Þjóðviljinn - 18.03.1953, Page 3

Þjóðviljinn - 18.03.1953, Page 3
Miðvikudagur 18. marz 1953 — ÞJÓÐVIUINN — (3 StarfsmaSur á Keflavikurflugvelli segir frá: Taxtabrotiri hjá Hamilton halda áfram Islenzhir sturfsmenn umhringd&r amerí&hum nýósnurum. Þrælsótti og mðurbseld gremja eitrar andrúmslð»ftid Ef íslenzkir starfsmenn, sem vinna hér hjá Kananum, vildu segj.a af fullri hreinskilni hvern hug þeir bera til 'ameríska setu- liðsins hér, þá yrði í flestum til- fellum niðurstaðan þessi: kali, •andúð, fyrirlitning, eða jafnvel fullt hatur. „Innfæddir“ til að hlýða og þjóna. Ástæðumar eru miargar og margvíslegar, en sérstaklega eig- um við bágt með að þola hvað oft og greinilega við erum látnir finna það, að við séum lægra settir, bara innfæddir, og réttir til að hlýða og þjóna „verndur- unum". Skemmtistaðirnir, klúbbamir, — og jafnvel sumir strætisvagn- afnir eru aðeins fyrir herraþjóð- ina. Samningar alltaf sviknir. Mjög mikil 'gremia er ríkjandi Kveníélag Langholts- sóhnar stofnað Síðastliðinn fimmtudag, 12. marz, var Kvenfélag Langholts- sóknar stofnað, og voru stofn- endur rúmlega 40 talsins. í stjórn félagsins voru kosnar eftirtaldar konur: Formaður frú Ólöf Sigurðardóttir, forstöðu- kona að Hlíðarenda, varaform. Ragnhildur Þórðardóttir, Lang- holtsvegi 20, ritari Inigibjörg Þórðardóttir, Snekkjuvogi 15, 'gjaldkeri Hansína Jónsdóttir, Kambsvegi 33, meðstjórnendur María Guðmundsdóttir, Unnur Schram og Guðlaug Sigfúsdótti-r. meðal verk-amanna sem vinna hjá Ham-ilton yfir því -hvað samningar og kauptaxtar ís- lenzkra verkalýðsfélaga eru lítils virtir og þverbrotnir. Ekki hafa þeir sem vinna hjá félaginu enn- þá fengið þá kauphækkun sem þeir vom sviknir um eftir ára- mótin, og félagið hefur m-arglof- að að greiða. 'Laugardaginn 7. marz unnu nokkrir fagmenn til kl. 6 síð- degis og fengu fyrir það 4 tíma greidd-a með dagvinnutaxt-a, þó að þeir væru flestir búnir -að vinna 48 tíma, og ættu því s-am- kvæmt öllum islenzkum kjar-a- samningum ótvíræðan rétt á næturvinnukaupi eftir hádegi. „Æðri yfirvöld“ og — Alþýðusambandsstjómin. Þó að menn kvarti ef dreginn er af þeim tími, eða ef vantar á ií útbor-gun þá er varla á þá hlust-að. En ef menn kæra yfir slíku er kæran send til æðri yf- irvalda, og — svo fréttist ekk- ert af henni meir nema þá þann- ig að viðkomandi maður sé rek- inn úr vinnunni. iSam-a er að segia þó við reyn- -um að kær-a til Alþýðusambands- ins, starfsmenn þess vilja ekki móðga vini sína, „vemdar,ania“, og t-elja alla óánægju koma frá kommúnistum og Rússum. Það er ekki svikizt um njósnimar. Þ-að eina sem v-irðist ver-a í góðu, 1-agi hér er njósn-astarf- semi Kananna. Njósnarar þeirra eru alstaðar að flækjast og njósn-a -um hvernig menn vinna. Ef einhver vin-nur í skorpu og i Borgarnesi'. Frá fréttaritara Þjóó'viljans Á aðalfundi. Verkalýðsfélags Borgarness voru eftirfar- andi tillögur samþykktar einróma: „Aðalfundur Verkalýðsfélags Borgarness, haldinn 2. marz 1953, mótmælir harðlega stofmm innlends hers.“ „Aðalfundur Verkalýðsfélags Borgarness, haldinn 2. marz Félags hslieiðasmiða Félag bifreiðasmiða hélt aðal- fund sinn þann 3. marz s.l. Formaður félagsins, Gunnar Björnsson, baðst undan endur- kosnin-gu og var Guðmundur Jóhannsson kosinn form-aður í hans stað. Hiálmar 'Hafliðason var kosinn gjaldkeri og Sigurður Hjálmarsson ritari. í varastjórn voru kosni-r: Sigurður Karlsson, varaform., Einar Markússon, vara-gjaldkeri, Gísli Guðmunds- son, vararitari. Fráfarandi formaður gaf skýrslu um starfsemi félagsins á árinu tíg var þar markverðast, að félagið kom sér upp glæsileg- um félagsfána. Ennfremur var samningum sagt upp í febr. síð astíiðnum og tókust samningar aftur mjög greiðlega. 1953, samþykkir að lialda há- tíðlegan 1. maí og kjósa fimm maana fyrstamaínefnd til að undirbúa hátíðahöldin, ásamt stjórn féla,gsins.“ „Aðalfundur Verkalýðsfélags Borgarness, haldinn 2.. marz 1953, skorar á stjórn h.f. Fjarð- ar að gera m.b. Hvítá út héðan.“ „Aðalfundur Verkalýðsfélags Borgarness, haldinn 2. marz 1953, átelur oddvita hreþpsins fyrir meöferð hans á atkvæðum fyrir hreppsins hönd í sam- bandi við kosaingu stjórnar í H.f. Fjörður.“ „Aðalfundur Verkalýðsfélag íBorgarness, haldinn 2. marz 1953, skorar á hreppsnefnd Borgarnesshrepps að láta full- vinna allt það land að Hamri, sem nú er búið að ræsa fram, og byrja jafnframt að gera ráð- stafanir til að fá skurðgröfur á næsta sumri til að þurrka meira land.“ tyllir sér svo niður á eftir á hann. á hættu að vera kallaður fyrir og fá áminningu. Nokkrir þessara þefara bafa lært íslenzku, til þess ;að vera hæf-ari í starfinu. Tvo eða þrjá íslendinga höfum við séð í þessu starfi og lítum við til þeirra ým- Verkamannsbréf frá Keflavíkurvelli Hvað skyldu mörg ykk- ar, sem þessar línur les- ið hafa séð íslenzku verka- mennina á Keflavíkurflug- velli að starfi? Mörg ykk- ar munu hafa séð þá til- sýndar af veginum, ef leið ykkar hefur legið til ein- hverra verstöðvanna á Suðumesjum. Þegar þið komið nær sjáið þið að þetta eru allt merktir menn: flestir með tvö merki dinglandi framan á brjóstinu, eða fest í húf- una, — rétt eins og hér væm fangar að verki. Þetta er gert samkvæmt fýrirmælum herraþjóðar- ianar um hvernig þeir innfæddu skuli haga sér. Merki þessi eru númer við- komandi manns — því hjá herraþjóðinni er hann að- eins vinnuafl nr. þetta eða hitt — og mynd hans á- samt vegabréfi. Sumir láta nægja að festa merki þessi innan á jakkann eða í skyrtuna, en fyrirmælin segja að það skuli borið utaná. — Það fara undar- legar tilfinningar um flesta þá íslendinga er séð hafa merkt sláturfé á liaustdegi, þegar þeir sjá þessa hópa manna. Verkamannsbréfið sem hér er birt lýsir eftir- minnilega hvernig þessum rnerktu lcadum okkar er innanbrjósts; lesið bréfið. — Við landana á hinu ameríska svæði á Suður- nesjum vildi ég aðeins segja: þið hafið nóg ráð með að koma kvörtunum ykkar og áhugamálum á framfæri við Þjóðviljann, þrátt fyrir alla njósnara, ameríska og íslenzka — og Þjóðviljinn mun ekki gleyma ykkur. J.B. undirbúa síórframkvæmdir, hei'- skip-ahöfn í Nj'arðvík, eða iann- að slíkt, en flestir erum v-ið sam- ■mál-a um að þeir geri það fyrir rí-kisstjómarræfilLnn að halda öllu leyndu fram yfir kosningar. ( Það væri námskeið í þjóð- rækni. Okkur er að verða það tamt að tala várlega, alltaf má reikna með að einhver -njósnari heyri lil. Enginn þorir að xninnast á stjómmál eða láta sjá sig með Þjóðviljann. Ef við náum i hann förum við með hann eins og leyniblað. Þannig er iallt skoð- anafrelsi bannfært í þessu vest- ræna „lýðræðis“hreiðri. Annars er til'gangslaust að reyna að lýsa því iandrúmsloftii sem hér ríkir, fyrir ókunnugum. Ótti, tortryggni og niðurbælt hatur mótar alla framkomu manna. Eg held það væri gagn- legt að láta alþmgismennina, sem1 ábyrgð bera á þessu spillingar- bæli, vinna hér nokkrar vikur. Það væri námskeið í þjóðrækni. Landi. 20. aðalfundur Félags ís- lenzkra iðnrekenda Ársþing iðnrekenda, sem jafn- framt er aðalfundur Félags ís- lenzkra iðnrekenda var sett í Tjarnarcafé mánudaginn 16. þ. m. og hófst með venjulegum að- alfundarstörfum. Varð það 20. að- alfundur félagsins. Formaður félagsins, Kristján Jóh. Kristjánsson, setti fundinn. Fimdarstjóri var H. J. Hólm- járn, en fundarritari Pétur Sæ- mundsen. Páll S. Pálsson, framkvæmdá- stjór.i félag'sins, flutti ýtarlegia skýrslu um hag félagsins og störf þess á síðastliðnu ári. — Skýrði hann frá því í upphafi, að margar verksmiðjur hefðu 'gengið í félagið á árinu o-g væru nú 140 verksmiðjur í F. í. I. Til samanburðar slcal þess getið að fyrir fimm árum voru 98 verk- smiðj'ur í félaginu og hefu.r fé- lagatalan þvi vaxið um 42 pró- sent síðan 1948. Ei-gnir féliagsins hafa einnig aukizt verulega á þessu árabili og árstekjur þess vaxið um 115 prósent á sama tima. Síðan r-akti Páll þau mál er skrifstof-a fél-agsins og félags- stjórnin hafa haft ti-1 meðferðar á árinu. Að lokinni ræðu Páls S. Páls- sonar voru birt úrslit stjómar- kosninganna, en úr stjórninni átt-u að g-an-ga Kristián Jóh. Krist jánsson, form., Magnús Víg-hmds- son og Sigurður W-a-age, sem baðst eindregið -undan endur- kosningu. Stjómina skipa nú: Kxistján, Jóh. Kristjánsson, form., Axel Kristjánsson, Sveinn B. Valfells, Magnús Viglundsson og Gunr.ar Friðriksson. Varamenn: Pétur Sigurjónsson og Sveinn Guðmundsson. Endur- skoðendur voru kjörnir Frimannj Jónsson og Ásgeir Bjamason. Formaður félagsins þakkaðí Sigurði Waage fyrir vel unnini störf í stjórn F. ,í. I., en hann' hefur átt sæti d stjóm félaigsins s. 1. 11 ár 0:g verið var-aformaðu-r félagsins síðustu fjögur árin. Samþykkt var að kjósa starfs- ■nefndir, er munu starfa þessa viku -og skil-a áliti og undirbúa tillögur í helztu málum er fvrir- liggja. 'Nefndirnar voru þannig skip- aðar: Skattanefnd: Kristján Friðriksson. Hjörtur Jónsson. Jón Loftsson. Sveinn B. Valfells. Guðmundur Guðmundsson. Framh-ald á 11. síðu. Aflaskýrsla Fiskifélagsins ist með vorkunnsemi eða markalausri fyrirlitningu. tak- Látnir teikna ýmis smáverk. Nokkrir staðir eru hér sem eru auglýalt -bannsvæði öllum nema fáum útvöldum. Nýleg-a v.ar skrifstofum verkfræðingann-a brej'tt í bannsvæði. íslendingar þeir sem þar vinna, voru færð- ir í sérstakan br.agga og em látnir teikna ýmis smáverk. Margar 'getgátur eru uppi um hvað hinir útvöldu séu að teikna, en vafalaust éru þeir að (Niðurlag). V estmannaey jar Frá Vestmannaeyjum eru g-erð- ir út 62 bátar, þar af er meira en helmingur bátanna með net, en hinir eru með línu. Gæftir hafa verið mjög stopular og afli fremur lítill. Almennt hafa línu- bátar ekkert róið á tímabi’inu vegna óhagstæðs tíðarfars en verulegt veiðar-færatjón hefur orð- ið hjá netjabátunum. Hafa net einnig lent í hnúta svo um afla hefur oft varla verið að ræða. Hæsti bátur sem veiðir í net hefur um 50 smál. yfir tímabilið. Ilafnarf jörður Þaðan róa 7 bátar með línu, en 5 bátar eru á útilegu með línu og 5 bátar veiða í net. Gæft- ir hafa verið slæmar. Flest hafa verið farnir 6 róðrar. Afli hefur verið allgóður á línuna, en mjög lélegur í netin. Mestur afli í róðri varð almennt þann 15. mara, en þá hafði hæsti bátur um 9 smál. í róðri. Akraness Þaðan róa 18 bátar með línu. Gæftir hafa verið mjög slæmar. Almennt hafa verið farnir 3-4 róðrar og afli að meðaltali um 3 smál. í róðri. Grundarf jörður Þaðan róa 4 bátar með lirvú. Gæftir hafa verið mjög slæmar, hafa verið farnir 3-5 róðrar á t'mabilinu. Mestur afli á róðri varð 7 smál. en heildarafH bát- anna á þessum tíma er 64 smál. i 16 róðrurn. Beitt er nær ein- göngu með nýrri loðnu sem feng- izt hefur á nálægum slóðum við Snæfellsnes. Afli er allsæmi- legur á nýja loðnu en mjög tregv ur á frosna beitu. Sandgerði Þaðan róa 18 bátar með línu, 1 bátur er með net, en 3 batar veiða loðnu til beitu. Gæftir hafa verið mjög slæmar og hafa al- mennt verið farnir 2-4 róðrar. Beitt er eingöngu með nýrri loðnu og er afli sæmilegur þegar gef- ur. Mestur afli í róðri varð 14. marz, 17.4 smál., og var það einnig bezti afladagurinn almennt á þessu tímabiH. Heildarafli bát- anna yfir þetta timabil er 389 smál. i 54 róðrum. — (Frá Fiski- félagi Islands).

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.