Þjóðviljinn - 13.03.1953, Síða 7

Þjóðviljinn - 13.03.1953, Síða 7
Föstudagur 13. marz 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7 ; Höfund þessarar greinar; I þarf ekki að kynna fyrir les-'« ; endum Þjóðviljans, þeir þeklcja! I hann bæði sem Göngu-Hrólf J frá fyrstu árum blaðsins ogj i Halldór Pétursson frá seinni árum. Halldór hefur um margra ára skeið verið starfs- ; maður Iðju, félags verksmiðju- ; fóiks í Keykjavík og átt sæti í í stjórn þess félaga. Upp- ; runninn á Austurlandi og lief- ! ur fengizt við margt um dag- ' ana, meira að segja verið beykir hjá Kveldúlfi á Hest- ; eyri, en frá því segir í þessari ! grein. ; Sendið greinar í verðiauna- ; ! samkeppni Þjóðviljans. Viku-; ! ieg verðlaun: 100 krónur. ! Ég held að það hafi verið vorið 1929, að ég var atvinnu- laus, eins og oft hentir íslend- inga, einkum síðan við eignuð- umst framleiðslutæki og millj- ónera. Þá var það, að Kveldúlfur auglýst eftir aðstoðarbeyki til Hesteyrar, en þar rak fé- lagið þá síldarverksmiðju þá, sem Bysteinn vill nú ekki nýta, esi Ólafur Thors ætlar að nauðga upp á hann í krafti dómstólanna. Ég fór síðan á skrifst. Kveldúlfs, hitti þar ráðamann og sagði honum mitt erindi, að ég kæmi hér samkvæmt aug- lýsingu um aðstoðarbeyki. Verkstjórinn sþurði mig hvort ég væri vanur tunnum og sagð- ist ég vera alinn upp með þeim. Þetta sýndust hooum góð meðmæli og réði mig þegar. En það sem ég ^ifði í huga með svarinu var það, að mik- ið var af skyrtunnum þar sein ég 'ólst upp og ég hafði iklanjbrað saman gjarðir á þær og „drifið“ Eg fann ekki neitt til sam- vizkubits, enda bjóst ég við að vinna fyrir kaupinu, sem var króna á tímann hvort sem unnið var á nótt eða degi, virka daga, sem helga. Nokkru síðar var ég kominn urn borð í Kveldúlfstogara með díxil og dúholt og sigldi áleiðis til Hesteyrar. Daginn eftir að ég steig á land, var ég kominn í tunn- urnar. Þá voru engir lýsis- geymar á Hesteyri, heldur Var allt lýsið sett á tunnur. Tunnunum var skrapað að víðsvegar um land og margt af þeim mestu ræflar, sem þurfti að botna, stafsetja, girða og þétta. Var þetta erfitt verk og illt, ekki sízt fyrir ekki vanari ma<nn. Yfirbej’kirinn var al'dr- aður maður og þaulvanur þessu verki. Ekki var trútt um að lionum þætti ég ekki sem faglegastur í verkinu, en ég lagði mig allan fram og sló heldur undan í fyrstu. Það er nú oft svo að ölclr- uðum mönnum og ungum sýn- ist sitt hvað og einn dag sló í brýnu með okkur og sagöi ég honum þá hreint út, að ef ha«m gæti ekki notað verk mitt væri ég farinn og spark- aði frá mér tunninni, sem ég var með og gekk burt! Jónas heitinn Magnússon var þá yfirverkstjóri og fór ég til lians og sagði honum alla málavöxtu. Hann sagði að mér væri velkomið að koma á bryggjurnar til sín, e« kvaðst mundi tala fyrst við yfir- Úr lífi alþýðunnar ^ beykinn, því sér sýndist ganga sízt ver í tunnunum nú en í fyrra og þá liefði verið lærður beykir. Ekki veit ég hvað þeim fór á milli, en morguninn eftir sagði Jónas mér að byrja aftur í tunnun- um, sem ég gerði og var þar síðan bezta samkomulag um ■sumarið. Við unnum hvern dag frá 6 að morgni til 12 að kvöldi svo frí var lítið, enda að fáu að að venda með almennar- skemmtanir. Þó var felcki und- an neinu að kvarta. Húsnæði var eins og gerist í bröggum og maturinn gnógur. Þarna var margt aðkomumanna, flest ir héðan að sunnan, bæði skóla piltar og aðrir. Hæst bar þó í mínum augum Svein kennara úr Bolungarvík, sem var þá skrifstofumaður hjá Kveldúlfi. Eitt kvöld ræddi ég við Strandamann um veiðarfæri og útgerð og er við höfðum rætt um stund kom það upp úr dúrnum að hvorugur skildi annan, en vildum ekki láta það á okkur ganga. Þegar ég tefldi fram handfærakrók, línu öngli og streng, kom hinn með haeif, krækju og þin, en eftir að við hættum að látast skilja félt allt í ljúfa löð. Mér var sagt að þeir bræður Kjartan og Haukur, liefðu skifzt á um að vera á Hest- eyri á sumrum. Þetta sumar kom Haukur norður. Litið höfðum við verkamennirnir af honum að segja, því hann kastaði ekki á okkur kveðju þegar hann kom, eða fór. Aldrei heyrði ég hann yrða á neinn okkar þennan tíma. ingum líkaði. Hann talaði við þá eins og guð við Móeses og þeir voru svo hrifnir, að ég er viss um að þeim hefði farið eins og þrælum Víga Steins á Hrísteigi, hefði slíkt þuri't. Samkomulag okkar var líkt og þeirra Finns og IJjálmars tudda. Stundum vorum við perluvinir, sammála cg ærsl- uðumst eins og strákar, ea hina stundina dansaði borð- búnaðurinn undan áherzlunum og oft var farið að bera fram af borðinu án þess ao við hefðum gætt þess að afla okkur einhvers á diskana. Þá hlógu báðir og ágreiniaguruin vék á bug. Þarna voru margir aðrir, sem cg liefði viljað minnast en það er önnur saga. Nokkrir þorpsbúar unnu þarna um sumarið og aðrir á hlaupum. Ekki varð ég var við neinn sérstakan útkjálkabrag á þeim nema mér þótti sumar málvenjur skrítaar, en þeim hefur sjálfsagt fundizt það sama hjá mér. En nöfnunum gleymi ég aldrei. Þau koma stundum í halarófu syngjandi fram í hug minn, Hírans, Hiliríus, Ebene3er, Örnólfur, Pósopeus, Tímótes og Tjáfýlur, sem mun vera afbökun. Stundum staðnæmdist hann þar, sem við vorum að vinna án þess að kinka kolli, horfði á Halldór Pétursson nokkur augnablik, en stikaði siðan í stíltakt Thorsaranna á brott. Eg heyrði að þorpsbúum þótti liann ekki skrafinn, án þess að leggja honum neitt til. Aftur á móti kom Ólafur Thors í flugvél þetta haust og það var maður sem Hesteyrr Eg sagði hér áður að hreppsbúar liefðu unnið þarna annað veifið, ekikum við að ferma og afferma skip. Nú ■stóð svo á þetta sumar, að kolaskipi sem átti að leggja þarna upp, seinkaði svo verk- smiðjan var að veroa allsiaus bæði af kolum og koksi. Þetta var um hátúnasláttinn, bænd- ur höfðu slegið túnin, en ekki hirt vegna þurrkleysis. Svo er það einn morgua í glaða sólskini, fyrsta þurrk- daginn, að þau boð bántst um sveitina að kolaskipið sé kom- ið til Hesteyrar og þeir séu beðnir að koma í vinnu, því enginn manaafli var á Hest- e.yri til að skipa upp, ásamt öðrum störfnm. Bændurnir klóruðu sér í höfðinu og kíktu í sólina og síðan á töð- una, en þó þorðu þeir -ekki ann^ð en fara. Þegar til Hesteyrar kom, lrom það ótrúlega fyrir, hver sem hefur komið þeirri flugu í munn þeim, að þeir kröfð- ust hærra kaups við að af- greiða skipið, þar sem þeir Frá Hesteyri. höfðu þurft að fara frá töðum sínum. Og káuphækkunin var hvorki meira cié milina en 5 aurar á tímann, sem sé ein króna og fimm í allt. Þetta barst um eins og eld- ur í sir.u og við að sunnan stóðum á öndinni af eftir- væntingu um hvernig þetta mundi enda. Sagt var að Haukur hefði hlegið, en slíkt þóttu tíðindi og ekki boða gott, en þau boð komu með verksmiðjustjóra að kaup- hækkun kæmi ekki til greina. Karlarnir þrjóskuðust við af alda gamalli venju og b'ðu um stund, enda var ástin til bænda ekki. búin að yfir- taka þingið í þann tíð. Innan stundar barst éú fregn um þorpið, að búið sé að síma suður og ver'ð sé aþ manna mótorbát og senda mannskap norður til að skipa upp. Það þarf ekki að taka það fram hvað saga þessi var f jarri allri raunhæfni, því eng- um hefði getað dott’ð í hug að senda mótorbát með mann- skap frá Rvík til að skipa’upp slatta af kolum. enda var bar emra menn að fá á þeim tíma. En þessi saga hafði þau á- hrif á bændurna, sem ég glevmi a.Idréi hf r megin graf- ar. Þe:r þutu út úr bragganum rudchist niður br',agiuna og gripu síðan skóflurnar og hentust út í skipið. Og þeir hömuðust svo, nð mér datt í hug að þeir hugsuðu sem svo að bezt væri að vera bú'nn að klára slatta áður en þeir kæmu, pu"nanmenn. Framh. á 11. síðu. ■Hannibal Valdimarsson legg- ur á margt gjörva hönd, og í gaer er hann allt í einu grip- in.l geysilegum áhuga á land- búnaði. Hann skrifar forystu- grein í blað sitt undir fyrirsögn- inni „Kálgarðurinn og bújörð- in“, og þar sem foringinn er enginn miðlungsmaður hefur búskaparáhugi hans senn teygt sig um þjóðlífið iairt. Eftir nokkrar inngangssetningar hrjóta snilliyrðin úr penna hans eitt af öðru: pSamvinnuhreyfingin er kál- garður í bújörð jafnaðarstefn- unnar. Sá kálgarður er vissu- lega til mikils gagns, þegar lögð er áherzla á að rækta í honum nytsamar jurtjr.” Viihjálmur Þór er sem sé orðinn kálgarðsstjóri Ha'hnibals og hefur ræktað margar nyt- samar jurtir. Mun þ.ar eink- um átt við Benedikt Gröndal, Hannibsl í mo kálgarðsritstjóra, Baldvin Þ. Kristjánsson," kálgarðserindreka og Kristin Gunnarsson, kál- garðshagfræðing, en þeir áttu allir mjög ríkan og óeigingjarn- an þátt í því að húsbóndaskipti urðu á bújörð Aiþýðuflokksins í haust. Auk þess hefur afrakst- urinn ^f kálgarðinum reynzt Alþýðublaðinu vel í fjárkrögg- um þess. En þótt kálgarður þessi sé mikilvægur, þá „er bú- jörðin auðvitað sýnu meira virði”. Og enn linykkir Hannibal á hugsun sinni um landbúnaðar- ■störf Alþýðuflokksmana: „Þeir líta á hana (samvinnu- hrey f ipguna) sem kálgarð í framtíðarr-iki j afnaðarstefnunn- ar og vilja rækta í honum margar og nytsamar jurtir”. Og Hannibal lætur ekki sitja við orðin tóm, heldur birt- ir sundurliðuð áform um þetta starf, en þau varpa alveg nýju ijósi á möguleika landbúnað- arins: „Aiþýðuflokkurinn ex. slað- ráðinn í því að stækka og bæta kálgarð samvinnuhreyf- ingarinnar. Það verður eitt af stærstu verkefnum hans á kom- andi árum. .Meginverkefnið í þessu sambandi verður að byg'gja upp sjávarútveginn á íslandi” Hannibal 'láist hins vegar að geta' þess í fýrstu atrennu, hvort heldur á að setja upp kálgarð um borð í togurum og bátum, eða flytja flotann á Iand og koma honum fyrir í káigörðunum. En eflaust koma nánari skýringar á því í næstu landbún'aðarhugvekju. Þótt H.a.nnibal vilji þannig koma upp kálgarði í sjávar- útvegsmáium, er það þó ekki markmið hans að ger.a ísland allt að einum kálgarði. Hann segir í niðurlagi greinar sinnar: „Kálgarðurinn getur aidrei komið að sömu notum og bú- jörðin öil .... .... Og stefna Al- þýðuflokksins er að stækka samtímis kálgarðinn og bújörð- ina. Þá er vel þegar því tak- marki verður náð”. Þannig lauk Hannibal mold- arverkum sínum í gær. Við biðum með óþreyju eftir næstu hugvekju.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.