Þjóðviljinn - 09.04.1953, Qupperneq 11
Fimmtudagur 9. apríl 1953 — ÞJÖÐVILJINN — (11
UM KLÆÐNAÐ KffflM
Framha.ld af 4. síðu.
-ver-a notaður í framtiðinni sem
hátíðabúningur.
En þó að íslenzka konan
gangi í kjólbúningi til vinnu
sinnar og noti hann beima við
dagleg störf, ættum við að var-
ast að nota i tíma og ótíma
þann erlenda fatnað, sem er
ónothæfur hér, nema ef til vill
nokkra daga að sumrinu sök-
-um hinnar umhieypingasömu
veðráttu okkar.
. Á undanförnum. árum hafa
orðið stórstígar framfarir í hin-
um ýmsu greinum ullariðnað-
arins. Þar á meðal í dúkagerð,
og hefur því reynzt fært að
hefjia stórframleiðslu á karl-
.mannafatnaði úr innlendum
dúkum. Föt þessi hafa hlotið
nafnið „Sólid föt“. Þau eru
smekkleg cg hlýleg og vel til
þess fallin .að nota þa-u í ferða-
lög og við ýmiss konar vinnu.
í sumar þegar óg skoðaði
þennan fallega toarlmannafatn-
að váknaði sú spurning, hvort'
klæðaframleiðendur mundu nú
ekki bráðlega sjá .>ér fært að
framleiða hliðstæðan kvenfatn-
að, til dæmis draktir og víða-r
kápur, svaggera, 3 flíkur sam-
litar, sem seljist saman.
Ef slítour kvenfatnaður yrði
framleiddur hér og vel tækist
með snið og litaval, verður
ekki öðru trúað en að fjöldi
kvenna tæki hann fr.am yfir
■lélegri og dýrari erlendan fa.n-
að.
Skinnfóðruðu kuldaúlpurnar,
sem nú fást í mörgum verzlun-
um, eru ííka alveg hreinasta
þing og nötaðar af fjölda
manns í ölium stéttum og engu
líkar.a en þær séu ®ð Verða
þjóðbúningur karlmanna.
Enda hafa ialdr-ei sézt hér yf-
irhafnir, sem eiga jafnvel viáS
vetrarveðráttu okk-ar. Fyrir jól
kom eitthvað af skinnfóðruð-
■um kvenkuldaúlpum í búðir.
Var verð þeirra tæpar 600.00
kr. 'stykkið. Þær konur, sem
hafia ráð á iað kaupa þessar
úlpur, ættu iað bera svo -mikla
umhyggju fyrir heils.u sinni að
gera það.
f haust, þegar ég las í dag-
iblöðumun, að framvegis yrðu
toindaskinnin, sem úlpumar eru
fóðraðar með sútuð með nýrri
og ibetri laðferð en áður hafði
þekkzt hér, þannig að nú
ha.rðna skinnin ekki, þó að þau
blotni, datt mér í hug að mik-
ið væri það dásamlegt, ef fram
leiddar yrðu fallegar kvenkáp-
ur úr þanni.g sútuðum skinn-
um og seldár á sannvirði eins
og úlpurnar, svo við sem höfum
ekki ■ ráð á eða smekk fyrir að |
henda út háum fjárupphæðum
fyrir útlendan loðfeld, gætum
lítoa verið í skinnkápum, þeg-
iar ka-lt er.
Nú munu íbúðarhús víðast
á landinu véra vel upphituð.
Okk.ur er því niauðs-ynlegt að
.vera vo( klæddar, er við förum
út í v-etra.rkulda.
Væri ekki yndislegt ef allar
konur ættu iskinnkápu úr i-s-
lenzku kindaskinni eða kulda-
úlpu í likingu við þær, s-em
nú eru á boðstólúm til þess að
vera í þecar k-aldast er.
Með slíkum yfirhöfnum væri
rétt áð nota pils í viðeigandi
tit úr íslenzkum dúk, eða síð-
' -buxur, en síðbuxur er.u ákjós-
anlegur bxmingur fyrir kven-
fólk, þegar kalt er í veðri.
Með svon-a klæðnaði mundu
konur -svo nota viðeigandi höf-
uðföt og ullarsokka, eða þykka
bómuUarsok-ka og götuskó -með
lágum hæl-um eða annan hlýj-
-an fótabúnað.
Ef klæðnaður sá, sem ég hef
nú minnzt á, y-rði framleiddur
hér og s-eldur á s-annvirði, -gæt-
um við -að miklu leyti hætt að
nota hinar dýru útlendu kápur
og hina mjög svo óhentugu
hatta.
Slík umskipti í vetrarklæðn-
iaði okkar yrði drjúgt spor í
menningarátt og m-undi hafa
marga -góða kosti í för með
sér. Til dæmis eflingu innlends
-iðnaðar og gjaJd-eyrisspamað.
Un-gu stúlkúrr.ar mundu þá
ekki framar burfa að standa
gráar og skjáifandi í kulda.
þegar þær bíða eftir strætis-
vagninum og það yrði ef til
vill þyngs-t á metunum því að
margir veikindadagar eru dýr-
ir bæði fyrir einstak'i.Mgin í og
bióðina í heild.
Eg vil að lokum taka það
fram, að þó að ég hafi hér vak-
ið máls á klæðn-aði kvenna hef
ég en-ga þekkingu í klæðagerð.
sem gerir mig dómbæra um
þessa hluti umfram -aðrar kon-
ur. En ég er sannfærð um, að
fjöldi kvenn-a mundi fara meira
út sér til heilsubótar, ef þær
hefðu skjólbetri fatnað. Finnst
mér því ekki úr vegi, að við
konumar stuðluðum að þvi að
forráðamenn fyrirtækja þeirra,
sem framleiðá fatnað hi.nda al-
menningi -athugi möguloika. á
því, hvort hægt muni að fram-
■leiða í landinu fallegan, h°nt-
ugan og skjólgóðan vetrar-
klæðnað handa konum.
NÝJA BÍÓ:
Vökumenn
(Nachtwache)
Þýzlc.
Presturinn (Hans Nielsen) trú-
ir á guð og þar af leiðandi á
manninn, kvenlæknirinn (Luise
V estf irðingaf élagið
Framhald af 3. s'ðu.
hann hefur svo mörgum störf-
um iað sinna.
-Gjaldkeri félagsins, Gunhár
F-riðriksson og frk. María M-aack
þökkuðu Guðla-ugi forustuna o.g
Ef það tækist, gæti ísle'izka; öll þau merku störf, ■ sem. hann
konan talizt vel klædd
%%:■ 4 (
fagna sigri w i stofnan menntaskélans
Þjóðviljauum barst fyrir páskana samþykkt Mímis, félags
menntaskólanema á Laugarvatni, þar sem Jieir fagna því að
lokasigur hefur nu unnizt i baráttunni fyrir stofriun mennta-
skóla í sveit.
1 samþylikt þessari segja
þeir m.a. „Engr.m manni er sá
sigur meir að þakka en Bjarna
Bjarnasyni (skóiastjóra, Laug-
arv.), sem þrátt fyrir margs-
konar erfiðleilca og hindranir
hefur barizt órrauður fyrir
þessu má'i. .... Við þessi
tímamót viljum við þyí færa
B. B. fyllstu þakkir fyrir að
hafa gert okkur kleyft að
stunda menntáskólanám hér,
því mörgum okkar hefði ef-
'
iáust reynzt ogérlegt að stunda
- i^ík’t nám annarátaðaá'' - af. f jáiv
; hagsáBÍæðum:"
Þá hefur Þjóðviljanum einnig
borizt leiðréttingargrein er
kennarar Lauyai-vatnsskólans
rituðu vegna fiásagnar Morg-
unblaðsins af brottrekstri pilts-
ins um daginn og brottgöngu
allra pilta í 3. bekk. Segja
kennararnir þar að áður en
nemendur 3. belckjar fóru hafi
þeir skýrt frá að 8 piltar er
enginn ætláði að gangá undir
próf, hafi valdið hvarfi dag-
bókar bejckjar.ins. Frá skóla-
stjóranum hefur Þjóðviíjanum
borizt eftirfarandi: ■' !
LeiSréfting
Þjóðviljinn er beðinn fyrir
éftirfararidi leiðréttin-gu á tveirn
Vatriðum í sambandi við grein í
-bl-aðinu um brottför nemenda frá
Laugarvatni,
1. Það er byggt á missögn, að
piltur hafi verið tekinn -aftur,
sem búið var að víkja úr skóla.
Mun hér átt við skó’apilt, sem
fór án leyfis til borgarinnar og
hefur unn-ið af mest-a dugnaðij
og óséi'plægni í þágu Vestfirð-
in-gafélagsins.
Guðlaugur þakkaði síðan s-am-
stjórnendum og öðrum félags-
mönnum ánægjulegt samstarf.
Stjórh féla-gsins var -kjörin:
Formaður: frk. Sigríður Valdi-
marsdóitir. Rifcari: Jóh.ann
Finnsson, -tannlælcnir. Gj-aldkeri:
Helgi Þórarinsson, skrifstofu-
maður. Meðstj.: Símon Jóh.l
Ágústsson, prófessor, frk. Maríaj
Maack, Júlíus Rósinkranzson,
iajcrifstofumaður og frú Salome
•Tónsdóttir.
ég tók;i,sjálfúr rneð mér heira
laftur. J'
2. . Eftir r.ð nemendur hafa
eyðilpgt dagbók bekkjar er hccgt
-að haída því fram, að ýmsir
hafi -skrópað eins oft og sá nem-
andi, sem vék úr skóla vegna á-
mimiingar, en kennarar h!;-óta
að vita bezt atm þá hluti. Þeir
aðilar, sem viljandi eyftileggja
sönnunargögn, ættu ekki að gera
áætlanir um hvað í þeim hafi
staðið,. .
Þökk fyrlr birtinguna,, v
Uhlrich) trúir á manninn en ekki
guð, herflugmaðurinn (René Delt
•gen) hún trúir hvorki á mann-
i-nn né guð.
Hér e.r mikið af trúarlegri
heimspeki og hallast heldur í
þá átt, -að á þessum -tímum von-
leysis og upplausnar, sé hverjum
og einum styrkur í trúnni —
Engin tilraun er gerð t’il þess að
prédika yfir h aus a.mótunum á
okkur bersyndugum og þeir van-
trúuðu og vonlausu túr-nerast
elcki i lotór eins oþlfbúast -mátti
við. Á boðskap my-ndarinn-ar. skal
en-gin-n dómur lagður hér, en
I einungis ge-tið þess, að mangir
vantrúaðir eru síður en sve von-
-lausir eða svartsýnir, en en-gin
persóna myndarinnar er þannig
-gerð.
■My-ndin er afburðavel' . leikin
og ágætlega tekin. Sérlega eftir-
minnilegur er leikur René Delt-
-gen í hlutv-erki iflugmarsnisiins
sem hefur gla-tað öllu. nema líf-
i-nu, -en finnur eklci neinn til-
-gang í því lengur.
Lu-ise Uhlrich er gamall kunn-
ingi úr þýzlcum mynöum frá þvi
fyrir stríð, mjög hæf leikkona,
er fer með hlutverk læknisi-ns.
H-ans Nie-lsen, í hlutverki prests-
ins, leikur sömuleiðis af hár-
fínni tilfinningu og fág,un.
Trúuðum er án ef a mikill
fen-gur í þessarl rnynd. Hinum
hlýfcur -að vera meinhægt. Sér-
staklega ef þeir -geta notið góðr-
iar leiiklistar.
iMyndin felur hvorki í -sér
hræsni né væmni. D. G.
Bjami Bjarnason.
í
Þrifið fólk
lætur þvo sængur- og koddaver vikulega. Þ-etta
þykir sjálfsagt. En hafiö þér athugað hvort í
sænguvfatnaði yöar sé hreint fiöur og dúnn? —
Sennilega ekki.
Innan í hiniun ireinu sængurverum getur falizt aragrúi sýkla, ásamt ýmis-
konar öörum óþrifnaöi.
Gömlu sýktu sængurnar
Sælt er nú að hafa í standi,
reynslan gefur réttast svar,
ryk og sýklar deyja har.
aldrei fínna fíður var
fáanlegt á voru landi.
Þannig kvjó i-káldiö eftir að viö höfðum hreinsaö sængurföt þess.
Hverfisgötu 52.
Framhald af 7. siðu.
lega ýkt og mitinir ó suma
stéttarbræður hans í 'Sögnm
Dickens. Elín Júlíusdóttir dreg-
ur upp einfaldia en skýr-a mynd
sfcrangrar og þröji-gsýnnar for-
stöðukonu, og Edda Kvaran fer
snoturlega með h-lutverk nunn-
unnar. í ann-an stað mistekst
Steinunni Bjarnadóttur lýsing
P-arísarstúlkunnar fátæku, orð
hennar missa marks, dauði
-hennar í götuvíginu er áhrifa-
lítill og viðkvæmnin ekki sönn.
— Se-gj-a má að Þorsteinn Ö.
Stephensen verði einn að bera
forleikinn uppi, en Myrriel
þiskup er aðei-ns á færi mikilla
leitoar-a, og engin von er til
þess að Guðlaugur G-uðmunds-
son fái ris'ið undir því hlut-
verki — í s-tað hins einstæða
mikilmennis og heil-aga manns
kynnumst við meinhægum, góð-
legum klerlci, fremur hóglifum
®ð því helzt verður séð. M-arg-
ir fléiri taka þátt í leitonum,
og hef ég ekki séð suma þeixra
fyrr á sviði, en nöfnin er þýð-
ingarlaust -áð telja að þess.u
s’inni.
Á-gætlega var leikendunum
f-a-gnað í lokin og höf-undi og
leikstjóra þó öðrum fram-ar, og
ánægðir munu gestiimir haf-a
farið heim til- sín, þrátt fyrir
of langa dvöl á hörðum bekkj-
um. Saga Hugos hef-ur notið
verðugrar hylli á landi hér, og
þarf ekki að ef-a að sjónleikur
Gunnars ; Hansens eigniat ‘ líka
vini. Á. Hj.