Þjóðviljinn - 13.03.1953, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 13.03.1953, Qupperneq 12
Brezk sprengjuflugvél skotin niður í gær. yfir Þýzkotlandi Föstudagur 13. marz 1953 — 18. árgangur 60. tölublað Erezk fjögurra hreyfla sprengjuflug-vél af Lincoln gerð var skotin niöur í gær yfir mörkum hernámssvæða Bret- lands og Sovétríkjanna í Þýzkalandi. Svarið árásum affnrhafdsfl&kkanBa með |¥Í að kjésa 1-listauu! Stjóraarkosning hófst í bifreiðastjórafélaginu Hreyfli í gær og ltusu þá 97 af um 384 á kjörskrá í sjálfseignardeildinni. Kosning hefst í dag kl. 10 f.h. og lýkur kl. 10 í kvöld. Breíar segja að vélin hafi verið á æfingarflugi frá flug- stöðinni Lincoltisfield í York- shire í Englandi og átt að koma heim aftur án lendingar í Þýzkalandi. Þegar vélin var stödd nálægt hernámssvæðsmörkunum á þriðja tímanum í gærdag skutu tvær þrýstiloftsflugvélar á hana. Kom upp eldur í eitium hreyflinum, sprenging varð í vél inni og hún steyptist til jarð- ar. Kom niður austan Saxeifar. Bretar eru enn sem komið er einir til frásagnar um atburð- Nú hefur verið ákveðið, að þessar myndir verði sýndar í kvöld. Það er fréttamynd frá landbúnaði í Ráðstjórnarríkjun- um, en aðalmyndin er mikil og glæsileg litmynd um sigra hand- ar og huga yfir foksandi og eyðimörkum Ráðstjórnarríkj- anna og hefur verið nefnd Eyðimörkum breytt í akuriönd. Það er allra mál, er mynd þessa hafa séð, að hún sé ein allra glæsilegasta mynd sinnar teg- undar, er hér hefur sézt, og sannarlega ætti íslendingum að renna blóðið til skyldunnar við ættjörð sína við að sjá hvað hægt er að igera á þessu sviði. Það er stórum vænlegra fyrir afkomendur okkar en að lundir- búa vígvallarstæði eða flug- stöðvar á ræktanlegum söndum. inn og játa þeir að sjómarvott- um á þeirra hernámssvæði beri ekki saman um hvort vélin hafi verið austan eða vestan Saxelf- ar, sem þarna skiptir hernáms- svæðum. Hitt er víst að vélar- flakið kom niður um átta km inni á sovéthernámssvæðinu en nokkuð brak úr vélinni er þó á vestri bakka Saxelfar. Sjón- arvottar segjast hafa séð fjóra menn varpa sér út úr v'élinni í fallhlífum. Afdrif fímm ókunn. Tveir komu niður vestan Sax- elfar. Annar hálsbrotnaði i lend- ingu og var auk þess með skot- sár á öxl og dó skömmu eftir AfgreiðsLa máls þessa hefur hvorki gengið eða rekið og eru húseigendurnir að vonum orðnir óþolinmóðir eftir. jákvæðri af- greiðslu af hálfu bæjarins. En þannig liggur í málinu að mönn- unum með ' sérþekkinguna ber ekki saman. Helgi Sigurðs..ori, að komið var með hann á sjúkrahús. Hinn, flugstjórinn, er á sjúkrahúsi. Bílstjórar, sem horfðu á at- burðinn, segjast hafa séð hina tvo flugmennina svífa til jarð- ar austan Saxelfar. Áhöfn vél- arinnar mun alls hafa verið sjö menn. Churchill mótmælir. í tilkynningu brezka utanrík- isráðuneytisins segir að ekki hafi verð greind nein einkenn- ismerki á vélunum, sem skutu þá brezku niður. Engu að síð- ur fyrirskipaði Churchill brezka irramhald á 11. síðu. Utbreiðslufundur Heimdallar - Hálf- tómt hús Það vakti sérstaka athygli þeg- ar ung og falleg stúika vitnaði í Landnemann á þunnskipuðum Heimdallarfundi í gærkvöld, sem annars var ekkert annað en vilja- laust uml um kommúnisma. Fundurinn leystist upp í lokin undir ræðu Geirs Hallgrímssonar, sem bað í vandræðum sínum. um húrrahróp fyrir yfirstéttinni á Is- ■ landi. hitaveitustjóri hélt því fram þegar í upphafi að ekki væri nægjanlegt vatn afgangs til að bæta þessum 15 húsum á hita- veituna. Fengu þá húseigendum- ir, sem um vatnið sóttu, Gunn- ar Böðvarsson, verkfræðing, til iað rannsaka málið. Komst hann að þeirri niður stöðu að nægi- legt vatn færi fyrir hendi til að tengja umrædd liús við hita- veitu hverfisins. Þessu hefur nú hitaveitustjórf mótmælt í nýrri greinargerð, sem lögð var fram Fyrni hluti af aðalfundi Hreyfils var haldinn í fyrra- kvöld og mætti, stjórn- in þar harðri og rökfastri gagnrýni fyr- ir framkomu hennar á 's. 1. ári, sérstak- lega þó fram- komuna í verkfallinu á s. íl. vetri. Félagsgjöld Hreyfils- manna nema nú rúmlega 100 þús. kr. — en útgjöld félagsins hjá fráfarandi Þorvaldur Snorri Guðjónsson, Gunnlaugsson, varaform. ritari. stjórn voru 98 þús. eða tæp- lega 100 þús. kr.!! Vamir stjómarinnar og allur .málflutningur á aðalfundinum var frámunalega aumur. Hafa bílstjórarnir nú mikinn hug á að fella lista ríkisstjórnar- lafturhaldsins. Listi sameiningarmanna í Hreyfli er B-listi. í formannssæti er Stefán O. Magnússon, vara- form. Þorvaldur Guðjónsson og ritari Snorri Gunnlaugsson. Ilreyfilsmenn! Fjölmennið á kjörstað. Sameinizt um B-listann! XB. Landspróís- nefnd Menntamálaráðuneytið hefur nýLega skipað eftirgreinda menni í lands.phófnefnd: Bjiafna ViL- hjálmsson magister, formann, Ágúst Sigurðsson m,agister, Ást- vald Eydal licentiat, Guðmund iara, Guðmund Kjartansson mag. Jón Magnússon fréttastjóra, er, Jón Magnússon fréttastjóra, Ólaf Briem, magister, Ól.af Hans- son menntaskólakennara, Stein- grím Pálsson magister og Stein- þór Guðmundsson gagnfræða- skóLakennara. Skipunin giidir um fjögus? næstu ár frá marz 1953 að telja. Síðasta umfesS í biidge- keppni Þróftar á simnudag 1 annarri umferð úrslitanna í bridgekeppni Knattispyrnufélagst-. ins Þróttar vann sveit Ingólfs sveit Jóns Guðnasonar og sveit Guðm. R. vann sveit Jóns. B. —• Hafa sveitirnar þá stig sem hér segir: Guðm. R. 3, Jón B. 2, Ing- ólfur 2 og Jón Guðnason 1 stig. Siðasta umferð er næstkomandi sunnudag og hefst kl. 2.30 í skál- anum við Súlugötu á Grímsstaða.- holti. Þá eigast við Guðm. G. og Ingólfur; Jón B. og Jón Guðnason. Fískaflinn s janáar tmnr þis, smá- lestam ibírrí ea í jaaiar i fyrra I að flytjainn færeyska sjémenn? Sú saga gengur nú sjómanna á milli að flytja eigi inn færeyska, sjómenn og fullyrt að nokkrir útgerðarmenn hafi sótt um dval- ar- og atvinnuleyfi fyrir 200 færeyska sjómenn til félagsmála- ráðuneytisins. Svar mun enn ekki liafa borizt frá ráðuaeytinu. Kvikmyndasýnmgar MlH í kvöld Ákveðið hafði verið, að síðastliðinn föstudag skyldi sýna í skrifstofu MlB, Þingholtsstræti 27, kvikmyndir frá Báðstjórnar- ríkjunum um hinar stórfelldu jarðræktarframkvæmdir þar, þeg- ar skipulag sósíalismans styður að þyí, að allrar orku er neytt til að endurskapa jörðina og gera hana enn byggilegri mönnum. Þessi sýning féli niður eins og kunnugt er vegna andláts Stalíns. Fó 15 hús I Laugarneshverfi hitaveitu til viSbótar? Hitaveitustjóri og Gunnav Böðvarsson ósammála Fyrir alllöng;u fóru húseigendur við Laugateig, Sigtún og Hofteig þess á leit við bæjarráð að þeir fengju heitt vatn frá Þvottalaugasvæðinu til upphitunar húsa sinna. Er hér um 15 hús að ræða en. 42 íbúoarhús í hverfinu njóta nú þegar hitaveitunnar. Stefán O. Mag-nússon, form. Fiskaflinn í janúar 1953 varð alls 12.818 smál. Til saman- burðar má geta þess að í janúar 1952 var fiskaflinn 14.519 smál. og 1951 var hann 11.908 smál1. á síðasta bæj,arráðsfundi og heldur hann enn fast við fyrri afstöðu sína. Það verðuf* aðl teljast há- mark allrar ósvífni hjá þessum útgerðarmönnum að leita eftir Hagnýting þessa afla var sem hér segir (til samanburðar eru settar í sviga tölur frá janúar 1952): ísaður fiskur — (4.967) smál. Til fryst. 6.118 (7.962) smál. Til herzlu 2.005 ( 516) smál. Til söitunar 4.513 ( 756) smál. í fiskmjöls- verksmiðjur — ( 167) smál. Annað 182 ( 151) smál. Þungi fisksins er miðaður við slægðan fisk með hausxað und- anskildum þeim fiski, sem fór til fiskimjölsvinnslu, en hann er óslægður. S'k‘ijþ|tirig afLans milli veiði- skipa í janúar varð: Bátafiskur 5.597 smál. Togarafiskur 7.221 smál. Samtais 12.818 smál. Bandaríski herlnn hyggst nú að ráða til sín töluvert af ís- lenzkum bílstjórum til að aka einhverju af öllum þeim mikla bílafjölda er komið liefur til hersins imdanfarið. Herinn hefur nú sett upp á Keflavíkurfiugvelli sérstaka stofnun tU að taka að sér störf sem tilheyra bifreiðaeftirlitinu íslenzka: prófun á íslenzkum bílstjórum. Alimargt bUstjóra mim hafa hugsað sér að vinna hjá liern- um, en einu gUdir hvort þeir hafa aldrei fyrr ekið bíi eða ekið langferðabíl árum saman, allir verða þeir að ganga undlr bandarískt bílpróf! Sem aðstoðarkokk við próf- un þessa liefur lierinn fengið íslenzkan maiui er reykvískir bílstjórar þekkja almennt und- ir nnfninu Bjarni göltur. Túlk- ar hann fyrlr herraþjóðina og er liðugur í snúningum. Hins vegar munu bUstjórarnir ekki að sama skapl hrifnir af manni þessum sem yfirmenn hans bandanskir. Fram að þessu liefur það ai- inennt verið talið að íslenzka bifreiðaeftirlitið — og l>að eitt — annaðist um prófun á því hvort íslenzkir þegnar væru hæfir tii að aka bíl. Nú virðist elga að taka upp bandarísk iög, bandarísk fyrirmæli. • Hverslconar stofnun er þessi akstursprófunarstöð bandaríska hersins? Hefur Bjarni Bene- diktsson kannski löggilt þessa stofnun fyrir eisku Kanann? Á þetta að vera byrjun á því að leggja bifreiðaeftirlit ríkis- ins nlður. innflulrmgi erlends verkafólksl þegar hundruð íslendinga ganga atvinnulausLr. Eða vakir eitthvað sérstakt fyrir þessum útgerðar- mönnum? Á kannski iað undir- bjóða ís'lenzka sjómenn? Eru kjörin á bátaflotanum ekki nógu liagstæð útgerðarmönnum? Það sýnist sjómönnum. Hvað ge,rir Sjómannafélag Reykjavíkur út af þessum mál- urn? 'Ætlar það að lát,a enrt einu sinni hlunnfara bátasjó- menn? Var ekki nóg um það í síðustu 'samningum? Það sýn- ist sjómönnum. Taki stjóm S. R. ekki mál þetta föstum tökum munu sjómenn 'gera þær ráð- stafanir er gætu o-rðið „ferða- mönnunum" í stjóm S. R. dýrii spaug. Einnig mætti stjórn S. R. og starfsmenn hennar fylgjast betur með Því að hinum lélegu bátasamningum sé framfylgt betur en reynslan hefur sýnt það sem af er vertíð'.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.