Þjóðviljinn - 27.03.1953, Side 10

Þjóðviljinn - 27.03.1953, Side 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudag'ur 27. marz 1953 nLeikfanganefndin" hafnaði þriðju hverri tillögu Það er hiklaust hægt að full- yrða a'ð óvíða séu börnin sælli en í Tékkóslóvakíu. Þau eru Rafmagnstakmörkun Föstudagur 27. marz KI. 10.45-12.30; Nágrenni Reykjavíkur, umhverfi Elliðaánna vestur að markalínu frá Plugrskáiavegi við Viðeyjar- sund, vestur.að Hlíðarfæti og það- an til sjávar við Nauthólsvík i Fossvogi. Laugarnes, meðfram Kleppsvegi, Mosfeilssveit og Kjal- arnes, Árnes- og RangárvallaLsýslur. MATURINN Á MORGUN IlvítkálsmjóIUursiipa — Fiskur / í ofni, kartöflur. ★ SÚPAN: 3 msk. þurrkað hvít-j ' kál er soðið í % 1 af vatni, I 1—2 súputen. leystir upp í ( 1 vatni og holit út i. Þegar kái- ( ið er meyrt er % 1 af mjólk ( hellt út í, látið sjóða. Krydd- * að og jafnað með hveitijafn- ingi. Gott er að iáta saxað grænká! út í súpuna um leið ( og hún er framreidd eða sjóða ( 1—2 tesk. af súpujurtum með ' , kálinu. > FISKURINN er flakaður, skor- 1 inn úr roðinu og flökin lögð 1 heil eða skorin í stykki á i smurt eldtraust fat eða ofn-1 } skúffu. Örlitlu fínu salti stráð ( yfir, brauðmylsnu og smá ( smjörlíkisbitar látnir hér og ( , hvar. Bakað í ofni í 15—20 , min. ATH. að iáta brauð- , myisnuna brúnast dálítið. Ber-1 i ið hrært smjörliki með í 200 , g smjörlílci % tesk. karrý, % ) tesk. HP-sósa. Smjöriíkið er 1 hrært, þangað til það er lint I og gljáandi, kx-yddinu blandað 1 í og látið í topp á grunna ( * gierskái eða lítinn disk. Tvær ( * teskeiðar látnar i. meðhöndluð sem dýrmætasta eign þjóðfélagsins. Þau eru vel búin og frá fæðingu er borin ríkuleg umhyggja fj'rir heil- brigði þeirra. Þau eiga kost á barnaleikhúsum og brúðuleik- húsum. Bókaútgáfur gefa út feiknin öll af fallegum mynda- og barnabókum. Þau hafa næga leikvelli og jafnvel hallir hafa þau til umráða. Síðast en ekki sízt er lögð áherzia á að þau verði aínjótandi hinna beztu leikfanga. Um allan heim leggja leikfangaframleiðendur að visu heilann í bleyti, en í Rláðstjóm- arríkjunum og alþýðuiýðveid- unum, hugsa leikfangaframleið- endur um velferð barnanna, en í auðvaidsrikjunum er það oft- ast gróðavonin sem er allsráð- andi. Maxim Gorki sagði einu sinni: ,.Leikur er aðferð barnanna til að kynnast heiminum sem þau lifa í og þau eiga að breytaj*. Þess vegna ætti leik bamanna ekki að vera stjórnað af fólki, sem lítur á leikfangagerð sem gróðafyrirtæki og hreint ekk- ert annað. I Tékkóslóvakíu hefur verið sett á stofn „ieik- fanganefnd" þar sem uppeldis- fræðingar, læknar, listamenn, fulltrúar leikfangaiðnaðar og leikfangasölu eiga sæti. Þessi nefnd viðurkennir eða hafnar öllum teikningum að leikföng- um að lokinni rannsókn á gildi þeirra og gæði'm. Þetta er á- litið mikilsvert atriði, eins og sjá má af því, að á ári hverju hafnaði nefndin meira en þriðjungi ti'llagnanna og endur- sendi 26% og krafðist endur- bóta á þeim. Fyrst og fremst eiga leik- föngin að vera endingargóð og hreinleg. Ennfremur á leik- fangið að þroska ímyndunarafl og sköpunarþörf bamsins. Á myndinni sjást tékknesk böm að leik. Nevil Shute: Það hefði næstum verið hægara fyrir John að komast til Parísar en hann gat ekki feng- ið leyfi. Og ég gerði allt sem unnt var til að fá fararleyfi ög áritanir mánuðum saman. ,,Og svo,“ sagði hún, „fékk ég bréf um það sem gerzt hafði.“ Þau sátu þegjandi langa hríð. Það varð kald- ara eftir því sem leið á nóttina. Svo heyrði gamli maðurinn, að andardráttur stúlkunnar varð reglulegri og hann vissi að hún var sofn- uö, þar sem hún sat á beru trégólfinu. Eftir dáiitla stund hrejfði hún sig við hlið hans og var næstum dottin á gólfið. Hann reis stirðlega á fætur og teymdi hana hálfsof- andi að dýnunni, lét hana leggjast útaf og breiddi teppi ofaná hana. Eftir stutta stund var hún sofnuð aftur. Lengi stóð hann við gluggann og horfði yfir höfnina. Það var komið tunglsljós; hvítt löður sleikti svört skerin. Hann var að hugsa um, hvað biði iþeirra. Ef til vill yrði haxm tekinn frá börnunum og sendur í fangabúðir; þá ætti hann ekki langt eftir. En hann hafði miklar áhyggjur af framtíð barnanna. Hann varð fyr- ir alla muni að reyna að halda frelsi sínu. Ef honum tækist það, gæti hann ef til vill haft þau hjá sór og annast þau, þangað til stríðinu lyki. Ef til vill gætu þau setzt að í Chartres, í nágrenni Nicole og móður hennar. Þau þyrftu ekki mikla peninga til að komast af, — þau gætu búið öll saman í einu eða tveim herbergj- um. Hann óttaðist ekki fátæktina. Loks var himinninn farinn að grána örlítið í austri og enn kólnaði í herberginu. Hann vafði ábreiðu utanum sig og settist út í hom. Eft- ir stutta stund seig á hann mók. Klukkan sex hrökk hann upp við fótatak hermanna fyrir framan.' Hann settist upp; Nicole var vakandi og sat uppi og renndi fíngrunum gegnum hárið í greiðu stað. Þýzkur vörður kom inn og gerði þeim skiljanlegt að þau ættu að fara á fætur og vísaði þeim á snyrtilierbergið. Skömmu seinna kom óbreyttur hermaður með matarskálar til þeirra, brauðhleifa og stórar krukkur af römmu kaffi. Þau borðuðu og biðu þess að eitthvað gerðist. Þau voru þögul og döpur; jafnvel börnin smituðust og sátu þungbúin og aðgerðalaus. Nokkru seinna var hurðinni hrundið upp og þar stóð varðstjórinn og nokkrir hermenn. „Af stað.“ sagði hann. „Fljótt.“ Þau voru látin fara upp í stóran bíl. Her- rnennirnir fóru inn í bílinn með þeim og dyrun- um var lokað. Varðstjórinn settist fram í hjá bílstjóranum og svo var ekið af stað. Það var farið með þau til Lannilis og inn í stóra húsið á móti kirkjunni þar sem haka- krossfáninn blakti út um gluggann. Þeim var ýft inn í gang og varðstjórinn fór inn um dyr og lokaði á eftir sér. Þannig biðu þau í meira en hálftíma. Fyrst í stað voru börnin róleg og þæg, en svo fór þeim að leiðast. Pétur sagði mjóróma: „Monsieur, má ég fara út og leika mér?“ Sheila og Ronni sögðu óðamála hvort upp í annað: „Má ég fara líka?“ Howard sagði: ,,Ekki núna. Þið verðið að vera hér kyrr.“ Sheila sagði þrákelknislega: „Eg vil ekki vera hórna. Eg vil fara út að leika mér.“ Nicole laut niður að henni og sagði: „Manstu eftir fílnum Babar ?“ Telpan kinkaði kolli. Og apanum Jockó? Hvað gerði hann?“ Telpan fór að hlæja. „Hann klifraði upp á bakið á Babar.“ „Af hverju gerði hann það eiginlega ?“ Fölir, sviplausir hermennirnir horfðu alvar- legir á þau og þeim stökk eklri bros. Þarna voru útlendingar á þeirra valdi. Þeir voru undrandi og ringlaðir yfir því, að fangarnir skyldu fara í bamale'ki fyrir utan skrifstofu Gestapo. Það særði metnað þeirra; þeim var á einhvem hátt misboðið. Dyrnar opnuðust, verðirnir kipptust við og létu smella í hælunum. Nicole leit upp, svo ■stóð hún á fætur og leiddi Sheilu. Inni í skrif- stofunni var kallað „Achtung" og ungur liðs- foringi kom út um dyrnar. Hann .var klæddur svörtum einkennisbúningi. Koward rétti úr sér og Focquet tók hend- urnar úr vösunum. Börnin hættu að skrafa og störðu forvitnislega á svartklædda mannian. Plann liólt á blýanti og skrifblokk. Hann á- varpaði Howard fyrst á þýzku: „Hvað heitið þér? Skímarnafn og ættamafn. Hver er atvinna yðar?“ Einhver þýddi iþetta á frönsku og svörin voru skrifuð niður. Howard viðurkenndi að hann sjálfúr, Sheila og Ronni væm ensk. Hann sagoi að Villem og Marjan væru af ókunnu þjóðemi. Svartklæddi maðurinn fór aftur inn á skrif- stofuna. Skömmu seinna voru dymar opnaðar á ný og varðstjórinn kom í Ijós. „Komið hingað.“ Þau ikomu inn á skrifstof- una og stóðu andspænis stóru borði. Við það sat liðsforinginn, sem hafði yfirheyrt þau frammi á ganginum. Við hlið hans var roskinn maður, breiðleitur og krúnurakaður, svipurinn hvass og ógnandi. Hann sat mjög beinn eins og hann væri í lífsstykki og hann var einnig í svörtum einkennisbúningi með svart leður- belti. Seinna komst Howard að því að þetta var Diessen Gestapoforingi. Hann virti Howard vandlega fyrir sér, horfði á fötin sem hann var í, derhúfuna, blettótta, ryðrauða peysu og óhreinar, bláar nankinsbux- ur. ,.Já. einmitt," sagði hann hranalega en á góðri ensku. „Ennþá ferðast enskir ferðalang- ar um Frakkland." Hann þagnaði. „Nice og Monte Carlo,“ sagði hann. „Eg vona að þér hafið skemmt yður vel.“ Gamli maðurinn þagði. Það var ástæðulaust að svara þessu. Liðsforinginn sneri sér að Nicole. „Þér eruð frönsk,“ sagði hann ógnandi. „Þér emð föður- landssvikari. Þér verðið sennilega skotin." Stúlkan starði agndofa á liann. Howard sagði: „Það er óþarfi að hræða hana. Við er- um reiðubúin að segja sannleikann.“ ,,Eg kannast við enska sannleikann," svaraði Gestapoforinginn. „Eg skal fá að vita hið sanna, þótt ég verði að rífa af henni hverja einustu nögl.“ MtW OC CftMHl ILeyfist mér !ið kveikja í vindli? Því skal ég jvara þegar þér hafið gert það. Það geisuðu luikil stórveður í skerjagarðin- um, og hafði nú ein minnsta eyjan lengi verið gjörsamlega einangruð frá umheiminum. Tóku nú íbúarnir að ræða um að setja upp neyðar- flagg, ef fólk í landi gæti komizt til eyjarinnar með nauðsyniega matvöru, eldsneyti og annað sem vanhagaði um. Var rætt um hvaða orð skyldu má'uð á flaggið; og kom málið fyrir Andrés gamla, en hann var ekki lengi að hugsa sig um. Við skulum hafa það neftóbak, sagði hann. Kennari við litla stúlku sem er að læra að skrifa: Hvar er komman yfir í-inu, væna mín? Stúlltan: Hún er ennþá í blýantinum. Það hryggir mig að heyra að konan þín hefur farið á brott með bíistjóranum. Allt í lagi, ég ætlaði að segja honum upp hvort sem var.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.