Þjóðviljinn - 18.03.1953, Page 10

Þjóðviljinn - 18.03.1953, Page 10
Nevil Shute: / 10) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 18. marz Í953 Bólerójakki hversdags og spari r Bólerójakkinn er enn mjog í tízku, og hann er svo hentugur að það er rétt að taka hann til athugunar, ef maður er í leit að nýjum kjól. Ef um hversdags- kjól er að ræða, getur stuttur ból- erójakki breytt einfaldasta pilsi í snotra dragt. Við birtum mynd af bóieródragt, þar sem hægt er að nota jakka og pils sitt í hvoru lagi. Pilsið ásamt blússu eða peysu er ágætur og smekklegur hversdagsklæðnað- Rafmagnstakmörkun Miðvikudagur lft marz Kl. 10.45-12.30: Hlíðarnar, Norðurmýri, Rauðarár- holtið, Túnin, Teigarnir, íbúðar- hverfi við Laugarnesv. að Klepps- vegi og svæðipj þar norðaustur af. MATURINN Á MORGUN | Fiskbuff, kartöflur. Vellingur. n Fiskbuff: 1-1% kg beinlaus fiskur, 2-3 msk hveiti, salt, | 1-2 laukar, tólg, fisksoð, sósulit- ur. Fiskurinn er skafinn úr roðinu eða saxaður einu sinni í kvörn. Hnoðað saman í 1 lengju á tréfjöl. Skipt í 10-12 I jafnstóra búta, hnoðað í kúl- ur miili handanna og mótað í kringlóttar kökur með borð- , hníf. Hveiti er stráð á f jöl-' i ina, svo að fiskurinn festist ekki við (salti má blanda í, 1 hveitið eða strá á kökurnar). Laukurinn ér skorinn í sneiðar 1 , og brúnaður í nokkru af feit-' i inni. Tekinn af á meðan fisk- 1 kökurnar eru brúnaðar. Þeg- 1 ar þær eru fallega brúnar er i 14-5 dl af fisksoði eða vatni hellt á og jafnað með hveiti- , jafningi. Varizt að láta kök- urnar fara í sundur. Sósuiitur,, I salt og pipar eftir smekk. 1 Rorðað með lauknum, soðnum kartöflum og öðru grænmeti,1 , hráu eða soðnu, ef til er. ur. Á pllsinu er breitt, fast belti og í annarri hliðinni er skemmti- leg felling beint undir stóra vas- anum. Takið eftir því, að vasinn er alveg úti á mjöðm; það er snoturt og jþað fferir cngan sverari. Ef kona getur á annað borð haft vasa á kjóinum sínum, getur hún óhrædd notað mjaðm- arvasann. Bólerójakkinn er með ávölum, mjúkum linum, og þegar hann er notaður með pilsinu, verður heildarsvipurinn mjög fallegur. Tvískiptur kjóll af þessu tagi er mjög heppilegur. Ef hann er saumaður úr þunnu ullarefni, er bæði hægt að nota við hann ull- arpeysu eða ermalausa „plat- rlússu“ úr nælon, og jhvort- tveggja fer jafn vel. Á pilsi og jakka eru bryddingar til skrauts og hentugast er að hafa þær í sama lit og efnið í kjólnum. Herkúlesarbönd eru ágæt. Enn- fremur er hægt að stanga í brún- irnar. Ef einhver' er í leit að sparikjól, þá á hinn kjóllinn betur við. Það er ekki hversdagskjóll, en honum er samt hægt að breyta á marga lund, og það kemur sér vel, ef kjóllirn er notaður árum sam- an. Maður verður leiður á sömu flikinr.! til lengdar, og það er gott oð geta breytt dálítið til með iitlum tilkostnaði. Ef kjóllinn er saumaður úr mynstruðu tafti og pilsið liaft vítt, er þarna kominn fyrirtaks danskjóJI handa ungum stúlkum. Jakkinn er saumaður úr sama efni og pilsið, en ' blússan og slaufan eru saumuð úr öðru efni, nelzt einlitu. Gestir á gúmmíhælum Stundum koma til okkar gest- ir með svartar gúmmíplötur neðan á hælunum, en þær fara illa með gólfin, því að gólfdúk- arnir verða svartir eftir þær. Það er býsna erfitt að ná þess- um svörtu rákum af gólfinu, þó er einna auðveidast að bera smjörlíki á rákimar og nudda þær með hreinni tusku. Þá fara þær fljótlega. Hlióðpfpusmiðurinn 65. sprengjyhugsanir á flótta. Undir kvöld komu Nicole og Arvers. Bæði voru þau mjög óhrein og stúlkan var með djúpan ^kurð í lófanum og lauslega bundið um hann Howard brá í brún. ,,Góða mín“, sagði hann. „Hvað hefur kom- ið fyrir7 Hafið þér orðið fyrir slysi?“ Húti hló dálítið skerandi. „Það voru Bret- arnir", sagði hún. „Það var loftárás. Við töfð- umst í Brest — í dag. En það voru Bretarnir, monsieur, sem gerðu mér þetta“. Frú Arvers kom til þeirra með glas af koní- aki. Stc tók hún stúlkuna með sér inn. Howard sat einn eftír og starði til vesturs. Börnin höfðu aðeins skilið brot af því sem sagt hafði verið. Sheila sagði: ,,Það voru vondu flugvélarnar, sem gerðu þetta við Nicole, var það ekki?“ „Jú, vissulega“, sagði hann. „Góðar flugvél- ar gera þetta aldrei“. lBarn:ð var ánægt með svarið. „Það hlýtur að hafa verið voðalega vond flugvél, sem gerði þetta“. Þau voru öll sammála um þetta. Ronni sagði: „Vondar flugvélar eru þýzkar flugvélar. Ensku flugvélarnar eru góðar“. Hann lét þetta afskiptalaust. Eftir skamma stund kom Nicole aftur út í garðinn, föl og með höndina vandlega reifaða. Húsfrevjan sótti börnin til að gefa þeim að borða. Howard spurði urn líðan hennar. ,,Þetta var ekki neitt“, sagði hún. „Þegar sprengja felluf brotna gluggarúður. Þess vegna meiddist ég“. „Mér þykir það mjög leitt“. Hún saeri sér að honum. „Ég hefði aldrei trúað því, að svona mikið af glerbrotum gæti verið á götunum", sagði hún. „Þau voru í hrúgum. Og alls staðar voru brennandi hús. Og þykkt ryklag lá yfir öllu“. • „En hvernig stóð á því, að þér lentuð í þessu ?“ Hún sagði: ,,Það var hreinasta tilviljun. Við vorum búin að fara til Le Conquet, og eftir hádegisverð lögðum við af stað hingað heim. Þegar við komum til Brest, þurfti Aristide að fara í bankann og mig vantaði tannkrem og ýmislegt smávegis. Og þetta gerðist einmitt meðan Aristide var í bankanum og ég að verzla í Síamsgötu". „Og hvað gerðist", spurði hann. Hún yppti öxlum. „Flugvél kom þjótandi rétt yfir húsþökunum — svo lágt að það var hægt að sjá á lienni númerið; við sáum að hún var ensk Hún flaug yfir höfnina og varp- aði sprengjum á herskipalægið, svo kom önn- ur og enn önnur — þær voru mjög margar. „Afargar sprengjumar hæfðu herskipin", sagði liún blíðlega. „Nokkrar geiguðu, en það var ó- viljandi. Þeir hittu herskipin áreiðanlega". Hún þagnaði og sagði síðan: „Ég býst við að John hefði verið mjög ánægður". „Já“, sagði hann dauflega. „Líkast til“. Hún greip í handlegg hans. „Við skulum koma mn og*dreypa á Pemod og ég skal segja yður af Jóni Hinrik“. Þau gengu saman inn i húsið. Aristide sást ekki; Iloward og stúlkan settust inn í setu- stofuna. Hann var enn æstur og í geðshrær- ingu; Nicole hellti Pernod í glas og bætti vatni í. Svo hellti hún nokkrum dropum i glas handa sér. „Já, Jón Hinrik“, sagði hún. „Hatin tekur ekki beinan þátt í þessu. Aristide tekur það ekki í mál vegna Maríu. En í Le Conquet er ungur maður sem heitir Simon Focquet, og hann ætlar að kom yður yfir sundið". Gamli maðurinn fékk hjartslátt, en hann sagði aðeins: „Hvað er þessi maður gamall?“ Hún yppti öxlum. ,,Tvítugur — tuttugu og tveggja“. „En Þjóðverjamir leyfa það ekki“. Hún kinkaði kolli. „Allar siglingar hafa ver- ið bannaðar. En bátarnir mega enn stunda veiðar við ströndina. Við verðum að hafa ein- hver ráð“. Hann sagði: „Hvar fær hann bátinn?“ „Aristide er búinn að ganga frá því. Jón Hinrik leigir þessum pilti einn bátinn sinn, og svo stelur Símon honum, þegar hann strýkur til Englands. Jón Hinrik kærir hann fyrir lög- reglunni og Þjóðverjar komast að því að báti hefur verið stolið frá honum. En Aristide borgar honum tjónið í laumi. Þér ættuð að borga Aristide, ef þér hafið peninga til þess“. Hann kinkaði kolli. „Hvað þarf mikla pen- inga?“ Hún sagði: „Fimm þúsund og fimm hundruð franka“. Hann hugsaði sig um andartak. Svo tók hann veskið sitt upp úr vasanum, opnaði það hægt og varlega og las eitthvert plagg. „Ég virðist eiga eftir fjömtíu pund af ferðagjáld- eyri“, sagði hann. „Nægir það?“ Hún sagði: „Ég býst við því. Aristide þarf á peningum að halda, því að hann stundar bú- skap. En hann langar til að hjálpa okkur, hvað sem peningamálunum líður“. Howard sagði: „Ég gæti borgað það sem á vantar, 'þegar stríðinu er lokið.“ Þau töluðu fram og aftur um þetta nokkra stund. Svo stóð Nicole á fætur. „Ég verð að fara og hátta bömin“, sagði hún. Frú Arvers hefur verið mjög hjálpleg, en það er ekki hægt Þær miðuðu á þýzku skipin í höfninni. En að ætlast til slíks af henni“. sumar spreagjurnar lentu inni í borginni. Tvær sprengjur féllu í Síamsgötu og enn fleiri í Pasteúrgótu. Og svo voru brunar, reykský, ryk og gler — glerbrot alls staðar ....“ Það varð dálítil þögn. „Særðust margir?“ spurði hann loks. Hún sagði: „Sennilega mjög margir“. . Hann var í uppnámi. Honum fannst, að það hefði átt að vera hægt að koma í veg fyrir þetta. Hann hafði mjög miklar áhj'ggjur af henni og var í megnustu vandræðum. . Loks sagði hún: „Þér skuluð engar áhyggj- ur hafa mín vegna, monsieur Howard. Ég full- vissa yður um, að ég er alveg búin að ná mér og Aristide líka“. Hún hló við. „Ég get að minnsta kosti sagt með sanni að ég hef séð enska flugherinn að starfi. Mig hefur lengi langað til þess.“ Hann hristi höfuðið og gat ekkert sagt. Hún lagði höndina á handlegginn á honum. mtllf OC CAMWJ Dóttir mín góð, þú liggur alltof lengi frameftir á morgnana. Svona, á fætur með þig, og skamm- astu þin! Hversvegna má ég ekki bara liggja áfram og skammast mín? I Gömlum sérvitrlngi var falið að halda afmælis- ra-ðu fyrir prestinum. En honum var kunn- ugt um að klerkur ætlaði að fara burt á af- mælisdegi sínum, svo hann heimsótti prest dag- inn áður, hélt ræðu sína og Iauk henni með þessum orðum: Guð veri með þér, þó það sé reyndar einum degi of snemmt. ■ Sænskur kennaxi sótti nýlega um prófessors- embætti er losnaði i háskólabænum Lundi. Nokkru síðar afturkallaði hann þó umsóknina með svofe'ldum rökstuðningi: Ég neyðist tii að afturkalla umsókn mína um prófessorsem- bættið, þar sem ég er önnum kafinn við kennslustörf.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.