Þjóðviljinn - 29.03.1953, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 29.03.1953, Blaðsíða 7
S’.mnudagur 29. marz 1953 — ÞJÓÐVILJINN —- (7 Löngiun höfum við beðið e£t- ir nýjum leikritum íslenzkum, renmt vonaraugum í allar áttir; en skáldin hiafa þagað, þurft . í önnur hom að líta. Nú hefur Davíð Stefánssoin rofið þögnina og vaeri betur að önnur skáld færu að dæmi hans. Hið nýja leikiú|t Daiviðs er ialþýðlegur söguleikur líklegur til nokk- urra vinsælda, en hlýtur þó að bregðast ýmsra vohum. ,J-.andið gleymda" fjallar um . Hans Egede, trúboð hans og landnám á Grænlandi, og' hafa blöð og útvarp keppzt um að kynn.a landslýðnum efni leiks- ins. Enginn skyldi ámæla skáld inu þótt það sæki yrkisefni S'itt til annarra þióða, en að ó- ■ reyndu hefði mátt ætla að ís- lenzk sagia og íslenzk stórmenni myndu því hugstæðari. Leikur- inn virðist fremur við hæfi Norðmanna en íslending.a, og . sannarlega er hann ekki Dön- um ætlaður — afstaða höfund- arins til frændþjóðann.a virðist ekki laus við hlutdrægni,. a-llir ■ Norðmenn í leiknum eru hin mestu. vaimenni, en Danir flest- ir fantar eða heimskingjar eða . hvorttveggj a, og var þó Hans Egede danskur í föðurætt og sá er lagði grundvöllinn iað yf- irráðum Dana á Grænlandi. Þættimir éru f jórir, en atrið- in ekki færri en sextán að tölu, og hefst lei'kurinn í Bergen þá . er Hans Egede býst til Græn- landsferðar, liann á að mæta úrtölum og spotti, en konung- . ur leysir síðast vanda hans. Við Grænkmdsstrpndur lendir skip hans í arninm háska, en kerr.st 'lolcs til strandar heilu og höldnu;., og ,sgra. Egede hefur þegar trviboð meðal hinna frum stæðu. og þeldökku íbúa, þótt ekki skilji hann oi'ð í tungu þeirra, og verður brábt ágengt. Hann á andstöðu að mæta af hendifangakokksins, ímdaprests- ins, en brýtur hana á foak aft- ur með hörku. Konungur send- ir landstjóra til Grænlands, her- menn og fáeina óhugnanlega landnema — tukthúslimi og dækjur úr Kaupinhafn, þessar ráðstafanir eru Haiis Egede itil angurs og' ama og Grænlend- ingum til bölvunar eínnar. Ný- lendan borgar sig ekki og kon- I.okantrioi leiksins. — Hans Egede (Jón Sigurbjörnsson) í i'orgrunni fyrir miðju. sagt en skáldið reki trúlega feril hins grænlenzka postula. Um smávægileg afbrigði yerð- ur hér ekki rætí, og vart er það tiltökumál þó að sumar af orðræðum eskimóa íáti ekki sennilega í eýrúm. Og þó víkúr skáldið frá sögunni í veru- legum atriðum, gerir Hans Egede að róttækum nútíma- manni í skoðuivum, leggur hon- um í munn liugsanir okkar tíma; og trú hans virðist. jat'n- vel skyldari nýguðíræði tuttúg- ustu aldar en rétttrúnaði á dögum hins mikilhæfa trúboða. Hans Egede telur eskimóa jafn- góða hvítum mönnum, vill að þeir stjómi sér sjálfir, stofni sitt eigið rík'i: Græniand fyrir Grænlendinga er stefna hans. Og hann er í eðli sínu ósvikinn byltingamaður, hatar eínveldið af öllum sínum skapþunga, kallar það „glæpastjórn“, „vopnaða viHiménnsku", og . þannig mætti lengi telja. En úr uppreist hans verður ekk- ert, sem ekki er heldur von, ■ hann verður að láta ■ sér nægja orð í athafna stað. Auðsær er hinn listræni til- gangur skáldsins. Hugur Da- víðs Stefánssonar fylgír þeim kúguðu og snauðu, hann vill berjast gegn „lygi og mann- vonzku, ofbeld.i og þrælkuu, ótta, örbirgð, hatri og styrj- öldum,“ svo höfð séu orð pró- fessorsins í leiknum. En. til þess verður hann að gera séra Bans Egede að skoðanabróður sínum og talsmanni, en aúðjn- ast alls ekki að ibeygja hann undir vilja sinn, treystist ekki til að ganga í berhögg við sög- «na þegar á reynir, en H.ans Eg-ede var í öllu barn sinnar tíðar. Skáldinu tekst ekki að veruiegu leyti'að fella hið stór- brbtna og víðfeðma efni í dnamatiskar skorður, drepur á mörg v.andamál og stór, en brýtur þau ekki til mergjar; hverfur, frá þeim j afnh arðan, þeirp sem á hlýða reynist torvelt . að átta sig, vita sjaldnast hvert ;er stefnt; og liarmsaga post- ulans. orkar minna á hugi þeirra en.ofni standa tid. Verk- ið. skorlir uppistöðu, meginhugs ;un er tengi saman hin fjöl- . mörg'.u atriþi, J>að er höfuð- ' galli þessa leiks. Meir.a eða minna. sundurlausar verða myndir þær sem skáldið dregur upp, aí iii'i Haris Egede, baráttu hans og sálarstríði. Ærið misjafnar eru myndir þessar, en af sumum Jxiirra má ráða næmt auga Davíðs Stef- ánssonar fyrir leikrænum áhrif um og því er vel má fara á sviði. Hugþekk og minnisstæð er landgaiigan á Grænlandi, en særingar andaprestsins seið- sterkasta atriði leiksins, og má þar igleggst þekkja hið ágæta ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ | \________> UNDTÐ QLEyMDA EFTIR DAVÍÐ STEFÁNSSON FRÁ FAGRASKÓGI LEIKSTJÓRI LÁRUS PÁLSSON skáld. Endir leiksins er geð» felldur og talsvent skáldlegur, en lítt í rökleigu samhengi við það sem á undan er komið, eftir honum að dæma mætti æUa leikritið hugvekju út af þeirn orðum meistarans frá Nazaret að sá sem eígi ibaki á mótii guðsiíiki eins og bam muni alls eigi inn í það koma. Ekki verður því neitað að of oft grípur skáldið til þess var- hugaverða ráðs að láta voveif- lega hlutl gerast á sviðinu, manndráp, kvalir og dauða; sprengingin í gullgerðarskúrn- um er að miinnsta kosti ó- þörf með öllu. í fyrsta þættí er annarri 'tækni beitt en í hinum, og er það m'isræfni. tili lýta; fapgaklefanum ætti að sleppa íheð &UÍ1. Víða eru snjöll tilsvör í leiknum, en per- sónumar t'ala allar nútíðarmáli oftast kjarngóða íslenzku. Þann ig skiptast á kost'ir og 'g'allar í þessum leik, ski-n og skugigar. Leikstjóri er Lárus Pálssort og hefur unnið crfitt starf og umfangsmikið cg farizt með ágætum og ekki þarf að efa! réttan skilninig hans á verkum Daviðs Stefánssonar. „Landið gleymd'a" er fjölmennasta leik- ri.t sem sýrit hefur verið á landi hér, leikendumir rúmir sjötiui talslns og fara þó sumir með fleiri hlutverk en eitt; oft erm. mangir tugir maiKa á sviðinui í einu. Minna mætti sannarlega gagn. gera, en hér er 'fylgit ský- lausum fyrirmælum skáldsins. Hóps.vningar hafa til þessa ver- ið einn veikasti þáttur leilc- hússins íslenzka, en hér er enn stefnt fram á vdð, og á- nægjulcgt að .sjá hversu vel þessi stóri hópur er samæfðuP og samtaka. Græn.lenzku bún-' in'gamir eru fengnir að láni1 hjá Konunglcga leikhúsinu í Höfn og bæði fjölbreytiiegir ó:g fallegir sem vænta má. Mikinn þátt á Lárus Ingólfs-. son í sýningunni þar sem leik- tjöldin eru, en þau eru raun- ar næsfa misjöfn; rissmyndim- ar ágætar og landslagið á stöku stað, einkum er sumrinu græn- lenzka íallega lýst í upphafl annars þáttar, og fiaran þar sem Hans Egede lendir með Framh. á 8. síðu ungur leggur hana niður, en Hans Egede er kyrr á Græn- landi og lætur ekki bugasli,' reynir jafnvel að búa til gull til Jiess að geta hialdið fram starfi sínu, en þær tilraunlr fá voveiflegan enda. Ógæfan dyn- ur yfir, hræðileg drepsótt berst til landsins með ungum Græn- iendingum er presturirm sendi til Hafnar, fcikið hrynur niður sem hráviði, presthjónin gera allt sem þau megma til hjálp- ar. Frú Geirþrúður önnagnast og deyr, en maður hennar fyll- Lst örvæntin.gu og hörðu sáiar- stríði, lnann bolir ekk.i að hlýða á orð drot.tins, sér víti gína við fótum sér, er ekki mönnum sinnandi. Loks stíeur liann upp frá heliu og öðlast af nýju trú á lífið og' guð, og lýku.r þar sjónleik Davíðs Stefánssonar, en bæta má því við að Hans Egede fór litlu síðar úr Græn- landi o? lagði í skilniaðarræðu sinni út af orðum spámiannsink: ,.Ég heí þre.vtt mi,g til einskis, eýtt krafti minum stil ónýtis og árangurslaust". • Allt -eru þetta sögulegár stað- reyndir, og verður ekki annað B'® tll MlItliif.MiistFBfiefMcIaír IIstamsumsiIafiiMa í tilefni af nýlega lokinni ráðstofun listamannfiár þykir mér fyrir mitt leyti hiýða að beina eftirfarand: til úthlutun- arnefnd-ar: A siðastliðnu ári var eiiefu list.amönnum, þár á meðal mér undirritúðum, skipað í hæsta launaf.lokk. Við þessa árs út- hlutun hafá hinsvegar tíu þess- ara listamanna haldið sæti síriu, cn ég einn felldur þaðan niður. Allir núverandi nefndannenn áttu saeti í útMúturiarnefhd fyiua árs og stóðu því að til- nefn.ingu minni í hæsta flokk ]>á. Þar með felidu þeir sjálfir sinn úrsi’itadóm, því hafi ég verið fyrsta ftokks iiétamaðúr í fyrra, hlýt ég eftir sömu for- sendum að' \'era þoð enn. Þau vetk min sem þá réðu ákvörð- un nefndarinnar geta naumast' f-remur hafa glatað listgildi sínu á þessu eina áti en til dæmis verlc hinna Kst'amann- anna í þessum sarna flokki. Al- menningur ály.ktar lílca tví- mælalaust sem svo .að sá sem eitt sinn lcemst í þann flokk hafi þar með staðizt einslconar fullnaðarmat sem tryggi hon- 'tim þár síðan örug'gan sess — néma, ' éinhverjar óvenjulegar salcir komi til. Að þessu athuguðu hlýtur tilefni néfhdrar ráðstöfunar að vera það alvarlegs eði'is að -nefndimii beri óyggjandi skylda tiil að geria, bæði mér og þjóð- •. irmi grein fyrir máiavöxtum. Hvort heidur maður vill kalla : fyrirbærið 'launalækkuti. að tveim. fimmtu hlutum eða 6000 króna sekt, er ékki ólílclcgt. að fleirum en mér slellci. nolckur, forvitni á að kvnnast forsend- um þessarar niðursíöðu, þó ekki væri nema til nylsamlegr- ar viðvörunar. Svo lítur út scm ég hefði sioppið við .lækkun þessa. eða sekt ef ekkert verk hefði kom- ið frá minni hendi á árinu — eða að mlnnsta kosti gildir sú regla um þá' starfsbræður mína Davíð Stefá'Visson, Jalcob Thor- arensen, Tómas Guðmundsson og Þórberg . Þórðarson. Að vísu voru afkö.-t mín sið- ur en svo hræðii’.eg að vöx'.um —* ekki nema ein.n ljóðaflokk- ur: ævintýri í þjóðkvæðastil. En sé það, svo ótrúlegt sem það virðist, þctta litla kver sem ákvorðun nefnd'3rinnar veldúr, i þá skora ég hér með á hana að ' birta opinber-a igreinargerð um það, livað það er í nefndum . ijóðaflokki sem hún telur slíkr- ■ m~' hegniing.ar vert. Nefndinni hiýiur ,að vera ljóst að hún er ekki að f-ara með eigið fé, heldur þjóðarinn- ar ai-lriar, og verður því að krefji.ast 'þess 'að hún láti rök fylgj.a athöfn þp.gar hún telur fiig til þcss neyd-da að með- höndia list.amann sem sökudólg5 á opinberum Vettvangi. Til þess- mun aidrei hafa verið ætlazt af laimenniog'i að „styrkur“ þessi svokaUaðúr væri notaður jöfn- um höndum sem refsitæki og svetitæki í bágu ann'ar.legra sjcnarmiiá. Brjóti listamaður af sér með sönnu vi-rðist innan handar að sækja hann að rétt- um iiandslögum svo sem aðra nrnsgerðarmenra þjóðfé’.agsins. Þjóðviliinn hefur lofað að taka á móti væm'aniegri'gVei.n- •argerð nefndar.in.niar og birta hana við fyrr*a tækifæri. eSjái nefndin sér hinsvegar ekki fært að f'i’ina kj’öfu minni verðnr það ekki skoðáð nema á einn veg. Hveragcrði, 25. marz 1953. Jóhannes úr Kötlum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.