Þjóðviljinn - 29.03.1953, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 29.03.1953, Blaðsíða 8
8) _ ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 29. marz 1953 Næstkomandi þriöjudag verður opnuð nýtízku kjötverzlun aö Kaplaskjóli 5. Heitiv og kaldir réttir — Smurt brauð og snittur Reydið gæðin. (jýpMsM í8i.iwextir KAplASKJÓLI 5 • SÍMI 82245 L*ÁN D í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9 Banskgctkeppiiii 1953 6 manna hljómsveit Braga Hlíðbergs leikur. Söngvarar: Jóhanna Óskarsdóttir og Haukur Morthens. •f Aðgöng'umiðasala frá klukkan 7. — Sími 3355 " Fólk er beöiö að koma snemma vegna keppninnar. FalSts'áazá'ð ^sfkalfSsfélaganna í leykjavík \r verður haldinn þriðjudaginn 31. marz 1953 kl. 8.30 e.h. í Alþýöuhúsinu við Hverfisgötu. Fvmdarefni: 1. Kosning 1. maínefndar. 2 Kosning 1 manns í stjórn Styrkt- arsjóös verkamanna og sjómannafé- laganna og 1 endurskoðanda. 3. Önnur mál. Fulierúacáð verkalýSsíéiagaKna Málverka- og listmonasýíiÍFig GHÉTU 3JÖEKSS0M í Listamannaskálanum er opin kl. 13—22. Síðasti dagur Tollstjáraskrifstofan verður lokuð mánudaginn 30. þ.m. vegna flutnings í Arnarhvol. Opnar aftur þar þriðjudaginn 31. þ.m. Skrifstófan verður á 3. hæð í Arnarhvoli, gengið mn frá Lindargötu um eystri dyr. Reykjavík, 28. marz 1953. Tollstjórimi í Reykjavík. Félag íslenzkra hljóðfæraleikara fygidur félagsins varður haldinn'í Breiðfirðingabúö, uppi, laugardaginn 4. apríl klukkan 1.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Féiagsmál. Stjórnin * Framhald af 7. síðu. liði sínu gefur skýra hugmynd um hrjóstur og óblíðu landsins. Önnur tjöld hafa miður tekizt, birta hvergi til hl tar ægifegurð og kuldalega tign hinnar græn- lenzku náttúru; og útsýnin yfir Voginn í Ðergen myndi ef- ■1-aust hneyksla íbúa Þess ágæta staðar. Heilsteyptur er Hans Egede ekki af hendi skáldsins og eng- inn öfundsverður af því hlut- verki. Jón Sigurbjömsson bregður engum ljóma yfir hinn mikla klerk, en virðist þó vand- ianum vaxinn mörigum beíur, ieikur ia£ miklum áhuga og þrótti og góðum skilningi, sýn- •ir að hann er traustur leikari og batnandi. Beztu kositir hans birtast þegar í ofviðrinu í fyrsta þætti, hann er maður karlmannlegur og þrekvaxinn, upplitshreinn, igeðfeldur og djarflegur sem Hans Egedé sæmir, röddin mikil og fram- sögnin skýrari og skilmerki- legri en áður; kraffcur fylgir orðum prestsins er hann stend- ur í stórræðum, þrunginn rétt- látri reiði. Fágun skortir í leik Jóns enn sem komið er, hreyf- ingarnar eru oft dálítið stirð- legar, og sumar orðræður prestsins og sálarástand lætur honum ekki vel .að túlka. En hvað sem því líður reyndist leikur Jóns framiar mínum von- lum, hann hefur þroskazt og vaxið af þessu hlutverki. /Geirþrúður er allmiklu yngri í leiknum en í lifanda lífi og fer vel á því, en ekki er lýs- ing hennar rík að blæbrigð- ) Aealfundur Germaniu verð- | ur lialdinn í Þjóðleikhús- l kjallaranum mánudaginn 30. r marz og hefst st'undvíslega ( \ kl. 8 e.h. Dagskrá: Venjuleg aðal- I fundarktörf. Að loknum aðalfundar- | störfum verður: 1. Hljómleikar. 2. Sýndar verða 2 stuttar, þýzkar kvikmyndir. 3. Dans. Félagsmenn eru hvattir til ( | að fjölmenna á fundinn. Stjórnin. Skíði Skíðastafir Skíðabindingar Skíðaskór Skíðaáburður Skíðablússur Skíðahuxur Skíðahúfur Skíðapeysur Sluðalegghlífar Skíðavettlingar o. fl. o. fl. til ferðalaga Stígandi Laugaveg 53 — Sími 4683 um, hún er frumar öllu .,góða konian“, ástrík og hjálpsöm og mild í skapi. Herdís Þorwalds- dóttir leikur Geirþrúði ®f ör- uggri smekkvísi og nærfærn'. •skapfesta hennar, kiarkur og einbuifni birtist Ijósléga þegar í upphafi, og látlaust og inni- lega lýsir Herdís hjálpsemi hennar og kærleikia í garð grænlenzku bamanna í síðasta þætti. Tveir GrænJendiftgar koma helzt við sögu. Ódark foringi þeirna er einskonar igrænlenzk ú.tgáfa af Bans Egede. Vel lýs-. ir Valur Gíslason þessum greinda, hugrakka og réttsýna manni, igerfið er ágætt, fram- koman sannfærandi. Mynd land.aprestsins, seiðmannsins, er gædd meira lífi, hann er orð- skár líkt og Jón gamli í „Gullna hliðinu", slóttugur og seigur. Inintjálgur og hniitmið- aður er leikur Haralds Björns- sonar þá er töfnamaður þessi fremur kukl sítt og særingar svo að söfnuðurinn tryllist, hann er gæddur villimannsleg- um myndugleika, slæigð og lif- andi iþriózku. Jón Aðíls er próf- essorinn, uppreisnarm.aður, guð leysingi og þrælkunarfanigi, og get ég ekki láð honum þótt ekki verði mikið úr þessu vafa- isama, leiðinlega _ hlutverki. Ævar Kviaran leifcur tvo ná- unga, og er báðum kunnugur frá fornu fari: ríkiskanslara og laindsstjóra. Er hann allur hinn skörulegasU, en ekki verður sagt að skáldið láti sér annt um lands'stjóra þemnan, hann er maður saningjarn í 'annarri landránni, en óbilgiaim grimmd- arseggur í hinni. Baldvin Hall- dórsson er kaupni'aður í Græn- landi, norskur Qg góður, og Rúrik Haraldsson aun'ar, dansk- iur og vondur, báðir gera 'skyldu sína. Gestur Pálsson leikur einn biskupÍTm enn, en er minnisverðari í hlutverki Grænlendingsinis gamla. Vel fe,r Róbert Arnfinnssyni kon- ungstígnin og skýr og hnitti- leig eru þau Anna Guðmunds- dóitfcir og Karl Jóh. Guðmunds- son. Mjög geðfelldur er Jóhann Pálsson sem Fáll Egede, en karlmannlegri mætti hann vera. Fleiri leikendur mætti telja, en sú þula tæki aldrei enda. Deiknum var ágætlega tek- ið, og virtist þó áhugi leikhús- gesta dofn.a nokkuð er á ieið, enda er síðari hlutinn dapurleg- ur í meira lagi. Menn höfðu vænzt þes's að hitta höfundinn á fmmsýningu, en úr því gat ekfci orðíð - -vegma veifcinda hans; -allir hefðu kosið að fagna hinu ásfcsælia skáldi. Á. Hj. # íþRÓTTlR fílTSTJÖRl: FRlMANN HELCASON 1 Landsmótin í handknattleik héldu áfram á miðvikudag og fimmtudag. Ármann hefur ver- ið sérlega sterkt í mótum þess- um, tapað aðeins einum leik til fimmtudagskvölds og útséð er að I. fl. þeirra verður í úr- slitum ásamt Þrótti. ■ Á miðvikudag fóru leikar þannig: II. fl: kvenna F.H. — Ár- mann 4:5. Haukar — Fram 2:4. Valur — Þróttur 2:5. A.r. II. fl. karla Haukar — KR 1:18. Þróttur — Í.R. 10:5. A.r. I. fl. Valur — Fram 6:8. Á fimmtudag fóru Ieikar þannig: Meistaraf!. kvenna: Haukar — Valur 1:2. I.A. — Ármann 3:5. A. r. III. fl. karla ÍR — Vík- ingur 13:1. KR — Ármann 5:4. B. r. III. fl. Valur — Fram 7:6. FH — Þróttur 2:2. B.r. I. fl. I.B.S. — Þróttur 1:13. Nú fer að síga á síðari hlutg. latidsmótanna og skýrar að koma í Ijós hverjir munu berj- ast til úrslita, þó aldrei verði alveg slegið föstu um það fyrr en leikir hefjast. Nærri öruggt er að Þróttur heldur titli sínum í II. fl. kvenna. I meistaraflokki er það ekki eins augljóst í dag, en sennilegt er að lið Fram komist lengst. 1 II. fl. er ekki ósennilegt að það verði ÍR og Valur sem keppa til úrelita. í I. fl. er vitað að Ármann og Þróttur lenda í úrslitum. Það kom mjög á óvart að KR skyldi ekki sigra í sinum riðli þar sem KR gat notað marga af meistaraflokks- möneium sínum Eftir eru aðeins þrjú kvöld og verða þar ef til vill beztu leikir mótsins I kvöld keppa: A.r. IV. fl. kv. Ármann—Vaiur A. r. IV. fl. kv. I.Á. — Haukar B. r. IV. fl. kv. KR — FH A.r. III. fl. karla Haukar—Vík. A. r. III. fl. karla lR—Ármann B. r. III. fl. karla FII — Valur B.r. III. fl. karlaFram—iþróttur A.r. I. fl. karla Valur — KR Á morg'un keppa: 2. fl. kvenna FH — Þróttur jrramhald á 11. síðu. Getraunaárslit Burnley 0— Cardiff 3 — Liverpool 1 Marich. City Middlesbro 2 Newcastle 0 Preston 1 -— Sheff. W 0 - Stoké 3 — Tottenham 3 W.B.A. 2 — Fulham 5 — Bolton 1 Chelsea 3 — Charlton 2 3’— Wolves 1 Arsenal 0 — Blackpool 1 Aston Villa 3 - Manch. Utd. 0 Sunderland 0 - Portsmouth 3 Derby 2 - Brentford 0

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.