Þjóðviljinn - 29.03.1953, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 29.03.1953, Blaðsíða 3
Sunnudagur 29. mara 1953 — ÞJÓÐVILJINN S......* • m\ il Þeir hljóta að vera meir en lítið hættulegir í Höfn- unum! Fyrir nokkru skýrði Þjóðviljinn frá því að vega- bréfaskoðunin í bandaríska forréttindahliðinu fyrir ofan Hótel ískaríot á Keflavíkurflugvelli liefði verið lögð niður. Síðan liafa menn eldd þurft að sýna þar banda- rískum byssudrengjum bandarísk vegabréf. Eiun er þó sá hópur manna sem enn í dag þarf að sýna bandarísk vegabréf til að kom&st til vinuu sinnar á flugvellinum. Þessi hópur er Hafnarmenn, sem fara inn uin Pattersonhliðið. Verkamennirnir þaðan verða að 'í : ií í ganga daglega undir strauga vegabréfaskoðun. Það hljóta að vera hættulegir menn þessir Hafnar- menm 27.3©4 Islendliflgar l©iHa Pað er rétt: þetta gœtl verið stríð í útlöndum. En það er nú samt stríð á tslandi, Iögregla Bjarna Bene- diktssonar í gasinu som hún beittt gegn reykviskri alþýðu 30. marz 1949.___________________ ,,LýBrœ S/Sff / SfálfsfœSisflokknum: Fáiiieim klíka kýs fnlltráa á landsfund* inn og ræður framboði flokksins í gær segir Mbl. frá því að fulltrúar úr Reykjavík á lands- fundinn hafi verið kosnir s.l. MorgunblaöiS gefur vafalaust óvart í gær eínkar eftir- tektarveröar upplýsingar Um framkvæmd lýöræöisins innan Sjálfstæöisflokksins. Er flokkurinn nú að undir- búa svonefndan landsfund, en þaö er sem kunnugt er alger halelúja samkunda þar ssm „fulltrúunum“ gefst kostur á að hlusta á speki foringjanna og ekkert annaö hlutverk en klappa fyrir þeim og leggja blessun sína yfir fyrirfram geröar samþykktir. fimmtudagskvöld. Og halda mena ekki að það hafi verið Sjálfstæðisfélögin í Revkjavík sem kusu fulltrúana? Nei, ekki aldeilis. Það yar fámenn klíka, svonefnt ,,fulltrúaráð“ sem kaus alla fulltrúana á lands- fundinum en meðlimir Sjálf- stæðisfélaganna komu þar hvergi nærri. Jafnframt gefur Mbl. þær upplýsingar að sami fulltrúa- ráðsfundur hafi kosið fjóra fulltrúa ,,í kjörnefnd Sjálfstæð- isflokksins hér í Reykjavík, en samkvæmt regiugerð fulltrúa- ráðsins r.ndirbýr 15 manna kjörnéfnd framboðslista flokks- ins hér, en tillögur kjörnefnd- ar eru síðan lagðar fyrir full- trúaráði£“. M. ö hinir óbrejútu meolimir Sjálfstæðisfélaganna hafa ekk- ert ákvörðunarvald um fram- boð af flokksins ‘hálfu. Því er eadanlega til ly’tta ráðið af Ráðgert er, að Páll Arason fari á Snæfellsnes oú um pásk- ana. Farið verður kl. 9 f.h. á skírdag og ltomið aftur á ann- an í páskum. Gengið verður á -Snæfells- jökul ef veður leyfir. Gist verð- ur á Hamrendum og í iökul- liúsi Ferðafélags Islands á Snæ. fellsjökli. Ef veður liindrar ferð upp á jökulinn mun verða ferðast í nágrenni hans og ef til vill kriogum hann. Þátttaka tilkj’unist Ferðaskrif- stofu ríkisins sem fýrst, _ sem gefur allar nánari upþlýsingar sömu fámennu klíkunni og kaus alla fulltrúana á layds- fundinn án þess að meðlimirnir kæmu nærri!! Þannig umgengst Sjálfstæð- isflokk -rkin lýðræðið- marglof- aða innan eigin vébanda. Ætli þessi vinnubrögð eigi ekki sinn drjúga þátt í uppreisninni sem nú á sér stað innan Sjálfstæð- isflokksins og er grundvöllur flokksmyudunar Varðbergs- manna ? um yfir ÞýzkalaEdi Brezka hiernámsstjórnín Þýzkialamdi skýrði frá því í gær að Sjúikoff, hemámsstjóra Sovét iríkjannia, hafi verið sent bréf þar sem tekið sé boði hans um fund t'i.l að ræða fluigöryggi yfir Þýzkalandi. Stakk Sjúikoff upp á að fundur yrði hialdiinn, til iað finna ráð til iað koma í veg fyrirj atburði eins og þann er. brezk I Mámskdð SasTieiflaSa þjóðasrma Dagana 10. júlí til 4. sept- ember verður haldið námskeið í New York um starfsemi Sam- einuðu þjóðanna. Kjörgengir á námskeiðið eru háskólastúdentar á aldrinum 20-30 ára, og þeir sem lokið hafa háskólaprófi á þessu ári. Sameinuðu þjóðimar veita hvérjum þátttakanda 300.00 dollara stvrk. Umsóknarfrestur er til 15. apríl. Utauríkisráðuneytið veitir nánari upplýsingar. (Fi-á utanrfkisráðuneytinu) Framhald af 1. síðu. ásamt öllum þjónandi prestum þjóðkirkjuimar í Reykjavík og guðf ræðipróf essomm Háskólans forseta íslands beiðni um sakaruppgjöf. — Formaður nefndarinnar var kjörinn Guð- mundur Thoroddsen prófessor, en í framkvæmdanefnd voru Bergur Sigurbjörnsson, Bjöm Bjamason og Þorvaldiur Þórar- insson. Undirskriftusöf'nunin sýndi ’bezt hvem hug Islendimgar .báru til réttarofsóknanna; söfn- uninni var lýst lokið 10. júlí, en þegar talið var sarnan reynd- ust und'iirskriftimar 27.364, ís- lendingar úr öllum flokkum og stéttum. Forseía aíbent málið 28. júlí kaus söfiniunamefndin 5 m-anna nefnd til að afhenda forseta íslands undirskriftirnar eftir viðeigandi boðleið. I þeirri nefnd voru Guðmundur Thor- oddsen, Aðalbjör-g Sigurðardótt- ir, Guðrún Sveinsdóttir, Bjöm Sigurðsson og Þorvaldiur Þórar- insson, en .í forföllum Guðmund- .ar tók Páll Zóphóníasson sæiti bans. Voru undirskriftimar bundnar inn í 21 bók og voru þær afhentar utianríkismálaráðu- neytinu 15. ágúst. 9. sept. gekk nefndin á fund fohseta og flutti honum ávarp um sakaruppgjöf- in.a en hann hét því að sjá svo um að málið fengi formlega af- greiðslu. 'fo Öll þjóðin bíður En síðan hefur ekkert heyrzt frá forseta íslands; haldnir hafa vexið marsgir ríkisráðsfundir en ekki er kunnugt um .að málið hafi verið tekið fyrir á neinum þeiirra. Þjóðviljanum er kunnugt Spegilþ spegill iierm þú hver ... E'ns og undanfarin ár verða ýms tónlistarnárasbeið haldin í sumar við hás'kólann í Lundi Nánari upplýsingar um nor- rænu tónlistarnámsskeiðin í sprengjiufliugvél var skotin náður Lundi fást hjá Nordiska ung- yfir sovéthernámssvæðinu. | domsorkesternq sekretariat, co Hemámsstjóm Sovétríkjanna komponisten John Fernst'öm, afnam í gær takmarkanir á tölu j Södra Esplanaden S, Lund. — vörulbília, sem teýft er að fara: Rækling með upplýsingum um um sovéthemámssvæðið milli námsskeiðin er einnig hægt að Vestur-Ber] ínar og Vestux-Þýzka- lands. fá >hjá Sambandi íslenzkra karla J kóra. um að nú s.l. þriðjudag rnunu Guð.m.undur Thoroddsen prófess- or og biskup íslands, henna Sig- urgeir Sigurðsson, h>af*a gengið á fund forsatans til að spyrjast fyrir um málalok, en. ekki er kunnugt um að nein endianleg svör hafi borizit við þeim fyrir- spunnum. 20 íslendingar sem gerðir voru sekir í fyllstu andstöðu við réttarvitund þjóðarinnar bíða þess að mál þeirra séu end.an- lega af.gireidd. 27.364 Islandhigar sem gert haf.a málstað hinna dæmdu að sinum á virkan hátt .bíða þess að málaleitun þelrra verði sinnt. Gll þjóðin biður þess að forseti landsins gegnd ' skyldy sinni. 85 þús. kr. bætur Framhald af 12. síðu. störf flugmálastjóra undir flug- vallastjóra. Erling Ellingsen höfðaði síð- aa mál fyrir bæjarþingi Reykjavíkur gegn fjármálaráð- herra f.h. ríkissjóðs og krafðist 716.432 króna skaðabóta. Fyrir bæjarþinginu urðu úr- slit málsins þau, að ríkissjóð- ur var dæmdur til að greiða Erling Ellingsen 100 þijs. krón- ur og 6 þús. krónur að auki í málskostnað. Ráðherra áfrýjaði dóminum til Hæstaréttar og Er- ling gagnáfrýjaði og hafði uppi sömu dómkröfur og fyrir bæj- arþinginu. Eins og áður var sagt voru Erling Ellingsen dæmdar S5 þús. krónu bætur í Hæstarétti og 10 þús. krónur í málskostn- að. Ekki er rúm til að rekja dóm Hæstaréttar hér, en þar er talið að þegar m.a. sé litið til þess, að cmbættismenn, sem skipaðir eru eftir gildistöku laga nr. 72/1919, njóta ekki eftirlaunaréttar, verði dómstól- • að að ákveða þeim embættis- I mönnum, scm stjórnvaldið | neyt'r heimildar til að víkja úr j embsetti, nokkrar bætur fyrir rösk'un á stöðu og kjörum, enda séu sakir ckki sannaðar á hend ur þeim. Ennfremur tekur Hæstiréttur fram í lok dóms- forsendanna að Erling Elling- sen hafi verið vikið úr stöðu sinni áa nolrkurra sannaðra saka. Æm F. li. Málfundtir verður í MÍR- salnum kl. 2 í dag. Umræðu- efni: Kosningarnar. Frutn- mæiandi: Hörður Bergma.nu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.