Þjóðviljinn - 29.03.1953, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 29.03.1953, Blaðsíða 1
Sunnudag'ur 29. niarz 1953 18. ársangur 74. tulublað JT. 27.364 Islendingar bíða svars Nœstum hálff ár er HSiS siðan beiSnin um sakaruppgjöf vegna 30. marz dámanna var afhenf forsefa Islands Á rrjorgun eru liðin rétt fjögur ár síðan ríkisstjórn }iernámsflokkanna atti lögreglu sinni og vopnuðum hvít- liöum á tíu þúsundir vopnlausra, friðsamra Reykvíkinga sem safnazt höfðu saman á Austurvelli til þess aö mót- mæla þvi að íslenzka þjóðin yröi gerö aðili aö styrj- aldarbandalagi og að ísland yröi látiö í té sem bækistöð erlends hers. Þessari siölausu ái’ás var síðan fylgt eftir af valdhöfunum meö réttarofsóknum sem Valdimari Stefáns- syni sakadómara var faliö aö framkvæma, en þeim lauk um sinn meö hæstaréttardómunum sem upp voru kveön- ir 12. maí 1952, en meö þeim voru 20 menn dæmdir í þungar refsingar, sumir sviptir almennum mannréttind- um. íslenzka þjóöin reis upp til sóknar gegn þessum ofsókn- um öllum, og hún mótmælti réttarhneykslunum á ein- stæðan hátt: með 27.364 undirskriftum undir ávarp þar sem krafizt var fullrar sakaruppgjafar hinna dómfelldu manna, en enginn efi er á því aö meginþorri þjóöar- innar fylgir þeirri kröfu eftir. Ávarp þetta var afhent ríkisstjórn og forseta 15. ágúst s.l., en þótt senn sé liöið hálft ár síöan hefur enn ekki borizt neitt svai*, og haföi foi’seti íslands, hei*i*a Ásgeir Asgeirsson, þó heitið því að málið skyldi fá formlega af- greiöslu. * Dómarnir íslondingar þeir sem fyrir réttarofsókniunum urðu og dæmdir voru iaf Hæstarétti 12. maí 1952 voru þessir: Stefán Ögmundsson: 12 mán- aða fangelsi, sviptur mannrétt- indum. Alfons Guðmundsson: 12 mán- aða fangelsi, skilorðsbundið, sviptur mannréttindum. Jón Kristinn Steinsson: 7 mán- aða íangelsi, sviptur mann.rétt- indum. Magnús Jóel Jóhannsson: 7 mániaða fangelsi, sviplur mann- a-éttindum. Stefnir Ólafsson: 7 mánaða fangeisi, sviptur mannréttindum. Jón Múli Árnason: 6 mánaða fangelsi, sviptur mannréttindum. 'Magnús Hákon.arson: 6 mán- aða fangelsi, skilorðsbundið. Stefán Sigurgeirsson: 6 mán- laða fangelsi, sviptur mannrétt- indum. Garðar Óli Halldórsson: 5 mánaða fangelsi, sviptur mann- réttindum. Friðrdk Antcin Högnason: 4 mánaða fangelsi, skilorðsbundið. Kristján Guðmundsson: 4 mán- aða fangelsi. Ólafiur Jensson: 4 mánaða fangelsí. Jóhiann Pétursson: 3 mánaða fanigelsi. Árni Pálsson: 3 mánaða fang- elsi, skilorðsbundið. Gísli ÍRafn ísleifsson: 3 mán- aða fangelsi, skilorðsbundið. 'Guðmundur HelgiasQ.n: 3 mán- .aða fanigelsi, skilorðsbundið. Páll Theódórsson: 3 mánaða f.angelsi, skilorðsbundið. iHálfdán Biairn.ason: 30 daga varðbald, skilorðshundið. Stefán Oddur Magnússon: 2500 kr. sekt. Guðmundur sekt. Jónsson: 1500 kr. Gagnsókn Dómar þessir vöktu mjög ial— menn.a reiði og furðu fslendinga, og 16. maí hélt Sósíalistaflokk- urinn mjög minnisstæðan fund um dóm.ana og hét stuðningi hverjum þeim samtökum sem beittu sér fyrir fullri sakarupp- gjöf hinnia dætmdu. 14. júní kom.u svo 23 þjóðk.unnir fslend- ingar saman. og mynduðu nefnd til þ&s að gangast fyrir undir- skriftasöfnun og birtu um það ávarp til þjóðarinnar. Um fa'omu mundir afhenti biskup landsins Framhald á 3. síðu. lliim almennl fundur Sósíai- ) istaflokkslns liefst kl. 9 ann- ) að kv-öld í Austurbæjarbíói. —J > Dagskráin er þessi: 1 Stefán Ögmundsson: Varnar- H stríð á íriðartímurn. 2 Morgunljóð (Jakobína Slg- urðardóttir); upplestur: Anna Stína Þórarinsdóttir. 3 Jónas Árnason: Hver veröur íslen/.kur hermaður? 4 Loforð og landráð: Yfiriýs- ingar Ólafs Thórs og B.jama Benediktssonar. 5 Pétur Þorsteinsson, lögfi’æð- ingur: Sjónarmið hins venju-i lega borgaia og frainkvamuly réttvísinnar. G Gestur af Suðurnesjum. 7 Einsöngur: Jón Múli Árna- son. 8 Þorvaldur Þórarinsson lög- fræðingur: Hrafan um sak- aruppgjöf. 9 Atburðirnir 30. marz 1919. — Kvlkmynd. Fundarstj.: Guðgeir Jónsson./j Verði nokkrir aðgöngimiiðar eftir verða þeir seldir á venju- leguin s.töðum á mánudag o; við innganginn. Undirskriftahlaðinn sem færður var bundin í 21 bók forseta íslands Nehru styður Nehr.u, forsætisráðherra Ind- lands, e.r á ferðalagi um norð- austurhér.uð landsins og mun hitfia forsætisráðherra Burma á landamærum ríkianna. Nehru sagði blaðamönnum í gær að Indlandsstjóm myndi styðja kænu Burma á hendur Sjang Kaisék, skjólstæðingi Banda- ríkjanna, fynir árásaraðgerðir gegn Burm.a. NorSanmenn leggja fil aS viðrœSur um vopnahlé verði sfrax feknar upp affur Forsetar ÆÖsta ráðs Sovétríkjanna hafa sett lög um víðtæka sakaruppgjöf afbrotamönnum til handa. í greinargerð fyrir lögun- um segir að vegna þess hve sovétstjómarfarið sé traust og glæpum hafi fækkað upp á sfð- kastið hafi verið álitið fært að veita þessa sakaruppgjöf. t löguinim er lcveðið svo á að þeir sem dæmdir hafa verið til skemmri refsivistar en fimm ára fyrir afbrot sem ríkinu stafi ekki biiáð hætta af skuli látnir lausir þegar i stað. Refsi- vist þeirra, sem hafa hlotið lengri dóma en fimm ár styttist um helming. Þó skulu þungað- ar konur, mæður ungra harna, gamalt fólk og sjúkt látið laust þótt fengið hafi lengri dóm en fimm ár. Málaferli, sem Æðstu menn herja norðanmanna í Kóreu tilkynntu í gær bandarisku herstjórninni að þeir féllust á tillögu hennar um skipti á sjúkum og særðum stríðsföngum. Þeir Kim Ir Sen, yfirboðari herafla Norður-Kóreu og Peng Tehúæ, yfirforingi kínversku sjálfboðaliðasveitanna í Kóreu, segja í bréfi til Mark Clarks, hins bandaríslca yfirforingja hers sunnanmanna, að s’ík fangaskipti í smáum stíl ætti áð láta verða upphaf að snurðulausri lausn allrar fanga- skiptadeilunnar og verða þann- ig til þess að friður komist á í Kóreu. Gera foringjar norð- anmanna það að tillögti sinni að samhandsforingjar aðila komi sainan þegar í stáð til að ákveða dag fyrir endurupptöku vopnahlésviðræðnanna í Pan- rnunjom. Strax og kunnugt vai*ð um efni bréfsins kallaði DUilles, utanríkisráðherra Bandaríkj- anna, ráðunauta sína til fundar og tilkynnti að honum loknum að Bandarikjastjórn teldi bréf- ið ..skilyrðislaust samþyklci" við uppástmigu Glarks. Endur- upptak a vopnahlésviðræðnanna væri ’hinsvegar aUt annað mál og um það gæti hann ekkert nú standa yfir, verða látin niður falla. Yfiivö'.dunum er framvegis leyfi'egt að jafn-. smávægileg afbrot án þess að láta þau koma tii kasta dóm- stólanna. Telcið er fram að sakarupp- gjöfin nái undir engum kring- umstæðum til þeiri’a, sern dæmdir hafa verið fyrir gagn- byltingarstarfsemi, stuld á op- inberum eignum, stigamennsku eða morð. Fréttaritari Reuters í Moskva segir aí' fyrstu fangarnir þar, sem verða aðnjótandi salcarupp- gjafarinnar, hafi verið látnir lausir úr haldi í fyrradag. Voru það mæður úr kvennafangelsi. sagt enn. Talsmaður brezka ut- anríkisráðuneytisins komst svo að orði a’ð bréf norðanmanna væri hið þýðingarmesta og það yrði að atliuga vandlega. Fulltrúar Bandaríkjanna og Sovétrilcjanna hjá SÞ og Pe- arson forseti allsherjarþings- ins sögðust fagna þessum nýj- ustu fréttum frá Kóreu. Frétta'- ritarar segja að í áðalstöðvum SÞ sé það almælt að Vishinski, aðalfulltrúi Sovétríkjanna, mimi leggja fram nýjar tillögur um frið í Kóreu. D.anskia Landsþingið sam- þykkti í gær 'nýju, dönsku sitjóimarskránia, en eitt nýmæli hennar er það að landsþingið skul'i laigt niður. Annað er að stúlkiUr te.ljist jafnbomar til rikis og piltar. Nýtt þing verður kosið í Danmörfcu í næsta mán- luði o.g eí það s'amþykkií stjórn- arskrána á ný mun þjóðarat- kvæði ganga um hana í mai.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.