Þjóðviljinn - 24.03.1953, Side 12

Þjóðviljinn - 24.03.1953, Side 12
Á 20. fnn:;i sínu gerðu iðnrekendur eftirfarandi samþykkt varðandi útl'lutning rafinagns héðan frá Islandi til iðnaðarfram- leiðslu eriendis. „Áslþing iðnrekenda skorar á rikisstjórnina að fylgjast vel með þeim tihaunum, sem nú er verið að frantkvæma í Svíþjóð með flutnmg rafmagns ’um langan veg með neðansjávarstrengj- um. Ef takast mætti að flytja raf- straum frá Islandi tii næstu landa, svo sem Stórá-Bretlands, opnast áður óþekktir möguleik- ar til nýtingar íslenzkra fall- vatna. Draumurinn um virkjun hinna miklu auðiinda landsins á sviði raforku gæti þá orðið að veruieika, sem gjörbreytti hinni efnahagslegu aðstöðu Is- lands“. ii 13 !| DAGAB eru nú liönir frá því Guðmundur I. GuS- <! mundsson ætlaöi að skýra það _ tiltæki Bandaríkja- Arsþingi iðnrekeijda og aðal- fundi F. í. I., hinum 20. í röð- inni lauk í Xjarnarcafé á laug- ardaginn. Starfsnefndij- skiluðu áliti og að því loknu fóru fram umræð- ur og atkvæðagreiðsla um á- lyktunartillögur þingsins. Að þin-gstörfum löknum þakk- aði framkvæmdastjóri fétagsins. Pá:ll S. Pálsson, fulltrúum starfsnefnda og skrifstofustjóra félaigsins, Pétri Sæmundsen, fyr- ir mikil og vel unnin störf í þágu þingsins, er gert hefðu mögulegt iað þinginu lauk á til- settum tíma með fullnaðaraf- greiðslu mála. Formaður félagsins, Kr.istján Jóh. Kristjánsson, kvaddi þing- ið með stuttu ávarpi. Um leið og fundarstjórinn, H. J. Hólm- járn, sleif þinginu, flutti hann nokkur ávarpsorð, í sérstöku til- efni þess að 20. '.aðalfundi F. í. I. væri að ljúka og gaf yfirlitsgóð- an samanburð um starfsemi fé- lagsins fyrr og síðar og fram- farir íslenzks iðnaðar á sama tímabili. Að þingstörfum loknum hafði félagsstjórnin boð inni fyrir fundarmenn í veitingasal Vinnu- fatagerðar íslands h. f., þar sem m. ' ia. voru sýndar kvikmyndir um iðnað og tækniþróún. Þingið samþykkti allmargar á- .lyktanir um málefni iðnaðarins, verða þær birtar eftir því sem tími og rúm gefst t-il. Leikrit Ðavíðs Stefánssonar <; Landið gleymda frumsýnt á fimmtudagskvöld Leihstjóti ei Lárus Pálsson manna að hóta að skjóta !; íslenzkan bílstjóra og lög- !; regluþjðn á Keflavíkurflug- !; vellí. <! Enn hefur engin skýring <! komið á þessu háttalagi. !> Hví þegir Guðmundur 1.? Aðalfundur Veikaiýðsíélagsins Stjamazt Grafarnesi. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Verkalýðsfélagið Stjarnan í Grundarfirði hélt aðalfund sinn í fyrradag. Fráfarandi formað- ur, Jóhann Ásmundsson, og ritarinn, Þorkell Runólfsson, Ikváðust ekki myndu taka end- urkosningu í þetta sinn. Hina nýju stjóm skipa: Páll Cecelson formáður, Haildór Finnsson ritari og Hallgrímur Sigurðsson -gjaldkeri. Rafvirkjar mét- mæia inuiendum her Á aðalfundi Félags íslenzkra rafvirkja, sem haldinn var 22. þ. m. voru samþykkt eindregin mótmæli gegn þeirri fyrirætlun afturhaldsins að stofna innlend- an her. Á fundinum var skýrt frá úr- slitum stjórnarkjörsins sem fram fór fyrir nokltru að viðhafðri Bllsherjaratkvæðagreiðslu en frá þeim úrslitum hefur áður verið skýrt hér í hlaðiinu. Sosíatístar Hafoarfirði Munið leshringinn í kvöld. Æ.F.H. Aðalpersónui í Landinu gleymda er Hans Egede, Grænlands- postuli, og Geirþrúður kona hans. Gerist leikritið í Grænlandi Alþjóðahjálparstofnun stúdenta (LS.R.) var sett á stofn 1950 á öndverðri 17. öld. Koma fram í þ\í um 70 manns. og liefur samlijálp stúdenta að markmiði um allan lieim. Vökupiltar ærasi út aí því að iýsið var seni á vegum Aiþjóða- hjálparstofnunar stúdenta, sem hefur aðsetur sitft í -Prag! Þjóðleikhússtjóri og Lárus Pálsson skýrðu fréttamönnum frá þessu í gær.. Höfundurinn hefur unnið að verki sínu um undanfarin ár og *lauk því í október í haust. Var þá þegar ákveðið að taka það til sýn- ingar í Þjóðleikhúsinu. Er þetta 4. leikrit Davíðs, en hin eru Munkarnir á Möðruvöllum. Gullna hliðið og Vopn guð- anna. Hafa þau öll verið sýnd á leiksviði, og stjórnaði Lárus Pálsson sýningum tveggja hinna síðarnefndu, og, stjórnar hann nú Landinu gleymda. — Leikurinn lýsir starfi Hans Eg- ede í Grænlandi, sigrum hans og ósigrúm, en hann var Snemma í liaust barst Stúdentaráði í gegnum Al- þjóðlega hjálparstofnun stúd enta (I.S.R.) beiðni frá ind- verskum stúdentum um hjálp í þrengingum þeirra og hung. ursneyð. Fyrir stúdentaráðskosn- ingarnar var samþykkt í ráð- inu eftir tillögu róttækra að verða við þessari beiðni og nokkru seinna var Boga Guð- mundssyni formaimi Félags róttækra samhljóða falið af ráðinu að annast um öflun meðalalýsis í þessu skyni og seudingu þess . ,til Indlands. Safnaði hann þremur lestum af lýsi (15 tunnum), aflaði útflutningsleyfa og ókeypis flutnings á lýsinu nieð Eim- skip til meginlandsliafnar. , Stúdentaráð hefur einu sinni áður staðið fyrir slíkri gjafa- sendingu, en það var árið 1947, er það sendi pólskum stúdentum 12 tunnur af með- alalýsi ,og voru þeir ísl. há- skólastúdentum mjög þalik- látir. Vegna gífurlegs flutnings- kostnaðar frá íslandi til Ind- lands og féleysis stúdenta- ráðs, var ákveðið að taka þakksainlega boði hjálpar- stofnunarinnar (I.S.E.), er hafði haft milligöngu urn beiðnina, um að flytja lýsið á hennar kostnað frá Kaup- mannahöfn til Indlands. Nú kviknaði á perunum! Heimdellingurinn, Eyjólfur K. Jónsson, varafulltrúi Vöku í Stúdentaráði uppgötv- aði, að hjálparstofnunin hefði aðsetur í Prag og varð óglatt við. Var nú að hans tilhlutan skotið á Stúdenta- ráðsfundi í skyndingu og þar samþykkt gegn atkvæðúm róttækra að Stúdentaráð væri á móti Alþjóðasambandi stúdenta (I.U.S.) og líka Al- þjóðah jálparstofnuninni! Var þessi kátbroslega sain- þykkt síðan lesin í útvarp- inu í gærkvöldi og merni spurðú sjálfa sig í forundr- an: livenær rísa afturhalds- stúdentar upp gegn Rauða krossinum. Að endingu skal þess get- ið, að lýsið er á öruggri leið til hinna sveltandi stúdenta í Madras á Indlandi. Framhald á 9. síðu & iDAr; Mánudagskvöldiö 30. marz boðar Sósíalistaflokknrinn til opinbers sijörnmálaiundar í Austuibæjarbíó * Fundarefni: ■ r Þjóðareining: Segn hemáminu Gegn íslenzkum 3ter Baráttan fyrir sakamppgjöf Fundurinn hefst klukkan 9 e.h. — Aögöngtimiöar á morgun í bókaverzlunum Kron og Máls og menningar og á skrifstofu Sósíalistafélagsins. Sósíalistaflokkurinn

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.