Þjóðviljinn - 18.03.1953, Page 8

Þjóðviljinn - 18.03.1953, Page 8
Uppselt á allar söngskemmtanir Snoddas kl. 7, einnig uppseit í kvöld og laugardags- kvöld ki. 11.15. Enn eru nokkrir miðar óseldir á skemmtanirnar kl. 11.15 á fimmtudag og föstudag. Reykvikingum ber að vitja pantaðra miða smna fyrir kl. 6 í kvöld, annars seldir öðrum. /•--------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------\ Tryggingastðínun rtkisius TILKYHNIH: Vegna hinna nýju fjölskyldubóta skal vakin athygii á því, áö þeir, sem nú sækja um fjölskyldu- bætur í fyrsta sinn, þurfa að leggja fram fseðing- arvottorð barnanna, en lífsvottorða veröur ekki krafizt í því sambandi. Ijósaperur nýkomnar: 25, 60, 70, 75, 100 og 200 w OSRAM-perur eru traustar og ódýrar. Iðja h.f. Lækjagötu ÍQB; sími 6441 og Laugaveg 63, sími 81066 V_________________________/ SIGLUFIRÐI. Frá fréttaritara Þjóðviljans Skíðamót Norðurlands var háð í Ólafsfirði um síðustu heigi og var f jöisótt. Mótið fór fram inn í firði, þar sem snjólaust var nær kaupstaðnum. Keppt var í svigi og stökki. Mótsstjóri var Sigurður Guð- mundsson en yfirdómari Hermann Stefánsson, Akureyri. Á laugardag var keppt í svigi i C-flokki og- sveitarkeppni í svigi. Úrslit urðu þessi: 1. Ólafur Nilsson, Siglufirði 82.6. 2. Arnar Hérbertsson, Sg. 85.6. 3. Valgarður Sigurðsson, Ak. 87.6. Keppéndur voru 17. Sveitarkeppni í svigi: 1 A- sveit Sltíðaráðs Akureyrar 299.4 sek. 2. A-sveit Skiðaborgar, Sg. 313,4 sek. 3. Sveit íþróttabanda- lags Ólafsfjarðar 335 sek. 4. B- sveit Skíðaráðs Akureyrar 335,9 sek. 5. Sveit Héraðssambands Þingeyinga 370.3 sek. — Beztan brautartima hafði Ármann Þórð- arson, Óiafsfirði 44 sek. Keppni í svigi A og B-flokks: A-flokkur: Hjálmar Stefánsson, Sg. 130.5 sek. 2. Magnús Bryn- jólfsson, Ak. 130.7. 3. Bergur Ei- ríksson, Ak. 131. — B-flokkur: 1. Guðm. Guðmundsson, Alc. 110,3 sek. 2. Kristinn Steinsson, Ólafs- firði. 117,5 sek. 3. Jóhann Vil- bergsson, Sg. 119 sek. Stöklc Siglfirðingar tóku einir þátt i stökkkeppninni. Úrsiit: A-fl.: 1. Jónas Ásgeirsson, 221 stig. 2. Asgrímur Stefánsson 2C3.4 stig. 3. Ein'ar iPórarinsson 194.F stig. B- fl.: 1. Jón -Sveinsson 213,9 Stig. 2. Haraldúr Krlstmarsson 146.9. 17-19 ára flokkur: 1. Arnar Hei’- bertsson 214.6 stíg. 2. Jóhann Vil- bergsson 197.1 stig. 3. Hjálmar Stefánsson 194 stig. Tottenham-Blackpool ArsenaT-VVBA Aston Villa-Stoke Charltoá- Middlésbi-. Chélséa-Sheffield W Derby-Newcástle Portsmouth-Burnley Sunderland-Maneh.City "Wolves-I-iiverpool Brentford-West Hani. Nott. Forest-Rotherham x (x) (x) (x) i (x) 2 (2) ágúsf MatfHias'syisi bár- um 12 þús. frá líH'aff- spyKisulélðgiuu YiSi í Síðast liðinn laugardag ko’Ju) félagar Ágústs Matthíassonar, úr knattspyrnufélaginu Víði úr Garði, í heimsókn til hans og færðu honum tæpar J.2.000 kr. Höfðu þeir beitt sér fyrir. fjár- söfnun þar heima mcð þessum góða áraagri. Ágúst f'v eins og Leikur liðanna Manchester Citý og L’uton í ensku bikarkeppn- ínni varð jafnífefíi, eitt mark gegn einu. Þessi mynd var tekln á tvísýríu augnábiiki í leiknum. Vinstri útherji Manehéster, Cun- lifie að nafni, hefur komizt í færi, en márkvörður Luton sér við honúm og grípur knöttinii um leið og sparkað er. wí ö áVi a oœfeif-lifflásíelli! Eins og frá hefur. verið skýrt hér fór norska áshockeylandslið- ið. til Moskv.a ,í boði íshockey- mann-a þar til að keppa við þá landsleik. Leikurinn gat þó ekkl farið fram á tilsettum tima, þar sem Stalín andaðist þegar þeir vóru nýkomnir austur. Per Hauge Mbe hefur skrifað margt skemmtilegt um ferð þessa í Sportsmanden. Um Jeik sovét- liðsins sem ekkert var vitað um segir hann að það sé hraðasti leikur sem nokkur þjóð sýni í dag, Kanadamenn meðtaldir. Ná- ■.WBViSÍ 1 íð ihúay WaW kvæmni þeirra er svo mikil ,að þ-að hrífur hina vandlátustu á- horfendur. Þeir vqm fljótari á skautum oig aðeins einn maður ,af okkar liði hafði sama hraða. í fyrsta hlut-a leiksins gérðu þeir 5 mörk, en í tveim síðari hlUtum leiksins komu Norð- menn sterk-ari og tókst sovét- liðiniu ekki að ger.a nema 1 mark á þeim tím-a. Áhorfendur voru 23.500 og er það fileira en nokkurt annað vestrænt lið hef-ur leikið fy-rir. Leikurinn var drengilegur og áður hefur verið frá sagt fé- lagi í knattspyrnufrlag’nu Víði. Er þetta hinum lamaðfi manui mikils virði í sinni eiíiðu bar- áttu og þá ekki sízt vináttan og samhugurinn sem þessa felst. SérstaJdega vönduð þýzk vöflujárn, hraðsuðukatlar og könnur, 5 gerðir af strau- járnum. Amerískar hrærivél- ar og ísskápar, enskir raf- magnsþvottapottar og liraði suðupottar. IÐJA h.f., Lækjargötu 10B, sími 6441 og Laugaveg 63, sími 81066. Enska deildarkeppnin I. deild: Burnley 32 16 10 5 53—34 42. Wolves 34 15 11 8 65—52 41 Preston 31 16 8 7 67—4-8 40 W. B. A. 33 18 4 11 53—48 40 Arsenal 30 1,5 -8 7 72—47 38 Charlton 31 14 9 8 58—48 37 Blackpool 32 15 7 11 60—55 37 Sunderl. 33 13 10 10 55—57 36 Manch. U. 33 14 7 12 53—53 35 Bolton 32 12 8 12 48—52 32- Tottenh. 33 12 8 13 62—52 32 Liverpool 32 12 7 13 50—57 31 Cardiff 31 10 10 11 37—31 30 Sheff. W. 34 11 8 15 50—57 30 Newc. 33 10 9 14 48—56 29 Aston V. 31 , 9 10 12 44—44 28 Portsm. 33 10 8 15 53—62 28 Míddlesbr. 3.3 9 9 16 48—67 27 Stoke 33 9 8 16 43—55 26 Manch. C. 32 10 5 17 52—66 25 Chelsea 32 8 8 16 42—54 24 Derby 33 9 6 18 44—61 24 II. deild 4. Notth. 33 15 7 11 64—50 37 9. Roth. 34 15 5 15 63—62 34 10. Ham 33 10 13 10 43—40 33 13. Brentf. 32 12 7 13 49—56 31 -aðeins tvisv-ar var mö-nnum vís- -að útaf, sínum úr hvoru liði. Dómarinn -annar v-ar innfæddur, og lýkur Moé lofsorði á dóm hans. ’Móttökur allar og við-urgern- ingur var með þeim á-gætum -að Per Hauge Moe telur að Norð- menn megi leggjia sig -alla fr-am ef þeir eigi -að taka eins v-el á móti Sovét.liðinu, sem leikur 22. marz á Jordal Amfi í Osló. Skólamótin Fyrstu leikirnir fóru fram í. gær. I kvennaflokki urðu úr- slit þessiMenntaskólinn — Flensborg 6:2, Verzlunarskól- inn — Gagnfræðaskóli Austur- bæjar 5:5. IV. flokkur: Laugár- nessk. — Gagnfrsk. Hringbraut 3:2, Gagnfrsk. við Lindarg. — Gagnfrsk. Austurb. 3:2. III. fl.: Verzlunarskólinn — Flensborg 6:5, Menntask. — Gagnfrsk. Austurb. A-lið 6:3, Gagnfrsk. Vesturb. — Gagnfrsk. Austurb. B-lið 6:2. I. fl.; Menntaskólinn — Iðnskólinn 9:5. Mótið heldur áfram í dag.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.