Þjóðviljinn - 29.03.1953, Blaðsíða 11
• Sunnudagur 29. marz 1953 — ÞJÖÐVILJINN — (11
SKÁK
Ritstjóri: Guðmunóur Arnlaugsson
Fyrir tveimur eða iþremur ár-
um sá 6g í skákdálki i easku
tímariti dæmi um það hvernig
skólabörn í Sovétríkjunum
tefldu skák. Drengirnir er þar
áttust við voru nefndir B.
Spasskí og S. Avtonomoff og
slcákin var svona: 1. d4 d5 2.
c4dxc4 3. Rf3Rf6 4. ©3 c5 5.
Bxc4e6 6.0—0 a6 7. De2 b5 8.
Bb3Rc6 9. Rc3cxd4 lO.Hdl
Bb7 11. exd4 Rb4? 12. d5!
Rbxd5 13. Bg5 Bc7 14. Bxf6
gxf6 (Bxf6 mundi tapa. manni)
15. Rxd5 Bxd5 16. Bxd5 exd5
17. Rd4 Kf8 (0—0 kostar aftur
mann: RcG) 18.Rf5h5 19.
Hxd5!Ðxd5 20. Dxe7t Kg8 21.
Dxf6 og Avtonomoff gafst
upp.
Nú er Boris Spasskí orðinn
fimmtán ára og á við örðugri
andstæðinga að etja við skák-
borðið. Fyrir nokkru hófst a!-
þjóðaskákmót í Búkarest og
þangað sendu Sovétríkin þessa
keppendur: Smysloff, Boleslaf-
skí, Petrosjan, Tolusj og Spas-
skí. Og í fyrstu umferð mótsins
gerðust þau tíðindi að Spasskí
sigraði Smysloff!
Spasskí var meðal þátttak-
enda á meistaramóti Leningrad-
borgar í fyrra. Þar tapaði hann
engri skák, en varð næstur
Tajmanoff og fyrir ofan ýmsa
kuuaa taflmeistara svo sem
Lövenfisj, Kopyloff, Furmán og
Kortnoj. Þar tefldi hann skák
þá er hér fer á eftir við stór-
meistarann Lövenfisj, sem eitt-
hvað hefur fengizt við að kenna
honum skák.
LÖVENFISJ SPASSIiI
1. d2—d4 Rg8—f6
2. c2—c4 g7—g6
3. g2—es Bf8—g7
4. Bfl—g2 (17—d5
5. c4xd5 Rf6xd5
6. Rbl—c3 Rd5xc3
7. b2xc3 c7—c5
8. e2—«3 Rb8—cG
9. Rgl—e2 0—0
10. 0—0 c5xd4
11. c3xd4 Bc8—e6
12. Ddl—a4
Nú nær svartur frumkvæð-
inu betra var Hbl er liótar
bæði d5 og Hxb7. -
12. Ha 8—c8
13. Bcl—a3 Be6—d5!
Ágætur leikur er krafðist ná-
kvæmra útreikninga,. Hvitur
virðist eiga öfiugt svar í 14.
e4, en þeim leik ætlaði Spasskí
8$s at
að svara með b5! 15. Dxb5
Rxd4 16. Rxd4 Bc4! Lövenfisj
reynir því að halda í kóngs-
biskup sinn.
14. Bg2—h3 Bd5—13
15. Ke2—f4
Bxc8, Dxc8! væri of hættu-
legt.
15...... £6—g5!
Þróttmikil og djörf tafl-
mennska! !Ehin væri Bxc8 of
hættulegt: Dxc8, Rg2, Dh3
Rel, Be2.
16. Bh3—g2 g5xf4!
17. Bg2xf3 f4xe3
18. f2xe3 Rc6xd4!
Ef nú exd4 þá Dxd4f 20.
Dxd4 Bxd4+ 21. Kg2 Bxal 22.
Hxal Hc2+ 23. Kgl Hc3 og
vinnur.
19. Bf3—g4
Eftir langa íhugun finnur
stórmeistarinn einu leiðina til
björgunar.
riÝLEGA barst hingað sú
frétt, að franski málarinn Raoul
Dufy væri látinn, 76 ára gamail.
Dufy er fæddur í Le Havre og
byrjaði að raá'a í tómstundum
sínum, en 1901 fer hann til París-
ar og innritast á Ecole des Bea.ux-
Arts. Hann er mjög fljótur til
þroska, og þegar hin fræga sýn-
ing „fauvistanna" („villidýranna",
eins og þeir voru nefndir) var
haldin -1905 með Matisse í broddi
fylkingar, er Dufy meðal þeirra,
{1877-1953)
Ásamt Matisse hefur Dufy oft
verið kallaður franskastur allra
franskra listamanna. Því v'eldur
fágur.in, hrifnæmið og hið bjarta,
lífsglaða yfirbragð í mynöum
hans, sem iöngu ,eru orðnar
þekktar um allan heim.
Einmitt þessa dagana stendur
yfir mikil sýning á verlcum Dufy
í Glyptotekinu í Kaupmannahöfn,
og haföi hún rétt verið opnuð,
þegar andiátsfregn hans barst.
Vera má að nafn Raoul Dufy
19.....
20. Bg4—h5
21. Da4—b3+
22. Hal—dl
23. Hdl—cl
24. Helxc2
25. Db3xc2
26. Kgl—hl
27. HflxíS
28. Hf5xf8t
29. Khl—g2
30. Bli5—g4
f7—f5
Rd4—c2
Kg8—h8
Dd8—c7
Dc7—e5
Hc8xc2
De5xe3t
De3xa3
e7—e6
Da3xf8
Bg7—<14
Eins og. áður heíur verið skýrt
frá í Þjóðvilian.um lét stjórn
ríkisspiitalanna' hækka fæðisverð
hjá starfsfólkinu frá og með ný-
éri um 100 krónur á mánuði.
Þetta kom öMum á óvart, því
fremur mátti búast við lækkun
en hækkun að afstöðnum samn-
ingunum eftir desemberverkfall-
dð, — og er ekki að efa iað hér
er um að ræða bro-t á anda þess
ara samninga af hálfu ríkisspít-
ialanna, enda kom engum hlið-
Sitæðum fyrirtækjum til hugar
slík verðhækkun þá nema ríkis-
spítölunum.
Þessi verðhækkun, þótt ósann-
gjöm sé og í rauninni ‘óleyfileg
samkvæmt samningum, þyrfti þó
ekki að koma. svo tílfinmnlega
í þágu menniugaziiisMr
nn -'
Framh. af 6. síðu.
lenzka ríkisútvarpinu hófst
föstumessa. Séra Garðar
Svavarsson minntist ungs
manns sem sviptur var lífi
í hernumdu landi fyrir rúm-
um 19 öldum. Einnig í menn-
ingarútVarpinu á Keflavík-
urflugvelli var atburðarieis
minnzt. Þar var fluttur leik-
þátturinn Super-murder og
f jállaði hann um það að sá
morðingi sem íelur lík sín
sé óhultur. Ekkert lík ekk-
ert morð, og síðan voru rekn
ir upp miklir hlátrar. Er
ekki að efa að þessi ágæta
vísbending hefur fallið í góð-
an jarðveg einmitt þetta
kvöld og á eftir að auðga
enn það menningarlíf sem
nú er vernd- ,} m
að af mestri Z1______, , „
pnýsi. n'ryuo
niður á starfsfólkinu eins og
raun hefur á orðið, ef stjórn
ríkisspítalanna hefði halddð að
öðru leyti samninga sína við
stéttarfélög starfsfólksins.
Samkvæmt 3. grein kjara-
samniniga Starfsstúlkn afélagsins
Snótar er starfsstúlkunum í
sjálfsvald sett hvort þær kaupa
fæði á vinnustaðnum eða ekki
og að hve miklu leyti þær gera
það.
Hins vegar er það staðreynd,
iað hingað tdl hefur starfsfólki t.
d. á Kleppi verið neitað um að
fá keyptar einstakar máltíðir.
Þetta þýðir það, að stúlka, sem
dvelur utan vin.nustaðar eins og
eðlilegt er þegar ekki ef unnið,
verður að gréið.a fæðra^tti:lá
tveimú'r 'stöðum, sakiv' þess æið
hún fær ekki néma fastafæði hjá
'þessum atVinnurekanda. Þessi
vórðhækkunarráðstöfun ríkj^pít-
adann.a' er því hrein, kauplækkun
fyfir starfsfólk.ið.
Er þess fastlega að væn,t,a að
starfsfólkið standi einhuga gegn
þessu margfalda ranglæti og
stéttarsamtökin veiti því þann
,stuðn.in,g sem dug,a,r. Hinn samn-
ingslég.i réttur fólksins og krafa
er, iað verðhækkunarráðstöfunin
verði tekin til baka og starfs-
fólkinu sé í sjálfsvald sett að
hve miklu leyti það kaupir fæði
á Vinnustað svo sem kjarasamn-
msar gera ráð fyrir.
Teflendurnir komu sér sam-
an um jafntefli, svartur getur
ekki hagnýtt peðið sem hann
á fram yfir vegna mislitu bisk-
upanna.
Skýringamar eru eftir Taj-
manoff. Þessi skák ber því
greinileg vitni að ■ Spasskí er
orðinn snjall og beinskeytinn
taflmeistari, sem mikils m!í
vænta af.
Skákþrautin.
í síðustu tveimur þáttun-
um hafa verið birt skákdæmi
eftir danska höfunlinn Eigil
Pedersen og kemur hið þriðja
í dag. Samning skákdæma og
þrauta er að mörgu leyti ólík
annarri taflmennsku og er sjald
gjæft að menn standi framai -
lega í báðum greinum. En Eig-
il Pedersen sameinar þetta
tvennt. Hann er kunnasti skák-
dæmaliöfundur Dana, sem þó
standg. framarlega í þeirri list,
'og hefur margsirinís hlotið verð
laun fyrir dæmi' sín, en jafn-
fVamt ér''hanri: eirihver snjall-
'+íiftr skákmáður þeirra, var
skákmeistari Dana í fyrra og
keppti í sveit Dana á alþjóða-
skákm.í J úgóslavíu í hitteðfyrra
og í Helsinki í fyrrasumar. Við
tefldum þar eina fjöruga skák
saman og varð það til frekari
kynningar okkar og til þess að
hann eftiriét mér nokkur dæmi
sín til birtingar.
BæiarpósíiJi
Framhald af 4. síðu.
á móti mér (og storminum)
með friáflakandi kápuna, svo
að í ljós kom hið fegursta
kvenmannsvaxtarlag .... Já,
er ekki von mér þyki vænt
um storminn? — Vegfarandi.“
A B C D
E p G H
i P
, ri : & :
-V' á
H m á
ns
s 'é' '.
'i-■
■
m I
Wm
Hvítur á að máta í þriðja
leik. — Lausn á 2. síðu.
sem mesta athygli vekja. Hann
hafði áður unnið við skreyting-
ar og' bera myndirnar sterkan
blæ af því. Þær eru léttar og
skrautlegar, einungis notaðir
hreinir og skærir litir og gjarn-
an teiknað ofan í þá með svörtu.
Myndefnið velur hann eftir því:
útiskemmtáhir, veðhíaup, hvítir
seglbátar á ' skærbláum sjó með
rauðu í flöggunum, birta og lífs-
gleði! Það er því ekki að undra,
að hann verður mjög eftirsóttur
af hverskonar iistiðnaði og gerir
ótal teiknir.gar fyrir húsgagna-
áklæði, gluggatjöld, keramík og
myndvefnað. Um langt skeið gerði
hann kápuskreytinguna fyrir
tímaritið „Vogue" og tízkujöfur-
inn Poiret hefur um árabil stuðzt
við hugmyndir hans. Á fleiri svið-
um hefur Dufy komið til móts
við þá kröfu 20. aldarinnar, að
listin sé elcki einskorðuð við inn-
rammaða mynd, heldur nái einn-
ig út til fjöldans eftir hversdags-
I!ðndkiiaS3l«zksméllsi
Framh. af 8 siðu.
2. fl. kvenna Valur — Haukar
2. fl. kvenna Fram — Árrnann
A. r. III. fl. karla KR — Iiaukar
B. r. III. fl. karla Valur — FH
iB.r. III. fl. karla Fram—Árm.
Á föStudag fóru loikir þannig:
II. fl. kvenna Fram — FI-I 2:1
II. fl. kv. Þróttur Haukar 5:0
II. fl. kv. Valur— Ármann 1:3
A. r. II. fl. karla KR — ÍR 7:3
B. r. II fl. karla Haukar —
Þróttur 4:12
B.r. II .fl. karla FH—Árm. 6:8
Vatnslitamynd eftir Ðufy
legri ieiðum. Á þennan hátt hef-
ur honum tekizt, ásamt öðrum
nútimalistamönnum, áð brjóta
verulegt skarð í þann múr, sem
19. öldin hlóð upp á milli „fagur-
listar" og iðnaðar, og haft vrð-
tækari áhrif á smekk aldarinnar
en hægt er að gera sér grein.
fyrir í fljótu bragði.
haldist elcki á gullnum spjöldum
heimslistarinnar þegar fram Líða
stundir. En samtið sinni hefyr
hann gefið góðar gjafir, og hún
hefur kunnað að meta þær, sem
annars er næsta sjaldan.
B. Th. B.
Sölusýmng í
Listyinasahiam
I dag kl. 2 verður opnuð
í Listvinasalnum við Freyjugötu
sýning á myndum um 20 íslenzkra
listamanna, sem mun Standa yfir
alla páskahelgiha og er aðgangur
að henni ókeypis. Er þarna um
margv'íslegar myndir að ræða, en
í hópi þeirra sem þarna eiga
myndir má nefna þá Snorra Ar-
inbjarnar, Þoryald Skúlason, Jón
Engilberts, Jóhannes Jóhannesson,
Hörð . Ágústsson, Nínu Tryggva-
dóttur, Kjartan Guðjónsson, Krist-
ján Davíðsson, Sigurð Sigurðsson,
Jóhannes Geir Jónsson og Pétur
Friðrik Sigurðsson. Auk þeirra
koma þarna fram tveir ungir
menn, Hafsteinn Austmann ' ög
Bjarni Jónsson, en hvorugur
þeirra hefur fyrr átt rnyndir á
sýningu. Sýningin verður opin alla
páskahelgina milli kl. 2 og '7 óg
eru altar myndirnar til sötu.