Þjóðviljinn - 18.03.1953, Page 9
Miðvikudagur 18. marz 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (9
»»■
im
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Skugga-Sveinn
Sýning í kvöld kí. 8.
Uppselt.
Næsta sýning sunnudag kl. 15.
, „Topaz"
Sýning laugardag kl. 20.
25. sýning.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Tekið á móti
pöntunum. Símar 80000 og
82345.
Sími 1544
Blóðhefnd
(I ibrigante Musolino)
Mjög spennandi og tilkomu-
mikil ítölsk mynd, byiggð á
sannsögulegum þáttum úr lífi
manns er reis gegn ógnarvaldi
leynifélagsins „Mafía“. —
Aðalhlutverk: Amedeo Mazz-
ari og ítalska fegurðardrottn-
ingin Silvana Mangano (þekkt
úr myndinni „Bitter Bice“).
— Bönnuð fyrir börn. —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1475
Glæpahringurinn
(The Racket)
Spennandi ný amerísk saka-
málamynd, sem styðst við
raunverulega atburði. — Að-
alhlutverk: Robert Mitchum,
Lizabeth Scott, Robert Ryan.
Sýnd kl. 5, 7 óg 9. Börn innan
16 ára fá ekki aðgang.
Sími 81936
Sjómannalíf
Viðburðarík og spennandi
sænsk stórmynd um ástir og
ævintýri sjómanna, tekin í
Svíþjóð, Hamborg, Kanarí-
eyjum og Brazilíu. — Hefur
hlotið fádæmBgóða dóma í
sænskum blöðum. Leikin af
fremstu leikurum Svía (Alf
Kjellin, Edvin Adolphson, UI-
af Palme, Eva Dalilbeck. —
Alf Kjellin sýnir einn sinn
bezta leik í þessari mynd.
Sjaldan hefur lífi sjómanna
verið betur lýst, hættum þess,
gleði, sorg og spennandi æv-
intýrum.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
IFjölbreytt úrval af steinhring-
lun. — Póstsendum.
At
ÍLEIKFÉLAG
'reykjayíkur1
Æviiitýii
á sönguför
47. sýning
í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2
í dag. Sími 3191.
Allra síðasta sinn.
GóSir eiginmenn
sofa heima
* Sýning annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4
Sími 1384
DONJUAN
(Adventures of Don Juan)
Sérstaklega spennandi og við-
burðariK ný amerísk stór-
mynd í eðlilegum litum, um
hinn mikla ævintýramann og
kvennagull Don Juan. Aðal-
hlutverk: Errol Flynn, Viveda
Lindfors, Alan Hale, Ann
Rutherford. Bönnuð börnum
innan 12 ára. — Sýnd kl- 5,
og 9.
Sími 6485
Fjárkúgun
Afar spennandi og viðburða-
rík sakamálamynd, gerð eft-
ir sögunni Frú Christopher
eftir Elizabeth Myers. Aðal-
hlutverk: Mai Zetterling, Dirk
Bogarde, Joan Rice, Harold
Huth. — Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 6444
Bláskeggur og kon-
urnar sjö
Fjörug, djörf og skemmti-
leg frönsk kvikmynd í litum,
byggð á hinu fræga ævintýri
um Bláskegg, eftir Charles
Perrault. — Aðalhlutverk:
Cécile Aubry (lék aðalhlut-
verkið í ,,Manon“) Pierre
Brasseur, Jean Sermas. Sýnd
kl. 5, 7 qg 9.
---- Tripólíbíó -------
Sími 1182
Pimpernel Smith
Hin óvenju spennandi og við-
burðaríka enska stórmynd
með Leslie Howard. — Sýnd
kl. 9.
Síðasta sinn.
Á ljónaveiðum
(The Lion Hunters)
Afar spennandi, ný amerísk
frumskógamynd, um hættur
og ævintýri í frumskógum
Afríku.
Aðalhlutverk: Johnny Shef-
field sem Bomba.
Sýnd kl. 5 og 7.
Félagsffi
f®l
Knattspyrnu-
menn!
Meistara-, 1. og
2. fl., æfing í
kvöld iað Hlíð-
arenda kl. 7.30.
Áríðandi fundur á eftir.
Árshátíðin
verður á Þjóð-
leikhúskj allaran*
um annað kvöld
(fimmtudag) og hefst með
borðhaldi kl. 18,30. Skemmti-
atriði: Menntaskólak vartett-
inn, Alfreð Andrésson gaman-
þáttur, og dans. Aðgöngumið-
ar afhentir hjá Magnúsi E.
Baldvinssyni, Laugaveg 12. —
Borð verða tekin frá í Þjóð-
leikhúskjallaranum frá kl.
17.00—18.00 í dag. Ath.: Þar
sem húsnæði er takmarkað
eru menn beðnir að sækja að-
göngumiðana sem allra fyrst.
Stjórnin.
Kaup - Sala
Dívanar
ávallt fyrirliggjandi, verð frá
kr. 390.00 — Verzlunin Ing-
ólfsstræti 7, sími 80062.
Lesið þetta:
Hin hagkvæmu afborgunarkjör
hjá okkur gera nú öllum fært
að prýða heimili sin með vönd-
uðum húsgögnum.
Bólsturgerðin
Brautarholt.i 22. — Sími 80388.
Daglega ný egg,
soðin og hrá. — Kaffísalan
Hafnarstræti 16.
Munið Kafíisöluna
í Hafnarstrætl 16.
Vörur á v@rksmiðju-<
veiSi
Lj.ósakrónur, vegglampar, borð-
lampar. Búsáhöld: Hraðsuðu-
pottar, pönnur o. fl. — Málm-
iðjan li.f., Bankastræti 7, sími
7777. Sendum gegn póstkröfu.
Svefnsófar
Sófasett
Húsgagnaverzlunin Grettisg. 6.
Rúðugler
Bammagerðin, Hafnarstrætl 17.
nýkomið, 2., 3., 4. og 5 mm.
Stofuskápar
Húsgagnavorzlúnin Þórsgötu I.
Minningarspjöld
Samband ísl. berklasjúklinga
fást á eftirtölclum stöðum:
Skrifstofu sambandsins, Aust-
urstræti 9; Hljóðfæraverzlun
Sigríðar Helgadóttur, Lækjar-
götu 2; Hirti Hjartarsyni,
Bræðraborgarstíg 1; Máli og
mcnningu, Laugaveg 19; Haf-
liðabúð, Njálsgötu 1; Bökabúð
Sigvalda Þorsteinssonar, Lang-
holtsv. 62: Bókabúð Þorvaldar
Bjarnasonar, Hafnarf.; Verzl-
un Halldóru Ólafsd., Grettis-
götu 26 og hjá trúnaðurmönn-
um sambandsins um land allt.
Iíúsgögn
iivanar, stofuskápar, klæða-
kápar (sundurteknir), rúm-
atakassar, borðstofuborð.
vefnsófar, kommóður og bóka-
kápar. — Ásbrú, Grettisgötu
4, sími 82108.
Kennsia
Skákkennsla
Sími 80072 kl. 3—4.
Vinna
Viðgerðir á raf-
magnsmótorum
og heimilistækjum. — Raf-
tækjavhmustofan Skinfaxi,
Klapparstíg 30, sími- 6484.
Nýja
sendibílastöðin h. f.
Aðalstræti 16. sími 1395
Sendibílastöðin ÞÓR
Faxagötu 1. — Sími 81148.
annast alla ljósmyndavinnu.
Einnig myndatökur í heima-
húsum og Bumkomum. Gerir
gamlar myndir aem nýjar.
Innrömmum
Úttlendir og innlendir ramma-
listar í miklu úrvali. Ásbrú,
Grettisgötu 54, sími 82108.
Utvarpsviðgerðir
R A O I Ó, Veltusundi 1, sími
80300.
Saumavéiaviðgerir
Skrifstofuvélaviðgerðir
SyljJa
Laufásveg 19. — Sími 2656.
Heimasími 82035.
Sendibílastöðin h. f.
Ingólfsstræti 11. — Sími 5113.
Opin frá kl. 7.30—22. Helgi-
daga frá kl. 9—20.
Kaupum hreinar tuskur
Baldursgötu 30.
Lögfræðingar:
Ákl Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð
— Síml 1453.
Ragnar ólafsson
hæstaréttarlögmaður og Iög-
giltur endurskoðandi: Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala, Vonarstrætí 12.
Síml 6999.
Naguib
Framhald af 1. síðu.
og sé svarið í fjórum liðum: 1)
Bretar flytji. herlið sitt á.
Súeseiði á brott tafarlaust, 2)
Ekkj komi til mála að ganga að
því skiiyrði, að Egyptar gerist
aðilar að hernaðarbandalagi
með Vesturveldunum, til að fá
full umráð yfir egypzku landi,
3) Bandalag Arabaríkjanna
verði grundvöllur að laiid-
varnasamvinnu þeirra, 4)'
'Baodaríkjunum verði algerlega
haldið fyrir utan þau mál sem
valda deilum milli Breta og
Egypta.
Sendiherra Sovétríkjanna í
Kaíró gekk í gær á fund
egypzka utanríkisráðherrans,
og hafði ekki verið gefin út op-
inber tilkynning um þann fund
þegar síðast fréttist, en óstað-
festar fréttir, sem hafðar voru
eftir áreiðanlegum heimildum,
hermdu, _að sovétsendiherrann
hefði aðvarað egypzku stjóraina
gegn þátttöku í hernaðarbanda-
lagi.
Söngförín
BIKISIHS
Skip fer til Snæfellsneshafna
og Flateyjar hinn 23. þ.m. Vöru-
móttaka á morgun.
fer frá Reykjavík fimmtudaginn
19. þ.m. beint til AKUREYRAR.
Ekki er hægt að taka vörui-
með skipinu í þessari ferð.
H.F. EIMSKIPAFÉLAG
ÍSLANDS.
ÓbrelMð
ÞJóðvilJaim
Framhald af 12. síðu.
farið til Napolí og síðan til Ge-
núa, en í Milano syngur kórinn.
á plötur fyrir His Masters Voi-
ce.
Þá verð'ur haldið til Nissa og
sungið þar 12. apríl. Þar murr
kórinn einnig syngja í útvarp.
Þaðan verður farið til Barce-
lon,a og Valencia, en síðasti sami
söngur kórsins verður í Lissa-
•bon í Portugal. Síðan verður
haldið heimleiðis og komið hing-
að 25. april.
Ferðaskrifstofan Orlof hefur
sem fyrr segir skipulagt og und-
irbúið altar ferðir í þeim lönd-
um sem komið verður við í og
hafa flestir farþegar skráð sig
þegar til- einhverra ferða.
Læknar cg hárgreiðslukonur.
Kórinn verður á 3. farrými, en
'allir farþegar hafa sameiginleg-
an mat og aðgai\ig að setustofumi
skipsins, á hvaða farrými sem
þeir eru skráðir. Tveir læknar,
Óskar Þórðarson og Erlingur
Þorsteinsson, verða með skipinu
og skipta þar vöktum. Veita þeir
ókeypis læknishjálp, en lyf. sem
þeir munu hafa meðferðis, verða
menn ,að .greiða. Allir farþegar
hafa verið bólusettir geign tauga-
veiki, stórubólu (og e. t. v. ein-
hverju fleiru). Tvær hárgreiðslu-
konur, Erla, Ólafsdóttir og Odd-
ný Jónasdóttir, verða einnig með
'í förinni, svo og Trausti Þor-
bergsson, hárskeri, svo hópurinn
þurfi ekki að vera ógreiddur í
útlandinu. Brytinn mun igreiða
fyrir því að menn geti fengið
þvegin föt í höfnum.
Gagnkvæm landkynning.
í landferðunum verður far-
þegunum gefinn kostur á að
kynnast löndunum sem þeir eru
komnir til, þan.ni'g verður t. d.
farið al.lt að evðimörkinni Sa-
hara og mönnum gefinn kostur
á að. sjá guðsdýrkun í Múham-
eðsmusteri og horfa á arabiskar
dansmeyjar.
Söngurinn, fólkið og Gullfoss
verður að sjálfsögðu mikil land-
kynning í Suðurlöndum, en í
söngskrána, sem er á ítölsku,
arabisku og frönsku, hefur verið
prentuð heilsiðuauglýsing um ís-
lenzkan saltfisk.