Þjóðviljinn - 09.04.1953, Síða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 9. apríl 1953
1 I dag cr 'fimmtudagtirmn 9.
apríl. — 99. dagur ársius.
LJÓSAVEBUB
Fátt getur verra en þegar pera
springur á su n n udagskvöl dl, og
herbergið liggur skyndilega í
svartamyrkri. Oft hefur maður
sagt sem svo: aldrei geta þessar
perur enzti nóklturn skapaðan
hiut! En halið þlð nokkumtíma
hugsað út í hver er eðUIeg' vJífs.
lengd“ olnnar sakiausrar 1 jósa-
peru? Nei, líldega ekki, en var-
anleiki hennar stendur í réttu
hiutfalli við styrkleik þess ljóss
er hún gefur. Danskur prófessor
hefur ielttiirök að 'þvi að ekki sé
liægt að framleiða ijósaperur sem
hafl bæðí mikinn ijósstyrkleik og
endist lengi. Við gerð peranna er
yfirleitt miðað við að ]iær endist
um það bii þúsund stundir. Nú
kunna að finuast perur sem hafa
enzc mikiu lengur, en prófessor-
iiin segír að það sanni ekki að
þær séu neitt betri en aðrar.
Sennilegt sé að þær eyði inun
meira rafmagni en sv'ari til Ijós-
styrki’iks þeirra — og rafmagn-
ið kostar ]>ó alltaf sinn Skilding!
Venjuieg rafmagnspera ejðir raf-
magi.i fyrir um það bil 10 s.iimum
hærri upphæð en hún kostaði
sjáif í búðinni, og er það þvi
slæin Iiagfræði að nota slikan
rafmagnsgleypi sem gömul pera
getur verið. Prófessorinu stingur
upp á þvi að gerðar raru tvenns-
konau- perur: önnur sem entist
þúsund stundir, hin 2500 stundir.
Á livorri gerðinni um sig vræri
gefin upp rafniagnseyðsla þeirra
og ljósstyrkur. Með því móti vissi
kaupandinn og notandinn nákvæm-
lega livað liann fengi fyrir snúð
sinni, það er krónuna.
Ueiðrétting
1 frásögn af „Lífi og list" í gær
var sú missögn að sagan Rósir
handa Guðrúnu, væri eftir Dag
Thórcddsen, en átti að vera að
sagan væri myndskreytt eftir Dag
Thóroddsen. Höfundur sögunnar
er Ólafúr Jónsson.
Konur í Menningar- og friðár-
samtökum í.slenzkia lcvenua ‘
Munið basarinn í Góðtempiafa-'
húsinu (upþi) kl. ‘ 2 mánudaginn
13. apríl. Gérið ávo vel að- skila
mumim til basarnefndarinnar fyr-
ir sunnudág. Upplýsingar í síma
4980.
Minningarsjóðsspjöld lamaðra og
fatlaðra fást í Bækur og ritföng
Austurstraati 1, Bókabúð Braga
Brynjólfsaonar og verzluninni
Roði Laugavegi 74.
Næturvarzla
i Ingólfsapóteki.
Sími 1330.
Læknavárðstofan Austurbæjar-
skólanum. — Sími 5030.
Bókmenntalegt morgunveroarhíe: „. ...hin hetjulega dáö yoar hefur
lyft yður í þessai háskalegu hæöir, þar sem sviminn grípur sálina.
JFinuntugsafmæli
Fimmtug er i dag frk. Guðný
Sveinsdóttir, Ijósmóðir frá Ey-
vindará i Eiðaþinghá. Hún starf-
ar nú í sjúkrahúsinu að Egils-
stöðum, en dveíur í dag í boði
gömlu sveitunganna að Eiðum.
Ámasafn á Sslartdi
Háskólaritari tekur framvegis vlð
framlögum tii Árnasafns á Is-
landi. Er hann að hitta í skrif-
stofu sinni í Háskólanum á venju-
legum skrifstofutíma.
Kl. 8:00 Morgun-
útvarp 10:10 Veð-
urfregnir 12:10 Ká-
Miðdegisútvarp. —
degisútvarp. 15:30
16:30 Veðurfregnir. 17:30 Enslcu-
kennsla II. fl. 18:00 Dönsku-
kennsla I. fl. 18:30 Þetta vil ég.
heyra. 19:15 Tónlcikar. 19:25 Veð-
urfregnir. 19:30 Lesin dagskrá
næstu viku. 19:45 Auglýsingar. —
20:00 Fréttir. 20:20 Islenzkt mál
(Halldór Halidórsson dósent); KI.
20:40 íslenzk tónlist: Lög., eftir
HallgS'ím Helgason. 21:00 Erindi
um krabbamein: Ýmislogt sem
máli skiptir (Þórarínn Guðnason
læknir). 21:20 Einsöngur: Paul
Robeson syngur. 21:45 Veðrið í
marz (Páll Bergþórsson veður-
fræðingur). 22:00 Fréttir og veð-
úrfregnir. 22:10 Sinfónískir tón-
leikar (pl,): a) Píanókonsert í
Es-dúr (K271) eftir Mozart (Wa’t
er Gieseking og hljómsveit R k-
isóperunnar i Berlín leika; Hans
Rösbaud stjórnar.) b) Sinfónia nr.
96 i D-dúr eftir Haydn (Phil-
harmoníska hljómsveitin í Vinar-
borg leikur; Bruno Walter stj.)
Iðnneminn, 1. hefti
árgangsins hefur
borizt. Efni er m.
a. þetta: Eflum
samtök okkar, eft-
ir Garðar Júlíusson. Nótt i Eyj-
um, smásaga eftir ungan Vest-
mannaeying. Garðar Júlíusson:
Aðbúnaður iðnnema. Raktar eru
Nokkrar hagfræðikenningar. Haf-
steinn Júlíusson ritar áramótahug-!
leiðingu. Guðjón Heiðar Jónsson:
Friðrikshafnarför iðnnema. Bar-
átta iðnnema fyrir hækkuðu
kaupi. Þá eru Sambandsfréttir,
framhaldssagan, Allt er fagmönn-
um fært, Sendibréf til pabba, og
sitthvað flaira. Ritstjófi ér Þðr-
,keli Björgvinsson.
í 3. hefti 20. árgangs Samtíðariiin-
ar er grein ura OívgMa höfuð-
þorg. Samtal um leiklistarmál við
Brynjólf Jóhannesson. Bréf frá
Grími Thomsen með skýringum
Finns Sigmundssonar. Gluggarnir
ci u augu verz'ananna, samtal við
Sveinþjörn Áfnason. Flugvélar
gotá'1cnzt mjög lengi,- samtal við
Örn Ó. Johnson. Þá er ein smá-
saga. Ritdómur um Fljúg'andi
blóm Tómasar Guðmundssonar.
Sagt er frá nýjum norskum bók-
um, og sitthvað fleira.
Söfnin eru opin:
Landsbókasafnið: klukkan 10—
12, 13—19, 20—22 alia virka daga
nema laugardaga kl. 10—12 og
13—19.
Þjóðminjasafnlð: klukkan 13—16
á sunnudögum; kl. 13—15 þriðju-
daga og fimmtudaga.
Náttúrugripasafnið: klukkan
13.30—15 á sunnudögum; kl. 14—
15 þriðjudaga og fimmtudaga.
GEN<jrl SS KKÁNINU (Sölugengl):
1 bandarískui dohai ki 16,32
1 kanadiskui' dolla- kr 16.79
l enskt pimd kr 45,76
100 dan>!(n, «i kr. 236 30
100 nors! • ki kr. 228,50
100 sn nsl-:- ki kr 315.5C
tOO finsi mörk kr. 7,09
L00 belgískir frankai kr 32,67
10000 fran kii frankar kr 46.63
100 svis ranka' kr. 373.70
100 tékkn kcs kr. 32,64
100 gyllin <• 429,90
tOOO lini kr 26.15
Attnan páskadag
opínberuðu trúlof-
un sína ungf rú
María Friðriksdótt-
ir, .frá Sauðár-
króki, or Bergþór Finnbogason,
kennari, frá Hítardal.
Á páskadag opinberuðu trulofun
sína ungfrú Kristbmrg jp-unnars-.
dóttir, Óðinsgötu 22, og Hilmár
Hallvarðsson,- Hrisateigi 37.
Ný’ega opinberuðu trúlofun sína
á Isáfirði ungfrú Sigurborg Helga-
dóttir, Finnbogasonar Isafirði, og
Þormóður Snæbjörnsson, frá Þor-
móðsstöðum í Eyjafirði.
Ársþiug
Iþróttaband’ags Hafnarf jarðar
héldur áfram í kvöld kl. 8.30 í
Sjálfstæðishúsinu.
Eimsldp
Brúarfoss fór frá Leith 6. þm.
áleiðis til Reykjavíkur. Dettifoss
kemur til Reykjavíkur í dag um
1-leytið frá Halifax. Goðafoss er
í Reykjavik. Gullfoss fór frá
Napólí i gærkvöl-d áleiðis til
Genúa. Lagarfoss er i Halifax.
Reykjafoss fór frá Reykjavík í
gær vestur og norður um land.
Selfoss fór frá Reykjavík í gær-
morgun til Keflavíkur óg þaðan
til Isafjarðar. TrölTafoss er í
Reykjavik. Straumey fór frá Sauð-
árkróki í fyrradag áleiðis til
Reykjavíkui'. Drapgajökull fór
frá Hamborg i gærkvöld á’eiðis
til Reykjavikur.
Sambandsskip
Hvassafell er i Rio de Janeiro.
Arnarfell fór frá New York 1.
apríl áleiðis til Réykjavikur. Jök-
ulfell fór frá Kefiavík 6. þm. til
Hamborgar.
Ríkisskip
Hekla fór frá Reykjavík í gær-
kvö’d austur um land í hring-
ferð. Esja fer frá Reykjavík á
morgun vestur um land í hring-
erð. Herðubreið er væntanleg
til Reykjavílcur árdegis í dag að
vestan og norðan. Þyril! var í
I-Ivalfirði í gærkvöld. Baldur fór
frá Reykjavík i gærkvöld til Giís-
.iarðarhafna og Búðardals. Vil-
org fer frá Rcykjavik á morgun
til Vestmannaeyja.
Krossgáta nr. 50
Paul liöliason heíur bæði eina
sterkustu spngrödd vorra daga og
einhverja máttugustu mannsrödd
samtimans. Hann er bandarísltur
þegn, og hefur stjórn lands hans
reynt að ’oka á honum munnin-
um, og er það vegna síðargreindu
raddarinnar. Meða’ annars hefur
honum verið bannað að fara úr
landi, því slíkir mnnn eru hættu-
legir Bandarikjunum! Þeir hleypa
upp skemmtunum hans, en í
kvöld syngur hann einsöng í út-
varpinu okkar islenzka. Þeim
vestrænu hefur ekki tekizt að
kalla inn plötur hans nema að i
takmörkuðu leyti.
Lárétt: 1 mánuður 4 taka 5 að-
gæta 7 álpast 9 bón 10 spök 11
stefna 13 rómv. tala. 15 merki
16 afmæli
Lóðrétt: 1 taða 2 húð 3 frum-
efni 4 jurt 6 ævintýrafólk 7
hlass 8 beita 12 hæf 14 hætta
15 samtenging
Lausn á krossgátu nr. 49
Lárétt: 1 spéfugl 7 na 8 Egla 9
arg 11 gát 12 næ 14. MA 15
sýta 17 ræ 18 iil 20 prestar
Lóðrétt: 1 snar 2 par 3 fe 4 ugg
5 Glám 6 latar 10 gný 13 ætis
15 sær 16 alt 17 rp 19 la
Er múrarínn sá þau standa svo iehgi
hreyfingarlaus umhverfis skírnarfontinn
gat hann ekki stillt sig og hellti vatni
laumulega niður gegnum gatið. Vatnið
sprautaðist í allar áttir, en Ugluspegiil
fékk sinn skerf vel útilátinn. Það var önn-
ur -skíi-n'tía'ns.
Úgluspegill barðist úm á bcal og hnakka
er vatnið fél) á hsmn, og presturinn gaf
honum nafnið Tíiikundus sem þýðir „Hinn
gáskafulli". Og þannig var Ugluspegill
skírður í þriðja skiptið.
Eftir á gen„u j v j _mgan .ssins,
þó vatnið læki raunar úr fötum þeirra.
Það hét Flöskurósinkar, og þau þurrkuðu
sig við þann eld sem ölið kveikti hið
innra með þeim]. ; Og það var hin fjórða
slcírn Ugluspegils.
Á lieimleiöinni hrasaði guðmóðir hans,
Kata’ína, á dálítilli brú sem !á yfir díkið.
Þau féllu bæði í vatnið, og -það varð a3
þvo snáðann hátt og lágt úr heitu vatni
er heim kom. Þetta varð fimmta og sjötta
skirn ’Tilis Ugluspegils.