Þjóðviljinn - 29.03.1953, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 29.03.1953, Blaðsíða 12
um páskana? Engiís olía tiS á IjósavéSma eltii tve daga — Kol einnig a3.þs|ö6a. — líklssksp telnr sig ekki geta íengið bát til að iSytja Söndumm oiíu! Sandi. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Kola- og olíulaust er að verða hér á Sandi. Et'tir tvo daga cngin olía til svo liægt verði að keyra ljósavél þorpsins. Olíuflutningabátur enginn fáanlegur og Ríkisskip telja sig engan bát geta sent til þessara flutninga. Olíuflutoingabáturinn skemmd- ist fyrir nokkru og hefur eng- inn bátur fengizt í hans stað Rífcisstjórn Burmia lét afhenda ibandarísfca sendiherranum í Bangún orðsendingu í gær. Er þar lýsit yfir 'að Burmastjórn óski ekki eftir frebari efnahagsiaðstoð frá Bandaríkjunum eftir júní- lok í sumar. Tekið er fram að þetta iberi ekki að skoða sem óánætgj-u með aðstoð þá, sem ‘þegar hefur verið látin í té. Ætla má að ákvörðun Burma- stjómar stafi af því iað hávænar raddiír eriu uppi um það í Banda- ríkjunum að binda fjárveitingar ítil Asíulanda strömgum skilyrð- lum um fylgispekt við Banda- ríkin á alþjóðavettvangi. Lék fiietsis kvðnns í hási í Loiidii I síðustu viku funduat lík fjögur.ra kvenna í gömlu, mann- ilausu hús.i í hverfinu Notting Hill í London. Voru þrjú inni í skáp og eitt undir gólfinu. Lög- reglan hefur siíðan umnið að rannsókn málsins, og þegar verið var að igrafa í garðinum við hús- ið ií igær komu menn niður á bein úr fimmta koniulíkinu. Rafmagiiseftir- litsmenn á nám- skeiði Samband Islenzkra rafveitna og rafmiagnseftirlit ríkisins efndu í siíðastliðinni viku í fyrsta skipti itil námskeiðs fyrir eftirlitsmenn raflagna hjá rafveitum víðsveig- lar um land. Var laðaltilgangur námskeiðsins að samræma starf eftirlitsmanrLa cg túlka gildandi ireglur um rafmagnseftirlit. Námskeið þetta var haldið í Reykjiavik og stóð yfir í viku, en forstöðumaður þess var Stef- án Bjam'ason. Þátttakendur sem voru um 40, hlýddu daglega á erindi um rafmagnsmál og sáu kvikmyndir, auk þess sem þeim viar leiðbeint ,um hjálp í við- lögum. Námskeiðinu lauk í gær og var þá öllum þátttakendum boð- nð að skoða virkjianir og virkj- lunarframkvæmdir við Sogið. Báí rekur á land iSandi. Fré fréttaritara Þjóðviljans. Versta veður er hér, norðan- rok, en lítil snjókoma. Bátihn Hafölduna, sem lá í Ólafsvík, rak á land þar í gær. og Ríkisskip telur sig ekki geta haft neinn bát í þessa flutn- Málavextir eru í stuttu máli þeir, að í feþr. 1945 voru sett lög þar sem m.a. var kveðið á um nýja skipun flugmála hér á laadi ,og stofnun embættis flugmálastjóra. Síðar þetta sama ár skipaði þáverandi flug- málaráðherra Erling Ellingsen í embættið. Með lögum frá 1947 Fulltrúaráð verkalýðsfélag- anna í Reylijavík heldur fuud í Alþýðuhúsinu við Ilverfisgötu n.k. þriðjudags- kvöld kl. 8.30. Á fundinum fer frarn kosning 1. maínefndar og eins manns í stjórn Styrkt- arsjóðs verkanianna- og sjó- mannafélaganna í Reykjavík Árícandi er að allir full- trúar sæki f'undinn. •fc Áttunda skipið tii bandariska hersins kom í gærmorgun — og er ]>að majmflutnlngaskip: — liðsaukinn er kominn. Sjöunda slcipið í röð kom á þriðjudaginn var og hefur síð- an látlaust verið skipað upp bílum, vélum en þó aðallega asfalti og flutt til Keflavikur- flugvallar. -fc l>að áttunda lcemur þvi meö- an afgreiðslu þess sjöunda er erm ólokiö, og væntanlegt er inga, — hefur þó verið skorað á stjórn þess að hafa bát í förum er gæti lagzt að bryggju hér. Ekki er hægt að sækja olíu eða kol til Ölafsvíkur, því ó- fært er á bíl undir Enninu vegna óveðurs. Auk þess sem engin olía verður til fyrir ljósavclina er allmikið af húsuin hitað upp með olíu. var enn gerð breyting á stjórn flugmálanna, flugráð sett á laggirnar og embætti ílugvalla- stjóra stofnað til handa Agn- ari K. Hansen. Við oreytingú þessa voru ciokkur störí greind frá starfi flugmálastjóra og fengin flugvallastjóranum, en að öðru leyti var starf hins fyrrnefnda. óbreytt. Jafnframt þessu var flugráð stofnað og Agnar K. Hansen skipaður for- maður þess. Þessi skipun málanna hélzt svo um skeið þar til að Erling flugmálastjóra barst bréf frá Birni Ólafssyni samgöngumála- ráðherra í sept. 1950, þar sem segir að ráðuneytið muni leggja fyrir næsta þing laga- frumv. þar sem embætti flug- málastjóra verði lagt niður og honum jafnframt sagt upp embætti, miðað við 1. apríl 1951. Frumvarp þetta var síðan lagt fyrir næsta Alþingi og samþykkt þar óbreytt. Féllu þá Framhald á 3. siðu. erm i'iutiiingaskip næstu daga. •fc (Jamla Frón tók heldur knlda- lega á móti þessum nýju birgð- um af bandarísku fallbyssu- fóðri. Veður var svo hvasst og kalt í gær að ekki var talið fært til Iandgöngu fyrir stríðslietjur gJiðseiguilands, en skipið er það stórt aö það kemst ekki iimí böfnina. Átti því að láta einn Fossilm skjöta fallbyssufóðrinu í land, en svo var hætt við það „vegna veð- Þvottakvenaafélagið Freyja hélt síðasta félagsfund sinn á þessum vetri 26. þ.m. Svohljóðandi till. var samþ.: i „Fundur haldinn í Þvottakver.nafélaginu Freyja :: fimmtudaginn 26. marz 1953 mótmælir harðlega stofn- j: 'un íslenzks hers eða dulbúinni herskyldu þjóðarinnar s í hverri mynd sem hún kann að birtast. Jafnframt krefst fnndurinn tafarlaust uppsagnar á svokölluðum I; varnarsamningi frá í maí 1951 og öðrum þeim sanm- ingum er beinlínis stefna að og stefnt hafa aí lier- $ !; námi landsins. Fundurinn telur að íslenzka þjóðin sé J I; og hafi ætíð verið friðsöm þjóð og öimur stefna sam- i 1; rýmist ekki hugsunarliætti hennar og menningu“. Í MæsísréSlKr dæmir Erlisgi Eliiiígsen: 85 þús. króna bœtur fyrir röskun é sföðu og högm Hæstiréttur kvaö í fyrradag upp dóm í skaöabótamáli því, sem Erling Ellingsen höföaöi gegn ríkissjóöi vegna þess aö embætti flugmálastjóra var lagt niður. Dæmdi Hæstiréttur ríkissjóö til aö greiöa Erling 85 þús. krónur í bætur og 10 þús. krónur í málskostnaö. Atiunda iiutningaskipí6 tii Bandaríkjatnanna Sunnudagur 29. mai-z 1953 — 18. árgangur — 74. tölublað Tvö hús 10. marz 1950 tók ríkissjóður við tveimur efri hæðum hússins við Ægissíð'n 98 hér í bæ og gerði þau að embættisbústað Yaldimars Stefánssonar sakadómara. Valdimar sakadómari hafði sjáll'ur staðið í því að koma upp þessum tveimur liæðum handa sér en var kominn í algert f járþrot og viðbúið að hann yrði að selja hæð- irnar og taka á sig þungan fjárhagslegan skell. Hálf- um mánuði eftir að húsnæðisvandræði Valdimars saka- 'dómara höfðu verið leyst af Bjarna Benediktssyni dæmdi hann 20 íslendinga til vistar í öðru húsi, við Skóla- vörðustíg 9 í Reykjavík. Tín árcs cslmæli Iðn- sfeéSons' á Sellessi IðnQkólanum á Selfossi vfar slitiö í gær og útskrifuöust bá 13 nemendur. Hefur skólimr starfaö í 10 ár og var þess minnzt meö kaffisamsæti í Hótel Sslfoss í gærkvöld. Sóttu það m. a. rnargir fyrrverandi nemendur skólans en alls nefur skólinn brautskráö 75 Síðustu érin hefur skólinn verið daigskóli crg þykir það hafa gefizt vel. í vetur voru nemend'iir 17 í skól anuni og urs“. Striðsmemi guðseiginþjóð- ar urðu því um sinn, meöan þeir fii'i'öu sjávarguðinum fórn- ir, að liorfa tilsýndar á „the danju’d roeít“. Suður á KBflavíknWlugxcilli bíður húsnæði það er Islend- ingax hafa verið að byggja undanfaifð fyiir herraþjóðilia, og rúmar nokkrar þúsimdir manna. Auk ]>ess er svo margt stórra byggiiíga í smiðuni og verið að ieggja grunna að enn stærri bandárískri borg á Mið- n.esh.eiðtoiii. nemendur. nokkrir þeirra búsettir utan þorpsins. Það var Kaupfélag Ámesinga scm stofnaði skólaim á sínum tíma en síðar tók Iðnaðarmanna- féliagið á Selfossi við rekstri hans. Er skólinn til húsa í iðnaðarmannahúsinu, en það er gamla ibarnaskól'ahúsið, sem fé- lag'ið fékik hjá hreppnum fyrir nokkrum árum og hefur það verið endurbætt verulega og aukið við húsrými þess. Skólastjóri Iðnskólians er Bjiami Pálsson, bankaritari, oig hefur hann -gegnt því starfi frá stofnun skólans. Formaður skóla- nefndar er, Daníel Þorsteinsson, klæðskeri, en formaður Iðnað- larmanmafélags Selfoss er Jón Þ. Sveinsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.