Þjóðviljinn - 09.04.1953, Blaðsíða 12
Fylgizt með verðlaginu
Þjóðviljanum hefur borizt skýrzla verðgæzslustjóra um
athuganir á vöruverði í. byrjun þessa mánaðar. Hæsta
og lægsta smásöluverð ýmissa vörutegunda í nokkrum
smásöluverzlunum í Reykjavík rsyndist vera þanh 7.
þ.m. sem hér segir:
Lægst Hæst Meðalv.
'kr. kr. kr.
Rúgmjöl pr. kg. 2.85 3.20 3.00
Hveiti — — 2.80 3.25 3.12
Haframjöl — — 3.20 3.85 3.36
Hrísgrjón — — 4.95 7.10 6.33
Sagógrjón — — ' 6.00 7.45 6.29
Hrísmjöl — — 4.10 6.20 5.03
Kartöflumjöl — — 4.65 5.35 4.94
Baunir ----- — 5.00 5.95 5.76
Kaffi, óbrennt — — 25.85 28.15 26.61
Te pk. Va lbs. 3.40 4.60 3.73
Kakó Vz lbs. dósir 6.85 8.70 7.87
Molasykur — — 4.60 4.70 4.69
Strásykur — — 3.35 3.70 3.43
PúÖursykur — — 3.25 6.25 5.13
Kandís — — 6.00 7.20 6.48
Rúsínur — — 11.00 12.60 11.36
Sveskjur 70/80 15.85 17.90 16.97
Sítrónur — — 10.00 11.00 10.96
Þvottaefni, útlent pr. kg. 4.70 5.00 4.86
Þvottaefni, innlent 3.00 3.10 3.10
A eftirtöldum vörum er sama verö í öllum verzlunum.
Kaffi brennt & malaö pr. kg. 40.60
Kaffibætir 14.75
Suöusúlckulaöi 53.00
Mismunur sá er fram kemur á hæsta og lægsta smá-
söluverð'i getur m.a. skapast vegna tegundamismunar
og mismunandi innkaupa.
Skrifstofan mun ekki gefa upplýsingar um nöfn ein-
stakra verzlana í sambandi við' framangreindar athug-
anir.
Breytimgarnav frá síðustu
skýrslu eru mjög óverulegar.
Níu tcKimdir hafa lækkað í
verði, sjö tegundir liækkað en
sjö ei-u óbreyttar. Flestar nema
bi-eytingarnar aðeins nokkrum
aurum. I»ó hefur meðalverð á
baunum hækkað um 83 aura
kílóið og á sveskjum um 41 eyri.
Leikarar styrkja
Krabbameinsfélagið
Kr.abbameinsfélag Reykjavíkur
vinnur nú að söfnum í Sjúkra-
sjóð, til þess .að try.ggj.a sjúkl-
Íngum, sem geislameðferð þurfa,
ipláss í Landsspítalanum. Marg-
dr hafa þeigar isýnt þess-u máli
mikinn. stuðning og velvilja.
Nýlega igáfu þeir, sem stóðu
að kvöldvöku Félaigs íslenzkra
leikara, lallan ágóðann af einni
kvöldvökunmi í hjóðleikhúsinu.
Fyrir þetfca drengskaparbragð
vill Krabbameinsfélaigið færia
Ber.stalc.ar þakkir þjóðleikhús-
stjóra, Félagi íslenzkr.a leikara
og ölLum öðrum, sem á ein-
hvem hátt störfuðu að kvöld-
vökunni.
Gjöf til Vélstjóra-
skólans
Laiidsflokka-
glíman 1953
asnað kvöid í íþrólíahúsi
Jóks Þorsteiiíssosiar
Landsflokkaglíman 1953 fer
fram í íþróttahúsi Jóns I»or-
steinssonar á morgun kl. 9 síð-
degis. Keppendiu- eru 20 í 4
þyngdarflokkum frá 5 aðilum.
Keppendur eru frá þessum fé-
lögum: Ármanni, Ungmennafé-
lagi Reykjavíkur, KR, UMF
Biskupstungnia og íþróttabanda-
■lagi Akraness. ,
í .þyngsta flokki keppa meðal
annarra glimumeistarinn Ár-
mann J. Lár.usson UMFR og
Rúnar Guðmundsson. í 2. fl. eru
m. a. Mafcthias Sveinsson KR,
Gunnar Ólafsson og Ásmundur
Pét.ursson. 1.3. fl. m. a, Elí Auð-
unsson KR, Hilmar Bjamason
UMFR og Iiigólfur Guðnason
Árman.ni. í unglingaflokki keppa
m. ia. Svanberg Ólafsson Akra-
nesi, Trausti ÓJafsson Biskups-
tungum og Guðmundur Jónsson
UMFR.
SÍÐAN um páskana hafa verið
gerðir út margir leiðangrar í
Norður-Noregi; við Kirkjunes,
skammt frá Sovctríkjunum til
að leita að fimm ungum mönn-
um, sem lögðu á fjöll í páska-
fríinu og ekki komu fram. í
gær tiikynnti foringi rýssneska
landamæravarðliösins, að þeir
hefðu villzt inn yfir landamær-
in og mundu þeir brátt sendir
heim.
ÞIÖÐVIUINN
Fimmtudagur 9. april 1953
18. árgangur — 79. töluhiað
en sœmmqm
Séistaklega ffözugt leiklistazlíf
Höfn, Hornafirði, 26. marz.
Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Nú uni mánaðarííina hafa verið hér stanzlausar ógæftir.
Líiiubátarnir liafa aðeins getað gert útslcot einsíöku sinnum og
þá aðeins með 10-20 stampa; þá róið að morgni og lconiið inn
la'ust eftir hádegi, en það undarlega skeður að afli hefur þá
verið mjög sæmilegur.
Fulltrúaráös- og tránaðarmanna
Sósíalistafélags Beykjavíkuz
verður haldinn annaökvöld, föstudag, klukkan
8.30 að Þórsgötu 1.
Fundarefni:
í. Kosning uppstillingamefndar.
2. Alþingiskosningarnar í sumar; málshefj-
andi Einar Olgeirsson.
Félagar, í’jöhnennið!
Xorrsena Mnadiiidisþingið
i Reykjavlk á komandi sumri
Eins og fyrr hefur veriö getiö hefst 3. norræna bind-
indisþingiö hér í Reykjavík 1. júlí í sumar og stenaur
til 8. ágúst.
Þessir þaulvönu gömíú Horna-
fjarðarformenn telja cngan vafa
leika á því að hefði tíðarfar ver-
ið sæmilegt, þá hefði fiskazt
hér meira en ó meðal vertíð.
Allmargir bátar hafia ve.rið
hér fyrir ulan í vetur með
þorsfcanet, er sömu sögu af
þeim iað isegja, þei,r hafa áfct við
istórsjó og rok. að stríða, en
:a£l,i verið nokkur, þeigar hsegt
ihefur verið að ná netunum upp
án skemmda, en eitt eru skip-
stjórarnir sammála um og það
er að tö.luvert hefði aflazt ef
'gæftir hefðu verið.
Mest iaf afla þeim er borizt
hefur á land hér, hefur far.ið
í hraðfrvstihúsið, nokkuð salt-
að og lítið eitt af keilu hefur
verið hert.
Þar sem landlegur haf.a verið
svona tíðar hefur það baft nokk-
ur áhrif ó félaigslífið. Umgmenna.
félagið í Nesjum hefur sýnt
leiki-itið ,,Gasljós“, Kvenfélagið á
Höfn sýndi hér ,,Pósturinn kem-
ur“ og Unigmennaféliagið á Höfn
er nýbúið að sýna „Elsku Rut
og von mun á „Tengdapabba“
o,g „Góðum 'eiginmönnum
Dansleikir hafa verið tíðir og
kvikmyndasýningar.
Er nú vitað :að nokkuð ó þriðja
hundrað fulltrúa frá hinum
Norðúrlöndunum sælcir þingið
og verður þeim f.agnað með mót-
tökuhátíð í Þjóðleikhúsinu
föstudaginn 31. júlí kl. 19.30.
Annars fai'a þingfundir fram í
Gagnfræðaskóla Austirrbæjar.
Tvær skemmtiferðir verða
famar í sambandii við þingið,
önnur að Gullfossi og Geysi, hin
til Þingvalla. Auk þess verður
farið eitt kvöldið upp að Jaðri.
Ehn <er óvíst live margir ís-
lendingar sitja þlngið, en
skemmtilegt væri að þeir gætu
orðið sem flestir. Fer tnú hver
að verða síðastur að tilkynna
þátttöku, þvi iað UTnsókmarf.rest-
ur er útrunninn um miðjan apríl.
Er undirbúningsnefnd nauðsyn-j,
legt að fá að ‘ vita sem fyrst,
hve margir ætla iað sækja þing-
ið, og skorar hún því á menn
að tilkynna þátttöku sína nógu
tímaniega. Um kostnuðinn sKal
þetta tekið fr.am, ,að þátttaka í
þinginu sjálf-u kostar 50 kr ,
ferðin að Geysi 121 kr. og ferð-
'in til Þingvaila 34 kr. Er mönn-
um í sjálfsvald sett hvort þeir
itaka þátt í skemmtiferðunum.
en það, verða þeir að tilkynna
fyrirfram, svo vitað sé hve mik-
inn bílakost þarf til ferðanna og
hve mörgum þurfi að sjá fyr'r
veitingum. Dragi menn að t:l;
kynma þátttöku sína, geta þeir,
átt á 'hættu að komiast ekki rutð
í skemmtiferðirn,ar.
Tilkynningar sendist Árn.a óla
rltstjóra, Langholtsvegi 77,
Reykjiavík.
IIíBgBir SiglfirMngiir ilritkkis-
ssr lueð sviplegiim iaælii
í íyrradag vildi það slys til aö ungur Siglfiröingur,
Pétur Þorláksson, drukknaöi í Sauöanesvör.
Slysið vildi til me'ð þeim
hætti að Pétur var einn þriggja
manna á litlum báti er vita-
vörðurinn á Sauðanesii hafði
fengið til að flytja slg og
varning sinn frá Siglufirði og
heim til sin. Norðansveljandi
var á og lcröpp bára. Skiluðu
þeir bátverjar vitaverðinum
lieilu og höldnu í land, en er
þeir ýttu úr vör reið alda
undir bátinn og hvolfdi honum.
Björguðust félagar Péturs í
land, en sjálfur náðist hann
elcki fyrr en éftir æðistund, og
var þá örendur. Mun hann að
öllum líkindum hafa fengið rot-
högg er hann féll í sjóinn.
Pétur Þorláksson var aðeins
tvítugur að aldri. Hann bjó hjó
foreldrum sínum á Siglufii’ði.
Ætla Breiar
Þann 16. marz s. 1. færði
Kristján GíslasO'n, vélsmiður,
Nýlendugötu 15, Reykjavík, Vél-
skólanum í Reykj.avík . Union
mótorvél iað 'gjöf, sem kennslu-
vól. Þess'i höfðiniglega gjöf var
kærlcomin fyrir skólann, þar
sem Vélskólinn byrjaðj á síðast-
liðnu hausti iað koma sér upp
véLasal til verklegrar kennslu í
vélfræði. Fledri ágætir menn og
fyrirtæki hafa sýnt góðan hug
sinn til skólans með gjöfum og
lánum á vélum og tækjum og
stutt þar með að framgangi þess,
að vélasalur skólans megi kom-
last í sem æskilegast horf.
Fyrir um það bil liálfum
mánuði var fislenzlcur piltur
er vinnur á Keflavíkurflug-
velli á gangi lijá brögguni
bandarísku berinannanna,
muu hann hafa \erið í þeim
hugleiðingum að kaupa síga-
rettur. Var honuin þá bent
að konrn inn í einn bragg-
ann. Þegar iim var komið
var bragganum lokað og
miðað á hann byssu og hon-
um bannað að lireyfa sig.
Eétt á eftir var kallað á
annan ísienzkan pilt inní
jþennan sama bragga og
voru þeir nú orðnir tveir
fyrir framan bandaríska
byssukjaftinn.
Tiltæki þetta kom fyrst
til afslcipta bandarísku lög-
reglunnar, síðan íslenzku lög
reglunnar. Þar köimuðust
piltarnir báðir við smyglhug
leiðingar sínar.
Baiularíski liðsforinginn
er var talsmaður hermaim-
anna er miðað höfðu byss-
unni á Islendingana sagði
hinsvegar fyrst að hermenn-
irnir hefðu ekki verið með
neinar byssur' Síðan tók
hann J»að aftur og sagði þá
að þeir hefðu átt að hreinsa
byssurnar!!
Síðasta vörn hans var:
Það er ekkert að marka
franiburð Islendiuganna it\í
liermennirnir eru fleiriH!
Nokkru síðar var ieikmn
sami leikur við 2 aðra is-
lenzka pilta, en hermaður-
inn sem á þá miðaði var svo
skjálfhentur að piitarnir sáu
sér færi á að skjótast út og
hlaupa á brott.
Þjóðviljinn spurði lögTeglu
stjórann á liugveliinnm að
því ú gær hvað máli piitanna
liði og kvað hann það enn í
rannsókn, því fullyrðing
stendur gegn fullyrðíngu, og
— hermennirnir eru fleiri!!
lanillielgiiia?
Ríkisútvarpið skýrði í gær frá
þvi, iað brezka blaðið News
Chroniele hefði staðhæft, iað
brezlca stjómin hefði i hyggju
iað viðurlcenna á næstunni hina
nýju landhelgislinu váð fsiand og
mundi hún jafnframt beita á-
hrifum isínum til að laflétta
lönduniar- og söluhanni á íslenzk-
um fiski í Bretlandi. Var sagt
í greininmá, lað Bandaríkin
liefðu látið í ljós áhuga á, «ð
deiLan leyátist, þar sem þau
áitítu ísland mjöig mikilvæga
flug- og fLotastöð.