Þjóðviljinn - 24.03.1953, Page 11
ÞrDjuudagur 24. marz 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (11
Framhald af 4. síðu.
hafi verið okkur hin _ mesta
bjargvættur, þannig að það
mætti heita stórkostleg fram-
för nú til dags, ef ríkisstjórn
íslands vildi taka hann sér til
fyrirmvndar ,í umhyggju fyrir
áslenzkum ,almenningi, sem nú
liggur undir ógnum mansals og
mannrána. Enginn má taka orð
mín svo, að ég sé að harma
örlög þessa þjóðræmda biskups.
,,Eg þagði,“ sagði séra Árni
Þórarinsson. — Björn Þor-
steinsson er orðinn hinn mesti
fræðasjór um lítt rannsökuð
tímabil í sögu þjóðarinnar, og
hann virðist hafa náð mikilli
leikni að finna það, er hann
leitar, í hejmildahaugunum, ut-
an lands og innan.
Þá má nefna til ágæta erindi
Þorkels Jóhannessonar prófess-
ors á sunnudaginn kl. 13,15. Of
lítill gaumur mun vera gefinn
þeim ágætu fræðierindum, sem
að jafnaði eru á þeirri stundu
vikunnar. Þorkell er einn
þeirra fræðimanna, sem semur
erindi sín þannig, að maður
nýtur þeirra sem bókmennta.
Þá er líka upp talið það tal-
að mál, sem vert var athygli
þegar frá er skilið framhald-
andi lestur íslendingaþátta.
Dagur og vegur var framúr-
skarar.di ómerkilegur. Sigurður
Magnússon hefur að vísu stund
um verið viðbjóðslegri en að
þessu sinni, en aldrei smáskít-
legri. Hann lagði sig fram um
að hreinsa ríkisstjómina af
kynþáttaofsóknum, að þvíí
loknu þóttist hann gerast fynd-
inn á kostnað íslenzkra tón-
skálda, sem vilja auka hluta
sinn í dagskrá útvarpsins. 52
sinnum sarria dægúríagið á' árí,
það þykir Sigurði ákaflega
hlæigilégur hlutuf. Það er greini
legt, að hann hefur ekki mikið
á sig lagt til að hugsa málið.
Hann hefði átt að reyna að
gera sér grein fyrir því, hve
mörg dægurlög munu leikin í
útvarpið yfir árið og athuga,
hve mörg íslenzku lögin mega
vera til að ná sæmilegu hlut-
falli við engilsaxneska breim-
ið, ef honum er ekki því sár-
ara um að afskrifa það. Þær
eru fleiri en margur hyggur
endurtekningarnar í útvarpinu.
Einu sinni sagði útvarpið 293
sinnum í röð frá konunginum
í Belgíu, og úr öllum þeim
fréttum fékkst aldrei annað en
það, að sumir í Belgíu vildu
hafa konunginn og sumir vildu
ekki hafa konunginn. En mað-
ur veit aldrei, hvort það eru
Lömunaiveikislaialdiy:
Framhald af 5. síðu
vöðva hefur lækkað úr 80% í
40%.
Á
Það er rétt að geta þess hér
um leið, að orðið lömunarveiiki
(börnelammelse) hefur verlð
tekið úr notkun á Norðurlöndum
°g er sjúkdómurinn nú nefndur
polio eftir latneska heitinu. Á-
stæðan er sú, að læknar telja
lömunarveiki rangnefni, þar sem
sjúkdómurinn hefur ekki nærri
alltaf lömun í för með sér og á-
líta það sikaðlegt. að auka á ótta
sjúklinganna og almennings
méð þessari óheppilegu nafngift.
Loftleiðir eða einhverjar aðrar
leiðir, sem verið er að hugsa
urn- á hverjum tíma.
Þátturinn „Hver veit?“ var
fluttur til bílstjóranna að þessu
sinni. Vörubílstjórarnir voru
hinum slyngari í íslenzkum
fræðum, en hinir vor.u öllu
sterkari á öðrum sviðum. Það
getur gefið efni til nokkurra
hugleiðinga. Kvöldvakan með
þynnra móti, góður fróðleikur
,að vísu hjá Eggert Guðmunds-
syni frá Ástralíu. Frásögnin um
hvolpinn Kol var nokkuð flöt,
og það er sorglegt dæmi um
fallabrenglið í málinu, -að. í er-
indi, sem samið er af mennt-
uðum alþýðumanni: og flutt af
þekktum rithöfundi, skulj vefa
sagt: „Kindurnar vöntuðú**!' Að
vanta er alltaf ópersónúleg
sögn. Mig vantar hestinn. 'Mig
vantaði kindurnar.. Og þar af
leiðir: Hestan.a vantaði, kind-
urnar vantaði. Á sunnudaginn
fræddi séi'a Jóhann okkur um
það, að vissir stjórnmáláflokk-
ar eru bannaðir á Malakka-
skaga, en það gerir ekki neitt
til, því að þar eru það ekki
kommúnistar sem standa fyrir
þanninu.
Aðalhneyksli vikunnar var
ræða Thor Thors á vegum
Sameinuðu þjóðanna, sem Daði
vor flutti með mikilli ánægju.
Nú treysta íslenzkir ráðherrar
sér ekki lengur til að halda
ræður um nauðsyn hervæðing-
ar á íslandi. Blessaður for-
sætisráðherrann, sem einu sinni
hélt innfjálgar ræður um nauð-
syn herliðs á Islandi, víkur nú
aldrei orðum í þá átt án blygð-
unar eins og sveitastúlka, sem
staðin er að ólifnaði. En það
er annað að verða að búa á
íslandi innan um Islendinga
upp og ofan, þótt reisn þeirra
hefði þ'úrft að vera nokkru
meiri en hún er, eða mega vera
í sjálfri New York, baða sig
þar í bandarískum stríðsæsing-
-um og meðtaka þann heiður að
fá að halda ræður í stærstu
nefnd samtakanna, þess efnis,
sem enginn annar fulltrúi frá
Norðurlöridliíh" mhndi fást til
' áð látá' útoii- sér.’ Eg' leyfi mér
■að beina Því til hans Vilhjálms
útvarpsstjóra, að ef honum er
nokkuð annt um, og það veit
ég reyndar að honum er, að
særa ekki .allan þorra íslend-
inga að innstu hjartarótum, að
reyna að halda frá útvarpinu
að minnsta kosti öllu því, sem
íslenzku ráðherrarnir mundu
. ekki treysta sér til að láta út
úr sér fyrir kosningar.
Gunnar Benediktsson.
Bæjarpósturinn
Framhald af 4. síðu.
leiðinni upp í Stjórnarráð.
jafn upplitsdjarfur og reffileg'
ur og venjulega (en heldur
ekki meir). Og tók upp á því
að brjóta umferðareglurnar,
b’essunin. Það er svo sem auð
vitað, að hann hefur mikið
að hugsa á þessum síðustu
og verstu tímum. Þarna stóð
hann svo út á miðri götunni,
og bílar komu æðandi til
•beggja handa, er ráðherrann
(yfirmaður íslenzkrar lög-
hlýðni) vissi ekki, hvort hann
átti að halda strikinu éða
bakká úþp‘á gáhgstéttina
■þttdaft sem htthhúikom: Samt
blessaðist þetta allt að lok-
um, og liann konjst klakk-
laust yfir á kontórinn. En ó-
sköp var að sjá hann ....“
Hinn samningsbundni réttur
starfsféiksins á spítöiunum
MÉR finnst óþarfi að vera að
brjóta heilann um hvað
stoppstaðirnir eigi að heita,
það hefur alltaf staðið á
þeim SVR les: Sverr. Þetta
er ágætt nafn og nýtt orð í
málinu, en það ætti eins að
mega aúðga það með orðum
sem ekki hafa láður verið til,
eins og vera sífellt að remb-
ast við nýjar orðasdmsetning-
ar úr eldri orðum eða taka
að láni orð úr erlendum mál-
um. Eg mundi leggja til að
orðið væri haft hvorugkyns.
(sverrið) — Eg bíð þín á
sverrinu við Miklatorg.
Strætari.
fer frá Reykjavík þriðjudaginn
24. þ.m. heint til Kaupmanna-
hafnar.
H.F. EIMSKIPAFÉLAG
ÍSLANÐS.
Sá háttur hefur verið á hjá
bæjarsjúkrahúsum, Elliheimil-
inu og ríkisspítölum, að stúlk-
ur sem hjá þessum fyrirtækj-
um vinna kaupi þar fæði á
ákveðnu verði. — Um það er
samið milli spítalanna og S-tarfs
stúlknafélagsins „Sókn“ að fela
yfirskattanefnd að meta fæðið
hverju sinni. Hins vegar er
starfsstúlkunum samkvæmt 3.
•gr. kjarasamniHgs Sóknar í
sjálfsvald’sétt hvort þær kaupa
. fæði á spitölunum éða ekki og
,að hve mikltr leyti þær gera
þaÖ, t. d. ' fiVQrt 'þær kaupa
einstakar máltíðír eða eru í
fastafæði.
Yfirskattanefnd mun hafá
metið fæðið 28. maí 1951 eftir
nýgerða samninga, og hækkað
þá fæðisverð úr 360 krónum í
500 kr. á mánuði (fastafæði).
Nú um síðustu áramót, eftir
nýgerða samninga, hækkar
nefndin enn fæðisverðið úr 500
í 600 krónur.
Hækkun þessi kom okkur á
óvart eftir nýgerða samninga,
sem að verulegu leyti áttu iað
ver,a trygging fyrir lækkun
verðs á vörum til neyzlu og
verka sem launabót i lækkuðu
vöruverði. Komið hefur og
fram i lækkaðri vísitölu, að
verð á neyzluvörum hefur
lækkað.
Reynt hefur verið að fá þessu
furðulega tiltæki breyít og
verðið sett i það minnsta í
samt lag aftur, en þetta hefur
HisgieiSÍBigar um samstarf
GSS£Kh£s3
Fraiiihald af 7. síðu.
irlitningar næðir lika um þá
menn er báðu erlent herveldi
um ,að hertaka sig og nota
fósturjörð sina sem hergagn.
Þeir þykjast geta afborið þanr
kulda á meðan þeim er heirnil-
að að orna sér við kjötkatla
hins ameríska ' auðvalds, og
krækja sér þar í bita við og
við. En þjóðin býður næstu
kosninga með óþreyju og hugs-
ar þeim þegjandi þörfina.
Mér fór sem fleirum er lás-
um yfirlýsingu Sósíalistaflokks-
,ins um samvinnuvilja hans við
þá kjósendur úr h-inum flokk-
unum er svik stjómarinnar
hafa gert flokkslausa, að mér
fannst þjóðfylkingarleiðin væn-
leg til sigurs í baráttunni gegn
hersetunni. Skýringar ykkar
sósíalista á því hvemig þið
hugsið ykkur þess,a samvinnu
bera vott raunsæis og einlægs
vilja til samstarfs. Það er all-
mikil fórn af hálfu stjórnmála-
flokks að vilja sætta sig við
það að óflokksbundnir ættjarð-
arvinir taki sér sæti á fram-
boðslista hans til að tryggja
sem bezt að allir fjandmenn
hersetunnar, úr hvaða flokkl
sem þeir kunna að vera, geti
verið sem bezt samtaka og stað-
ið saman sem einn hópur. Mér
fannst svar ykkar harla got*-.
Það hefur styrkt mig í þeirri
trú ,að öllum þjóðhollum ís-
lendingum sé bezt að taka
höndum saman við ykkur sós-
íalista í næstu kosningum. Ef
fnamboðslisti ykkar talar sama
máli um vilja til samvinnu og
svar ykkar, mun ég fyrir mitt
leyti óhikað kjósa flokk sósial-
ista við næstu kosningar. Það
er trúa mín að það sama muni
verða upp á teningnum hjá f jöl-
mörgum fyrrv. stuðningsmönn-
um ólánsstjómarinnar. Ærlegu
fólki getur orðið það á að velja
sér stjórnmálamenn að vinum
er síðar reynast glæpamenn,
sem fremja hvers konar níð-
ingsverk, en eftir að þeir hafa
orðið uppvísir að þessháttar,
þekkir heiðvirt fólk slíka menn
ekki lengur. Þau sannindi
þurfa ríkisstjórn íslands að
lærast i næstu kosnmgum; og
ég mun fýrir mitt leyti stuðla
að því með minu atkvæði ,að
kenna henni þau.
Það er mannlegt að verða á
að kjósa flokk manna, sem síð-
ar. reynast ‘ vera fólar og föður-
landssvikarar, en það er glæp-
samlegt að snúa ekki við þeim
bakinu þegar þeir taka upp á.
þeim fjanda að nota ættland
sitt og - landsins börn s'em
hverja aðra verzlunarvöru. —
Þegar svo er komið er ekki
seinna vænna fyrir kjósendur
að- hrifsa valdataumana úr
höndum slíkra ólánsmanna.
Við, sem berum heill ætt-
landsins fyrir brjósti, verðum
umfram allt að forðast djöful
sundrungarinnar. Tökum hönd-
um saman og mótmælum .. öll
hersetunni með atkvæðum okk-
ar á kjördag. Látum ríkisstjórn
ina hljóta þann pólitíska
strandað á stjórn rikisspítal-
anna. Hvílíkt forystuhlutverk
hún hefur tekið að sér í þessu
málj má sjá af því, að forstjóri
Elliheimilisins, sem ekki hefur
fengið orð fyrir að vera neinn
kaupskrúfumaður fyrir verka-
fólk, ta,ldi sanngjarnt að fæðis-
verðið héldist óbreytt, svo að
ekki yrði skert hið nýumsamda
kaup starfsstúlknanna. Hins-
vegar var settur forstjóri ríkis-
spítalanna á öðru máli, þótt
hann sæi sér ekki annað fært
upp úr janúar en að slá 20
krónum laf þessari hundrað
króna hækkun, og hefur hann
til þessa haldið sér við 80
króna hækkun frá því á fyrra
ári. í kjölfar hans hafa svo
farið Elliheimilið og sjúkrahús
•bæjarins með febrúarbyrjun.
Þar með hefur verið tekin 60
króna kauphækkunin, sem
fékkst í desemberverkfallinu
fyrir starfstúlkur í spítölum —
og 20 krónum betur á mánuði.
Þar sem ríkið sér vinnufólki
fyrir fæði eins og t. d. í vega-
gerð kostar ríkið matreiðslu,
húsnæði og eldivið, en vega-
vinnumenn greiða aðeins efnið
í matinn. Þar greiða stúlkur í
fæðiskostnað aðeins tvo þriðju
á móti karlmanninum. í vega-
vinnuflokki þar sem ég þekki
til var fæðið s. 1. sumar 18 kr.
á dag fyrir karlmenn, en fyrir
konur 12 krónur
Nú er okkur sagt ,að við
starfsstúlkur á spítölum vinn-
um svo mikið mannúðarstarf,
að ekki sæmi að við gerum
verkfall (sem við höfum ekki
heldur- gerDi, <?n heldur virðist,
lítið.iaj’a fyiftr manpúð þeirrari
sém vilja selja okkur fæðið
það háu verði sem orðið er.
Það skal að v.ísu viðurkennt,
að stjóm ríkisspítalanna hafi
leyfi til að verðleggja eða láta
verðleggja fæðið er hún selur
starfsfólkinu, þótt réttur sá sé
að minu viti bundinn því samn
ingsákvæðj við „Sókn“, að hún
fái ,að hafa fulltrúa viðstaddan
þegar matið fer fram. — En
hitt er óvefengjanlegt, að fólk-
ið er samkvæmt kjarasamn-
ingi frjálst að því hvort það
kaupir fæði á vinnustaðnum
eða ekki, sömuleiðis að hve
miklu leyti það kaupir fæðið,
hvort það kaupir fastafæði eða
í einstökum máltíðum. Þentjan-
rétt á fólkið að nota sér.
Margrét Auðunsdóttir.
Kaiipis aílS að millj.
Framhald af 5. síðu
landbúnaðaráfurðum. Talið er
að í ár þurfi Bandaríkin að
losa sig við tæplega 13 milij.
lesta hveitis, á móti 7,4 millj.
í fyrra.
dauðadóm, sem hún verðskuld-
ar fyrir .að hafa sv.ikið ætt-
land sitt á örlagasttmdu. Ef
við .látum það ógert rmlnu kom
andi kynslóðir álasa okkur
harðlega. þegar þær verða ,að
burðast með þungan kross er-
lendrar áþjánar, er búinn var
til úr axarsköftum fégráðugra
og skammsýnna stjórnmála-
manna.
Föðurlandsvhiur.