sinni var hann sjálfur ungur. UNGUR, já. Það er svosem ekki víst, að þeir sem eru að skemmta sér fram eftir öllum nóttum og halda vöku fyrir öðrum mönnum, séu ætíð ,af yngri kynslóðinni. Hvernig var það ekki með knapana á hest- unum, þessa, sem vöktu hann laust eftir miðnættið? Voru það ekki rosknir menn? Ojújú. Og kannske vei'ið með pyttluna innan á sér, bannsettir. Og hvernig var það ekki með gam- almennið sem lögreglan tók á dögunum. Það var vist komið fast ,að áttræðu, — og kven- maður í þokkabót. Já. Svo sannarlega er erfitt að henda reiður á þeim, sem eru á ferð á næturnar. Það er eiginlega ekki hægt nema með einu móti. Reykvíkingurinn kemst ,að þeirri niðurstöðu, þegar komið er fram undir morgun og ,hann þarf að fara að klæða sig til vinnunnar. Það er auðveldast ,að fara sjálfur á kreik, vera sjálfur einn af nátthröfnunum — þó ekki sé nema eina nótt — til reynslu. — Reykvíkingur (enn einn)“.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.